Baldur


Baldur - 15.08.1906, Síða 1

Baldur - 15.08.1906, Síða 1
»♦♦♦•♦<♦ 10 prc. afslátlur af öllum fsskápunum gegn pen- ingum út í hönd. Þeir cru úr bezta harðvið, fóðraðir með sínki og galv. járni, Verð $7 00 og þar yfir. ANDERSON & THOMAS, Hardware & Sporting Goods. 538 MÁinSt., cor.James St.,WPG. BALDUE STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða hræsni f hvaða máli, sem fyrir kemur, án tillits til sjerstakra flokka. AÐFERÐ: Að tala opinskátt og vöflulaust, eins og hæfir þvf fólki sem er af norrœnu bcrgi brotið. Brúðargjafir. Vjer höfum mikið af silfruðum varningi, svo sem ávaxtadiska og könnur, sykurker og glashylki, borð- hnífapör brauðhnífa. Þarfir munir og fallegir. ANDERSON & THOMAS 538 Main St..cor.James. St., WPG l IV. AR. GIMLI, MANITOBA, 15. ÁGÚST iqoó. Nr. 27. bandvitlaus. Ráðaneytisforsetinn nýi, Stolyp, hefir að undanförnu verið að hugsa um, að reyna að sefa uppreistarmennina á Rúss- landi með þvf, að veita þjóðinni að láta yður vita, að eg get ekki FRJETTIR. * Rannsókn er ,nú byrjuð í málinu gegn Standard Oil-fjclaginu(Rocke fellersfjelaginu) og er búizt við.að mörg járnbrautarfjelög verði sektuð ásamt hinum eiginlega málsver- janda, Standard Oil-fjelaginu, þvf samkvæmt hinum svokölluðu Elk- inslögum, sem málið er hafið undir, er sá jafnsekur, sem veitir ólöglcgan afslátt á flutningsgjaldi eins og sá sem þiggur hann, eða reynir að fá hann. Dómur er ekki fallinn ennþá, en sektin fyrir sjer- hverja yfirtroðslu er tiltekin, og er hún frá $ 1000 til $ 20.000. Nítján atriði eru talin upp f fyrstu ákærunni sem lögð verður í rjett í Chicagó, og fleiri kærur eru á leiðinni. Málið er risið út af þvf, að á- reiðanlegt þykir, að John D. Rockefeller hafi, fyrir hönd Stad- ard Oil-fjelagsins,fengið ýms járn- brautarfjclög til að taka lægra f(5lk gengið dyggilega fram f þvf flutningsgjald fyrir varning Stand- ard Oil-fjelagsins, hcldur en þau „Independence Lcague“ hefir unnið þarflegt verk.og eg hefi með ánægju tekið þátt f starfi fjelagsins, 6n eg dreg það sarnt ekki lengur, ýms rjettindi, sem beðið hefir verið um. Hinn 8. þ. m. fór hann á fund keisarans með tillögur sfnar, og bað hann að skrifa undir og samþykkja þær, en keisarinn kastaði þeim frá sjer f ofsa og reiði, og kvaost ekki mundi skrifa undir neinar umbótatilliigur til að þóknast uppreistarmönnunum. Kvaðst hann mundi leggja niður völdin ef hann fengi ekki sínu framgengt. taka fyrir að flytja varning tilheyr- andi öðrum mönnum og öðrum fje- liigum. Þcssi hlunnindi gefa Standard Oil-fjelagínu tækitæri, ekki einungis til að yfirstíga keppi- nauta sfna, sem verða að borga fullt flutningsgjald, heldur er fje- laginu með þessu gjört mögulegt að græða fje á kostnað þeirra.sem verða að borga þeim 'rnun hærra flutningsgjald sem Standard Oil- fjelagið borgar minna. Veiting og umsókn um hlunnindi af þessu tagi hefir þvf vcrið gjört lagabrot, og J. D Rockefellcr er einmitt nú ka:rður um að hafa framið mörg þesskonar lagabrot. Lög þessi eru að sjálfsögðu betri en ekki neitt, cn armur þcirra nær of skammt. Þau rniða að