Baldur


Baldur - 03.10.1906, Blaðsíða 2

Baldur - 03.10.1906, Blaðsíða 2
2 BALDUR, 3. OKTÓBER Í906. BAIDUR ER GEFINN 6T Á GIMLI, ----- MANITOPA OHAÐ VIKUBLAÐ. KOSTAK $1 UM ÁRIð. BORGIST FYRIRFRAM tÍTGEFENDUR : THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED. UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS : BjYLDUR, C3-ITÆILI, Það hefir lengi verið trú manna, að við sarrkeppnina kæmi það í ljós, hver sje mestum hæfilegleik- um gæddur, að hún sýni hver sje ’Samson* í framsókninni og af náttúrunni til þess settur, að vera annara herra ; en þeir athuga það sjaldnast, að kringumstæðurnar skera oft lokkana af ’Samson1, svo j hann getur aldrei beitt kröftunum, 1 j sem í honum eru fólgnir, og þrátt fyrir aila tröllatrú manna fyr og sfðar um það, að samkeppni sje lffið f viðskiftunum, þá er það nú orðið áþreifanlegt, að svo er ekki, nema í mjög takmörkuðum skiln- ingi. Samkeppni milli tveggja eða fleiri málsparta, getur stundum komið góðu til leiðar fyrir þá, sem standa utan við þá samkej#pni ; samkeppni tnilli verzlunarmanna lækkar t. d. oft verð á vöru, sem almenningur þarf að kaupa, og fyrir þá skuld eralmenningi gjarnt, að trúa því, að samkeppnin sje f eðli sfnu mesta hnoss, en hið eig- inlega augnamið keppinautanna cr gefinn á atœrii auglýsíntum, srm birtast í oftast allt annað en það, (að lækka blaðinu yfir lengri tíma. VKivfkjandi slíknn atslætti ng öð 'um fjúrmálurn blsðs- ins, eru meun beðnir að suúa sjer að ráðs manninum. mcð þvf nún felur í sjer frækornið til einveldis ; og af þvf einveldin sem upp úrhennivaxa, eru prfvat einveldi, sem hafa ávinning sjer- staks manns fyrir augnamið, en ekki þjóðareinveldi, sem hefir al- menningshag fyrir augnamið, þá verður hún viðskiftunum og at- samsafn einstaklinga. Þessi fjelög hafa f seinni tfð stækkað óðfluga, en lfka fækkað — hcfir verið steypt saman, fyrst f ’Trust1 — leynileg og víðaóleyfilegsamtök— og sfðan f löglegar fjclagsheildir, sem hafa solgið f sig miirg fjelög, sem áður voru keppinautar. Þann- Ve>ðá«máum aug!ýsingum er 25 cent fyrir þumtung riá knlengdar. Afaláttur er MlÐVIKUDAf I\N 3. OKT. I9O6. sá Hverjir keppa? "Samkeppnin er lffið f viðskift- iinum" er orðtak, sem flcstir hafa lært, og'sem flestir brúka f þeirri trú, að í því felist ævarandi sann- leiki. ”Samkcppnin er lffið f við- skiftunum !“ heyrist f öllum áttum. Þessi boðskapur gagntekur þrótt- miklu unglingana, sem langar til að reyna sig við hvað sem er; hann er reglulcgur fagnaðarboð- skapur fyrir þá, á meðan þeir f huga sjcr geta kcppt við einhvern hugsaðan keppinaut, og unnið einn sigurinn af öðrum. — Unnið einn sigurinn af öðrum,— gáum að því. Það er einmitt ’sigurinn’, sem hug- urinn festir sig við, en flestir glcyma þvf, að til þess hægt sje að vinna sigur f samkeppni, verð- ur einhver að bíða ósigur, og með sinni sfvakandi hugsun um ’sigur', taka menn yfirleitt við þessarí kenni.ngu, án þess að gefa þvf gaum, að hún boðar bæði sigur'og ósigur, —að hún boðar ósigur fyr- ir langflesta af þcim, sem hugðust mundu vcrða sigurvegarar, og sig- ur að eins fyrir mjög fáa ; þetta er það, sem reynzlan hefir kennt mönnum, sjerstaklega reynzla manna á sfðustu tveimur eðaþrem- ur áratugum. Það er óneitanlega eitthvað töfr- andi við