Baldur


Baldur - 03.10.1906, Blaðsíða 3

Baldur - 03.10.1906, Blaðsíða 3
BALDUR, 3. OKTÓBER 1906 3 eignarfjelagsins á útfluttri vöru, er nú orðið trygging fyrir gæðum vörunnar, og það er starfsemi þessa fjelags að þakka, að danskur bændavarningur crnú f svo miklu ú- liti, í flestum greinum, á útlencum mörkuðum. Samkeppni einstakl- inganna, sem hafa fljótan gróða fyrir augnamið, er oft hætt við að Ieiða til sviksemi í varningi, en sameignarfjelagið danska, sem bú- j ið er að leggja undir sig mikinn hluta af verzlun landsins, hefir i komizt á þá skoðun, að sviksemi borgi sig ekki fyrir fjelög, scm ætla sjer að starfa til lengdar, þó það geti verið peningauppgrip í því um stund, og svo hefir það lagt áhcrzlu á það, að hafa alla vuru sem vandaðasta, mcð þeim á- rangri, að varningur þess er nú heimsfrægur. Að það sje meiri hagur f þvf fyrir fjclagsmenn, að fá varning sinn og selja varning sinn f gegnum þetta sameignarfje- lag, heldur en 'að vcrzla við sam- keppnisstofnanirnar þar f landi, sýnir sig f þvf, hve yfirgripsmikið fjelagið er orðið. Það verður líka skiljánlegt hvernig á hagnað-* inum stendur, þegar gáð cr að þvf , að fjelagsmáðurinn fær f sinn vasa allt sem fæst fyrir vöruna, sem hann sendir frá sjer, að undanskild- um tilkostnaði • kaupgjaldi, ■ flutn- ingsgjaldi, geymslugjaldi, tillagi f varasjóð og öðru þess háttar, og fær aðfluttu yöruna með innkaups- vcrði að við lögfúm kostnaði. Ekki cr það svo að skilja samt, að kostnaðurinn við hvern hlut sje reiknaður út og lagður við inn- kaupsvcrðið þegar hluturinn er seldur, heldur er varningurinn seldur með allsæmijcgu vcrði, fje- lagslimum cða hverjum öðrum, en í árslokin er öllum hrelnum ágóða skift milli fjelagslima og annara, sem verzlað hafa við fjqlagið, að tiltölu við þá verzlun sem þeir hafa gjört, og kemur þá það til þeirra aftur, sem þeir kunna að hafa borgað um of fyrir vöruna. Á líkan hátt er farið með vöruna, scm fjelagsmenn afhcnda fjelaginu. Þeim er í bilið að eins borgaður nokkur hluti verðsins, en f árslok- in„ eða þegar uppgjörzla fer fram, fá þeir það sem fjejagið hefir feng- ið fyrir hana, að frá dr.egnum kostnaði og varasjóðsgjalcli', cða öðru sem lagt er f útbúnað fjelags- heildai innar. Hin fullkomnustu sameignarfje- lög skifta ekki arðinum einviirð- ungu milli fjelagslimanna sjálfra, heldur einnig milli allra annara, sem verzla við fjelag;ð, í hlutfalli við þá upphæð sem þcir hafa verzlað fyrir, og eru þau mcðal annars í þvf ólfk gróðafjelögum auðmannanna. Þegar svona fjcliig cru mynduð, cr stofnfjcð oft fengið hjá fáeinum rnönnum f bráðina, og er þá ákveð- in sú rentuupphæð, sem af þvf skal gjalda. h jelög af þessu tagi, hafa mynd- azt mjög vfða á sfðari árum, bæði í Evrópu og Amcríku,' og‘ hafa gjört ómctanlcgt gagn, þár’ sem þciin er vel-stjórnað. Á Englandi og Skotlandi er vcrzlun þeirra feykimikil, og leggja þau undir sig allt af fleiri og fleiri atvinnu og viðskiftagreinir. Þcssi fjelög eru f bráðina af- kastamikil nauðverja gegn yfir- gangi auðfjelaganna, þar sem þau hafa komizt á fót, 'og f þeim at- vinnu og viðskiftagreinum sem þau ná yfir; og þau eru góður undir- búningur undir þjóðcignarstofnan- ir, án þess þó að þau geti komið f stað þjóðeignastofnana að öllu leyti. E. Ó. Þrælahald þá og nú. Þrælar hafa ekki ætfð verið úr hóp svörtu mannanna. Mest af þvf þrælahaldi, sem sagan gctur um, var þrælahald hvftra manna á hvftum mönnum. Fyr á tfð — ekki fyrir mjög mörgum öldum, var það til siðs að láta þrælanahafa járnhring eða köparhring um háls- inn‘, með nafni