Baldur


Baldur - 15.08.1906, Blaðsíða 4

Baldur - 15.08.1906, Blaðsíða 4
4 BA'LBUR, 15. ÁctfST 1906. ‘i HEIMAFRJETTIR. W Blaðið Winnipeg Tribune getur um það, að á fimmtudaginn var, þá er Bandalögin frá Winnipeg, höfðu 'picnic' sitt á Wpg. Beach, hafi stúlka, að nafni Sigthurtha, drukknað þar af smábát, sem ’pic- nics'-fdlk var að skemmta sjer á spölkorn frá landi. Stúlka þessi var fósturdóttir Mrs. Saddler, ekkju Jóns heitins Saddler, sem dó af slysförum í Winnipeg ífyrra sumar. Lfkiega hefir nafn stúlk- unnar verið Sigþrúður. Hjermcð tilkynnist viðskifta vinum mínum, að jeg er nú hætt að verzla með brauð. Með beztu þökkum fyrir viðskiftín er jeg yðar einlæg, Mrs. F. Magnússon. Góðar frjettir. Þær frjcttir hafa borizt hingað, að fiskíveiðagæzlumaður Domin- ionstjdrnarinnar hafi tilkynnt fiskí- fjelögunum hjer við Winnipegvatn að næsta sumar fái þau ekki að stunda veiði ncma tvo mánuðí að sumarlaginu. Iívort þctta er samkvæmt skipun frá stjórninni, eða aðeins ágizkingur er óvfst enn-. þá. En sje svo að stjórnin sje búin að gefa út svona lagaða rcglugjörð, þá sýnir það, aðtilraun fiskimannafjelagsins hjer, sú í vor, hefir borið ávöxt—ávöxt, sem hún hefði að Ifkindum ekki borið, ef fjelagið hefðí ekki ráðist f það, að kosta mann austur, til að bera fram bænarskrárnar og útskýra málið frá sjónarmiði fiskimannanna sjálfra. Þess má geta í sambandi við fcrð sjera Jóhanns tii Ottawa, þó ekki standi það í beinu sam- bandi við ráðstafanir fiskimanna- fjelagsins, að póstgöngum milli Wpg. og Gimli verður að lfkind- um bráðlega breytt, þannig að póstferðir verði þijár í hverri viku hjer eftir. í tilefni af þcim skýringum, sem póstmáladcildinni voru gefnar í vor, hefir póstmála- ráðgjafinn skrifað til póstrneistara hjer I byggðinni, og eins til póst- málaumsjónarmannsins í Winni- pcg þcssu viðvfkjandi, og mun óhætt að fullyrða, að afleiðingin verði sú að póstgöngurnar verði bættar. Þctta þykja líklcga allflestum dágóðar frjettir, og reiðubúnir vcrða menn sjálfsagt til þess, að rjetta út hendurnar og taka við árangrinum af þeirri starfsemi sem þcssu hefir komið til leiðar. En margur er sá sem mætti skarmnast sfn fyrir svefninn, að- gjörðaleysið og sjerhlffnina f sam-1 bandi við þessar og aðrar fratn-1 kvæmdir, setn tnenn vilja gjarnan njóta, að maður ckki tali um van- þökkina sem er aðaltiílag sumra. Þegar kom að þvf, að scnda mmn til Ottawa í vor, var ekki j nægilegt fje f hinum gamla sjóði j fiskimannafjelagsins til að borga fcrðakostnaðinn; en af því nefnd- inni vixtist reynzlan vera búin að sýna, að til lítils mundi að senda bænarskrárnar austur án þess að senda mann. um leið, til að fylgja þeim fram, lögðu nokkrir nefndar- mennogtveir utannefndarmenn til f bráðina það setn upp á vantaði. S kemmtisam^oma verður haldin hjer á Gimli Hall mánudagskvöldið þann 27. þ. m. Hún verður nákvæmar auglýst í næsta blaði. Um sama leyti afrjeð nefndin að endurvekja hið sofanda fiski- mannafjelag, og reyna að mynda sjóð, sem hægt væri að grfpa til þegar þyrfti að framkvæma eitt- hvað sem hefði kostnað f för með sjer. í því augnamiði voru gefin út meðlimsskýrteini, sem skyldu gilda fyrir eitt ár í senn, eins og algengt er í fjelögum sem hafa lfkt augnamið. Þessi