Baldur - 19.01.1907, Qupperneq 4
4
BALDUR, 19. jANtfAR /907.
Janúar 1907.
s. M. Þ. M. F. F. L.
1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 J 5 IÓ 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 3J
TUN' GLKOMUR
Sfðasta ' kv. 7. kl. 8, 18 m.
Nýtt t. 13. kl. 1 I, 28 m
í’yrsta !■ :v. 21. kl. 2, 13 in.
Fullt t. 29. kl. 7, 16 m.
Níu viknafasta byr j. 27. janúar.
Frá 3. sfðu.
stöðum meðal íslendinga, og getur
maður ekki annað sagt, en að það
virðist bera vott um það, að hugs-
unarháttur Argylemanna sj’e yfir-
leitt annar en hugsunarháttur ann-
ara íslendinga. Og á vora eigin
vog vegið, er sú byggð að mörgu
leyti andlegar Hornstrandir íslend-
inga í Amerfku, þ<5 kyrkja og
klerkar þrffist þar vel.
E. Ó.
HVEITIMJOL.
Til þæginda fyrir viðskiftavini
mína hefi jeg nú fengið byrgðir af
HVEITI, SHORTS, BRANI
og HAFRAMJÖLI, og sel það ó-
dýrt.
KAFFI,
SYKUR,
TÓBAK og
STEINOLÍA af beztu tegund
sllajafna til.
Munið að jeg keyri vörur heim til
ykkar, og tek alla verzlunarvöru.
Vinsamlegast
G. P. MAGNUSSON.
1 Herra ritstj. Baldurs.
i
j Með línum þessum sendi jeg
þjer $2 fyrir tvo nýja kaupendur,
og óska jeg þjer margra nýrra
kaupenda á hinu nýbyrjaða ári.
Ingim. Erlendsson.
Narrows P. O.
* *
*
Ef margir vildu byrja árið með
svona sendingum til Baldurs, ætti
það að verða ávinningsár fyrir
blaðið.
E. Ó.
V
jf j.
LJÓÐABRJEF til ritstj. Baldurs
um blaðið, sveitarskiftinguria
og járnbrautina.
Hnausa P. O., 14. jan. '07.
Hr. E. Ólafsson.
Heiðraði vin ! Mig langar til
að láta þjer í ljós mitt innilegasta
þakklæti fyrir Baldur, þvf mjer
finnst að hver ágætis ritgjörðin
hafi rekið aðra, sfðan þú settist að
því blaði. Stökurnar sem fylgja,
máttu láta f Baldur, ef þjer sýnast
þær ferðafærar.
Vfst f Baldri vel þjcr fórst —
vart mun falla í gleymsku. —
Hefir á báðuin höggvið stórt
hleypidóm og lymsku.
Hrindir úr vegi helsinu
! þá hreyfir andans sverði ;
I fyrstann æ hjá frelsinU
j fann jeg þig á verði.
Keyrsla:
Hvað sem að þjer, vinur, vinnst
F’rá Gimli til VVrinnipeg Beach , ... , -
^ s I — vil eg játa glaður —
kl. 8 á hverjum rnorgni. i. . . • , • c
J a : þú ert einmitt, að mjer finnst,
Fráj. Winnipeg Beaeh til Giml
á hverjum morgni, cftir að
Winnipeg-Iest er komin.
endurbótamaður.
Þvf á vafi þeygi er,
að þínar skörpu ræður
G. E. Sólmundsson. |hafa víða hncis>Tt að
\ hugljúfa and^ns bræður.
Gimli Feed and Livery Stable,
2nd Ave Gimli.
HEILRÆÐI.
Menn ættu að kaupa meira af
skinnfötum en menn gjöra. Það er
gamalt og gott máltæki að ‘fötin
skapa manninn*.
Sjál En guð drottinn gjörði
þeim Adam og konu hans skinnföt
og Ijet þau klæðast þeim. Og guð
drottinn sagði : Sjá! Maðurinn er
orðinn eins og einn af oss.
Mós. 1. 3, 21.22.
9. 8.
— Fyrsti silfurdollarinn sem bú-'
ínn var til f Bandafylkjunum, var
smfðaður árið 1794.
— Vjelarnar í fullkomnum her-
skipum. eins og þau gjörast nú,
er sagt að kosti um $800,000.
Þó í svip að syrti jel
þvf sjerhver trúir hlýri,
að fögrum Baldri farnist vel
fyrst þú heidur stýri.
SVEITARSKIFTtNGIN.
Til má bera að takist skár
og tryggist friðarbandið,
ef að stjórnir annast þrjár
ísa- Nýja -landið.
En heldurðu’ ekki, herra minn,
þeir herði á gjaldaskrúfu,
þá upp sjer tylla f embættin
á annari hvorri þúfu ?
JArnbrautin.
Með brautina hef jeg beztu von!
