Baldur - 18.07.1906, Page 4
4
BALDUR, 18. JÍLÍ, 1906.
Sökum þess, að prentari blaðs-
insþarf að skreppa burtu nokkra
daga, getur næsta blsð að öllum
líkindum ekki komið út á tilætluð-
um tfma.
FRJETTIR.
;SC-
Hermálaráðgjafi Breta sagði
hinn 12. þ. m. í umræðum um
herkostnað breska ríkisins, að
hann vildi að sá dagur væri í
nánd, sem bindi enda á þá bölvun
sem stríð og herútbúnaður bakaði
mönnum; en á meðan ekki gætu
orðið samtök um að leggja niður
vopn, yrði hver um sig að hafa
sem beztan útbúnað.—Þetta er vit-
urlega mœlt, og ef það væri því
samfara einlægar tilraunir í þá átt
að Ieggja niður vopn.þá væri heil-
mikið áþessari yfirlýsinguað græða.
Blökkumenn í Transvaal og
grenndinni eru að búa sig í að hefja
uppreist gegn Bretum. Áformað
varað uppreistin skyldi byrja ídag
(18. júlí).
Það er sagt að stjórnarráðið á
Rússlandi hafi nú sagt af sjer, en
ekki hefir keisarinn samt ennþr
gcngið inn á þingræðistillögu neðri-
deildarinnar, heldur er hann ac
reyna að láta mynda ráðaneyti ú;
báðum þingdeildum, en litlar líkui
þykja til þess að það takist.
LJÓMANDI FALLEGAN, ÓDÝRAN og af mismunandi tegundum,
hef jeg til sölu.— Bœkur hef jeg með 100 SÝNISHORNUM fyrir
fólkið að velja úr.—Það KOSTAR EKKERT að sjá sýhishornin.
Jeg er fús að láta hvern einn skoða þau, og fer með þau heim til ykk-
ar, ef æskið.—Ennfremur hef jeg sýnishorn af ,,VARNISH
TILES,“ ,,INGRAINS,“ ,,ROOM-MOULDINGS,“ „CHAIR-
RAILS“ og „PLATE-RAILS“.
—Allan fluttning kosta jeg.—Borgun verður að fylgja pöntun
hverri—Svo tek jeg að mjer að skreyta húsin ykkar,' fyrir sanngjarna
borgun.
(J. c%C. cUhompson,
PAPER-HANGER & DECORATER.
Það þykja nokkrar Ifkur til þess
að bráðum verði sett á fót f Winni-
pcg feykimikil niðursuðuhús, á
þekk þeim sem mest hcfir verið
talað um í Chicago. Sir Thomas
Liptort, hinn mikli tekongur &
Englandi, hefir haft f
huga af
setja upp þesskonar hús í Chica-
go, en sfðan óorðið komst á kjöt-
verzlunina þar, hefir hann hæti
við þá fyrirætlun, og þykja Ifku.
til þess, að hann hafi nú Winni-
peg f huga.
að fá sjer vandaða og ódýra húsmuni í
verzlun
H. P. TERGESENS,
GIMLI, MAN.
svo sem
Lounges, (hvflubekki),
Dressers (kommóður með speglum),
Dressing Boards (mcð spegli og skúffu),
Sideboards, (mjög vönduð stykki),
Parlor Tables—Extension l'ables,
I.adies’ Writing Desks,
Rocking Chairs, (ruggustólar af þremur tegundum),
Ruggustólar fyrir börn,
Háa stóla fyrir börn,
Stóla fyrir Diningroom og vanalega stóla,
Járnrúm, stangdýnur, Mattresses og Springs,
af mismunandi tegundum,
Fjaðrarúm (Spring Beds),
Þvottaborð (Wash Stands).
Komið og lftið á muntna og heyrið verðið, og munið þjer þá
sannfærast um, að hvergi sje hægt að kaupa þá jafn ódýrt.
Svo hef jeg, eins og að undanförnu, ætíð nægar byrðir af Gro-
cerievöru, dúkvöru, skófatnaði, leirtaugi, tinvöru, járnvöru, smfðatól-
uid, eldastóm, máli, olíu, hveitivöru, o fl.,o.fl.
H. P. TERGESEN.
Skólastjóraskifti eru orðin á Eið
urn. Vlð skólastjórn tekur Ber.e-
dikt Kristjánsson, bróðir Jónasai
Kristjánssonar hjeraðslæknis t
Brekku. B. K. hefir dvahð ;
ár í Noregi og veitt þar stærðai
búi forstöðu.
