Baldur


Baldur - 26.01.1907, Blaðsíða 3

Baldur - 26.01.1907, Blaðsíða 3
BALDUR, 26. jantíar 1907. 3 BRJEF. 'líerra E. Ólafason, ritstj. Baldurs. Með þessum lfnum vil jeg færa þjer og útgefendum Baldurs mfnar innilegustu nýárslukkuóskir, því síðan í sumar að jeg kom inn á skrifstofuna, að tilhlutun Mr. Jón- asar Stefánssonar á Gimli, til að gjiirast kaupandi blaðsins, hefir mjerlíkaðæ betur og betur, stefna þess og hreinskilni, og' á meðan það heldur tjeðum rithætti, víldi jeg ekki vera án þess, jafnvel þó það væri enn hærra f verfli. Lfklega væri það ckki úr vegi rjett við áramót þessara íijúgandi framfaratfma, að draga athygli manna aðeinu atriði af öilumþeim mörgu, sem gætu komið almenn- ingi með tfmanum til ómetanlegs gagns. Bæbi yngri og eldri kann- ast við það, að við erum fámenn og fátæk þjóð, efnalega reiknað, þó við stöndum eflaust ekki á baki stórþjóðunum að vitsmunum. Og þar vjcr þvkjumst eins skýrir og aðrar framsýnar þjóðir,vil jeg að við látum það öðruhvoru í Ijósi. Þess vegna vil jeg að við íslendingar leggjum til okkar skerf f að leiða athygli bænda að þvf, hvort ekki mundi vera hægt eða gjöriegt að I fá Canadastjórnina til að gefa að minnsta kosti landnemum og byrj- endurn lcyfi, til að kaupa óhjá- kvæmileg jarðyrkjuverkfæri hvar helzt sem þeir gætu fengið þau ó- dýrust, án þess að þurfa að borga þenna gífurlega toik Einrnitt innan okkar eigin rfkis- takmarka höfura vjð alis ekkr efni á að kaupa jarðyrkjuverkfærin.sök- um þess voðaverðs sem á þau er sett; cn nokkrar mflur fyrir sunn- an okkur, hjá nágrannaþjóðinni, vitum vjeraf verkfærum mcð skap- lcgu verði.ef ekki kæmi þá tii toll- urinn, sem jafnaðariega nemur frá 25% til 3 5%- Er annars þessi hái verndartoll- ur þjóðinni til hagsmuna? Fyrir mitt leyti sýnist mjer hann standa kanadisku þjóðinni sterklega fyrir þrifum og framför. Iívað veidur þessu fyrirkomulagi ? Er stjórnin hlynntari kanadi°ku auðfjelogunum og vcrkstæðaeigendunurji en bænd ununv? Og getum við ekki ráðiö neina bót á þessu þjóðarmeini ? Máskc ekki. Við getum þó reynt eitthvað. Allir sem eru komnir til lögaldurs og geta tckið rjett á landi.vita að þeir eiga i jett á ‘Frcc Permit' fyrir svo og svo rnörgum lengdarfetum f ‘logg‘ cða borðvið. Mundi nú ekki stjórnin vilja gjöra enn bctur fyrir landnema, ef þess væri farið á leit við hana, og gefa þeim ‘Free Permit1 af annari teg- und, þar hún fyllilega veit hvers við þiirfnumst, leyfi til að kaupa okkur verkfæri ódýrari en nú gjör- ist. Það leyfi eða Permit sem jeg á hjer við að Canadajtjórriin gefi hverjum landnema, ætti að mínu áliti að vera þannig, að hann mætti óhindraður karrpa sjer öll jarðyrkju og búnaðaráhöid, eitt af hvorri tegur.d, eftir þörfum, á sitt cigið land, hvar sem hann gæti fengið þau ódýrust, og landnerninn legði eið út á aðj hann skyld' og vildi kaupa verkfærin einungis ti! að brúka þau sjálfur, en ekki til að j seija þau, alveg eins og tekið er! fram í viðarleyfinu. Og því ætti ckki að mega taka tollinn alveg af verkfærum, eins og búið er að taka hann af ‘bindaratvinna' og lækka