Baldur


Baldur - 13.10.1906, Síða 4

Baldur - 13.10.1906, Síða 4
4 BALDUR, 13. OKTÓBER 1906. $1.00 Nýir kawpendur að BALDRI fá það sem eftir er af þessurn árgangi, og næsta árg. (til loka 1907) fyrir$i.oo, með þvl móti að borgað sje fyrirfram. % $ « $700.?2 S j ö hundrud dollara er útistand- andi fyrir Baldur. — Sendið á- skriftargjöidin sem fyrst. Qamkvæmt löggjöf Ontariofylkis, áhrærandi verkamenn í þjótnistu strætísbrautafjelaga, megaþau ekki láta verkamenn sfna vinna meira en 16 klukkustundir f sólarhring. Undir svona löggjöf ætti mðnnum að líða bærilega! SAMKOMA verður haldin f ”GIMLI HALL“ næstkomandi mánudagskvöld, 15. október. Byrjar kl. 8 sfðdegis. PROGRAMM: 1. Söngur, söngflokkur. 2. Recitatíon, Frankiin Olson, 3. Ræða, sjera J. P. Sólmundss. 4. Söngur, IMIIESS-A.. Á morgun (sunnudaginn i4.okt óber) verður messað á venjulegum , / tíma í Únitarakyrkjunni hjer á Gimii. með brautunum, hefir að eins einn af hverjum 30,744,156 dáið af slysum, og 1 af hverjum 3,627,834 meiðst. Af járnbrautarþjónum hefir 1 af hverjum 14,201 dáið af slysum, og 1 af hverjum 755 meiðst. Ovo virðist scm allmörg lönd á norðurhveli jarðar sje að rísa úr sjó. Það hefir um langan tfma verið tekið eftir þvf, að Norður- lönd eru smátt og smátt að lyftast úr hafinu, og má nú sjá merki fjörumáls langt upp frá sjó. Hins sama hefir orðið vart við Iludsonsflóann. Höfn sú sem Henry Hudson lagði skipi sínu á við austurströnd flóans, þá er hann kom þangað fyrst, er nú ekki finn- anleg eftir lýsingu þeirri er hann skildi eftir, og er það álit manna að staður sá sje nú á þurru landi. Þessi breyting á fjöruborðinu við Hudsonsfióann fer svo hratt, að á fáum árurn má sjá töluverðan mis- mun á sjávarmálinu. Heimafrjettir. ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CANADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. J>ær ’scctionír' í Manitoba, Sas- katchewan og Alberta, sem númeraðar eru með jöfnum tölum, og tilheyra Dominion stjórninni (að undanskíldum 8 og 26 og öðru landi,sem er setttil sfðu),eru á boð- stólum sem heimillsrjettarlönd handa hverjum (karli eða konu), sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handa hverjum karlmanni, sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handahverjumkarlmannisemeryfir 18 ára að aldri; 160 ekrureða % úr ’section1 er á boðstólum fyrir hvern um sig. Menn verða sjálfir að skrifa sig fyrir því landi, sem þeir vilja fá, f landstökustofu stjórnarinnar, f þvf hjeraði sem landíð er f. Sá sem sækir um heimilisrjett- arland getur uppfyigt ábýlis- skylduna á þrennan hátt: 1. Með þvf að búa f 6 mánuði á landinu á hverju ári í þrjú ár, og gjöra umbœtur á þvf. 2. Með því að halda til hjá föður (eða móður, ef faðirinn er dauður), sem býr á landi skammt frá heimílisrjettarlandi umsækjand- ans. AF YEGG J A-PAPPÍR hefi jcg selt á síðastliðnum sex mánuðum. — Jeg sel svona mikið fyrir það, að jeg sel viðeigandi BORÐA með veggja-pappírnum, með sama verði og pappírinn sjálfan, en ekki 5, 10, 12, 15 eða 20 cents ,,yardið“ af borðanuin, cins og sumir gjöra. Finnið mig að máli eða skrifið mjer, ef þið viljið hljóta góð kaup á veggjapappír. (J. cUhompson, Giinli, - Man. • © E. G. THOMSEN á Gimli selur meðal annars: Groccries; Peysur og nærföt; Vetlinga, af ýmsum tegundum: Húfur; Tóbak; Vindla; Handsápu; Allskonar skótau, sjerstaklega mikið af skótaui fyrir börn, frá 1 —10. Loðtreyjur. Keyrsluvetlinga, og margt fleira. SANNGJARNT VERÐ. GÓÐAR VÖRUR. nokkrar stúlkur. 