þvf, að gefa öllum sem jafnast tækifæri til að að keppa hver við annan í verztunarsökum, sem er f sjálfu sjer gott, eins langt og það nær, á meðan menn hafa ekki fullkomn- ari hugmyndir um fjárhagsmál Verkfallið, sem járnbrautar- menn á Rússlanji hafa ákveðið að hefja, átti að byrja á sunnudaginn hinn 1 2. þ. m. Eftir öllum frjettum að dcema virðist P'innland vera að hefja upp- reist gegn Rússum landshornanna á milli. Sumstaðar hefir kvenn- að^ kynda uppreistareldinn, enda hafa rússneskir hermcnn nú fengið skipun um, að skjóta alla sem sýni þeim mótþróa, og þyrma hvorki konum nje unglingum. J. G. Phelps Stokes. Eftirfylgjandi brjef fiá Mr. Stokes til formanna fjelags þess, sem kallar sig „Independence Le- ague'1, er þess virði að það komí fyrir almenningssjónir. Mr Stok- es hefit' fram að þessum tfma verið meðlimur þessa fjelags, og stuðn- ingsmaðurþjóðeignarhreyfingarinn- ar, sem kend er við hinn alkunna blaðamann Hearst. Hefir áhugi ög einlægni Mr. Stokcs verið þeirri hreyfingu meira til liðs, en liðveizla annara manna fram að þcssu. En ;,Independence Leaguc“ er lfkt flyðrunni, hvft á ann- ari hliðinni og sviirt á hinni, að þvf er Mr. Stokes finnst-—nokkurs tekið þátt f starfi fjelagsins við kosningarnar f haust. * Eg hefi þá skoðun, að tilraunir þær sem fjelagið hefir gjört, til að leysa menrí undan ánauðaroki auð- fjelaga og pólitískra samsæris- manna,sje þýðingarmikið verk, og spor f áttina til að fyrirbyggja sviksemi og ranga meðhöndlun á málum rfkisins. ,,En eg er nú kominn á þá skoðun,að eggeti unnið þjóðfjelag- inu meira gagn með þvf að fylla flokk þeirra, sem kappkosta að benda þjóðinni á mannfjelagsmein af skaðlegra tagi, heldur en þau mein sem ,, [ndependence Le- ague“ hefir reynt að lækna. Jeg hefi lengi verið sósíalisti f skoðun. Hingað til hefi jeg samt ekki fylgt Sósíalistaflokknum að máli, vegna hins ákafa haturs og ofstækis, sem sósafalistarnir hafa oftast sýnt gagnvart öflum mönn- um, scm hafa fært vörn fyrir , ,kapftalistana“; og eins vegna þess, að mjer fundust sköðanir þeirra svo átakanlega „materí- alskar“, bæði hvað snerti hagfræði og önnur mál. Jeg hef ætfð verið þeirrar skoðunar, að fjármunaleg r’elgcngni fullnægi ekki öllum þörfum mannsins, og fjármunirnir sjc að eins mcðal til að fullkomna sig og göfga. ,,Jeg get samt ekki sjeð, að hatrið og ofstækið, sem á var minnst, eigi rót sfna f hinni sósíalistisku heimspeki; þvert á móti er eg sannfærður um, að það á rót sfna að rekja til yfirgangs og ofríkis af hendi fjölmargra auðkýfinga og manna, sem eru áhöld þeirra. Eftir mikla umhugsun og marg- ftrekaðar rannsóknir, hefi jeg sann- fierzt um það, að það er, og hefir f langati tfma verið ómöglegt fyrir algengan verkamann að afla sjcr þcirra efna, sem nauðsynleg eru ráða yfir meiru og eyða meiru en þeir framleiða, og meira en þeir ciga skilið að fá fyrir það vcrk sem þeir vinna; og ennfremur, að gjöld hinna fyrnefndu eru ætfð minni en verð þeirra hluta sem þeir framleiða, en gjöld eða tekjur hinna sfðarnefndu eru langtum meira en það sem þeim ber, fyrir það sem