Baldur


Baldur - 09.01.1907, Blaðsíða 3

Baldur - 09.01.1907, Blaðsíða 3
BALDUR, 9. jANtf'AR 1907 3 fram, og að hann hafi aldrei verið fullkomnari og göfugri en hann er nú. Það er einrnitt meðal annars á þessum punkti sem ‘orþódoxfan’ og nútfðarvfsindin eru ósamrým- anleg. ‘Orþódoxfan* neitar breytiþróunarkenningunni með þessari staðhæfingu um syndafall, og þessvegna er ekki hægt að lája ‘orþódoxa' presta standa fyrir al- mennum uppfræðslumálum með fullri vissu um að þeir hlaði ekki trúarbragðalegum stýflugörðum á leið þeirra sem uppfræðslunnar eiga að njóta. Trúarbragðalegar staðhæfingar og vfsindaleg fræðsla geta ekki átt sæti á sama bekk. Vísindin út- heimta ótakmarkað hugsanafrelsi, en ‘orþódoxfan' með sfnar staðhæf- ingar -— sfnar trúarjátningar getur ekki veitt hugsanafrelsi, þvf trúar- játningarnar hennar eru einmitt takrnörkun á hugsanafrelsi ; og þessvegna er f meira lagi örðugt að sjá, að vel gæti á því farið, að sameina í einni persónu fræðslu í hvorutveggju, þar sem önnurgrein- in útheimtir ótakmarkað hugsana- frelsi, en hin heimtar takmörkun á því. Vera má að sumir þeir prestar, sem teljast ‘orþödoxir1, sje það ekki nenra að nafninu til, og að ó- hætt væri að treysta þeim til að láta trúarbragðastað' æfi garnar lúta f lægra haldi þar sem á milli ber, og það er viðbúið að einmitt þessi prestur, sem hjer er um að ræða, sje af því tagi ; en það, að fá prestastjettinni í hendur nálega öll umráð vfir alþýðufræðslunni, er að opna leið fyrir klerkdómslegan yfirgang, og það er meira en búast má við að alþýða manna nú á dög- um gangi inn á. Það er slæmt, að það skul'i ekki vera hægt að nota f fuilum mæli þá rmkiu krafta sem liggja í presta- stjettinni, en það er sýnilega ekki nema einn vegur til þess, og hann er sá að sópa burtu trúarjátningun- um, svo trúarbrögðin og trúarlffið geti þroskast samhiiða vfsindalegri fræðslu. Þegar það er hægt -— þegar ‘orþódoxfan* er h dc að vera til, þá er hægt að trúa k'erkum eins og öðrum inönnum fyrir ai- þýðu uppfræðslunni. Það geta ekki verið tveir sann- leikar um tilveruna, annar trúmáia- leguren hjnn vfsindaiegur, oghvor gagnstæðuröðrum. Burt meðtrú- arjátningarnar svo prestarnir geti orðið nýtir og dugandi meðiimir manhfjclagsins, bæði á Islandi og annarstaðar, E. Ó. Ábyrgð gegn hagli. W Maður einn vcstur í Saskat- chevvan, Frank Gates að nafni, skrifar í Nor-West Farmer frá 20. des., góða grein um ábyrgð á ökr- um gegn hagii. Hann bendir ú að haglábyrgð hjá ábyrgðarfjelög- unum sje bæði svikul og dýr. Sömuleiðis segir hann að stjörnar- ábyrgð í því formi sem hún hefir verið, verði ávalt dýr vegna þess hve fáir taki þátt f henni. Ráðið sem hann kemur svo með er það, að allir akuryrkjubændur sje skyld- aðir til að borga vissa upphæð f á- byrgðargjald af sjerhverri ekru sem sáð er f, og að það gjald sje innheimt á sama hátt og sama tfma og aðrir skattar. Með þessu móti segir hann að ábyrgðargjald- ið þyrfti ekki að vera yfir eitt til tvö cent fyrir ekruna, og hyggur hann að flestir yrðu því mjög fegn- ir að fá vernd gegn skeinmdum á uppskeru sinni fyiúr svo lftið verð. Þetta er áreiðanlega rjett hugs- að. En þó sveitafjelögin væru látin .innheimta gjöldin, ætti ekki hvert sveitarfjelag að hafa ábyrgð- ardeild fyrir sig. Sveitafjelögin ættu að eins að innheimt-a gjöldin og afhenda þau fylkisstjórnunum, sem ættu að stofna áb)rrgðardeild til að varðveita fjeð og útbýta þvf. Ein sveit er of iftið svæði til þess að bera mikinn skaða, og þcss vegna þurfa ábyrgðarsamtökin að ná yfir sem stærst svæði, ekki minna