hann á sláttuvjelum ofan í 17%. Getum við ekki rætt þetta mál, fyrst í íslenzkn biöðunum og svo í þeim ensku. Getum við ekki búið út fjölmenna bænarskrá, cða, get- um við ekki haldið okkur f hóp og haldið þvf fram f sambandi við kosningar, og fengið svo þetta gjört að lögum ? Jeg óska og vona að menn, sem eru mjer langtum fram- ar að viti óg þekkingu, vildu taka þessa viðieitni mína til greina og skrifa f blöðin skoðanir sfnar á máiefninu, þvf ef við bændurfengj- um þvf til leiðar komið að tollur- inn yrði af numinn á vissri verk- færatulu tii iivers Iandnema eða byrjanda, myndi það fiýta stórum fyrir að gjöra bændur efnalega sjálfstæða. Þvf þegar við berum prfsana saman, þá eru verkfærin nær þvf helmingi ódýrri sunnan Kanada- og Bandaríkja-línunnar, en þau eru hjer innanlands. Til dæmis fær maður hji heild- söluhúsunum suður f Minneapolis sláttuvjel á $32 ; heyhrffu á $16 ; °S plóga frá $8 tii $16; beztu vagna sem eru búnir til með öllu tiiheyrandi fyrir $47, en hjer kost- ar sama tegund af vögnum $87, nærri tvöfalt verð ; — rjómaskil- vindur, sem ganga af handafli, frá $20 og upp í $55, — hjer mundi verðið verða $85 eða $ioo. Möl- unarkvarnir og vindmylnur fást og með lágu ’verði móti því sem hjer gjörist.' Stofnavjelar og heypírcss- ur eru næstum ^3 ódýrari en hjer. Kæru lesendur Baldurs, ckki megið þið samt innbyrla ykkur það, að þetta sjeu ófuilkomin verkfæri, eða sem barnagull, heldur megið þið ganga út frá þvf, að þctta eru vcrkfæri sem full ábyrgð fylgir, og standa f flestu tilliti framar en hin, sem vjer tnegum borg?i tvö- földu verði. Eitrnig megum við ganga að þvf sem vísu, að hvorki vetkstæðin nje heildsöluhúsJn sje að tapa á þvf að selja svona vjelar. Nei, þau hafa góðar rentur af sfn- um peningum, hvað þá þeir scm scija okkur hálfu dýrara. Jeg er sjálfsagt cinn tneð minnstu bændum í iandi þessu, en þó, ef jeg mætti kaupa öil þau jarðyrkju- verkfæri, sem jeg þarfnast, fyrir sunnan ‘lfnu‘, án þess að þurfa að borga toil, mundi verðmunurinn hjer og þar verða frá $400 til $800, á því scm jeg viidi kaupa, og er það mikið að taka það af einum litlum, fátækum bónda, og gæða rneð því stóru og ríku fjelögin. Benedikt Benjamínsson. Ardal P. O. Ánnað hljóð í strokknum. Blaðið Frec Press flutti nýlcga dálitla ritstjórnargrein, sem á skilið að athugast. Hún er á parti blað úr gjrörðabók Mr. Roblins, og sam- anburður á orðum hans fyr og nú, og hljóðar þannig: Hinn 6. marz 1901. Þegar samningurinn við Canadian North- ern-fjelagið kom tyrir þingið f ann-J að sinn, sagði Mr. Roblin : ‘Á stefnuskrá vorri er þjóðeign ; járnbrauta, — að svo miklu leyti sem hægt er að koma þvf við, og að svo miklu leyti sem það er haganlegt*. ‘I lagafrumvarpinu sem fyrir þinginu liggur, er oss gefinn allur sá verulegur hagnaður sem þjóð- eign getur veitt ......