Baldur


Baldur - 03.10.1906, Blaðsíða 4

Baldur - 03.10.1906, Blaðsíða 4
4 BALDUR, 3. Októbír 1906. Fimmti sveitarráðs- fundur 1906, var haldinn á Gimli þann 7. Agúst. Allir mcðlimir ráðsins viðstaddir. Fundargjörð frá sfðasta fundi lesin og viðtekin. Tillaga frá G. E. og G. M.: Á- lyktað, að section 16 f Township 22, röð 4 austur, sje bætt við Bald- urskólahjerað, og að aukalög nr. 149 sje nú lögð fram, lesin og samþykkt. A. B. O. og H. P. T.: Ályktað, að skattur Gregors Wolezuk, að upphæð $22. 37. sje hjer með dreg- inn út af skattskrá, af þeim ástæð- um, að hús hans og eigur voru eyðilagðar af cldi. S. S. og H. T.: Ályktað, að J. J. Sólmundsson skuli halda starfa sínum, sem lögregluþjónn sveitar- innar, með þeim launum sem á- kveðin eru f ályktan nr. 33. S. S. og G. E.: Ályktað, að sveitin haidi áfram að vera f ’Uni- on of Manitoba Municipalities', og að fjehirði sje hjer mcð heimil- að að borga $20.00 árstillag sveit- arinnar til 1. ágúst 1907. G. E. og G. M.: Ályktað, að reikningur frá G. Oddlcifssyni við- víkjandi vinnu Sigurm. Sigurðs- sonar, sje hjer ineð viðtekinn sem fullnaðarborgun fyrir skattskuld þeirri, cr hvflir á Oddnýjarstöðum. G. M. og H. P. T.: Ályktað, að skrifara sje falið að senda lög- manni sveitarinnar ávfsun þá, sem gefin var út til Páls Gfslasonar. sem borgun fyrir vegstæði gegn- um land hans, og fela honum að taka málið fyrir. G. E. og H. T.: Þarcð ráðið getur ekki tckið tilboði þvf, sem G. Oddleifsson hefir gjört, viðvíkj- andi verði á vegstæði gegnum land hans, þá sje hjer með ályktað, að Þorvaldur Þórarinsson sje skipaður gjörðarmaður fyrir sveitina f því máli, og að skrifara sje falið að til- kynna G. Oddleifssyni þessa á- kvörðun ráðsins. G. M. og S. S.: Ályktað, að skrifara sje skipað að festa upp augtýsingu um, að aukalög um að taka vissa landsparta til vegstæðis í Township 22 f röð 2, verði lögð | fram á næsta fundi ráðsins. H. P. T. og H. T.: Ályktað, að $100.00 sje hjer með veittir f Birkinesvcg, undir umsjón Jónasar Stefánssonar, með þeim skilyrðum, að vinnan verði ekki borguð á þessu ári. A. B. Olson og H. P. T.: Að þar eð bænarskrá frá búendum f Boundary Park og Beachside hefir verið liigð fram á þessum fundi, sem biður um að manntal verði tekið f þessurn þorpum, þá er það hjer með ályktað, að manntal skal verða tekið f tjeðum þorpum þann 5. sept., og að B. B. Olson er hjer með falið það starf á hendur; laun hans skulu vera $3.00 á dag og fcrðakostnaður. Co.‘, að ráðið geti ekki gefið endi- legan úrskurð, viðvíkjandi tilboði fjelagsins um skemmtigarð við Winnipeg Beach, fyr en það veit um úrslit þau, sem verða, þegar búið er að taka manntal í þorpinu. A. B. O. og S. S.: Ályktað, að fjehirði sje hjer með heimilað, að borga cftirfarandi reikninga: Jósef Jónss., Melstaðalfna $ 50.00 Jón Skúlason og B. Jó- hannss., Gilsbakkabrú E.E.Einarss., o.fl.,vegav. H. Karvelss.,Gimli syðri v. Karl Albertss., Kyrkjuveg Stefan Demedes, vegav. G. Wawryko, brúarvinna Fed. Lyear, Lundsveg G. Wawryko, vegavinna J. Kretowski, — M. Ciszewski, — S. Sigurbjörnss., — T. Szezerbluck, — Iwan Kornelow — U. Styrkowski, — P'ed Szmata, — Jónas Stefánsson — Jóh. Guðmundss., — Gfsli Gfslason, — Tómas Björnsson, — H. V. Friðrikss., — E. C. Tibbs, — S. J. Vfdal, — Kr. Ei fksson, — Sig. Sigurðsson, — Jón Guðmundss., — G. Eyjölfsson, — T. B. Arason, — Th. Stefánsso'i, — Magnús Jónasson — Th: Gíslason og J. J. Johnson, •— Sv. Pálsson, — B. J. Björnsson, brúarv. Ari Guðm.ss., vegahj.nr.4 342.91 10.20 103.20 51.70 54-25 50.00 15.00 50 00 41.00 50.10 43-65 92.99 142.15 100.00 50.00 125.00 70.50 6.co 49-97 24.75 27.00 25.00 111.00 50.53 75.00 45.00 69.00 53-25 60.00 50.00 150.00 15-00 72.35 Ari Guðm.ss., S. Sigurðsson, W. Hawriczuk, M. Jónsson, Tr. B. Arason, Tóm. Björnss., Kr. Eiríksson Th. Sveinsson, M. Jónasson, Jón T. Jónsson S. Sigurbjörnss., S. Sigurbjörnss., M. Sutherland, til 3 13 6 17 2 15 1 10 21 17 13 12 Gr. 18.71 41.95 58.00 58.10 53-50 50.00 69.97 29.60 79-75 4075 1 $.49 5-3° G.M. Thom.pson, prentun 15.00 Heap & Ileap, aukalög 1500 A.Bjarnason, mælingakostn. 