þeir leggja f sölurnar. „Mjer hefir seint en um síðir tek- izt að skilja rangsleitnina sem höfð er f frammi við verkalýðnn. Hundruð þúsunda af trúverðugum mönnum og konum líða skort og bágindi mitt f auðæfum og gnægð, sem liggur ónotuð allt um kring, og það fyrir þá sök, að fáeinir menn eiga. mest af landinu og vinnuvjelunum, sem leiðir til þess að framleiðslanlendir mestöllíþeirra höndum, þareð verkamaðurinn fær hvorki aðgang að landinu eða vinnuvjelunum nema að hann gangi inn á,að framleiða, ekki ein- úngis nóg handa sjálfum sjer, hcldur einnig nóg'til að fullnægja þörfum og hjegómadýrð hinna iðjulausu eiganda, og áhangendum þeirra. Þetta virðist mjcr óþol- andi ranglæti, og sjálfur get jeg ekki stillt mig um að gjöra tilraun til að vckja eftirtekt á því. ,,Af tilviljun hefi jeg tekið eftir því, að ómagar eru til bæði á meðal rfkra og fátækra, þvf ómagi er sá, sem annað hvort vill ekki eða get- ur ekki afiað sjálfur þess scm hann þarf með, en lifir á vinnu annara. ,,Jcg vil ekki að neinn maður skilji orð mín þannig, að jeg álfti að stofnfje sje óþarflegur hlutur. Þvert á rnóti álít jegstofnfje nauð- synlegt, en sem komið er að, , J ^ ; stolum scm heimillsrjettarlond minnsta kosti. En vegna þess að j handa hverjum (karU eða konu), stórfyrirtæki’prfvatmanna'hafa svo j sem kefir fjölskyldu fyrir að sjá, oft verið misbrúkuð, þá álft jeg, að j og handa hverjum karlmanni, sem ekkcrt annað dugi en að þjóðin í hcftr fjölskyldu f)’rir að sjá, og geti bent á rjettlátafi og hag- kvæmari aðferð til að uppfylla þarfir manna heldur cn ’kapítal- istastefnan’ veitir. ,,Jeg ætla að leggja Sósíalista- flokknum mitt lið, annað hvort f beinni samvinnu við hann, cða sem óháður einstaklingur.og reyna til að fá menn til að viðqrkenna það, að ’kapftalista'-stefnan sje algjörlega óverjandi f siðferðis- legu tilliti, og banvæn í efnahags- legu tilliti, vegna þeirrar áníðslu sem verkalýðurinn verður fyrir eins lengi og hún rfkir, Jafn- framt þessu ætla jeg mjer að reyna, að koma miinnum til að viðtaka samvinnu og sam-. eignarstefnu f stað hins fyrra. ,,Jeg er mjer meðvitandi um þá ábyrgð, sem hvílir á mjer t sambandi við að sto.fna þetta fjelag, „Independence Leaguc“, ásamt yður. Um tfma huggði jeg að f samvinnu við það fjelag mundi jeg geta komið mcstu til lciðar, en nú er je_g þeirrai: skoð- unar, að jeg geti mcira gagn gjört f sambandi við Sósfalistaflokkinn. J. G. Piielps Stokes“. — The Voice. ÁGRÍP AF HEIMILISRJETT^ A R REGLUGJÖRÐ F Y RIR CAN AD A-NO RÐVEST U R- landið. J_>ær ’sectionir’ f Manitoba, Sas-. katchewan og Alberta, sem númeraðar eru roeð jöfnum tölum, og tilheyra Dominion stjórninni, (að undanskildum, 8 og 26 og öðru. i landi.sem er setttil sfðu),eru á boð konar miilibilsstofnun, sem sje of íhaldssörrí til að vera gagnlcg, ogjtilþess honum geti liðið bæri heild sinni nái yfirráðum á því stofnfje sem f fyrirtækjunum ligg- , ,Mjer er mjögvel kunnugt um það, hve örðugt það er, að fá þá þjóðanna en það, að öll vcrzlunar-, of frjálsleg til að vera skaðleg— mál eigi að lagfæra með samkeppni \ nokkur,vkonar