en ’neilt fylki. Skemmdirá ökrum verða venjulega að eins á fáum stöðum, en eru oft iniklarþar sem þær koma fyrir og skaðat inn- an sjerstakrar sveitar geta orðið méiri en svo, að eitt til tveggja centa gjald hrykki til að bæta þá, en væri um heilt fylki að ræða, gæti það orðið nægilegt eða jafnvel meira en þörf er á. Þessu máli ætti sem fyrst að hieyfa f sambandi við önnur al- menn mál, ekki sízt f sambandi við kosningar til fylkjaþinga. Það er ekki sfður þörf á skynsamlegri og hagkvæmri ráðstöfun f sambandi við haglábyrgð, heldur en t. d. f sambandi við telefóna og annað þessháttar. Rannsókn sú sem fór fram í sumar viðvíkjandi haglá- byrgðarfjelögum hjer f Manitoba, hefir sýnt að bændur eiga f sffelldu stríði með að fá skaðabætur hjá þessum fjelíigum sem bafa starfað hjcr að unrdanförnu: fyrir utan það sem þeir neyðast til að borgaþeim margfalt hærra ábj’Tgðargjald held- ur en þyrtti, ef.um ifkt fyrirkomu- lag væri að ræða og hjer er bcnt á að framan. Menn ættu að hafa það hugfast, at á þes-um tfmum cr það að eins með samtökum aimennings, sjer- stakiega f gegnum þjóðeignr.rstofn- anir, að hægt er að koma f veg fyrir yfirgang og rangsleitni, og menn ættu þvf að gcfa svona sam- tökum gaum, og fylgja þessari hug- mynd svo riiggsainlega, að nauð- synlegar framkvæmdir af stjórn- anna liálfu fengjust sem fyrst. Fóikið á að segja pólitisku flokks- foringjunum hvað það vill fá, en ekki að láía pólitisku flokkaforingj- aua scgja fólkinu livað þeir vilji veita þvf. E. Ó. Heimskan út með hroka brýzt hjá þein, ‘ rþódoxa" lýði ; trúin eins og trissa snýst til að dyija falsað smfði. Ofc fær lýgin áheyrn bezta ef hún kemur gegnum prcsta. Tapaöa blómið. Mfn er æfin iinnur en áður fyr á tfð, þá allflest ljek í lyndi og lukkusólin frfð gullnum geislum stráði á grýtta þyrnislóð. Jeg víða átti vini og vart neinn móti stóð.J Þá ijúfa sá jeg lilju í lífsins blómareit, sein bar af öllum öðrum — jeg enga fegri ieit. Að bera mega á brjósti það blóm jeg þráði heitt, og vernda — firra frosti, það fjekkst um sfðir veitt. I siinnum sæludraumi jeg sveif og helgri ró. Oft Kári kaldan steyttist; til kulda fann ei þó, þvf hulda hörpustrengi mfns hjarta næma sló gleðin tignum tónum, en tál að baki hló. Því svartur sveif að mökkur og sólskin huldi bjart, illar eiturnöðrur að mjer sóttu hart. Rógburð kaldan kyntu ; af kænsku stríð var þvælt, með flærðar fagurgala þær fengu rós burt tælt. Þó sorgin sárt mig nfsti og-sollin blæði und, og allt sje yndi horfið sem áður kætti iund, jeg held beina brautu og bifast læt ei neitt, einn um eyðimerkur— þvf enginn getur breytt. Jcg veit hver blómið bjarta nú ber, þó fari hljótt, mcð harla göfugt hjarta og hatar sjerhvað ljótt, sem enga hugmynd hcfir hve hart jcg leikirn var. Hann guð og iukkan leiði um leiðir ókornnar. JóHANNES H. HÓNFJÖRD. » « *s®®« •»•»**♦« Í9 *««•»»» t ELDSABYRGÐ og PENINGALAN. Þeir sem þurfa að setja hús og aðrar eignir í eldsábyrgð, eða % i fápeningalán út á fasteignir, geta snúið sjer til mín. • ® EINAR ÓLAFSSON, | Skrifstofu ,,Baldurs,“ GIMLI, MAN. ® » 9 • <*•*•»•«• »«•••••• »••••••• ÓVIBJAFNANLEG KJÖRKAUP Á BÓKUM framlengd um nokkrar yikur. 