skýrteini skyldu svo’ seld hverjutn sem hægt væri að fá tíl að styrkja þennan fjelagsskap með 50-centa árstillagi. Þessi meðlimsskýrteini voru svo send til umboðsmanna hjer og þar úti um byggðina og úti á meðal fiskimanna, en aðeins örfá af þeim hafa selzt, þó nú sje liðnir seta næst þrír mánuðír síðan þau voru send út. Það má svo heita, að allt Nýja Island, beinlfnis eða óbeinlfnis, lifi að miklu leyti af afrakstri fiski- veiðanna í Winnipegvatni, og þar að auki gefa þær mörgum mönn- um f Seikirk og annarstaðar úti um fylkið töluverða atvinnu. Sjer- hvert ólag sem á þær kemst er skaðlegt fyrír fjölda fólks, og sjer- hver lagfæring á öllu sem að þeim lýtur ætti að vera áhugamál fjölda manns — og er Ifka áhuga- mál fjölda manns - en þegar menn eru beðuir að leggja 50 cent f að fá vilja sinn uppfylltan, þá eru það aðeins fáir menn sem eiga fimmtfa-centa-örlæti til í eigu sinni. Það er ekki til ónýtis að tala um þjóðstjórn og fólksins vilja við menn, sem kvarta og kveina yfir þvf, að vilji fólksins og hagsmunir þess sje ekki teknir til greina, en fást þó ekki til að hrcyfa sig úr stað, nje heldur að borga fáein cent til að leggja áhugamálin sfn fyrir stjórnirnar, sem ráðið geta úrslitum þeirra ! manndóm og örlæti til að leggja eitthvað í sölurnar fyrir að fá það sem vjer viljum. E. Ó. 1 ÁRNESI verður messað næsta sunnudag (19. þ.m.), kl. 11 f.h., og Á FINNBOGASTÖÐUM sama dag, kl. 4 e. h. J. P. SóLMUNDSSON. Læknir nokkur,sem nefndur var X, ljet eitt sinn gjöra gröf handa sjúklingi, sem hann bjóst við að mundi bráðlcga deyja. En sjúk- lingurinn dó ekki, og f mörg ár gjörðu menn gaman að lækninum fyrir vikið. Einu sinni sat hann á ráðstefnu með öðrum læknum yfir manni sem var að deyja. Þeim kom saman um,að nauðsynlegt væri að grafa lfkið sem fyrst. Segir þá einn lækninn : ,,Það ætti að vera fljótlegt að fá gröfina; mjer skilst svo að einn af vinum vorum hafi tóma gröf á reiðutn höndum“. ,,Já, “ sagði Dr. X og b>-03ti, ,,jeg er vfst eini læknirinn í hópnum sem ekki er þegar búin að fylla allar grafir sfnar“. Hin stærsta hveitiinilla að sögn, sem til er f hinum brezku löndnm, er hin nýja milla f St. Boniface. Hún var sett á stað með mikilli viðhöfn á fimmtudaginn var, og var Mr. Roblin fengin tíl að biðja henni fararheilla. THE TfEVIL If the Devil should dic, vvould. God makeanother? Fyrirlestur EFTIR Col. Robert G. Ingersoll. Maðurgetur móti vilja sfnum, undir svona kaingumstæðum,Ieiðst út f að spyrja sjálfan sig, hvort það sje ekki hreinasta trullatrú, að halda, að fólkíð í heild sinni fái nokkurn tíma í sig svo mikla framtakssemi, að það reyni til að láta stjórnirnar sínar stjórnas af fólksins vtlja, og að það verði nokkurn tfma svo örlátt, að það tfmi að leggja nokkuð í sölurnar fyrir atvinnu og áhugamál sfn. Undanfarandi rcynzla ætti þó að hafa fært Gimlimönnnm heim sannin urn það, að með sarntökum er hægt að hafa þýðingarmikil á- hrif á úrslit ýmsra mála. Starfið viðvíkjandi járnbrautarmálum, og fiskimálum hefir ekki vcrið þýð- j ingarlaust fyrir almcnning, þó það hafi oft dregið úr framkvæmd- unum,að fáeinir menn urðu að bera| bæði fyrirhöfnina og kostnaðinn. Látnm oss vakna, og sýna, að vjer erum stjórncndur þess lands sern vjcr bútim f, ásamt