Baldur


Baldur - 22.12.1906, Page 2

Baldur - 22.12.1906, Page 2
2 BALDUR, 2 2. DESEMBFR tgoó. m ER GEFINN ÚT k GIMLI, ---- MANITOBA OHAÐ VIKUBLAÐ. þeim voru jólin sólarhátfð — hátfð - hann heyrði það, 1 jet hann læsa Ijóssins, hátfð Iffsins og endurvfíkn-1 kyrkjunni og kveikja f, og fórust unarinnar — hátfð hins komanda sumars með sadu og lausn frá vetr- arhörkunni, sem batt náttúruna f dádvala, og gjörði lffskj'ir hinna norðlægu þjóða mörgum örðugleik- um háð. Rjctt fyrir jólin, hinn 2i.des. eftir stjörnufræðislegum Ijóðum og sjónleikjum, sem á ýms- um tfmum og stöðum urðu að þar aliir scm inni voru. (Af þessu j skrfpaleikjum. Frá mikið seinni sjest að hátíðahald af þessu tagi var þá farið að tfðkast). samband við þessa miklu, fornu jólahátfð, 6r því mönnum var ekki kunnugt um hinn rjetta fæðingar- dag hans, þvf þó menn hafi oft og tfmum eru jólatrjc skreytt með Ijósum og hlaðin vinagjöfum. Nfi|einatt spunnið út úr kenningum Það lftur samt út fyrir, að það & sfðustu tfmum er það orðin tízka, j hans margskonar lftilfjörleg hind- að kunningjar sendi hver öðrum j urvitni og skaðsamlega lærdóma, skrautlega prentuð jólaspjöld með j sem notaðir hafa verið þúsundum hafi í byrjuninni ekki verið nein regla á þessu hátíðahaldi, þvf sum- ir söfnuðir hjeldu hátfðina í maí- heillaóskum. KOSTAK $1 UM ÁRIð. BO.RQIST FYRlIiFRA M ÚTGEFENDUR: TI-IE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED. UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS : B_A_XjIDTTT?,3 GIM3LI, reikningi seinni tfma, er árshring j mánuði, aðrir f aprfl og enn aðrir í! í kaþóisku kyrkjunni fara fram og miljónum mannanna barna til skaða, þá er hann samt, í fjarlægð- jarðarinnar um sóhna lokið. Þá j janúar. Nokkurn veginn mun mega j þrjár messur um jólin —ein um ! 'nn' minnsta kosti, einn hinn er sólin lægst á lofti, og stytztur | ganga út frá þvf sem áreiðanlegu, j miðnætti aðfaranóit jóladagsins, V«> ð íi aiig-ý»in^uin cr 25 ccnt. fyrir þ’i nlnug »iá k«leng<iar. AfrOáttor er gefinn á a*œrri an^lýsin^um, Hf-m líirtact f bUðinu yfir lengri tíma. V ^víb jarfii slíkum aMrotfci ng öð1'um tjárrriáUim blBÖa- in«, eru m«nn beöítir að si>ú» ejer að ráð« manuinum. LAUGAROAGINN 22. OES. I9O6. Gamalt OG nýtt. & í öllum áttum er nú viðbúnaður. Bæ;ði ungir og gamlirhafa sjerstök áhugamál í huga um þetta leyti, þvf fram undan er hátfð hátfðanna, jóín. Hin gamla saga endurtekur sig, og ótal aiigu horfa með fögn- uði fram á glaðværði'ia sem er f vændum, í kyrkjunum er dýrðin allajafna mest, og fyrir venjuna sem ríkt hefir f margar aldir og frásagpirnar.sem fluttar hafa verið, heldur fjöldi fó'ks að þessi mesta fagnaðarhátíð ársíns, standi að eins í sambandi við hinarkristnu kyrkj- ur, og eigi uppruna sinn til þc'rra að rekja. Af þessu hefir það einatt leitt, að fó!k, og það ekki sfður prestar en aðrir, hehr látið það til sfn heyra, afl þeir einir geti með rjettu tekið jþátt f jólaflignuðinum sem tdheyra hínum kristnu kyrkjum, eða játuðu kris na trú, En þetta er mikill misskilningur. Að vísu hefir jóla- hátfðinni nú f margar aldir verið sjerstaklcga á lofti haldið sem minningarhátfð um fæðingu Krists, en upprunalega á hún ekkert skyltj