Baldur


Baldur - 03.10.1906, Blaðsíða 1

Baldur - 03.10.1906, Blaðsíða 1
I ♦>♦>«>♦> *♦•♦•♦♦♦ ♦•«>•♦♦♦« »♦•♦•♦•♦ 10 prc. afslátlur af ðllum ísskápunum gegn pen- ingum út f hönd. Þeir eru úr bezta harðvið, fóðraðir með sfnki °g ga!v. járni, Verð $7 00 og þar yfir. ANDERSON & TIIOMAS, Hardware & Sporting Goods. 538 MainSt., WPG. Piione 339. BALDUB STEFNA: Að efla hreinskilni og cyða hræsni f hvaða máli, sem fyrir kemur, * án tillits til sjerstakra flokka. AÐFEEÐ: Að tala opinskátt og vöflulaust, eins og hæfir því fdlki sem er af norrœnu bergi brotið. 5 Brúðargjafir. ÍVjer höfum mikið af silfruðum varningi, svro sem ávaxtadiska og könnur, sykurker og glashylki, borð- hnífapör brauðhnífa. Þarfir munir !og fallegir, ANDERSON & THOMAS 538 Main St., WPG. Piione 339. IV. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 3. OKT. iqoó. NR. 34- Óheppileg aðferð. * Það er ekki ólíklegt, að utar- sveitarmenn, sem athugaNskatta- ; álögurnar, sem gjört er ráð fyrir f fundargjörningi frá síðasta sveitar- ráðsfuridi, haldi að gjaldabyrðin f Gimlisveit sje býsna mikil, Þeg- ar aukaskattur til skóla cr tekinn með f reikninginn, þá verðurskatt- ur manna í Gimliskólahjeraðinu alls 45.7 pr. mill, cða rúmlega 4>á pro cent, en sfðastliðið ár (1905) voru skattaálögur f Winnipcg 19.7 pr. mill, eða minna en 2 pro cent. Hjer í Nýja íslandi cru menn orðnir svo var.ir við að sjá svona tölur, að það eru vfst tiltölulega iá- ir sem halda, að það sje nokkuð v’ið þær að athuga, en það er öðru nær. Nýja ísland þarf að fá dug- andi menn úr öðrum byggðum, ef það á fljótlega að komast á legg hvað Jandbúnað snertir. Og hvaða agni er beitt fyrir þess konar menn — 4>4 pro cent skatti ? Þetta seg- ir Gimlimaðurinn að sje ekki ægi- legt, þvf virðingin sje svo lág, að skatturinn sje í rauninni lítill, þó hann sje 4^ pro eent. En hvað vita menn f fjarlægum byggðar- lögum um það, að eignir f Nýja Islandi sje lágt virtar. Þeir sjá á fundarskýrslum sveitarráðsins, að skatturinn er 43^ pro cent, og þar stendur ekkert um virðingu. En segjum nú svo, að þeir sæu mat- skrárnar, eða frjettu af þcim, og fengju að vita að virðingin er lág. Mundi málið lagast vfð það ? Alls ekki, nema þá svo að eins, að þvf fylgdu frekari útskýringar. Það er ckki ólfklcgt að menri mundu spyrja sem svo : Iívað er að — Er landið ónýtt — Eru vcgleysur þar — Eru samgöngur ógreiðar -— Eru óhagræðin mörg og hagræðin fá? Virðing á cignum er lóg, en hvort hún er lægri en sanngjarnt er, vita ókunnir menn ekkert um. Það cr eðlilcgt, að þeir ímyndi sjcr, að virðingin sje sæmileg þó hún sjc lág, og ef' virðingin væri sæmileg og ska t álögurnar 43^ pro ccnt, þá cr það ali-kröftug verja gegn innflutningi til Nýja íslands, því það mundi þásýnast, að eigur væru lftils virði cn skattar háir. Þr.ð cru ckki æfinlega mcnn eða blíið við hendina, til að gcfa upplýs- ingar um það, að skattar f Nýja íslandi sje í rauninni ekki hærri beldur en annarstaðar, heldur sjc það gömul vcnja, að virða eignir manna svo sem helmingi minna en ástæða er til, og leggja svo hehn- ingi meira á dollarina, heldur cn mundi fáum koma það til hugar ! að Ný-íslendingar rýrðu álit byggðar sinnar með sjerstökum j reikningsaðferðum, og reyndu að sýnast fátækari cn þeir eru, en þó hefir það gengið svo hjer f mörg ár. Hagfræðislega skoðað er þetta stór yfirsjón. Framfaramenn sækja ekki þangað, sem þeir halda að tækifæraleysi og örbyrgð eigi heima, og cf ekki er gefin glögg útskýr'ng á þcssu skattamá'i Nýja Islands, þá cr cðlilegt að menn f öðrum byggðum komist að þeirri niðurstöðu, að bezt sje að forðast í þessa sveit. Þetta er þvf ekki vegurinn til að auka verð á landi, og auka fótfestu Islendinga f þess- ari byggð. Galizfumenn og Pól- verjar koma hingað f stórhópum, og