80 til 60 prósent afsláttur! Lesið eftirfylgjandi verðskrá : Uncle Tom’s Cabin, eftir H. B. Stowe ioc. Hidden Iland, eftir Mrs. E. D. E N. Southworth ioc, Self-Made, ,, tvær bækur 150. How Christianity Began, eftir William Burney ioc. Advancement of Science, eftir Prof. John Tyndall 150. Christianity and Materiaiism, cftir B. F. Underwood 150. Common Sense, cftir Thomas Paine ‘ 150. Age of Reason, jtcftir Thomas Paine 15C, Apostles of Christ, eftir Austm Holyoake 05C. The Atonement, eftir Ch. Bradlaugh 050. Blasphcmy and thc Bible, eftir C. B. Reynolds 05C. Career of Religiaus System, eftir C. B. Waite 050. Christian Deity, eftir Ch. Watts 050. Christian Mysteries Q^c. Christian Scheme of Redemption eftir Ch. Watts 050- Christianity— eftir D. M. Bennett 05,0. Daniel in the Lions’ Den, eftir D. M. Bennett 05C. Giordano Bruno, æfisaga hans, kenningar og písIarvættisdauði 050. Last Link in Evoiution, eftir Ernst Haeckel 050. Liberty and Morality, eftir M. D. Conway 05C. Passage of the Red Sea, eftir S. E. Todd 05,0.. Prophets and Prophesies, eftir John E. Remsburg o^jc. Science and thc Bibie Antagonistic, eftir Cn. Watts Q5<&>. Scicnce of thc Bible ojc. Snperstition Displayed, eftir Wiiliam Pitt q5.0, Twelve Apostles, eftir Ch. Bradlaugh 050. What did Jesus Teach ? eftir Ch. Bradlaugh 05,c. Why don’t God kill the Devil ? eftir M. Babcock loc, Aliar þsssar ofantökiu bækur $2.00- Jeg borga póstgjöld til hvaða staðar sem er, í Cansda eða Bandaríkjunum. PÁLL JÓNSSON, 655 Toronto St., WTNNIPEG, MAN. HEIMSPEKISLEGS, VÍSIND ALEGS, STTÓRN FRŒÐISLEGS, OG TRTJARBRAGÐ.aLEGS EFNIS. WHAT IS RELIGION? Síð- asta ræða Ingersolls. Verð icc. DESIGN ARGUMENT FAL- ACIES.ef'cir E. D.Macdonald 25C. WISDOM OF LIFE, eftir Arth- Gocl and My Neigjibou* eftir Robert Blatchford á Eng- landi, sem er höfundur að ,,Mcr-rie England,“ , ,Britain for Britishv‘A o.fi. Bókin er 200 bls. á stærff, prentuð með skíru lctri á góðan pappfr. Bokin er framúrskararsd vel rituð, eins öll ritverk Robert Blatchfords. Verð:íbandi $1.00 í kápu 50C. ADAM’S DIARY, eftir Mark Twain $1.00 EVE’S DIARY, eftir Mark Pwain $1.00 Lönd til sölu. & 160 ekrur, 3 mtlur frá Gimli, gott heyland og plógland. 80 ckrur, skammt frá Gimli, nytt timburhús á eigninni, gott vatnsból, mjíig falleg t’gn. G. ThORkTBIN.SON. Gimii, ------- Man. ur Schopen’nauer. — Verð 25C. RITVERK Charles Bradlaughs, með mynd, æfisögu, og sögu um baráttu hans 1 enska þinginu. Verð : í skrautbandi - - $1.10 í kápu - 50C. í FORCE AND MATTER : or Principles of the Natural Order of the Universc, witli a System of • Morality based theron, eftir Prof. Ludwig Buchner. Með mynd. Verð: ( bandi - - $110 .■">»» .->, .O v •-»> -’V f öONNAR Sclif ® HARTlEY | BARKISTERS Etc. # P. O. Box 223, %? WINNIPEG, — MAN. '«<>■ 4 £5^ Mr. B O N N A R er m inn langs-njallasti málafærslu-^y 'ý maður, sem nú er f þessu y /fiS fylki- M MEN, WOMEN, AND GODS', eftir HqLri H. Gardener. Með formáia cftir Col, R. G. Ingersoli, i °2 mynd höfunnarins. Þessi bók j cr hin langsnjatiasta sem þessi i fræga kóna liefir ritað. Vrerð : í bandi $I. 10, í kápu 50C,. P H i LOSOP H Yof SPIRIT U A L- ISM, cftir Frcderic R.Marvin. í bandi. Verð:......................50C. PULPIT, PEW.anð CRADLE, eftir Helen H. Gardener. I kápj. Verð: ioc. EXAMiN ATION OF THE PROPHECIES-—T>aine 15C. Is thc God of Israel the True God? eftir Israei W. Groh. 15C. Hitvek Voltaies: VOLT Tl!'. e:s roaLvn.cjls. Ný útgáfa í bandi $1.50 Micromegas. í kápu 250. Man of Forty Crowns 25C. Pocket Theoiogy 25C. Letters on the Christian Religion, með myndutn af M.de Voltaire. Francois Rabelais, John Locke, Peter Bayle, Jean Meslier og Benedict Spinoza. 250. Philosophy oí History 25C. Ignorant Philosopher, með mynd- um af René Dcscartes og Benc- dict Spinoza 25C. Chinese Catecism 250. Sentið pantanir yðar til PÁLS JÓNSSONAR, 655 Toronta St> WINNIPEG, MAN.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.