sem var uppi á d’igum Antonfusar dagur á norðurhvcli jarðar. Þá er helkuldi vetrarins búinn að her- taka náttúruna og fokið f flest skjól. En þá fer líka Ijósið með að 25. desember (jóladagurinn) önnur í dögun á,jóladaginn, og hin getur EKKI verið fæðingardagur Krists, þvf þá stendur rigningatím- inn sem hæst á Gyðingalandi, og ylmn og lffið og nýja von að fær- j hirðingjar hefðu varla getað verið ast nær, þvf þá fer sólin aftur að hækka á lofti og daginn fer að lengja, þó ekki sje það merkjan- legt nema með nákvæmri athugun. Eftir þessu höfðu fornþjóðir Norð- ur-Evrópu tekið; og svo hjeldu þær sfna Ijóssins- og endurlffgun* arinnar hátfð, jólahátfðina, um sama leyti sem jólin eru haldin. Þegar kristnin fórað færastnorð- ur um Evrópu, varð þessi forna rótgróna hátfð á vegi hennar, og hvernig sem reynt var til að upp- ræta hana, eins og aðra siði sem tfðkast höfðu f heiðni, tókst það ekki, og afieiðingin varð sú, að hinir kristnu söfnuðir, sem smám- saman voru að færa út kvíarnar norður á bóginn, tóku hana upp, og hjeldu hana þá til minningar um fæðingu Krists. Á þennahátt komst festa á hátfðahald það er kristnir menn byrjuðu fyrst á að halda á 2. öld eftir Krist til minn- ingar um f.eðingu hans, og sem þeir höfðu haldið á ýmsum tfmum ársins þangað til hin forna jólahá- tíð var viðtekin hjá kristnum mönn- um, þvf enginn vissi þá og enginn veit enri mcð vissu hvenær á árinu fæðingardagur hans var. Svo að þeir scm ekki hafa átt kost á að afla sjer uppiýsinga í þessu efni, skuli ekki þurfa að álfta þetta tilbúning einan frá brjósti þess sem þetta ritar, skal hjer til- færð efnisrjett grcin um þctta atriði úr Chambers Encyclopædia, sem er ein af hinum allramerkustu fjölfræðisbókum sem gefnar hafa verið út. Grein þessi er sjerstak- lega tilfærð, bæði af þvf hún er stutt og greinileg, Og eins af þvf, að hún er í bók, sem er allvíða til, og sem allmargir mundu þvf eiga kost á að sjá ef þá Iangaði til þess. Hún er á þessa !eið : “Kristsmessa, hátfð til minning- ar um fæð’ngu Krists. Innleiðsla þessa hátíðahalds cr samkvæmt ó- áreiðanlegum kyrkjuritum tileink- uð manni að nafni Telesphorus, við það atriði; og uppruni hennar er úr allt annari átt helduren upp- runi kristindómsins. Kristindóm- urinn er austrænn, en jólahátfðin á uppruna sinn að rekja til tev- tónskra og jaf.ive! keltneskra þjóð- Pius (138 til 161 eftir Krist), en fyrstu áreiðanlegar sagnir um þetta hátfðahald eru frá dögurn Commo- dusar keisara 180—-192 e. Kr. Á rfkis&rum Deocletian (284—305) var það, að keisaranum (Deocleti- að gæta fjcnaðar sfns að nóttu til út á landinu um það leyti árs. “Upp úr Kristsmessuhátfðinni spannst margskopar annað hátfða- hald) svo sem hátíðir til minningar um Marfu mey. Einkum var það frá þvf á 5. öld og þangað til 4 8. öldinni að fast skipulag komst á enn hátíðahíild þessi, og voru þá ýmist viðteknir nýjir hátíðisdagar, eða gamlar hátíðir gjörðar að hátíðum kristinna maima, og voru þær há- tíðir viðhafnurmestar er fram fóru um Kristsmessuleytið. Það var ekki fyrir eina saman tilviljun, eða sjálfviljugai" ráðstafanir að 25. des- ember (jóladagurinn) var viðtekinn sem fæðingardagur Krists. “Einafþeim orsiikum