Baldur


Baldur - 09.01.1907, Blaðsíða 4

Baldur - 09.01.1907, Blaðsíða 4
4 BALDUR, 9. janöar 1907. Janúar 1907. s. M. Þ. M. F. F. L. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 iS 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 3i Tunglkomur. Sfðaata kv. 7. kl. 8, i8m. Nýtt t. 13. ki. 11, 28 m. Fyrsta kv. 21. kl. 2, 13 m. Fullt t. 29. kl. 7, 16 m. Nfuviknafasta byrj. 27. janúar. HVEITIMJÖL. Til þæginda fyrir viðskiftavini mfna hefi jeg nú fengið byrgðir af HVEITI, SHORTS, BRANI og HAFRAMJÖLI, og sel það ó- dýrt. KAFFI, SYKUR, TÓBAK og STEINOLÍA af beztu tegund ellajafna til, Munið að jeg keyri vðrur heim til ykkar, og tek alla verzlunarvðru. Vinsamlegast C. P. MAGNUSSON. Keyrsla: Frá Gimli til Winnipeg Beach kl. 8 á hverjum morgni. Frá Winnipeg Beach til Giml á hverjum morgni, eftir að Winnipeg-lest er komin. G. E. Sólmundsson. Gimli I'ced and Liverý Stable, 2nd Ave Gimli. $1.00 Nýir kaupendur að BALDRI fá blaðið frá byrjun nóv. þ. á. (meðan upplagið endist) til áfsloka 1907 fyrir $i.oO, með þvf möti að borgað sje fyrirfram. # $ # $525.°- 525 hundrud dollara er útistand- andi fyrir Baldur. — Sendið á- skriftargjöldin sem fyrst. Þeir, sem fá reikninga með I þessu blaði, eru beðnir að borga sem fyrst og senda at-1 hugasemdir ef villur eru f, þcim. Austan yfir. & RÚSSNESKT ‘FRELSI'. Af þingmönnum Rússa (meðlim- um Dúmunnar fyrstu, er rofin var) hefir einn verið drepinn, einn er orðinn vitlaus (af ofsóknum stjórn- arinnar), tíu hafa flúið til útlanda, fimm verið fluttir í útlegð, 24 eru f fangelsi, og gegn 182 hefir stjórn- in höfðað sakamál til að svifta þá almennum þegnrjettindum. ALDUR JARÐARINNAR. “Fundur radfumsins hefir farið langt á leið með að skera úr mikils- verðum ágreiningi milli stærðfræð- ingannaog jarðfræðinganna1, sagði Sir Robt. Ball (einn merkasti stjarnfræðingur, sem nú er uppi) f ræðu f Bishopsgatc-stofnuninni ný- lega. “Kelvin lávarði taldist svo til, að ekki væri nema 20 miljónir ára sfðan yfirborð jarðarinnar var svo heitt, að vatn gat ekki viðhaldist á henni. Hann byggði reikning sinn á því sem mönnum var þá kunnugt um hitann f iðrum jarðar, og um ásigkomulag þess sem kóln að er af jarðskorpunni. —- En Mr. Strutt hefir sýnt oss, að f grjótinu f jarðskorpunni er allmikið af radf- um, sem sífellt lætur hita streyma hraðtara út frá sjer. En úr þvf að þessu er svo farið, þá hlýtur lfka að vera miklu lengra en 20 miljón- ir ára síðan yfirborð jarðarinnar varð svo kalt, að líf gat þrifist á þvf. Það hlýtur að vera svö lang- ur tfmi, að vjer þurfum ekki að rengja framar þær 80 miljónir ára, sem jarðfræðingarnir þykjast þurfa að telja til að geta gjört sjer grein fyrir fyrirbrigðum þeim sem þeir hafa athugað“. [Eftir Reykjavík]. “ÍSLAND FYRIR ÍSLEND- INGA“. Stúdentafjelagsfundur 19. nóv. hafði til umræðu: “ísland fyrir fslendinga“. Frummælandi var Benedikt Sveinsson og nokkurir fleiri tóku til máls á cftir. — For- maður fjelagsins bar upp svofellda tillögu og var hún samþykkt með 27 samhljóða atkvæðum : “Fjelagið skorar á þingmenn vora að krefjast þess, er samn- ingar takast um samband ís- 'ands og Danmerkur, að engir hafi hjer rjett innborinna manna, nema þeir, sem öðlast hann með væntanlegum íslenzk- um lögum þar um. Danir standi öðrum þióðum jafnt að vfgi hjer f; vjcr afsölum oss öll- um rjetti innborinna manna í Danmörku öð'rum en þeim, sem þeir veita oss mcð samningum gegn samskonar rjettindum hjcr“. RAFLÝSING í