5. Upplestur, Guðbjörg Goodman. 6. Recitation, Ólöf A. Jónasson. • 7. Fíolín-spil, Ó. Thorsteinson. 8. Ræða, B. B. Olson. 9. Organ Solo, E Ólafsson, 10. Recitation, Guðný Sólmundsson. 11. Upplestur. E. Ólafsson. 12. Söngur, nokkrir karlmenn. Dans og hljóðfærasláttur. Veitingar verða til sölu á staðnum. INNGANGSEYRIR: 25 cts fyrir fullorðna, 15 cts fyrir börn. Sunnudagaskóli Úníta'-a. •»»—1 ■' ■ ■ ■■ - ■ ------------ VAÐ þýðir orðið ’Caliber* þeg- ar talað er um byssur ? ’Caliber'er þvermál hlaupsms að ínnan mælt í þumlungum eða brotum úr þuml. Sömuleiðis getur ’caliber' átt við lengd byssunnar, og er þá vfddin brúkuð sem eining í lengdarmálinu. T. d. 40 ’caliber1 12—þumlunga byssa er byssa, sem er 12 þuml. að þvermáli (að innan), og fjörutíu sinnum tólf þuml. á lengd = 40 fet. 22 eða 32 ’caliber* skamm- byssur eru 22/100 eða 32/100 úr þumlungi á vfdd. [SCIENTIFIC AmERIGAN.] Eftir skýrslum um járnbrautarslys á Bretlandi á árinu 1905, hafa þau orðið 1099 manns að bana, en 6459 hafa meiðst, og er það 26 fleira en árið þar áður. í hlutfaili við tölu þeirra, sem ferðast" hafa I Þá cr þytur siðmenningarinnar, eins og'hann kemurútum stromp- inn á gufuvögnum C. P. R.-fje- lagsins, farinn að heyrast hingað að Gimli úr suðrinu. Ekkcrt sjest þó ennþá til ’járnmannanna', err vitanlega eru þeir allt af að nálgast takmarkið — Gimli, þó varla nokk- urt mannlegt skilningarvít geti greint það — nema eyrað. Eftir áætlunum C. P. R.-fjelags- ins höfðu menn hugsað, að hinn stóra atburð í sögu Gimlibæjar mundi bera upp á hinn 15. þ. m., en forsjónin og C. P. R.-fjelagið hafa brcytt því f 23. þ. m. í bráð- ina, hvort scm við það stendur cða ekki. Snjó festi hjer á jörðu um miðja þcssa viku, en nú er harm horfinn og blíðviðri aftur komið. -------------i-------- Fiskimenn láta lítið yfir veiði all-vfðast hjer með fram ströndínni, þó segja frjettir sunnan úr byggð, að þar hafi fiskast tiiluvert. Nú cr búið að rcisa nokkuð af nýju lútersku kyrkjunni, sem byggja á hjer á Gimíi. Það verð- ur heilmikið hús, og f smíðinu á- þekkt únitarisku kyrkjunni. Munið eftir fundi fiski- mannafjelagsins, sem haldinn verð- ur að Gimii næsta mánudag. Forfeður vorir höfðu trú þó þéir hefðu enga presta, en nú hafa menn presta þó rne.nn hafi enga trú.' 3. Meö því að búa á landi, sem umsækjandinn á sjálfur í nánd við heimilisrjettarlandið sem hann er að sækja um. Sex mánaða skriflegan fyrirvara þurfa inénn að gcfa Commissioner of Daminion lands í Ottawa um að þeir vilji fá eignarbrjef fyrir heimilisrjettarlandi. W. W. CORY, Daputy of the Mmister of the Interior