sem leiddu til þess að þessi dagur var viðtek- inn, og máske sú sterkasta, var sú, að flestar heiðnar þjóðir skoðuðu vetrarsólstöðurnar sem hin mikil- vægustu tfmamót á árinu, þar eð upp úr þeim færí aftur að færast nýtt lff og ný starfsemi f náttúru- iiflin, og guðina, sem voru upp- runalega að eins persónugjörvingar náttúruaflanna. í hinum r.orð- lægu liindum hefir hessi hugsun verið sjerlega vel viðeigandi, enda hjeldu keitneskir og germanskir þjóðflokkar hina mestu hátfð sína um þennan tfma ársins. Rjett um sólstöðuleytið hjcldu hinir ger- mönsku þjóðflokkar jólahátfð sfna (eða hjólhátfð, sem sumir halda að ‘jól‘ sje dregið af), tí! minningar um hækkun hins glóanda og end- urlífganda sólarhvels á loftinu ; og var það skoðun þeirra, að á hinum tólf dögum, frá 25. desembertil 6. janúar, yrðu menn sjerstaklega varir starfscrni hinna máttugu goða, Óðins, Berthu og annara, á jörð- unni. Margar af venjum þeim, sem áttu sjer stað hjá Germönum í sambandi við þetta hátfðahald, ásamt rómverskum hátfðavenjum, lentu inn í hátfðahald kJÍstinna manna, og hafa að ýmsu leyti hald- izt við fram á þessa daga. Kyrkj- an reyndi samt að útrýma scm mestu af því sem í heiðni tfðkað- ist og hcnni tókrt það að mörgu ieyti, en sumstaðar varð hún þó að taka upp heiðnu vcnjurnar, og bætti hún þá ýmsu við þær smátt þriðja fyrir hádegi sama dag. í anglo-kaþólsku kyrkjunni er einn- ig hátfðin haldin með sjerstakri viðhöfn. Sjerstakir jólasálmar eru sungnir, og undan á kvfildmáltfð- arathöfninni er lcsinn viss fonnáli sem á við hátfðarhaldið, og aþanasíanska trúarjátningin er les- in eða tónuð. L.úterska kyrkjan heldur einnig jólin með sjerstakri viðhöfn, en Presbyterakyrkjan, og allir aðrir brezkir ‘fráfallsmenn1 (dissenters) neita að taka jólin f sambandi við trúarbrögðin, og kalla það ‘heilaspuna*, og ‘páp- isku‘ að setja þau í samband við trúaratriði kristindómsins, enda þótt þeir haldi hátríðina ásamt öðr- um sem almennan hvíldardag. Á síðustu hundrað áxum hefir við- höfnin við jólahátfðina mikið rninnkað. Áður var hátíðabragur ástúðlegasti af mannanna sonum, hvað sem maður hefði kunnað að segja um hann ef maður hefði ver- ið Gyðingur á Gyðingalandi á hans dögum, og getað heyrt hinar svfð- andi ávítur sem hann gaf sinni eig- in þjóð fyrir hræsnina, kreddurnar og rangsleitnina, og sem hann gaf um leið óbeinlfnis öllum sem uin sams konar hluti eru sekir. Enginn af mannanna sonum hefir farið beiskari orðum um rangsleitn- ina en hann, og enginn hefir sýnt meira bróðurþel en hann, og þvf er hann fyllilega þess virði að hans sje minnst f sambandi við hina mcstu fagnaðarhátfð rnannanna. “Þjer hræsnarar og nöðrukyn“ ,og “leyfið smábörnunum til mfn að koma“, eru setningar sem auð- kenna hann, oghversem hefirhug ti! að segja þá fyrri þegar hún á við, og hjartaþel til að segja þá sfðari, er heimi þessum hjálpræði á fólki til Kyndilmessu, og stöðug! og lækning, og á skilið að hans sje og smátt, eftir þvf sem reglur hennar færðust f fastara form, og setti hún f samband við þær útskýr- ingar áfæðingu Krists og æfi hans. Upp úr þessu spruttu hinir svo viðhöfn áður en þessar þjóðir höfðu j komnir f borginni til að halda há-1 