HAFNAR- FIRÐI. Fyrir hálfu öðru ári kom hr. Jó- hannes Reykdal, verksmiðjueig- andi, raflýsing f Hafnarfjörð. En j ekki voru þá ncma 12 hús, sem notuðu þá lýsingu og tvær verzlan- ir. Rafmagnsstöðin var í sam- bandi við trjesmíðaverksmiðju Reykdals. Nú hcfir þetta fyrirtæki verið hcldur en ekki eflt og aukið. Sami framkvæmdamaðurinn hef- ir nú komið upp nýrri rafmagns- stöð handa bænum, 300 föðmum fyrir ofan hann, við Hafnarfjarðar- læk. Hún er f iox 12 álna húsi þar, tvílyftu. í öðrum enda hússins er hlaðinn 16 feta hár grjótstöpull. Uppi á honum er rafmagnsvjelin og hverfihjólið. Að þessum stöpli liggur 360 álna löng vatnsrenna, lokuð, úr læknum. Fallhæðin er 30 fet. Á efra lofti hússins er fbúð um- sjónarmanns. En niðri er húsið enn óbyggt. Frá þessari stöð er rafmagninu veitt ofan f bæinn eftir eirþræði, sem liggur á staurum. Nú eru lýst með rafmagni 44 hús, og eftir eru 8, scm ætla að fá þá lýsingu í vetur. Auk þess eru á aðalgötu bæjarins 7 ljósker, með 250 kerta styrkleik hvert, 4, sem bærinn leggur sjer til sjálfur, og 3, sem kaupmenn hafa sett fyrir framan búðir sfnar. Stöðina á Reykdal, og leigir bæjarbúum ljósin. Verð á hverj- um 16 kerta lampa er 6 kr. um árið. Húseigendur kosta raf- magnsveitu um húsin, en Reyk- dal að þeim. RafmagnsVjelin getur framleitt allt að 600 Ijósum (16 kerta). Nú eru Ijósin orðin um 350, og verða rúm 400, þegar fram á veturinn kemur. Stöðin hefir kostað um 19,000 krónur. Lýsing frá þcssari nýju stöð byrj- aði um 6. október. Allt hefir gengið vel síðan, aldrei nein snurða hlaupið á. Gamla stöðin er nú eingöngu notuð handa einu húsi, fundarhúsi Goodtemplara. Þar eru samkom- ur oft fram á nætur, og fyrir þvf þykir hentugra að þurfa ekki að nota stóru stöðina handa þvf húsi. Ekki mundi það hafa verið nein vanvirða fyrir kaupstaði landsins, þó að Hafnarfjörður hefði fcngið að bætast við f hópinn með bæjar- rjettindum, eins og hann sótti um á síðasta þingi og var synjað^uin. Framtakssemi og framfarahugur er vfst ekki annarstaðar meiri á þessu landi. f sfmasamræðu, sem vjÝr áttum við Reykdal á þriðjudaginn (20. nóv. f. á.), minritist hann á hina fyrirhuguðu lýsingu Reykjavíkur. Hann furðaði sig stórlega á því, ef Rcykjavfk hallaðist ekki að þvf að afla sjer lýsingar frá Elliðaánum, taldi alveg áreiðanlegt, að hún yrði svo dýrað öðrum kosti, að almenn- ingur fengist ekki til þess að nota hana. Til samanburðar benti hann á það, að þar sem vatn er hjer ekki nema mflu vegar burtu, þarf Kristj- ánssandur f Noregi að fá rafmagn að 2l/l mílu. Sá bær cr ckki nema um þriðjungi stærri en Reykjavík. Ög bærinn hefir orð- ið að taka þátt f stórkostlegum og dýrum mannvirkjum til þess að auka vatnsmagnið svo, að það yrði nægilegt f þurkum á sumrum. Samt er kostnaðurinn þar ekki nema 8 kr. fyrir ljósið um árið. [Eftir Fjallk.] Flestum jarðfræðingum kemur saman um það, að hin stóru stöðu- vötn sem liggja langt inni í megiu- löndunum, sjeu kyfar stórra hafa sem einhverntíma hafi þakið það sem nú er þurt land. Baikalvatn- ið og Kaspiska hafið f Asfu, og öll stóru stöðuvötnin f Afrfku virð- ast benda á það, að tilgáta þessi, sem hefir bæði jarðfræðislega og dýrafræðislega þýðingu, sje rjett. Dýrin, sem heima eiga f vötn- um þessum, eru af mörgum teg- undum, flest þelrra heyra til dýra- rfki stöðuvatnanna, en sum þeirra eru þó tilheyrandi dýraríki sjávar- ins, eins og t. d marglittan, sem hinn enski landkönnuður Moore fann í Tanganyikavatninu