taka upp ógrynni af landi, en flestir íslcndingar, sem flytja frá Dakota og fiðrum nýlcndum, þar sem þröngt er orðið, forðast þessa nýlendu; og ástæðan fyrir þvf, cru sögurnar sem hjcðan bcrast, ogsfigurnar um 43^ pro cent skatt- inn og lágu virðinguua, eru ekki hvað beztar. Svo er cnn önnpr hlið á þessu , t máli. I þessu landí er það óum- flýjanlegt fyrir marga, sem vilja gjöra fljótar og miklar umbætur á löndum sfnum, að fá lán út á þau, en eitt af þvf sem lánveitendur spyrja ávalt um, er það, hvað eignin sje virt undir skatt, og eins hve mikill skattur sje greiddur á hvert dollars virði. Þetta er að- ferð þeirra til að komast eftir þvf, hve mikils virði eignin sje, og f hverskonar fjárhagsástandi sú sveit sje, sem eignin er skattskyld und- ir. Ef virðingin er lágog skattur- inn hár á hvert dollars virði, er útlitið, að þeirra áiiti, slæmt; en sje virðingin há og skatturinn lág- ur, er útlitið gott. Af þessu, mcðal annars, geta menn sjeð hve viðsjárverð sú að- ferð er, sem brúkuð cr hjer við sk ittaálögurnar. Það væri mesta snjallræði að breyta hcnni. E. Ó. FRJETTIR. * Hungursneyð er nú víðaá Rúss- landi siikum. uppskerubrests, og búizt er við mannfelli á komanda vetri. Bandaríkjamenn búa nú lið sitt, og ætla að hafa allt við hendina cf ekki komast sættir á, milli upp- reistarmanna á Cuba og stjórnar- venja er til annarstaðar, og að þetta 'Unar. Lfkur eru til að friður komi allt til af þvf, hvernig aðfcr' - ver^' saminn bráðlega. in við skattaálögurnar sje, Þpð 1 ---------------:---- Það er sagt, að verzlun slátur- húsanna { Chicago við útlönd, hafi stórum minnkað sfðan sviksemi þeirra varð uppvfs, en að innan- landsverzlunin hafi aukist. Eftir þessu hefir rannsókn nefndarinnar, sem Rosevelt forseti setti, ekki haft mikla þýðingu fyri Banda- rfkin. Það virðist ekki mikill uppslátt- ur f þessu fyrir Bandarfkin, þvf orsökin getur varla legið f öðru en fáfræði eða eftirtektaleysi fólksins. En hvað útlönd snertir þá eru það lfklega verzlunarmennirnir út- lendu, sem eru valdir að þvf að ut» anlandsverzlunin hefir minnkað. Ef verzlunarmenn í Bandarfkjun- um hefðu verið eins hugulsamir, þá hefði fólk þar etið minna af ó- TIL NÝ-lSLENDINGAl < » HEIÐRUÐU VIÐSKIFTAVINIR:-™- Um leið og jeg þakka ykkur fyrir góð viðskifti á síðastliðnu ári, ] á leyfi jeg mjer að tilkynna ykkur, að jeg er nú sjerstaklega undir það búinn að mæta öllum þörfum ykkar hvað við víkur uxa- og hesta-aktýgjum og öliu sem þeim viðvíkur, svo sem: hesta-ábreið- ^ um, svitapúðum, bjöllum, aktýgja- og vagnhjóla-áburði og fleiru. Ennfremur hefi jeg mikið upplag af sjerlega vönduðum hunda-aktýgjum með mjög sanngjörnu verði, Komið og talið við rnig áður en þið leggið inn pantanir annarsstaðar—þið græðið á þvf. Aðgjörð á skóm Qg aktýgjum fljótt og vqI af hencji leyst, Vcp'ðið sanngjarnt. ( Með vinsemd J. H. HANSON, HARNESSMAKER. O-IdVTILI, - • MANITOBA^. Búðin er á 2nd Ave. skammt fyrir norðan Baldursprentsmiðjuna, æti. í fellibylnum, sem gekk yfir Hong Kor.g þann 18. þ. m., fór- ust um 5000 manns, að því er sf<*« ustu frjettir segja, og eignatjón cr talið um 20,000,000. Þrjú stórskip voru sett af stokk- unum á Bretlandseyjum seint í sept. í sinni röð eru það st erstu skip, sem enn hafa á flot verið sett f heiminum. Eitt þeirra er herskip af vissu tagi (cruiser), og er 490 feta langt, en hitt eru lfnu- skip, byggð fyrir White Star og Cunard ifnurnar. Skip White Star-lfnunnar heitir ’Adrealic', og er 710 fet á lengd, 75 fet 6 þuml. á breidd, og 59 fet á dýpt, og tek- ur upp rúmmál 40,000 tonna af sjó, en farmrými þess cru 25,000 tonn; verð I{3>750>000- Skip Curtardlínunnar heitir ’Mauritania1 cg er 770 fet á lengd og 88 fet á breidd, en vjelarnar hafa 70,000 hestöfl og hreyfa fjórar