Um miðjan júlí er von hingað (
um 50 kennurum,flesum norskum
en nokkrum dönskum og sænsk-
um. Þeir hafa fengið skip til far-
ar'nnar hjá Thorefjelaginu. Það
ætti vel veð að höfuðstaðurinn
tæki á eínhvern hátt vinsamle'm,
við þeim gestum.
SVAR.
Einhver spurði um það fyrir
nokkrum dögum, hvort leyfilegt
væri að planta trje á vegastæðum.
Hjer er svarið. Það er greín úr
lögum landsins eins og þau standa
nú :
,,Sjcrhver sem á land meðfram
vegastæði eða vegi,má planta tre
eða hrís á ekki rneira en átta feta
Western Municipal Nev/s heitir
mánaðarblað, sem farið. er að koma
út í Wjnnipeg. Útgefendur þess
eru The Willson Stationery Co.
Eins og naínið bendir til fjallar
blaðið mest um þau mál sem
korna sveitafjelögum við, og er í
þvf efni mjög leiðbeinandi að
mörgu leyti.
í júníuúmerin u eru myndir af
nokkrum sveitarráðsoddvitum í
Manitoba og Norðvesturiandinu,
ELDSÁBYRGÐ og PENINGALÁN.
Þeir sem þurfa að setja hús og aðrar eignir í eldsábyrgð, eða
• fápeningalán út á fasteignir, geta snúið sjer til mfn.
• EINAR ÓLAFSSON,
| Skrifstofu ,,Baldurs,“ GIMLI, MAN.
«
ÓVIÐJAFNANLEG KJORKAUP
Á BÓKUM.
30 til 60 prósent afslátturl
Lesið eftirfylgjandi verðskrá :
Uncle Tom’s Cabin, eftir H. B. Stowe ioc.
Hidden Hand, eftir Mrs. E. D. E N. Southworth ioc.
Self-Made, ,, tvær bækur 150.
How Cbristianity Began, eftir Williun Burney ioc.
Advancement of Science, eftir Prof. John Tyndall 150.
Christianity and Materialism, eftir B. F. Underwood 150.
Common Sense, eftir Thomas Paine 15C.
Age of Reason, Eftir Thomas Paine 150.
Apostles of Christ, eftir Austin Ilolyoake 05C.
The Atonement, eftir Ch. Bradlaugh o^c.
Blasphemy and the Bible, eftir C. B. Reynolds 05c.
Career of Religious System, eftir C. B. Waitc 05C.
Christian Deity, eftir Ch. Watts 050.
Christian Mysteries 05C.
Christian Scheme of Redemption eftir Ch. Watts 050.
Christianity— eftir D. M. Bennett c 5c.
Daniel in the Lions’ Den, eftir D. M. Ber^iett 05C.
Giordano Bruno, æfisaga hans, kenningar og píslarvættisdauði 05C.
Heaven and Hell, eftir Holyoake 050.
Last Link in Evolution, eftir Ernst Haeckel 050.
Liberty and Morality, eftir M. D. Conway 050.
Passage of the Red Sea, eftir S. E. Todd 05C.
Prophets and Prophesies, eftir John E. Remsburg 05C.
Science and the Bible Antagonistie, eftir Ch. Watts 050.
Science of the Bible 05C.
Superstition Displayed, eftir William Pitt 05C.
Twelve Apostles, eftir Ch. Bradlaugh 050.
What did Jesus Teach ? e-ftir Ch. Bradlaugh 05C.
Why don’t Cod kill the Devil ? eftir M. Babcock ioc.
Allar þessar ofantöldu bækur $2.00
Jeg borga póstgjöld til hvaða staðar sem er, í Canada eða
Bandaríkjunum.
Þessi kjörkaup gilda aðeins til 20. júlf 1906.
PÁLL JÓNSSON,
GIMLI,
MAN.
frá Gimli til Winnipeg Beach og
til baka á laugardagskvöld; mánu-
dagsmorgna (áður en lest fer frá
Beach), og þriðjudagskvöld.
S. Tii. Kristjánsson.
GIMLI, MAN.
aukalögum eða reglugjörðum,
sem
þeirrar sveitar, sem
býr til urn þesskonar
Af Scyðisfirði frjettist með IIóI-
um, að þar væri mokafli.
