Baldur


Baldur - 09.01.1907, Page 1

Baldur - 09.01.1907, Page 1
•▼W»wTw» ▼wWVwWW w ▼ «!▼▼▼▼* twtWtwt* Haíið þér fengið yður nýja eldavjel? Við hufum ‘ Happy Thought1, 'Jewell Steel Ran- ges“, ‘Born Steel Ranges1, ‘Mars' og mikið af ‘Cast Cooks' frá $12 og þar yfir. Borgunarfrestur veittur. ANDERSON & THOMAS, Hardware & Sporting Goods. 538 Main St., WPG. Piione 339. BALDUR STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða hræsni f hvaða máli, sem fyrir kemur, án tillits til sjerstakra flokka. AÐFERÐ vtíflulaust, eins af sem er Að tala opinskátt og og hæfir því fólki norrœnu bergi brotið. IV. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 9. JAN. iqoý. Ofnar. Við höfum gömlu, góðu tegundina til að brenna í kolum og við. Verð frá $2 og upp. Ýmsar aðrar tegundir af ofn- um með bezta verði. Komið og sjáið. ANDERSON & THOMAS Hardvvare & Sporting Goods. 538 Main St. , WPG. Phone 339. I « m Nr. 48. TZE3HB <3-XIMIIjiX TRADIITG- OO. GIMLI. —- MAN. Verzlar með allskonar GroCERIE.S, GLERVARNING, ÁLNA' vö'ru, og nærfatnað.; KVENN-BLOUSUR og SKIRTS. JÓLAVÖRUR eru nýkomnar, en seljast óðum upp. STEFÁN ELDJÁRNSSON vinnur í búðinni, sem er í póst~ hðss-byggingunni, hann btður þess búinn að sýna yður vörurnar og segja yður prtsana, sem eru lágir, þar vjer seljum að eins fyrir horg~ un út f hönd, Vjer óskurn viðskifta yðar. m * THE GIMLI TR-A-TDXTsTGr C°. G-IÆIDIIjEG- CTÓXjI ZBLAÁRS-ÆÍIjT Nö er árið að lfða t ‘aldanna skaut1, og þá finn jfcg mjer skylt að þakka hinum mfJrgu sfeiftavinuvn mfnum fyrir viðskiftin á liðnaárinu, og sfeaí láta þess jafnframt getið að um miðjan janúar 1907, mun jeg hafa á boðstóJum mikið- úrval af nýjum, fallegum,. (klýrum og smekk- legum sýnishornum af VEQ&JA- •glæsilegri en áður hefir sjest hjer. — Sömuleiðis leysi jeg af hendL i afis konar “JOB PRINTING", iog ábyrgist- að, virava vei-feið vel og samkvæmt nýjustu tfzku f þeirrí grein, —--þvf nú cr Gimill kominn t sambatid við tfzkuheiminn, og verður nú að rCyna að fylgjast með, Hjer með tilkynnist hluthöfum Gimli-prentfjelagsins (The Gimli Print. & Publ. Co. Ltd), að árs- fundur þess verður haldinn á skrif- stofu fjelagsins, Gimli, Manitoba, að kvöldi hins 29. janúar næst- komandi (þi iðjudagskvðld). Gimli, 29. des. 1906. G. Thorsteinssgn, forseti. Skemmti- samkoma á Gimli Hall næsta föstudagskvöld (ii. jan). PROGRAMME: 1. Duet (instrumental) S. Kristj- ánsson & Ó. Mjófjörð. 2. Upplestur. 3. Sólósöngur. 4. Kappræða. Efni: Prestar eru nauðsynlegustu meðlimir mannfjelagsins. Játendur, Guðný Jónasson og Guðm. Einarsson. Neitendur, Óliif Jónasson og Sigtr. Kristjánsson. 5. Ffólfnsóló, Ó. Mjófjörð. 6. Upplestur. 7. Fjórraddaður söngur, ‘Þú sem himni hnfgur frá“. 8. Kökuskurður. 