Baldur


Baldur - 26.01.1907, Blaðsíða 1

Baldur - 26.01.1907, Blaðsíða 1
o 9 » « Þakklætil Vjer þökkum öllum okkar fslenzku viðskiftavinum fyrir góð viðskifti sfð- astliðið ár, og óskum eftir framhaldi fyrir komandi ár. ANDERSON & THOMAS, Hardware & Sporting Goods. 538 Main St., WPG. Piione 339. s STEFNA: Að efla hreinskilni og AÐFERÐ: Að tala opinskátt og eyða hræsni f hvaða máli, sem fyrir vöflulaust, eins og hæfir því fólki kemur, án tillits til sjerstakra flokka. sem er af norrœnu bergi brotið. Yér lieitstrcngjum að gjöra betur við viðskiftavini vora á þessu ári en á árinu sem leið, svo framarlega að það sje hægt. ANDERSON & THOMAS Hardware & Sporting Goods. ♦538 Main St., WPG. Phone 339. V. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 26. JAN. 1907. Nr. 1. TIIE LIQUOR LICENCE ACT. Applications for Hoteí licenses have been received and \vill be considered, by the Board cf Li- cense Gommissioners for Licence District No. 4 on Tuesday the Nineteenth day of February 1907, at the Office of the Chief-Licence Inspector, corner of Broadway & Kennedy St’s in the City of Wrinni- peg at the hour of 8, P. M. Transfer of the license of the Waldorf Ilotcl situated at Winni- peg Beach from Reid & P'orrest to Malcolm & Campbell. Application for a Hotel license by Ignaty Wolf at the Viilage of Gimii. Dated at Winnipeg this 15th day of January 1907. D. G. McKay, Chief Licence Inspector. Hjer mcð tilkynnist hluthöfum Gimli-prentfjelagsins (The Gimli Print. & Publ. Co. Ltd), að árs- fundur þess verður haldinn á skrif- stofu fjelagsins, Gimli, Manitoba, að kvö'di hins 29. janúar næst- komandi (þriðjudagskvöld). Gimli, 29. des. 1906. G. Thorsteinssgn, forseti. Fæði íil sölu. Pæði og húsnæði fyrir nokkra menn, fæst með sanngjörnum kjör- um hjá undirrituðum ; einnig fást stakar máltíðir á venjulegum mái- tíðatímum. G. O L S O N. Gimli ----------Man. Yeiíið athygli. Vantar að kaupa nokkrar lóðirá Gimli, ef verð og skilmálar er sanngjarnt. Hús tekin f eldsábyrgð. G. Thorsteinsson. Gimli,------Man. FRJE.TTIR. * Sarnúel Gompers, verkamanna- foringinn alkunni f Bandarfkjun- um, hefir nú komið af stað, meðal verkamanna í Bandarfkjum, hreyf- irgu f þá átt, að fyrirbyggja strfð með alheimsþingi, sem hann æti- ast til að haldið sje á tilteknum tfmum. Leggur hann það til, að öll ágreiningsmál þjóðanna sje at- huguð áður til strfðs komi, og að það sje gjört að allsherjar lögum, að ekki megi gjöra spjöll á skipum sem ekki eru við hernað riðin. Stjóm verkamannasambands þess sem Gompers er fyrir, hefir samþykkt að leggja þessa tillögu fyrir ailar deildir verkamannasam- bandsins, og gangast fyrir þvf að sem flestir þingmenn í Bandarfkj- um, sje fengnir tii að láta skoðanir sfnar f ljós um hana. Hið svo kallaða; International Canal and Power Co. er að sækja um leyfi Dominionstjórnarinnar til að gjöra skipaieið frá Superior- vatninu til Edmonton, Brandon og annara staða á þessum leiðum. Hugmyndin er, að þræða sem mest eftir ám og stöðuvötnum, en gjöra þar skurði sem þörf þykir. Frá Lake of the Woodser ætlast til að leið liggi ofan Winnipeg River til Wpg-vatns; þaðan eftir Rauðá til Wpg og eftir Assiniboiu til Bran- don. Ráð er gjört fyrir ékutði frá Wpg-vatni upp fyrir strengina sem eru í mynnt Saskatchewan- árinnar, svo hægt sje að fara skipa- leið til Edmonton. Eldsneytisskorturinn vestur í landinu er vfða mjög tilfinnanleg- ur. Svo er sagt, að þegar járn- brautarlest ein á C. P. R.-braut- inni kom hinn 21. þ. m. til Wind- thorst, sem er þorp vestur f Sa- skatchewan, hafi allir fullorðnir karlmenn þorpsins beðið á járn- brautarstöðvunum og krafizt þess, að lestarstjórinn seldi þeim nokkuð af þeim kolabyrgðum sem hann hafði; en er þeir fengu afsvar, tóku sumirað sögn járnbrautar'.e' a og lögðu yfir brautina, svo lestin skyldi hvergi komast, en aðrir fóru f kolavagninn og mokuðu úr hon- um ofan f snjóinn, þangað til ekki var eftir meira en það sem lestin þurfti til að komast á næstu bratit- arstöð. Að verkinu loknu sendu þeir svo yfirmönnum fjelagsins teiegram, og sögðu þeim tiitæki sitt. Hvort þessu verður illa tek- ið af fjelaginu eða ekki, er óvfst enn. Samkvæmt tillögu John Heron, eins af þingmönnunum frá Alberta, hefir