hugmyndina um sam- * keppni, á meðan maður sjer fram undan sjer einlægar sigurvinning- vöruverð, og þess vegna er hagnaður sjaldan langvinnur. Hið fyrsta og helzta augnamið allrar verulegrar samkeppni er, að ná einveldi, ef það er mögulegt, og á mcðan tveir eða fleiri stríða um að ná einveldinu, getur stund- um hlotist gott af þvf, fyrir þá sem utan við strfðið standa, en hitt er þð eins títt, að þeir sem utan við það standa, lfði skaða við það, og kemur það einna greini- legast f Ijós, þar sem ræða er um verkstæði, sem vegna samkcppni setja niður kaup þeirra sem í þcim vinna. Samkeppnin hefir sem sje það í för með sjer, að vöruverð lækkar, og er þá gróði fyrir þann vinnuvegunum til niðurdreps, en [ ig sjáum vjer að einstaklingarnir ckki til lífs. ; slá sjer fyrst saman f fjelagsskap, Við sjáum þvf, að það er eitt- !t!1 Þess að forðast skaðsemi sam- hvað varhugavert við þessa kenn- keppninnar, og svo slá þcssi fjelög ingu, að ’samkepnin sje lífið f viðskiptunum* ; hún er það að minnsta kosti ekki nema á parti, og ekki nema um tfma, og það fyr- ir þá góðu og gildu ástæðu, að augnamið hennar cr ekki það, að vera lffið f viðskiftunum, heldur það, að skapa einveldi. Ef sam- keppni gæti verið lögum bundin, svo að keppinautarnir gætu ekki komizt lengra cn að tiiteknu tak- marki — svo að þeir gætu ekki eyðilagt hver annan, þá mætti mcð nokkrum • sanni segja, að sam- keppni gæti verið lffið f viðskiftun- um, en af þvf flest su samkcppni sem heimurinn þekkir enn sem komið er, hefir engin reglubundin takmörk, þá er afleiðing hennar fyr eða sfðar — ekki viðskiftalegt líf, heldur viðskiftalegur dauði, hvað snertir alla aðra en þá, sem einvaldi hafa náð. sjer aftur saman, til þess enn á ný að forðast skaðsemi hennar. En þetta eru mestmegnis auð- mannasamtök, og það er sfður en svo, að aflciðingin af þeim sje góð fyrir aðra en þá, sem f samtökun- um eru. Þessi stóru samtök margra auðmanna þýða ekki ein- ungis það, að samkeppni þeirra á milli er hætt, heldur þýða þau lfka það, að þeir sem standa utan við öll samtíik, og ætla sjcr sem ein- staklingar að lifa eftir anda kenn- ingarinnar um, að samkeppnin sje Iffið í viðskiftunum, cru f hættu staddir, og f þeim hóp er allur þorri fólksins. Samkeppni er ekki með öllu horfin, þó hún sje að mestu leyti hætt meðal rfkis- mannanna,, því þá er eftir sam- keppnin milli rfkismannasamtak- anna og allra sem ckki heyra þeim til; en reyna hver fyrir sig að lifa Vont trje getur ekki borið góð- eftir ’formúlu* samkeppniskenn- an ávöxt. Mönnum hefir smátt og smátt verið að lærast það, að samkeppni er vont trje, sein ber vondan ávöxt, — að hún er líf fárra, en dauði margra. Og þeir sem einna fyrstir hafa orðið til að ganga inn á það, eru auðmennirn- ir, sem áður höfðu keppt hver við annan. Þeir sáu við reynzluna, að f brimróti samkeppninnar voru fá- ir óhultir, og að ávinningurinn af sem kaupir vöruna, en hún hefir samkeppninni var svo vafasamur, það Ifka oft í för með sjer, að kaup- gjald lækkar, og er þá til skaða fyrir verkamanninn. Þcgar jafn sterk öfl eru f sam- keppni, getur hún orðið lángvinn, þó ekki sje það ,-útfð sjálfsagt, en sjc öflin missterk, fcllurhið veikara venjulega fljótt úr sögurtni, og við það myndast einveldi í bráð eða