9. Duet (instrumental) S. K. og Ó. M. Dans á eftir. Nokkrar STÚLKUR ÓR Únítarasöfnudinum. Fæði til sölu. Fæði og húsnæði fyrir nokkra menn, fæst með sanngjörnum kjiir- um hjá undirrituðum ; einnig fást stakar máltíðir á venjulegum mál- tfðatímum. G. Olson. Gimli----------Man. FRJETTIR. & Sfðan strfðið milli Japa og Rússa: stóð yfir, hafa Japar haldið áfram að búa sig að hcrgögnum viðstöðu- laust. Englendingur einn, sem er nýkominn frá Japan, segir, að stjórnin þar eigi fjögur skipaverk- stæði, þar sem herskip sje byggð. Um 100,000 manns vinnur f verk- stæðum þessum, og eru þeir allir innlendir. Allt fer fram með hinni mestu leynd, segir þessi maður, og engum útlendingum er nú leyft að koma þar nærri. í vopnaverksmiðj- unum vinna um 50,000 manns, og er sama varúð brúkuð þar sem við skipaverkstæðin. ÖIlu er hald- ið eins leyndu eins og mögulegt er, og Evrópuþjóðirnar, sem hafa verið að forvitnast um allt sem lýtur að herútbúnaði Japa, geta ekki komizt lengra en að fá að vita að þeir búa sig sem óðast, hvort sem þeir hyggja á strfð eða frið. Áætluð útgjöld rússnesku stjórn- arinnar fyrir fyrstu sex mánuði þessa árs eru $523,415,000, og ganga $94,730,000 af þvf til að borga rentur aí þjóðskuldinni. Á næsta fylkisþingi verður beð- ið um löggildingu á fjelagi sem ætlar að leggja rafmagnsbraut frá Winnipegtil Manitobavatns. Það á að heita ‘The Suburban Elec- tric Ry Co.‘ Hinn 3. þ. m. var foringi lög- regluliðsins f St. Pjetursborg skot- inn til bana, á meðan hann ásamt mörgum heldri mönnum var að taka þátt f vígsluathöfn þar f borg- inni. Þessi maður, scm hjet Von Der Launitz, hefir verið afar-ofrík- isfullur gagnvart öllum sem grun- aðir hafa verið um að vera andvfg- ir stjórninni; má meðal annars ráða það af þvf, að á 3 dögum seint 1 sfðasta mánuði ljet hann handtaka yfir 500 manns, sem grunaðir voru um að vera bylt- ingamenn. Ýmsir rússncskir stjórnarsinnar virðast nú vera farnir að missa kjarkinn, og segjast búast við að sósfalistarnir verði ofan á við kosn- ingarnar sem nú fara f hönd. Þungum orðum fara kaþólskir menn í flestum áttum um frönsku stjórnina, fyrir meðferðina á ka- þólsku kyrkjunni þar í landi. í tölu, sem erkibiskup Ryan hjclt á nýársdag f Philadelphia, kallaði hann meðlimi franska ráðaneytis- ins guðleysingja, og sagði þeir væru verri en heiðingjar. Sagðist hann vona, að trúræknir menn á Frakklandi risu bráðlega gegn yf- irgangi þessara manna. Sem dæmi upp á hörkuna setn beitt væri,sagði hann, að merkur Ame- ríkumaður hefði nýlega verið að heimsækja fólk á sjúkrahúsi einu f Paris, og hcfði þar þá orðið fyrir honum sárþjáður maður, sem hefði verið að sárbiðja kaþólska þjón- ustustúlku, sem átti að sinna hon- um, að hengja krossmark á fóta- gafl rúmsins svo honum jykist þrek. Aðkomumaðurinn, sem var mót- mælandi, spurði hana hvf hún gjörði þetta ekki fyrir hann, og! sagði hún þá með grátstaf f kverk- um: ‘Herra. Það eru lög til á Frakklandi nú, sem fyrirbjóða að hafa krossmörk í sjúkrahúsunum*. Þetta og annað þessu Ifkt láta ka- þólskir menn dynja á Clemenceau og ráðaneyti hans, en meira en hlutar þingsins standa með stjórn- inni, og lætur hún engan bilbug 4 sjer finna. Sveitarskiftingin. Sveitarskiftingarmál Nýja ís- lands var tekið fyrir á síðasta