það-barst f frjettum laustim,
að herra Stefán Sigurðsson
sæi’ um hana að Hnausum,
Nordri.
Jarðskjálíti
°g
eyðilegging
Borgin Kingston á Jamaica-
eyjunni, sem er ein af Vestur-
Indíaeyjunum liggur nú í rústum,
eyðilögð af jarðskjálfta og eldi.
Telegram þessu viðvikjandi til
blaða f London frá Hamar Green-
wood, enskum þingmanni, sem var
staddur á Jamaica, hljóðar þannig-
“Halland Bay, 40 mílur frá
Kingston, Jamaica, 15. jan. King-
stonbær eyðilagður kl. 3,30' fgær.
Engir útlendingar fórust nema Sir
James Ferguson. Hú?in rugguðu
og hrundu saman, eða fjellu út á
giiturnar. Allar byggingar í borg-
inni eru eyðilagðar. Hermanna-
spftalinn hrundi og 40 hermenr.
brunnu undir rústunum. Fjöldi
innlendra manna (negra) hefir far-
izt“.
Sagt er að frá 300 til 1000
manns hafi farizt; um 90,000 sje
hælislausir, og eignatjón sje sem
næst $10,000,000.
Fjöldi útlendra ferðamanna úr
öllum áttum var staddur í King-
ston, því um þetta leyti árs er Ja-
maica paradfs ferðamanna, og
halda sumir þeirra nú til f tjöldum
umhverfis rústirnar, ásamt öðrum
sem af komust. Vistir og klæðn-
að er þegar farið að senda frá
Bandarfkjunum.
Þetta er þriðja stórborgin, sem
eyðileggst hjer f Amerfku af jarð-
skjálfta, á síðastl. níu mánuðum.
“Stjórnin skilur úrslit atkvæða-
greiðslunnar sem skipun til sín,
um að byrja að gjöra tengilfnur
fyrir hin fyrirhuguðu telefónkerfi f
fy!kinu“, segir Mr. Roblin. “Fyrir
það hjeldum við stjórnarráðsfund í
gær (15. jan.) og gáfum deild op-
inberra verka skipun um að gang-
ast fyrir tilboðum um útvegun á
staurum, þráðum, þversiám og fi.,
svo hægt verði að byrja strax og
jörð þiðnar. Að sumri vonum við
að fullgjöra minnst 1000 mflur“.
Það leggur náttúrlcga hver sinn
skilning í “skipunina“ sem at-
kvæðagreiðslan gaf; en hitt leynir
sjer ekki, að stjórnin er á flótta
með telefónmálareifastrangann
sinn, undan þeim fjendum, Brown
og fjelögum h.ans, sem segjast hafa
langtum efnilegri kjúkling á prjón-
unum. Nokkuð er það, að það
hefir aldrei verid önnur eins ferð á
stjórninni f búsýslustörfunum eins
og nú. Jæja, ‘hverjum þykir sinn
fugl fagur1.
í>ið?
sem hafið fyrir lengri
j-íma orðið að stritast við saghest-
inn með smásög í höndum, og
sveizt blóðinu við að saga í eldfær-
in, ættuð að kaíJta SöGINNI en
BRENNA SAGHESTINN, og fá okk-
ur undirritaða til að saga eldivið-
inn fyrir ykkur. Við gjiirum það
með töfrakrafti, sem nefnist á inn-
lcndu máli ”GASOLINE“.
Verðið verður sanngjarnt.
Þeir, sem hafa í hyggju að hag-
nýta sjer þenna verkljettir, ættu
að finna
G. P. Magnusson,
Gimli, að máli, og scmja við hann
um verð og verk.
Yðar þjónustureiðubúnir
Magnússon &
Brynjólfsson.
G-IMLI ZMLAUNL
ftirfylgjandi menn eru um-
boðsmenn Baldurs, og geta
þeir, sem eiga hægra með
að ná til þeirra manna heldui
en til skritstolu blaðsins, af-
hent þeim borgun fyrir blaðið og
áskriftir fyrir þvf. Það er ekkert
bundið við það, að snúa sjer að
þeim, sem er til nefnclur íyrir það
pósthjerað, sem maður á heima f.
Aðstoðarmenn Baldurs fara ekki í
neinn matning hver við annan í
þeim sökum:
Jóhannes Grfmólfsson - Hecla.
Sveinn Þorvaldsson - - Icel. River
Stefán Guðmundsson - Ardal.
Sigfús Sveinsson - - - Framnes.
Sigurður G Nordal - - Geysir.
Finnbogi Finnbogas.- Arnes.
Guðlaugur Magnúss. - Nes.
Ól. Jóh. Ólafsson......Selkirk.
Sigmundur M. Long - W’innipeg.
Sveinn G. Northfield- Edinburg.
Magnús Bjarnason - - -Marshland
Magnús Tait............Sinclair.