Eftirfylgjandi menn eru um- boðsmenn Baldurs, og geta þcir, sem eiga hægra með að ná til þeirra manna heldur en til skrifstofu blaðsins, af- hent þeirn borgun fyrir blaðið og áskriftir fyrir þvf. Það er ekkert bundið við það, að snúa sjer að þeim, sem er til nefndur fyrir það pósthjerað, sem maður á heima f. Aðstoðarmenn Baldurs fara ekki í neinn matning hver við annan í þeim sökum: Jóhannes Grfmólfsson - Ilecla. Sveinn Þorvaldsson - - Icel. River Sigfús Sveinsson-----Ardal. SigurðurG Nordal - - Geysir. Finnbogi Fínnbogas,- Arnes. Guðlaugur Magnúss. - Nes. Ól. Jóh. Ólafsson----- - Selkirk. Sigmundur M. Long - Winnipeg. Sveinn G. Northfield - Edinburg. Magnús Bjarnason - - -Marshland Magnús Tait ---------Sinclaír. Björn Jónsson ----- Westfold. Pjetur Bjarnason------- Otto. Helgí F. Oddson------Cold Springs Jón Sigurðsson-------Mary Hill. Ingin.undur Erlendss. - Narrows. Freeman Freemans. - - Brandon. Guðmundur Ólafsson - Tantallon. Stephan G.Stephanss. - Markerviiie Hans Hansson. - - Bliine, Wash. Chr. Beuson. - - - Pcint Roberts GIMLI, MAN. MEÍRI BŒKUR I HEIMSPEKISLEGS, VÍSINDALEGS, STJÓRNFRŒÐIS- LEGS, OG TRÚARB RAGÐALEGS EFNIS what is religion? Sfð- God and My Neigbbour, asta ræða Ingersolls. Verð ioc. DESIGN ARGUMENT FAL- ACIES,eftir E.D.Macdonald 25C. VVISDOM OF LIFE, eftir Arth- ur Schopenhauer. - Verð 25C. RITVERK Charlcs Bradlaughs, með mynd, æfisögu, og sögu um baráttu hans f enska þinginu. Verð : í skrautbandi - - $1.10 f kápu - 5oc- FORCE AND MATTER : or Principles of the Natural Order of the Universe, with a System of Morality based theron, eftir Prof. I Ludvvig Buchner. Með mynd. Verð : f bandi - - $1 10 MEN, WOMEN, AND GODS, eftir Helen H. Gardener. Með eftir Robert Blatchford á Eng- landi, scm er höfundur að,,Mcrrie England,“ „Britain for British,11 o.fl. Bókin cr 200 bls. á stæro, prentuð með skfru Ictri á góðan pappfr. Bókin er frarnúrskarandi vel rituð, eins öll ritvcrk Robert Blatchfords. Verð: f bandi $x.oo f kápu 5oc. ADAM’S DIARY, eftir Mark Twain $1.00 EVE’S DIAIIY, eftir Mark Twain $1.00 EXAMINATION OF THE PROPHECIES—Paine 15C. Is thc God of Israel the True God? cftir lsracl W. Groh. 15C, Ritverk Yoitaires: VOLTAIK E’S ROMANCES. formála cftir Col. R. G. Ingersoll, og rnynd höfunnarins. Þessi bók i er hin langsnjallasta sem þessi fræga kona hefir ritað. Verð: í bandi $1.10, í kápu 50C. PHILOSOPHY of SPIRITUAL- ISM, eftir Frederic R.Marvin. í bandi. jVerð:...................50C. PULPIT, PEW.and CRADLE, eftir Hclen H. Gardener. í kápu. Verð: roc. Ný útgáfa í bandi $1.50 Micromegas. í kápu 250. Man of Forty Crowns 25c. Pocket Theology 2 50. Letters on the Christian Religion, með mynduvn af M.de Voltaire. Francois Rabelais, John Lockc, Peter Baylc, Jean Meslier og Bcnedict Spinoza. 25C. Philosophy of History 25C. Ignorant Philosopher, með mynd- um af René Descartes og Benc- dict Spinoza 25C. Chinese Catecism 25C. 'Sentið pantanir yðar til PÁLS JÓNSSONAR, 655 Toronto St., WINNIPEG, MAN.

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.