sveitarráðsfundi. Norðanmenn vilja ákafir fá sveit fyrirsig nyrðra, og láta ‘Finnbogastaðalfnu* vera landamærin að sunnan austur að miðri röð þrjú. Þar vilja þeir svo halda suður á bóginn, suður að ‘Strandalfnu* og sfðan austur til Winnipegvatns. Með þessu móti yrði norðurhluti Árnesbyggðar t norðursveitinni. Á fundinum urðu á endanum öll atkvæði með þessari skiftingu, að undanteknu atkv. H. P. Tergesens, sem á fundi þessum var endurkosinn meðráðandi fyrir fyrstu kjördeild. En ýmsir af sveitarráðsmönnunum greiddu at- kvæði á þennan veg, af þvf þeim fannst allt.sem gjörzt hefir í þessu máli fram að þessu, benda til þess, fyrst, að Nýja íslandi yrði skift, og eins, að þvt yrði að eins skift f tvennt, þannig að strandlengjan ,,'íslendingar búaá f suðurhluta hinnar núverandi Gimlisveitar, ýrði látin fylgja hinni fýílmennu byggð Galisfumannanna, se.ra upp frá vatninu búa, sem þýðir aftur það, að íslendingar yrðu stórkost- tega í minni hluta í syðri byggð- inni. Af þessu leiddi að ýmsir Ár- nesmenn með meðráðamanni 3 deitdar, voru til með að dragasem mest af r.orðurhluta Árnesbyggðar inn f norðurs' citina, sem verður má heita algjörlega fslenzk, en ann- ars hafa Árnesmcnn viljað vera með suðurstrandlengjunni á meðan um það væri að ræða, að mynda fs- letizka byggð úr henni, og munu þeir hafa hug á því enn, efþess er kostur. Það lftur út fyrir að sumum norðurbyggðarmönnum sje það svo mikið áhugamál, að fá norðurhluta Nýja fslands gjörðan að sjcrstakri sveit, að þeir athugi lftið afleiðing arnaraf skiftingunriisem rættvar um hvað sunnanmenn snertir, en þær mundu verða cyðilegging á suður- hluta Nýja íslands sem íslendinga MESSA. Næsta sunnudag verður messað í ÚNÍTARAKYRKJUNNI njer á vcnjulegum tfma. eftir mcnningarstraumnum. Gleðileg JÓl! byggð, vegna þess að fslendingar munda flytja burt úr landinu, þeg- arþeirværuorðnir ómyndugir hvað sveitarmál sfn snertir. Þessi hugs- un er þegar farin að grfpa um sig, og er það illa farið ef ákafi manna gefur tilefni til þesskonar afdrifa fyrir elzta byggðarhluta íslendinga hjer í landi. Ef ekki er um það að ræða að gjöra eina sveit úr hin- um fsl hluta N.-ísl., hefði verið ráðlegast að leggja áherzlu á að skifta þvf í þrennt: láta suður- landamæri- norðurhlutans vera ‘Finnbogastaða-lfnu1, og fá svo strandlengjuna þaðan að norðan ef hann á ekki að vcrða langt 4. Hagsælt ár L suðurað núverandi suðiir}ándamær. og hæfilega langt vestur, gjörðart að sjerstakri sveit, og byggð Gali- sfumannanna að hinni þriðju, og þetta ætti helzt allt að gýfiast f einu, ámeðan íslveru cnn ein heild, sem hefir mikið að segja. ]>ví ef norðurhlutamim yrði fyrst skift frft, yrði tvfsýtft að fsl syðra gætu* fengið þessu framgengL Nú er bænarskrá 4 ferðirmfi um, svona sveitarmyndun hjer syðra^ og er ekki ólíklegt að vql feunni fram úr þcssu að ræta&t, ef góð sarntök er um að ræða. E. Ó. Gimli, Virðingarfyllst (J. JM. cChompson,l Mam N§€€€€€€€^

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.