Björn Jónsson..........Westfold.
Pjetur Bjarnason - - - - Otto.
Helgi F. Oddson - - - Cold Springs
Jón Sigurðsson.........Mary ílill.
íngin.utidur Erlendss. - Narrovvs.
Freemar. Freemarts. - - Brandon.
Guðmundur Ólafsson - Tantallon.
Stephan G.Stephanss. - Markervtne
Hans Hansson. - - Bliine, Wash.
“MOTSAGNIR
BIBLIUNNAR“
eru til sölu hjá undirrituðum.
Vcrð 25 cts.
E. ÓLAFSSON.
Gimli --Man.
ÁGRIP AF HEIMILISRJETT-
ARREGLUGJÖRÐ FYRIR
CANADA-NORÐVESTUR-
LANDIÐ.
|)ær ’sectionir' f Manitoba, Sas-
katchewan og Alberta, sem
númeraðar eru með jöfnum tölum,
og tilheyra Dominion stjórninni
(að undanskildum 8 og 26 og öðru
landi.sem er sett til síðu),eru á boð-
stólum sem heimillsrjettarlönd
handa hverjum (karli eða konu),
sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá,
og-handa hverjum karlmanni, scm
hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og
handahverjumkarlmannisemeryfir
18 ára að aldri; 160 ekrur eða
úr ’section1 er á boðstóium fyrir
hvern um sig.
Menn verða sjálfir að skrifa sig
fyrir þvf landi, sem þeir vilja fá, í
landstökustofu stjórnarinnar, f þvf
hjeraði sem landið er f.
Sá sem sækir um heimilisrjett-
arland getur uppfylgt ábýlis-
skylduna á þrennan hátt:
1. Með því að búa f 6 mánuði
á landinu á hverju ári í þrjú ár, og
gjöra umbœtur á þvf.
2. Með þvf að halda til hjá
föður (eða móður, cf faðirinn er
dauður), sem býr á landi skammt
frá heimilisrjettarlandi umsækjand-
ans.
3. Með því að búa á landi,
sem umsækjandinn á sjálfur í nánd
við heimilisrjettarlandið sem hann
er að sækja um.
Sex mánpJia skriflegan fyrirvara
þurfa inerm aö gefa Commissioner
of D'minion lands f Ottavva um
að þeir vilji fá eignarbrjef fyrir
heimilisrjettarlandi.
W. W. CORY,
Deputy of the Minlster of the Interlor
Chr. Benson.
Pcint Roberts
$50 fundarlaun I
Sumarið 1902 tapaðist dökkrauð
hryssa, sem er nú 6 ára gömu
Hún er á parti af Clyde-kyni, og'
er brennimerkt á hœgra huppi
með J.T. Með henni týndist og
bleiktir foli, sem nú cr 5 ára; bæði |
hrossin eru hvft f framan. P'undar-
launiti verða borguð þeim sem
finna hrossin og færir þau undir-
skrifuðum.
JOHN TaYLOR,
Hcadingley, - Man. I
The
SELKiRK
LAND & iN-
VESTMEMT
CO, LTD.
selkibk:,
ma-ITItoba..
VERZLAR MEÐ
FASTEIGNIR : HÚS
— Lánið er fallvalt, einkum
þegar það er ofið úr pólitiskum
vjelabrögðum.
— Það sein vinir okkar verða
varir við löngu á undan okkur, er
það, að við eldumst.
— Góð ráð eru eins og kossarn-
ir — þau kosta ekkcrt, og við-
kunnanlcgt að gefa þau.
Að elta frægð er sama sem að
elta flær, báðum er erfitt að ná, og
ergilegt að ná þcim ekki.
i í
TRflDE WfARKS
DE3IONIS
COPVRIQUTS &C.
Anyonc nendlng r skefr h and deöcrlntloM nray
quick]7 P.acortaln our opinion free whetlier au
Invontlon 1b probably pntontablo. ComnnuilcH-
tlons atrtctly contldentlal. HftNÖtíOÖK on Pntents
sent free. ()Me«t neency fr»r sticurlng pateutn.
Pai.ent.fl takon tbrouch Munn A Co. receive
fpeciul notícc, rvithout chartre. In tbo
A hamlsoinely lllnstratert weekly. Lnnrest olr-
oulatlon of any scientlöc Journal. 'I’erinfl, |3 a
ycar ; four montlia, $L Öom by all nawsdenlers.
ffiUNN & oo.3e,Broa wai New York
íiiaucU (zíHcö, 625 F 8t., WasUin,gton, D. C.
qþ OG LOND, I BŒJUM
$ OG ÚT í BYGGÐUM. d
ELDSÁBYRGÐ,
* LÍFSÁBYRGÐ
l OG
I \ PENINGAR TIL LANS.
0
0 TP..A. G-BMMEL,
é JVI_A_lSr AGDE'
%%% %%%%%^