lengd. Sje einvcldið, sem áþenn- an hátt hefir fengist, einveldi prf- vatmanrfa, en ekki þjöðfjelags eða sveitafjelags, kemur ætfð fljótlega f Ijós hinn eiginlegi tilgangur keppinautanná, í þvf að ná ein- veldi. Og hver er hann ? Að græða fje. Og þegar svo einveldi af þessu tagi er komið á, cr lága vöruverðið horfið, en lága kaup- gjaldið helzt við. Við sjáum þvf, að þrátt fyrirþað að samkcppnin kemur oft af stað heilmiklu búsli, þá víll það ekki að það mundi langtum betra fyrir sig, að leggja hana niður, og reisa stór og yfirgripsmikil sambötid sfn á milli, og ná þannig einveldi fyrir hönd fjelagsskapar er þcir stæðu f, sem áður voru keppinautar. A þennan hátt hafa ótalmörg gróða- fjelög myndast — fjelög, sem oft og einatt eru að meiru cða minna leyti einveldisstofnanir, og cru stofnsett á rústum samkcppninnar, sem áður var inilli þeirra sem stofna fjeiagsskapinn. Rfkismennirnir hafa lært, að samvinna er óhultari og arðmeiri heldur cn samkeppni, þó smá- mennin f viðskiftaheiminum sjc allt af að klifa á því, að samkeppn- in sje lffið f viðskiftunum, og reyni f anda þcirrar kenningar að draga skóinn hver af öðrum. Til þess að ganga úr skugga um það, að innbyrðis samkeppni milli ingarinnar. Það er þá ljóst, að samkeppnin í heiminum nú á tímum er aðallega mil.li einstaklinga, sem hafa til- tíilulega takmörkuðum kriiftum á að skipa, og á milli almennings yf- irlcitt á aðra hlið og auðmanna- samtakanna á hina. Hver afleið- ingin verður og er orðin af sam- keppni auðmannasamtakanna og almennings, ef hún á að halda á- fram, — geta allir sjeð eða gjört sjer hugmynd um, sem skilja hvað samtök og samtakaleysi þýðir; hún verður auðvitað algjfirt einveldi fyrir auðmannasamtiikin —- algjört afnám allrar samkcppni, án þess þó að tdgángurinn sje sá, að koma á samvinnu mcð almenningi og auðmannasamtiikunum — algjörð cinokrun, sem cr hin eðlilcga og sjálfsagða aflciðing samkeppninnar, þegar hún fær að halda áfram nógu lengi. f gegn um sfnar stigbreyt- irgarí höndu n prívat-manna. Það scgja sumir, að cinokunar- stofnanirnar, se:n auðinaniíasam- böndin eru að koma á fót alstaðar f hciminum, sje fyrirrennarar þjóð- eignastofnana, og að því stærri og yfirgripsmeiri setn auðmannasain- tökin vcrði, því fljótara verði þeim s úið upp f þjóðeignar itofnanir.Það er Iftill vafi á þvf að þetta er rjett. Samkcppnin, samtök auðmann- auðmanna sje að ganga úr gildi, ogjanna og einokrunarstofnanirnar, reynast rjett í öllum skilningi, að hún sje Iffið f viðskiftunum. Þvert I samtök að koma f staðinn, gctur á móti sjáum við, að hún er dauði' maður athugað járnbrautarfjelögin, eru allt hlekkir í framþróun, sem stcfair f þjóðcignaráttina, en þó sú viðsk.ftanna, þegar hún er koinin námafjelög, verkstæðafjelög,banka, j vetði afleiðingin á endanum, þá ar, og meðan maður gleymir að ; * almætti sitt, og buslið og braml- athuga ej’ðilegginguna, sem sam- *^> scm ^ sJcr sta^ meðan sain- keppninni er svo oft samfara, en ^ePPnin hefir ekki snúizt upp f1 annaia stofnana. Elestur fjelags-j scm hjeldu uppi samkeppn ýms verzlunarfjelög, telegraff og tclcfón- ’I sje þeir teknir með f reikninginn. scm samkeppnin fótumtreður, þarf sjerstakt sinnislag tii að géta mælt henni bót skilmálalaust. fól skipalínur, ! var það