Ottawastjprnin ákveðið að láta rannsaka, hvort samsæri muni eiga sjer stað milli timburkaup- manna í Norðvesturiandinu og B. C., f þeim tilgangi að halda timbri f óhæfilega háu verði. Þessi rann- sókn kemur seinna en skyldi, því engum, sem athugað hefir timbur- söluna f Winnipeg á undanförnum þremur fjórum árum, blandast hug- ur um, að þesskonar samtök hafi átt sjer stað þar; og líklega erþað sama sagan, sem segja má úrflest- um áttum. Máske þessar rann- sóknir geti á endanum sýnt mönn- um að verzlunin hjernu i landinu er eins oft rjettnefndur ránskapur eins og sanngjörn viðskifti. Ein sú asnaiegasta fyrirtekt sem heyrzt hefir í langa tfð, ef sagan annars er sönn, er tiltæki lands- stjórans á Jamaica, Alexander Sweetenham, f sambandi við að- stoð þá sem Bandaríkjamenn buð- ust til að veita, bæði tii að hjálpa nauðlfðandi fólki í Kingston, og eins til að halda reglu þar sem hætt var við þjófnaði og ránum. Sjóliðsforingi Davis hnfði verið sendur með þrjú Bandarfkjaher- skip til Kingston, f þeim tilgangi að veita þá hjálp sem hægt væri. Er þangað kom, setti hann nokkra menn f land, og gengu þeir rösk- lega fram f að ryðja strætin, hjálpa hinum særðu, og haldap-eglu, og áunnu þeir sjer fyrir það velvild brezku hermannanna og annara sem að sama verki voru. En er svona hafði gengið um stund, sendi landsstjórinn Davis foringja tilkynningu um það, að hjálp þeirra væri ónauðsynleg, sem naumast j mun þó hafa vcrið, eftir öilum j sögnum að dæma. Sem vonlegt var, þótti Davis foringja óviðfeldin og óskiljanleg tilkynningin, en kvað sjer þó ekki annað sæma en að fjarlægja sig með skip sfn, og gefa Roosevelt forseta bendingu um að endur- kalia skipun sína um, að senda flutningsskipið Celtic með kjötfarm frá Bandaríkjunum, til hjálpar fólk- inu f Kingston. Sagt er að f Kingston hafi mikl- ar æsingar orðið út af þessu tiltæki landsstjórans, og að sumir heimti að hann segji af sjer. Að sögn hefir brezka stjórnin ekkii fengið neina tilkynningu um þessa ráðs- mennsku. Eftir nýju kjördæmaskiftingunni sem fylkisstj. cr nú að gjöra, hefir Gimlikjördæminu verið nokkuð brytt, með þvf að parti af suðvest- urhorni þess hefir verið bætt við Rockvvoodkjördæmið. Nú inni- bindur það vesturhelming af T. 16 og 17 f R. 3 austur ; T. 16 og 17 f R. i og 2 austur; T. 18 f R. 1, 2, 3 og 4 austur; T. 18 f R. 1 — 5 vestur, að báðum meðtöldum : T. 19—31 milli Manitobavatns og Wpg-vatns ; og allt það af T. 32 —44, sem ligguj- milli austurtak- marka R. 11 vestur og Wpg-vatns, ásamt með eyjunum í Wpg-vatni. THE G-XTÆXuI TIR-A-IDIISr Gí- GIMLI. --------------- MAN. Verzlar mcð ailskonar Groceries, GLERVARNING, ÁLNA- vöru, og næreatnað ; KVENN-BLOUSUR og SKIRTS, FLÓKASKÓR af öllum stærðum ávalt til. STEFÁN ELDJÁRNSSON v-innur f búðinni, sem er f póst- húss-byggingunni, hann bfður þess búinn að sýna yður vörurnar og segja yður prlsana, sem eru lágir, þar vjer seljum að c.ins fyrir borg- un útf hönd. Vjer óskum viðskifta yðar. THE GIMLI ttriiidiiig- o». G-LEDIXBG- JÓLI TT_A_X?« S IjT _A_Xi! Nú er árið að líða f ‘aldanna skaut', og þá finn jeg mjér skylt að þakka hinum mörgu skiftavinum mínum fiyrir-viðskjftin á liðn.iárinu, og skai láta þess jafnframt getið að um, miðj^n janúar 1907, mun jeg hafa á boðstólum mikið úrval af nýjum, fallegiim. ödýrum.og smekk- legum sýnishornum af gtæsilegri en áður hefir sjest hjer. — Sömuleiðis leysi jcg af he.nd atls konar “JOB PRINTING", c>g ábyrgist að vinna verkið vel og samkværat nýjustu tfzku íiþeirufe greín, —- því nú er Gimill kominn í samband við tfzkuheiminn, ogr vcrður nú að reyna að fylgjast með, ef hann á ekki að verða langt eftir menn i ngarstrau mn u m. Gleðilcg Jól! IJagsælt ár! Virðingarfyllst (J. cVfö. 'Uhompson, Gimli, - Man. Til sölu., Bújörð á hinum fögru böi<kum Winnipegvatns, fáar mflur frá Gimli, lágt verð, aðgengilegir borgunarskilmálar. : m -Cv L L -L $ é 6QNNAR &.% HARTLEY | BARKISTERS Etc. $ P. O. Box 223, MAN. ^ WINNIREG. V y Nýtt, vandað hús á Gimli, mcð tveimur lóðum fyrir $1000, veru- leg kjörkaup. G. Tiiorsteinson. Gimli,---------Man. é v^ Mr. Bo.nn.ar er v»/ ^hinnlangsnjallastimálafærslu maður, sem nú er f þcssu JÞ

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.