ekki neitt eða ósköp og innbyrðisstrfði. En það er | lftið af öllu f pólitfskum skilningi, barnaskapur að hugsasjer, að rjett- læti gagnvart almenniiigi fáist með því. Ef rjettlæti gagnvart al- menningi á að fást,verður almenn- ingur að eiea svo mikið af verzl- og fyrir þær sakir hefir hann orðið viðskila við fjelag þetta, og tekið höndum saman við Sósialistaflokk- inn. Mr. Stokes er rfkismaður, mil- unarstofnunmn og framleiðslu- | jónae'gandi, og er framkoma hans stofnunum landanna, að hann geti og nokkurra annarra miljónaeig- ráðið verði og framleiðslu varn- j anda nú á sfðari árum býsna gott ingsins sem fólkið þarf mcð- ert annað dugar. -Ekk- j tákn tfmanna. Brjef hans er |þannig : lega, og aflað sjer uppfræðslu; og jeg hefi um leið sannfærzt um það, að orsökin til þess er sú, að ósvífni er við þá beitt af hendi manna, hag af því fyrirkomulagi sem nú j handahverjum karlmanni sem eryfir 18 ára að aldri; 160 ekrur eða yi úr ’section' e.r á, boðstólum fyriu hvern um sig. Menn verða sjálfir að skrifa sig fyrir þvf landi, sem þeir vilja fá, f f . , Ihjeraði se.m landið.er í. sjerstakan j 1 . Sá sem sækir um heumlisrjctt- menn til að ganga inná þjóðqignar-1 landst"kustofu stjórnarinnar, í þv stefuna, sem hafa arland getur uppfvlgt ábýlis- ríkir, og sem uppskera af Því j skylduna á þrennan hátt: tækifæri til að lifa f eyðsluscini af! Með þvf að búa f 6 mánuði ... , , , j á landinu á hverju á.ri í, þrjú ár., og vinnu annara. Mjer er lfka kunn- j gjfira umbœtur á þv{. sem ýmsra hlunninda vegna hafa Ugt um það, að fjiildi þeirra, sem 2. Með þvf að halda til njá , tök á að ræna þá meiri hlutanum j mæla með hinu núveranda fyrir- j fi'iður (eða móðúr, ct faðirinn cr f , ■ r 1 •- I, , ' , jdauður), sem býr á landi skammt af ollu sem þeir framleiða. komulag., trúa þvf í e.nlægm, að j fr& hciiniUsrjettarlancii umsækjand- Það hefir tekið langan tímafyrir mjer, að sjá, að það eru, frá hag- fræðislegu sjónarmiði skoðað, aðal- lega ans. það sje rjettlátt og hagkvæmt. „Jcg hcfi samt þá skoðun,að jegi 3- ! 1 Með þvf að búa á landi, , , , , , ! sem umsækiandinn á sjálfur f nánd geti stuðlað að því, að morgum | ,, . ö | við heunihsrjettamndið sem ríann tveir flokkar manna, sem j manni skiljist,að ’kapítalista‘-fyrir-1 er að sækja um. mynda þjóðlífið amcrfkanska : þeirj komulagið er f eðli sínu órjettlátt j Scx mánaða skriflegan fyrirvara Cf 1 , , , , . , f. þurfa inenn að gcfa Connnissioner fátæktar vegna eru nauð-! og skaðsamlegt, og að affeiðmg |p 0 ! scm of D-minion lands f Ottawa um Ekki verður nú að Rússakeisarinn ------- i ,,Til forstöðunefndar „Indcpend-1 bcygðir til að framleiða mcira en j þess cru ægilegar og ónauðsyn- ag þcir vilji fá eignarbrjef fyrir annað sjcð.cn j cnce League“, New York. Jþeir þurfa sjálfir til eigiu brúks,og j og hörmungar fyrir mannfjelagið. ■ hcinv.lisrjettarlandi sje að vcrðaj Herrar — Eg viðurkertni að 1 þcir, sem sökum auðlegðar sinnar , Jeg hefi einnig þá skoðun að jeg I Deputy of túe Mmis'ier qí túé interior

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.