2.76 P.S. Guðmundss.,------8.00 Nykola dOzus, þistlareikn. 36.C0 G. Hanness./vegahj.nr. 5 21.20 A.B.Olson, til Mrs. Litwin 5.00 V. Ásbjörnsson, til Th. Hannesdóttur ........... 25.00 G. E. og S. S.: Ályktað, að $100.00 sje veittir um árið til framfærzlu Grfms^ Pjeturssonar, talið frá 5* þessa mán. G. E og G. M.: Ályktað, að skrifara sje falið lað tilkynna H. Sigmundssyni, að viðarleyfi það, sem honum var veitt 3. nóv. 1905, sje hjer með upphafið. H. P. T. og A. B. O.: Álykt- að, að austurhelmingur af section 18, í Township 19, röð 4, sje hjer með tekinn frá Minervaskólahjer- aði, og bætt við Gimliskólahjerað. H. P. T. og S. S.: Ályktað, að aukalög nr. 151, sem eru auka- lög viðvíkjandi drykkjuskap og ó- rcglu, sje nú lesin og samþykt. A. B. O. Og PI. P T.: Ályktað, að fjehirði sje hjer með heimilað, að borga $300.00 af merkjalfnu- reikningunum. H. P. T. og H. T.: Ályktað, að aukalög nr. 152, sje nú lesin og samþykkt. G. E. og G. M.: Ályktað, að áætlun yfir útgjfild sveitarinnar fyrir þetta ár, skal vera sem fylgir: Sveitarráðið ......... $ 450.00 600.00 250.00 130.00 60.00 100.00 1 50.00 80.00 125.00 250.00 75.00 120.00 2O0.OO Skrifari og fjehirðir . . . Skrifstofukostnaður .. . Matsmcnn ............. Yfirskoðun ........... Kosningar .......... Úlfaverðláíin .... .... Skýrslur faddra og dáinna Heilbrigðisuinsjón .... Fátækrastyrkur ....... Liigmanní' ........... Skattinnheimta ....... Lögregluþjónslaun .... Opinber verk ......... 5000-00 Rentur“af láni ....... 300.00 Pjeturssonar ............ 3-oo H. P. Fcrgesen, til Gr. Pjeturssonar ............ 1.85 J. G. Christie, mæl.kostn. 4.50 J. G. Christie, húsleiga A. Jónatansson, fæði Gr. E. S. Jónasson, viðgerð S. Friðsteinsson, planka Gimli Print. & Publ. Co., húsaleiga og auglýsing J. M. Rilcy, registering O. W. Kerr Co., Gr. Pjct.s. J. Magnúsíson, skýrslur O. G. Akraness, mats- Ails til sveitarþarfa $7890.00 Municipal Commissioncr 318.00 Skólatillag ............... 3313.00 Aukaskölaskattar........ 3179.00 Þistlako<?tnaður .......... 3o<'.oo Öll útgjiild $15000.00 Og sjc það ennfremur ályktað, að skattar álagðir þetta ár, skuli vera á hvert dollars virði.f skattskyld- um eignum sem fylgir: Sveitarskattur 20 mills á dollar, Municipál Commissioner 8/10 úr mill á dollar. Aðalskólaskattur 8 mills á dollar. Þistlaskattur 5/10 úr mill á dollar. G. E. og H. P. T.: Ályktað, að skrifara sje faiið að tiikynna ’Winnipeg Beacii Improt eineiit S. Jóhannsson, þistlareikn. J. Magnússon, ritföng J. Magnússon, frfmerki A. Graboski, þistlareikn. Richardson & Bishop, Tax roll ................ G.M. Thompson, prentun 2.00 Aukaskattur skal vera í hverju skóiahjcraði sem fylgir: 27.OO Kjarna 5.5 m. á doll. Minerva • 3-4 — Gimli 18.26 Felsendorf . . .. . 8 — King Edward . ■ 17 — 9-75 Arnes, Soutli . 12 — 2.60 Arnes - J4 — 2.20 Baldur • \s — 38.00 Geysir . 11.5 — Laufás • 15-5 — Lundi . 6 — 52.03 Árdal . 10.1 — 72.03 Framnes ...... • 14-4 — 21.50 Big Island .... . 6 — 2-35 Willow Creek . ■ '4 — 4.27 P'oley . 22 — O q Nt G. E. og G. M.: Ályktað, að ráðið fresti nú funcu, og að næsti fundur verði haldinn hjá Tómasi 4.08 Jónassyni við íslendingafljót þann 27. september. 