kölluðu ‘Jötusöngvar' (Manger- nokkuð af krístni að regja. Hjá tíðkgan fæðingardag Krists, en er; songs) og mikið af allskonar jóla- bálka á Germanfn, Norðurlöndum j an) var eitt sinn sagt, þá cr hann og Bretlandseyjum, ogþar varhún j hjelt sig með hirð sfna í Nicome- haldin mcð heimboðum og mikilli ] dia, að kristnir menn væru saman viðhöfn f tólf daga, en nú er það víða lftið annað en samsæti skyld- menna og kunningjaað kvöldi þess dags sem einkennir hann frá öðr- um dðgum“. * * * Á þessu má"sjá, að Kristsmess- an, sem hinir kristnu söfnuðir í Suður-Evrópu fóru fyrst að halda á sfðari hluta 2. aldar, til minning- ar um fæðingu Krists, var færð yf- ir á jólahátíðina gömiu, sem var svo rótgróin í eðli hinna germönsku þjóða, að gamla nafnið helzt ennþá f flestum eða ölium þeim tungu- málum, sem að inestu eru af skan- do-germönskum rótum runnin. Jólin cru þvf aðfengin hátfo að svo miklu leyti sem þau eru tekin f samband við kristin trúarbrögð, imnnst. E. Ó. Þjóðræðis-I tryggingar. “Bein löggjöf“. Eftir Fjallkonunni. Þegar þjóðræðisaldan reis hjer á landi, vaknaði áhugi á því, eins og sjálfsagt var, að fá lagatryggingar fyrir þvf, að þingið yrði ckki ofjarl þjóðarinnar. Sá áhugi er nú orðinn rfkur. Og vjer hyggjum, að um ýms atriði þjóðræðis trygginganna sje hún nokkurn veginn sammála. Vjer hyggjum, að allur þorri þjóðarinn- ar vilji afnám konungkjörinna al- og cnginn hefir neinrj sjerstakan j þjng;smanna, stytting kjörtfmans rjett til þcirra fyrir það, að hann ; ()g alþingi háð árlega Ogallt eru þetta mikilvægar brcytingar f þjóð- ræðisáttina. Auðvitað fullyrðum vjer ekkcrt um það, hvort alþingismenn vorir og blöð verða sammála um þessi atriði. Samt erum vjcr ckki með öllu vonlausir um það. Vitaskuld var þjóðræðishugsjóninni tekið með skömmum af sumum stjórnarmönn- um, þegar stjórnmálaflokkur hjer f landinu kvað fyrst upp úr um hana. En hugir andstæðinga vorra hafa telst f hópi kristinna manna. Notkun jólahátfðarinnar í sam- bandi við kristin trúarbrögð sýnir að eins nokkrar af þeim mörgu at- höfnum, sem frá ómunatíð hafa verið settar f samband við þessa hátfð. í sjálfu sjer eru jólin, og hafa verið frá clztu tfmum, ljóssins, lífg- unarinnar og vonarinnar hátfð, hvort scm menn scttu f samband við þau alheimskraftinn, sem verk- ar f náttúrunni, eða menn scttu f samband við þau það trúarbragða- ljós setn kviknaði mcð Kristi, sem þó óefað hefir ekki lýst heiminum fyllilega eins og hann ætlaðist til. í báðum tilfellunum cru mannanna hjartfólgnustu vonir, sfn á hvern tckið stórkostlegum breytingum á síðustu mánuðum. Það sýndi fram- koma þeirra f Danmerkurförinni. Og af þvf að Fjallkonan hefirávalt tilhneiging til þess að búast við hinu bezta af mönnum, vonar hún að afstaða Heimastjörnarmanna til hátt, settar f samband við jólafögn- þjóðræðismálsins sje að breytast, í uðinn, og ein hjartfólgin von áeins‘ eins og afstaða þeirra bersýnilcga mikinn rjett á sjer eins og ötinur. j hefirbreytzt til sjálfstæðimáls vors. í rauninni var það ckki illa tilfall-1 En hvað scm alþingismönnum ið að setja fæðingarhátfð Ktists í og blöðum líður, þá cr lítill vafi á

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.