ekki hugsunin sem lá til , og fjölda grundvallar fyrir starfsemi þeirra, scm hjeldu uppi samkeppninni, eru dauðateygjur við- skapur af þessu tagi eru auðmanna-! gjörðu samtíík sfn á milli til að samtök að mestu leyti, þar sem koma fiðrum fyrir kattarnef og einstaklingsins gætir lítið, og þariinjndiðu einokunarstofnanirnar, sín.isem fjelagshe.ldin stendur fyrir) fetn eru að leggja sig eins og farg einv'eldi, skiftanna. Samkeppnin hefir einmitt í sjcr i sjáífrar -V ^'ieigg yfir þjóðirnar. Þeirra hugsun var og er urn gróða fyrir síg, og þeirri stefnu er auðvitað fylgt eins lengi og einveldin fá að myndast, þrosk- ast og lifa á kostnað almennings. Tilgangurinn er alls ekki sá, að leggja grundvöllinn til þjóðeignar- stofnana, þó afleiðingin verði sú, og stofnun einveldisstofnana verð- ur ekki rjettlætt með þvf að þær leiði til þjóðeignar og almennra heilla á endanum ; sú aðferð til að fá þjóðeignarstofnanir er of kostn- aðarsöm til þess, aðhennisje mæl- andi bót, og ekki getur tilgangur einvaldsstofnananna verið sá, að flýta fyrir innleiðslu þjóðeignar- stofnana, þvf þá væri tilgangur þeirra sá, að flýta fyrir að eyði- leggja sjálfar sig, cn inn á það get- ur enginn maður gengið, sem gefið hefir gaum starfsemi einveldis- stofnananna. En hvað sem tilgangi einvalds- stofnananna liður, og hvað sem um það er að segja, að þær verð á endanum að þjóðcignarstofnun- um, þá er það víst, að fæstarþeirra eru orðnar að þjóðeignarstofnun- um, og margar þeirra eiga að lfk- indum býsna langt í land með að verða það, eins lengi og stjórnmál landanna eru f höndunum á mönn- um, sem beint eða óbeint eru bendlaðir við einvaldsstofnanirnar. Þjóðeignarhugmyndirnar hafa á sfðari árum útbreiðst þvf meir, þvf meir sem auðvaldssamtökin hafa hert að fólkinu, og mikill fjöldi manna viðurkennir nú, að f þjóð- eignarstefnunni sje hin cina varan- lega trygging gegn yfirgangi auð- mannasamtakanna. En þjóðeign- arstefnan er lengi að ryðja sjer til túms, og framkvæmdir f þá átt, að stofnsetja þjóðeignarstofnanir, koma ekki í stórum stýl, fyr en mciri hluta fólks er orðið það á- hugamál, — svo mikið áhugamál, að líiggjafarvaldið neyðist til að taka það til greina. Og meðan fólkið er að hugsa sig um, meðan það er að læra lexíuna sfna, halda auðmannasamtökin áfram að leggja undir sig hvað sem fyrir er, og hneppa mcnn f fjármunalega á- nauð. t>etta er bcrsýnilegt, og af þvf hitt er líka sýnilegt, að þjóð- cignastofnanirnar fást vfðast hvar ckki, ncina mcð strjálum og löng- um millibilum, þá hefir ýmsum fyrirhyggjumönnum hugkvæmst aðrir útvegi'", til að fyrirbyggja yfirgang auðmannasambandanna að nokkru leyti, og þessir útvegir cru stofnun samvinnufjelaga, ’co- operative* fjclaga. Þessi samcignarfjclög cru þcgar búin að fá töluvcrða útbreiðslu víðsvegar í heiminum, þrátt fyrir þá miklu mótspyrnu, sem þau hafa fengið frá auðmannasamtökunum, og er Danmörk þar efst á baugi. Sameigtiarfjclagið danska, sem nú höndlar meiri hlutann af vörum bændanna f Danmörku, cr nú bú- ið að fá svo mikla viðurkenningu, ckki einungis fyrir það, hve mikinn hag bændurnir hafi af þvf, heldur einnig fyrir það, hve mikil vand- virkni sjc brúkuð í meðhör.dlun ið nafn danska sam-

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.