skrúfur. Samkvæmt ráðstöfun stjórnar- innar í Ottavva, á að selja mikið af skólalöndum f Manitoba á kom- anda vetri. Gimli Feed and Livery Stable. Kcyrsla f á Gimli til Winn * peg Bcach kl. 8 á hverjum morgii. Frá Wpg Beach til Gimli á hverjum motgni, cftir að Winnipeg-lest er komin, G. E. Sólmimdsson l Gimli Feecl and Livery Stable, 2nd Ave Gimli. Q OAblancfnd Geysirskóla ætlar að j láta grafa brunn við skólann, Nefndin óskar eftir tilboðum f | verkið, samkvæmt auglýsingu, j scm fest cr upp á skólann. Menn snúi sjer til Tómasar Björnssonar, eða mfn, Bjarni JóHANNSSON. Verkfallinu f Winnipeg er nú lokið, Eftir miklar sáttatilraunir voru ágreiningsmálin útkljáðámið. vikudagskvöldið var, og var það með þvf skilyrði, að vinnuveitenc'x ur tækju verkfallsmennina aítur f vinnu. Aðal-nýmælið f sambandi við þetta verkfall var það, að s&tta nefnd var kosin, sem skal hafa það verk á hendi, að jafna úr ágrein- ingi milli verkamanna og verkgcf- enda eftirlciðis. í hana voru þeir kosnir: A. W. Puttee, Alexander Macdonald, R. T. Reiley, Og A. T. Jsfanton. ’Free Preas1 segir, að verkfallsmönnum sje það til heiðurs, að engar óeirð r hafi orðið í sambatidi við þetta verkfall, þrátt fyrir það, þó það sje hið stærsta vcrkfall scm komið hefir fyrir í Winnipeg. Við rannsóknir þær, sem farið hafa fram að undanfbrnu á fjár- hagsástandi lífsábyrgðarfjelaga í Cariada, hefir það í flestum tilfell um komið f Ijós, að forstöðumenn fjclaganna hafa notað stórar upp- hæðir af fje þeirra f gróðafyrirtæki sjálfra sfn, og hefir aðferðin ýmist verið sú, að látaeinhvern úr þeirra hópi taka lán bjá fjclaginu sjálfu, eða þá að stofna fyrst lánfjelag, og lána þvf svo peninga lífsábyrgðar- fjelaganna, en taka svo aftur lán hjá þcim fyrir gróðafyrirtæki sín. Sum þessi fyrirtæki, se n fjcð er þannig komið f, eru í meira lagi viðsjárverð, og peningar almenn- ings þvf vfða ekki sem óhultastir. þó If sibyrgðatfjclögin sje og þyk- ist vera bjargráðastofnanir fyriral- menning. I. O. T. er eitt af lífsf ■* byrgðarfjelöguni m,- sem lent hefir í þctta. Fjclag var myndað sem fjekk lánað fje I. O. F. — Qg lán- aði svo aftur út, Hefir I, O. F. upp úr þvf fengið mikið af landi í B. C., en selzt hefir það svo vel, að líkur eru til að gtóði vcrði f, þó það hafi f einu tilfelli tapað $5 5,000 sem enn e*" ekki vfst að hægt verði að ná. C. P. R.-fjelagið hcfir tilkynnt bæjarstjórninni f Winnip,, að það vilji gefa 'bænum $20,000 á ári f io ár, eða $i 0,000 á ári í 20 ár, •'il að hjálpa til að fá nægilcgt vatn fyrir bæinn. Lfklega er fjelaginn farið að blöskra hve miklar tekjur það fær frá almenningi f gegnum járnbrautarfyrirtæki sfn, sem fólk- ið hefir lagt svo mikið í sölurnar fyrir, en fjelagið sjálft svo lítið. Gjöfin er rausnarleg, e;n ekki þarf almenningur að láta gefa sjer, ef ekki er tckið af hanum. þöð senr honum ber, Á flokksþingi Democrata, sem haldið var í JJuflalo 27. sept., var hipn alkunni blaðamaður, Willianr Hearst, útnefndur til rfkisstjóra f New York. Hqarst er formaður- inn f ’lndependence League1, sem er pólitiskt umbótafjelag f Nevv York, en má þó skoðast sem heldur íhaldssamt umbótafjelag. Líkur eru til að Hcarst nái kosn- ingu, þvf hann ræður fyrir fleiri blöðum en nol kur annar maður f Bandarfkjum, og má teljast allmik- ill fólksins maður, þó sumir segi að til sje á honum tvær hliðar. $50 fundarlaun X % Sumarið 1902 tapaðist diikkrauð hryssa, sem cr nú 6 ára gömul, Hún er- á parti af Clyde-kyni, og er brennimerkt á hœgra huppi með J.T. Með henni týndist og bleikur foli, som nú er 5 ára; bæði hrossin eru hvft f framan, Fundar- launin verða borguð þeim serp finna hvQssin Qg færir þan undir-. skrifuðum. JOHN Tavlor, Headingley, « Man,

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.