Sýslumaður og bæjarfógeti cr
þar settur f fjærvist Jóhannesar
Jóhannessonar cand.júris. Ari Jóns-
son, ritstjóri Dagfara.
„Otto Wathne,“ gufuskip Wat.
Erfingja, sigldi á blindsker í þess-
um mánuði fram undan Siglunesi
og sökk þar. Menn Ljörguðust
til lands. Skipið var á austurleið, í
hafði farið vestur 4 Blönduós.
—Fjalikonan.
sveitarráð
bahn er í,
trjáplöntun, og ekki mega þessi
crje vera þannig sett, að þau sje
til hindrunai fyrir umfero um veg-
inn, cc.a sje til fyrir töðu á gang-
stjetiU.n. ÖIl trje, sem þann-
ig er.i plö.itjð, skulu skoðast
sern eign sveitarinnar sem í hlut á,
og sveitarráð þeirrar sveitar getur
gjört reglugjörðir og aukalög um
þesskonar trjáplöntun, eftir þvf
sem þurfa þykir: Getur sveitar-
ráðið litið taka trjen í burtu
efþví sýr.ist svo, cða iátlð við-
halda þcim, og getur það þ& gefið
eiganda lands þess, sem að vegin-
um liggur, leyfi tíl að girða í kriiig
urn þau, ef hann æskir þc«s, en
ekki má sú girðingvera meira en
Dreiðri spildu af honum meðfram | Qg þar á meðal mynd af Sveini
andi slnu, en háður er hann þeim Þorvaidss>.ni( núvera:ldi Oddvita
Gimlisveitar, ásamt stuttri frásögu
um það,hve vel honnm hafi tekizt
að vinna sig áfram í þessu Iandi.
I þeirrl frásögu er getið um það, að
hann sje hlynntur hreppseignar-
stefnnnni, í öllu þvf sern lúti að
sameiginlegu hagræði sveitar-
rnanna, og hefir það ekki orðið
heyrum kunnugt fyr.
E. Ó.
Heiimargir Islendingar komu
hingað norður að Gimli þann 11.
þ. m., þá er ísl. goodtemplarafje-
lögin höfðu ’picnic* sitt á Winni-
peg Beach. Bátarnir Spray, og
Víkingur fluttu fólkið á milli
Gímli og Winnipeg Beach,og virt-
ist fólkið skemmta sjev vel á þvf
fe-rðalági, Sfðari hluta dagsíns
gjörði vonskuveður, ogvoru rnarg-
ir hræddir urn að slys mundi af
hljótazt, en sem betur fór, komust
allir klaklaust af,að öðru cn hrakn-
ingnum.
E
! átta fet frá brún vegastæðisins“
ftirfylgjandi menn eru um-
boðsmenn Baldurs, og geta
þeir, sem eiga hægra með
að ná til þeirra manna heldur
en til skritstofu blaðsins, af-
hent þeim borgun fyrir blaðið og
áskriftir fyrir því. Það er ekkert
bundið við það, að snúa sjcr að
þeim, sem er til nefndur fyrir það
pósthjerað, sem rnaður 4 heima f.
Aðsíoðarmenn Baldurs fara ekki í
neinn matning hver við annan f
þeim sökum:
Jóhannes Grímólfsson - Iíecla.
Sveinn Þorvaldsson - - Icel.River
Sigfús Sveinsson -----Ardal.
Sigurður G /Nordal - - Geysir.
Finnbogi Finnbogas,- Arnes.
Guðlaugur Magnúss. - Nes.
ÓI. Jóh. Ólafsson.....Selkirk. 1
Sigmundur M. Long - Winnipeg.
Sveinn G. Northfield- Edinburg.
Magrtús Bjarnason - - -Marshland
Magnús Tait...........Sinclair.
Björn Jónsson.........Westfold.
Pjetur Bjarnason - - - - Otto.
Helgi F. Oddson - - - Cold Springs
Jón Sigurðsson........Mary Hill.
Ingin.undur Erlendss. - Narrows
Freeman Freemans. - - Brandon.
Guðmundur Ólafsson - Tantallon.
Stephan G.Stephanss. - Markervsiie
Hans Hansson. - - Blaine, Wash.
Chf. Benson. - - - Pcint Robc-rts
%rð
m
T)r. O. Síephensen
643 Ross St.
WINNIPEG, MAN. Q
Telefón nr. 1498.
*
t