í Afrfku. Hann og fleiri landkannendur leituðu marglittunnar í mörgum öðrum stöðuvötnum, en árangurs- laust. Loks hefir nafnkunnum frönskum landkönnuði, Charles All- naud, heppnast að finna marglittu f Victorfa Nýanza vatninu önd- verðlega á árinu 1904. Marglitt- an heyrir dýrarfki sjávarins til, og að hún getur lifað í ósöltu vatni, hlýtur að orsakast af þvf, að hún hefir orðið eftir f þessum sjávar- hafsleyfum þegar landið f kringum þær þornaði, og smátt og smátt vanist ósalta vatninu. Að öðru leyti er lfklegt að fleiri sjávardýr finnist í stöðuvötnum við nákvæm- ari rannsóknir, og að menn komist að rjettri niðurstöðu um það, hvern- ig eðli þeirra getur breytzt. Victorfa Nýanza eða öðru nafni Ukereva, er stórt stöðuvatn f aust- urhluta Mið-Afrfku, 3,800 fet yfir sjávarflöt og 88,000 ferhyrnings kflómetrar að stærð ; það stendur ekki f neinu sjáanlegu sambandi við Tanganyikavatnið, sem er í 400 kílómetra fjarlægð. Bæði þessi vötn eru að líkindum leyfar af stóru hafi, sem hefir þakið allt það svæði sem hin stóru stöðuvötn eru á. JL HJj sem hafið fyrir lengri tíma orðið að stritast við saghest- inn mcð smásög í höndum, og sveizt blóðinu við að saga f eldfær- in, ættuð að KASTA SÖGINNI en BRENNA SAGHESTINN, Og fá okk- ur undirritaða til að saga eldivið- inn fyrir ykkur. Við gjöruin það með töfrakrafti, sem nefnist á inn- lendu máli ”GASOLINE“. Verðið verður sanngjarnt. Þeir, sem hafa í hyggju að hag- nýta sjer þenna verkljettir, ættu að firina G. P. Magnusson, Gimli, að máli, og semja við hann um verð og verk. Yðar þjónustureiðubúnir Magnússon & Brynjólfsson. | GIMLI lÆZLlSr. “MOTSAGNIR BXBLIUNNAR“ eru til sölu hjá undirrituðum. Verð 25 cts. E. ÓLAFSSON. Gimli --Man. ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CANADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. J>ær ’sectionir1 f Manitoba, Sas- katchewan og Alberta, sem númeraðar eru með jöfnum tölum, og tiliieyra Dominion stjórninni (að undanskildum 8 og 26 og öðru landi.sem er sett til síðu),eru á boð- stólum sem heimillsrjettarlönd handa hverjum (karli eða konu), sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handa hverjum karlmanni, sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handahverjumkarlmannisem eryfir 18 ára að aldri; 160 ekrur eða úr ’section1 er á boðstólum fyrir hvern um sig. Menn verða sjálfir að skrifa sig fyrir því landi, sem þeir vilja fá, f landstökustofu stjórnarinnar, f þvf hjeraði sem landið er f. Sá sem sækir um heimilisrjett- arland getur uppfylgt ábýlis- skylduna á þrennan hátt: 1. Með því að búa í 6 mánuði á landinu á hverju ári í þrjú ár, og gjöra umbœtur á þvf. 2. Mcð þvf að halda til njá föður (eða móður, ef faðirinn er dauður), sem býr á landi skammt frá heimilisrjettarlandi urúsækjand- ans. 3. Með þvf að búa á landi, scm umsækjandinn á sjálfur f nánd við heimilisrjettarlandið sem hann er að sækja um. Sex mánaða skriflegan fyrirvara þurfa inenn að gefa Commissioner of D:minion lands f Ottawa um að þeir vilji fá eignarbrjef fyrir heimilisrjettarlandi. \V. W. CORY, Deputy of the Minister of the Interior £0* ■%%-%%< # The a # SELKIRK # $ LAND & IN- " t VESTMENT # CO, LTD. SELKIEK, # dVL^VIsriTOBuA-. # VERZLAR MEÐ ^ FASTEIGNIR : HÚS \ OG LÖND, í BŒJUM ^ OG ÚT í BYGGÐUM. ^ ----------------# ELDSÁBYRGÐ, # LÍFSÁBYRGÐ # og <r PENINGAR TIL LÁNS. \ ZET1 -A. G-EITÆIVETIX,, MANTAGEE. 1

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.