öðrum borgurum þess; og látum oss hafa Verð 25C P'æst hjá Páli Jónssyni, Gimli, Man. Kennara vantar til Laufásskóla no. X2ii. fyrir 3 mánuðí, frá 15 Sept. næstkomandi. Tilboð, sem tiltaki mentastig, og hvaða kaup óskað er eftir, vcrða meðtekin til seinasta ágúst. Bjarni Jóhannsson, Geysir, Man. 60 YEAR8' EXPERIENCE Trade fAARas DesiGrta COPVRIOHTS &C. Anyone aondifig a Rkcloh nnd deBcription may qnicklY Hacertaíii otir opinion fiee whotiior un tnvenr.lon íe probably putoutahlo, Comnmnlcn- tions Htrictly contítientlal. HANDÐCOK on Patenta ««»t ft eo. Oldest auency for securing putents. Pni.cnts tftkon tnroujrli Mnnn &. Co. roceive ipeeial notlce, wit.hout cinjruo, in tho tivQflflfi^ Jf Bflöfl^fl A híindaomely lllnstrated weekly. Liirgest clr- culation of nny oclent.lflc Journu.1. rJ’ennH, u yénri four niontlis, $1. öold by all rewf>denlers. P^INfUOo.38,Broad^f'!ewYork Bcaucti Offlce, 62ð F SL Wublogton, D. C. EF ÞIÐ ÞURFIÐ AÐ KAUPA EÐA I láta skreyta húsin ykkar smekk- lega að innan þá tinnið að máli (J. HKC. TJhompson, Gimli, r Man. KAUPMAÐUR Á GIMLI, hefir þetta pláss 1 næsta blaði til að auglýsa verzlunarvarning sinn. Matvara, skór, stígvjel, tóbak, og heztu vindlar eru meðal annars á boðstólum hjá honum. ,N MUXIÐ ÞETTA! MEIRI BŒKUR I HEIMSPEKISLEGS, VÍSINDALEGS, STJÓRNFRŒÐIS- LEGS, OG TRÚARBRAGÐALEGS EFNIS WHAT IS RELIGION ? Sfð- asta ræða Ingersolls. Verð iCc. DESIGN ARGUMENT FAL- ACIES.eftir E. D.Macdonald 25C. WISDOM OF LIFE, eftir Arth- ur Schopcnhauer. - Verð 250. RITVERK Charles Bradlaughs, mcð mynd, æfisögu, og sögu um baráttu hans í enska þinginu. Verð : í skrautbandi - - $1.10 í kápu - - - - 500. FORCE AND MATTER : or Principlcs of the Natural Order of the Universe, with a System of Morality based theron, eftir Prof. Ludwig Buchner. Með mynd. Verð: f bandi - - $1 10 MEN, WOMEN, AND GODS, cftir Helen H. Gardener. Með formála cftir Col. R. G. Ingersoll, og mynd höfunnarins. Þessi bók er hin langsnjallasta sem þcssi fræga kona hefir ritað. | Vcrð : í bandi $1.10, f kápu 500. j PHILOSOPH Yof SPIRITUAL- ISM, I eftir Frederic R.Marvin. í bandi. |Verð:......................500. PULPIT, PEW.and CRADLE, eftir Helen H. Gardener. í kápu. i Vcrð : , ioc. Sentið pantanir yðar 1 - PÁLS JÓh GIMLI, God and My Neighbour, eftir Robert Blatchford á Eng- landi, sem er höfundur að ,,Mcrrie Engla.nd,“ ,,Britain for British," o.fl. Bókin er 200 bls. á stærð, prentuð með skfru letri á góðan pappfr, Bókin er frarnúrskarandi vel rituð, eins öil ritverk Robcrt Blatchfords. Verð: f bandi $1.00 f kápu 5oc. ADAM’S DIARY, eftir Mark Twain $1.00 EVE’S DIARY, cftir Mark Twain $1.00 EXAMINATION OF THE PROPIIECIES—Painc 15C. Is the God of Israel the Truc God? eftir Israel W. Groh. 150. Ritverk Yoltaires: VOLTAI KE’S ROMANCES. Ný útgáfa í bandi $1.50 Micromegas. í kápu 250. Man of Forty Crowns1 250. Pockct Theology 25C. Letters on the Christian Reljgion, með myndum af M.de Voltaire. Francols Rabclais, John Locke, Petcr Bayle, Jean Meslier og Bencdict Spinoza 250. Philosophy of History 250. Ignorant Philosopher, með mynd- um af René Döscartes og Benc- dict Spinoza 25C. Chinese Catecism 25C. il ISSONAR, MAN.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.