þrælsins og eigand- ans, og var það gjört að dauðasök áð taká hringinn af þrælunum, eða leyna þeim. Þetta átti sjer stað á Englaúdi—landinu, sem hin a- meríkanska þjóð 'á uppruna sinn til að rekja, að miklu leyti. ... Þessir þrælar voru forfeður vor- ir. Þrælablóð þeirra rennur í æð- um margra vor, og reynist eins auðvirðilegt nú eins og þá. Þeir ljctu hafa sig í ánauð, af því þeir höfðu ekki kjárk til að bera hönd fyrir höfuð sjer — þeir voru hug- deigir og báru ekkert traust til stjettarbræðra sinna. Það voru þrælar scm eltu uppi strokuþræla; þéir sfigðu hver eft-ir öðrum þcgar einhver ætlaði að strjúka; þeir bfirðust hver við annan þegar þeim var sagt það. Sjerhver auðmjúk- ur þræll reyndi að vinna sjer inn viðurkenningu hjá húsbónda sfn- um með þvf, að koma upp leynd- armálum stallbræðra sinna. Enn, f dag sje jeg samskonar sinnislag : Jeg sje verkamenn bcrj- ast fyrir húsbændur sfna ; jeg sje þá greiða atkvæði með þeim ; jeg sjc þá taka pláss vcrkfallsmanna, sem eru að reyna að bæta bæði sinn hag og þeirra, scm ekki hafa dug til að gjöra verkfail ; jeg sje þá flaðra upp um þá rfku ; jeg sje þá reyna að ná f lftilsháttar hag- ræði hjá húsbónda sfnum, fyrir að hjálpa til að halda stallbræðrum sfnum f ánauð ; jcg sje þá látast vcra að leiðbcina stallbræðrum sfn- um, en svíkja þá f tryggðum til þess að ná fáeinum peningum af mútufjc harðstjóranna. Allt þetta er í mfnum augum ný þrælahalds- saga. Tfmi, staðir og áðferðir hafa breyzt frá því sem áður var, en ánauðin stendur ennþá. Hin- um óupplýstu þrælum var kennt, að vera fylgispakir húsbændum sfnum, Ifkt og hundum er kennt að vera fylgispakir, og þegar jcg heyri yerkamannaræfil þvaðra um, að- hagsmunir vinnuveitandans og verkamannsin^ sje sameiginlcgir, þá sje jcg afsprcngi og eftirmynd þrælatma fornu, ekki mcð kopar- 'hríng um' hálsinn, heldúr hugs- unina. Hin sorglegasta sjón sem jeg sje, er að horfa á feður og mæður reyna að útbúa syni sfna og dæt- ur með veganesti af undirgcfni og auðmýkt, svo þau skuli verða sem vissust með að geta komist að vinnu hjá gróðastofnununum, sem láta þau framleiða tfu peninga og gefa þeim einn f kaup. Mjer þykir vænt um verka- mannafjeltigin, þvf þau finna til koparhringsins, og reyna að brjóta hann af sjer, og taka það sem vinnunni ber. [Appeal to reason]. Yald heimatrúboðsins í Danmörk. Danskur prestur, Poul Franzen, hcfir nýlega ritað bók, sem hann nefnir Heilagir prestar — Leil - prjedikarar (”Hellige Præster — Lægpredikanter“]. Hann finnur þar tiiluvert að heimatrúboðsprcst- um, bendir á, að með öllu þeirra skrafi um heilaglcik geti þeir sjálf- ir verið alvcg eins ’veraldlegir1 cins og aðrir, og tckur það fram, að hann hafi orðið var við mikla á- girnd f þcirra húp og eins leik manna, sem fylla flokk heimatrú- boðsmanna. Miló hcitir bóksalinn, sem gaf þessa bók út, og á heima f Óð- inscy. Chr. Sörenscn heitir prestur einn f Kaupmannahöfn. Hann er einn afæstustu heimatrúboðsprest- unum. Hann för hörðum orðum um bók Franzens f heimatrúboðs- blaði, sem heitir Annexían (Ann- exet). Og sá ritdómur hafði meiri árangur en tftt er um slíkar rit- gjiirðir. Miló bóksali skrifaði honum nokkurs konar fyrirgefningarbón, kvað sjcr þykja sárt fyrir þvf, að hann hefði ckki athugað efni bók- arinnar nógu rækilega, áður en hann hefði Iátið prenta hana. Og hann ljct ckki þar við sitja. Hann bað þess getið í Annexfunni, að hann hefði krafist þess að bókin væri send sjer aftur frá bóksölum, sem höfðu fengið hana til sulu, j svo að hún verði ekki framar fáan- ] leg í bókaverzlunum, og að upp- j lagið verði gert ónýtt. Þctta vald hefir heimatrúboðið : fcng.