06.20 Íslandsírjettir. Eins og til stóð, var sæsfminn milli Isl. og útlanda opnaður laug- ardaginn 25.ág., ogsendi þá Dana- konungur fyrsta skeytið til ísl., en Jóhannes sýslumaður Jóhannesson á Seyðisfirði svaraði, því ráðhcrra ísl. komst þangað ekki í tæka tfð— fór með ’Isl. Falk', en tepptist vegna veðurs og kom þvf 22 stund- um of seint, en sendi þá konungi j annað skeyti, og fjekk þegar svar aftur. Frá C. Bærentzen amtmanni, forseta lögþingsins á Færeyjum, fjckk ráðherra þetta skeyti: ’Foeroyja logting ber fram brod- urheilsu við besta ynskjum fyrir Islands framtid1. Ólafur Felixson ritstjóri f Ála- sundi sfmaði : ’Lifi fósturjörðin !‘ Ymsir Norðmenn sendu og árnað- aróskir; þar á meðal Lehmkuhl ráðherra frá Björgvin. Seyðfirðingar hjeldu mikið fagn- aðarhóf á laugardaginn. Illt tídarfar á Austurlandi. 20. f. m. fennti f miðjar hlfðar í Brciðdal, en krapahrfð niðri f sveit. LandSíMASTöðvar verða þegar frá byrjun þessar : 1. Reykjavfk ; 2. Kalastaðakot; 3. Grund ; 4. Norðtunga; 5. Sveinatunga ; 6. Staður (f Hrútaf.); 7. Lækjamót; 8. Blönduós ; 9. Sauðárkrókur ; 10. Urðir (f Svarfaðardal); 11. Akur- eyri; 12. Háls (FnjóskadaD; 13. Breiðumýri ; 14. Reykjahlfð ; 15. Grfmsstaðir; 16. Hof(Vopnafirði); 17. Egilsstaðir; 18. Seyðisfjörður; 19- Eskifjörður. MannalAt. 20. f. m. Þorsteinn Magnússon bóndi á Húsafelli. 29. júlf: Ari Sæmundssen verzlunarm. sonur P. Sæmundsensá Blönduósi, mikill eftiismaður. [RvíK, 1./8.] ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CAN ADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. Jþær ’sectionir* f Manitoba, Sas- katchewan og Alberta, sem númeraðar eru með jöfnum tölum, og tilheyra Dominion stjórninni (að undanskildum 8 og 26 og öðru landi.sem er sett til sfðu),eru á boð- stólum sem heiinillsrjettarlönd handa hverjum (karli eða konu), sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handa hverjum karlmanni, sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handahverjumkarlmannisem eryfir 18 ára að aldri; 160 ekrur eða % úr ’section* er á boðstólum fyrir hvern um sig. Menn verða sjálfir að skrifa sig fyrir þvf landi, sem þeir vilja fá, f landstökustofu stjórnarinnar, í því hjeraði sem landið er f. Sá sem sækir um heimilisrjctt- arland getur uppfylgt ábýlis- skylduna á þrennan hátt: 1. Með þvf að búa í 6 mánuði á landinu á hverju ári í þrjú ár, og gjöra umbœtur á þvf. 2. Með því að halda til hjá föður (eða móður, ef faðirinn er dauður), sem býr á landi skammt frá heimilisrjcttarlandi umsækjand- ans. 3. Með þvf að búa á landi, sem umsækjandinn á sjálfur í nánd við heimilisrjettarlandið sem hann er að sækja um. Sex mánaða skriflegan fyrirvara þurfa ínenn að gefa Commissioner of Díminion lands f Ottawa um að þeir vilji fá eignarbrjef fyrir heimilisrjettarlandi. W. W. CORY, Deputy of the MinlBter of the Interlor 500 RULLUR AF YEGGJA-PAPPlR hefi jeg selt á síðastliðnum sex mánuðum. — Jeg sel svona mikið fyrir það, að jeg se' viðeigandi BORÐA með veggja-pappfrnum, með sama verði og pappfrinn sjálfan, en ekki 5, 10, 12, 15 eða 20 cents ,,yardio“ af borðaium, cins og sumir gjöra. P'innið mig að máli eða skrifið mjer, ef þið viljið hljóta góð kaup á vcggjapappír. (J. ^Chompson, Gimli, - Man. E. Q. THOMSEN á Gimli selur meðal annars: Groceries; Pcysur og nærföt; Vetlinga, af ýmsum tegunduin: Húfur; Tóbak; Vindla; Handsápu; Allskonar skótau, sjerstaklega mikið af skótaui fyrir börn, frá 1 —10. Loðtreyjur. Kcyrsluvetlinga, og margt fleira. SANNGJARNT VERÐ. GÓÐAR VÖRUR. E.G.THOMSEN, CIMLI, MAN,

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.