ð f Danmörk. Það getur lát- ið bóksala gera ónýta bók, sem hann hefir látið prenta, þcgar ekki er talað um heimatrúboðs-presta á þann hátt, sem þeim kemur bezt. Svo afskaplegt er fargið orðið sum- staðar. Hugsum okkur að slfkt farg næði að leggjast á okkar litla, van-1 máttuga þjóðfjelag. Hve allur, andlegur gróður yrði f mikilli visn- unar-hættu. Hvc loftið yrði skyndilega fúlt og skcmmt. Til þess að við getum öðlast þessi hlunnindi, er verið aðsafnaj fje á Norðurlöndum og í Vesfur- j heimi og hver vcit hvar. [FjALL- KONAN, IO./7. ’oó]. ELDSÁBYRGÐ og PENINGALAN. * Þeir sem þurfa að setja hús og aðrar eignir f eldsábyrgð, eða fápeningalán út á fasteignir, gcta snúið sjer til mfn. EINAR ÓLAFSSON, Skrifstofu ,,Baldurs,“ GIMLI, MAN, ÓVIÐJAFNANLEG KJÖRKAUP Á BÓKUM framlengd til 1. október 1906. 30 til 60 prósent afslátturl Lesið eftirfylgjandi verðskrá: Unclc Tom’s Cabin, eftir H. B. Stovve ioc. Hidden Hand, eftir Mrs. E. D. E N. Southworth ioc. Self-Made, ,, tvær bækur i Sc. Hovv Christianity Began, eftir William Burney ioc, Advancemcnt of Science, eftir Prof. John Tyndall „ 150. Christianity and Materialism, eftir B. F. Underwood 15C. Common Sense, cftir Thomas Paine 150. Age of Reason, Kftir Thomas Paine iSc. Apostles of Christ, eftir Austm Ilolyoake 050. The Atonement, eftir Ch. Bradlaugh 050. Blasphemy and the Bible, eftir C. B. Reynolds 050. Career of Religlous System, eftir C. B. Waitc 05C. Christian Deity, cftir Ch. Watts 05C. Christian Mysteries 05C. Christian Scheme of Redemption eftir Ch. Watts C5c. Christianity— eftir D. M. Bennett c 5c. Daniel in the Lions’ Den, cftir D. M. Bennett 05C. Giordano Bruno, æfisaga hans, kenningar og pfslarvættisdauði 05C. Last Link in Evolution, eftir Ernst Haeckel 05C. Liberty and Morality, eftir M. D. Conway 05C. Passage of thc Red Sea, eftir S. E. Todd 05C. Prophets and Prophesies, eftir John E. Remsburg 050. Science and the Bible Antagonistic, eftir Ch. Watts 050. Science of the Biblc 050. Superstition Displayed, eftir William Pitt 050. Tvvelve Apostlcs, cftir Ch. Bradlaugh 05C. What did Jesus Teach? eftirCh. Bradlaugh 05C, Why don’t God kill the Devil ? cftir M. Babcock ioc, Allar þessar ofantöldu bækur $2.00 Jeg borga póstgjöld til hvaða staðar sem er, í Canada cða Bandaríkjunum. PÁLL JÓNSSON, 655 Toronto St., WINNIPEG, MAN. JSl r BONNAR & f | HARTLEY X iiJÍS BARKISTERS Etc. VÍ/ & P- O. Box 223, W 1 WINNIPEG, — MAN. ^ jjW Mr. B O N N A R er mlangsnjallasti málafærslu- '/ /ÍS maður, sem nú er f þessu VÍ/ /h f>'lki- «/ /p ÞEIR ERU FUNDN- IR! V mennirnir sem láta sjer umhugað að engan skuli vanhaga um ,,lum- ber,“ af þeirri ástæðu að hann fá- ist ekki á Gimli, og sem eru jafn Ijúfir í viðmóti Jiegar þú kaupir af þeim 10 fct eins og þegarþú kaup- r 1,000 fet. Þessir menn ern þeir A. E. Kristjánsson og H. Kristjánsson. Finnið þá að máli cða skrifið þeim ef þið þarfnist „lumbcr’ ‘. KRISTJANSSON BROS. LTJMBER Gimli, Man. THE T>EVIL If the Dcvil should die, vvould God makeanother? Fyrirlestur EFTIR Col. Robert G. Inoersoll. kJ Verð 25C Fæst hjá Páli Jónssyni, 655 TorontoSt., Winnipeg, Man. ui ö M H íd M 0 < M r c K r N r w >- > 03 r *< g r r 0 ö Ö r > 1 w OG 1 1 H s 1 0 2 M Z 1 t—• pa 5 1 X 0 1 d- > 1 tn 1 O O H 1 1 r M l O: l 2 r 1 ö >. 2: I tn 1 M w >. 03 *< r O e fi c o o d- H 6 o 1* S5 H n 0 w í> %/%• %r*ð T)r. O. Stephcnsen 643 Ross St. WINNIPEG, MAN. Telefón nr. 1498. w 8 >x

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.