‘ ‘Vjer höfum komizt hjá allri hættunni sem þjóðeign hefir f fðr með sjer, og náð öllu sern í raun- inni er hagkvæmt og eftirsóknar- vert‘. Fyrir fáum dögum gaf Mr. Rob- lin aftur skýringu á þessu máli, og sýndi hverju fyikið hefði EKKI náð og hverju Can. Norchern-fjelagið hefði náð. Fylkið hefir ekki náð neinu valdi til að gjöra reglugjörðir um með- ferð á brautum fjelagsins. Þetta viðurkenndi Mr. Roblin f svari j sínu til Mr. Mickle : ‘Vjer getum j ekki haft umráð yfir járnbraut„ sem ' hefir fengið löggildingu sfna hjá Dominionstjórninni“. Og samt höfum vjer allan þann hagnað sem þjóðeign getur veitt,. eftir orðum Mr. Roblins 6. marz 1901. En hvaða rjet.tipiái h.efir Can. Northern-fjel. fengið ? Fyrir hverja mflu af braut, sem fjelagið byggir í Manitoba hjer eftir, verður fylkið að ábyrgjast skuldabrjef upp á $10,000, en um- ráð yfir brautum hefir fylkið engin. Þetta er það sem er meint með að komast hjá allri hættunni, sem þjóðeign hefir f för með sjer, ogná öllu sem er hagkvæmt og eftir- sóknarvert! Það er vfst ljóst nft, að Mr. Roblin hefir verið að tala fyrir hönd Can. Northern-fjel. en ckki fylkisins. Haustvísur. Stormar rýja blöð af björk. Blessuð skýin grána. Kólguglýju klæðist mörk' Knýr fram nýja gljána. Hvað eitt á sjer stund og stað— Storðin hjúpast snjánum. Húmar brátt, þvf haustar að, hrynja blöð af trjánum. AÐ ENDUÐUM SLÆTTí. Jörðin nakin eftir er undir klaka böndin. Krúnurakað höfum vjer heyja akurlöndin. VALDIMAR DAViDSSON. Svo telst til að f Amerfku sjc brúkuð 12 pund af kaffi á rnann ár- lega. í Skandinavisku löndunum er eytt meiru af kaffi, en á Fng- landi er naumast eytt einu pundi á mann ; þar cr te í fyrirrúmi. ! ELDSÁBYRGÐ og PENINGALÁN. | * Þeir sem þurfa að setja hús og aðrar eignif f eldsábyrgð, eða 5 « fápeningalán út á fasteignir, geta snúið sjer til mín. S • EINAR ÓLAFSS.ON, | J Skrifstofu ,,Ba!durs,“ GlMLl, MAN. | ÓVIÐJAFNANLEG KJÖRKAUP Á BÓKUM framlengd um nokkrar vikur. 30 til 60 prósent afsláttur! Lesið eftirfyigjandi verðskrá : Uncle Tom’s Cabin, eftir H. B. Stowe roc. Hidden Hand, eftir M.rs. E.. D. E N. Southworth ioc. Self-Ma.de, ,, tvær bækur 150. ííow Christianity Bcgan, eftir WiUiam Burney íoc. Advancement of Science, eftir Prof. John Tyndall 150. Christianity and Materiaiism, eftir B. F. Undenvood 1,50. Common Sense, cftir Thornas Paine- - 150. Age of Reason, c.ftir Thomas Paine 150» Aposties of Christ, eftir Austin Holyoake <U5C- The Atonement, eftir Ch. Bradlaugh 05C. Rlasphemy and the Bible, eftir C. B. Keynoids- 050. Career of Reiigious Syste-m, eftir C. B. Waitc 05C. Christian Deity, eftir C'h. Watts., 050» Christian Mysteries ©5C- Christian Scheme of Redemption eftir Ch. Watts. ©5c. C.hristianity-— eftir D. M. Bennett c5cv Daniel in the Lions’ Den, eftir D. M. Bennett ®5C- Giordano Bruno, æfisaga hans, kenningar og plsl&rysgtjsigdiauði 050. I^vst Link in Evolution, e.ftir Ernst Haeckel Q5_c Libcrty and Morality, eftir M. D. Conw.ay 05C. Passage of the Red Sea, eftir S. E. Todd 050.. Prophets and Prophesies, eftir John E. Rcmsburg 050.. Science and the Bibie. Antagonistx, eftir Ch. Watts- Q.5c- Science of the Bible 05c- Supc.rstition Displayed, eftir William Pitt ©5c, Twelve Apostles,eítir Ch. Bradlaugh 650, What did Jesus Teach? eftir C'n. Bradlaugh Q5c, Why don’t Cod kill the Devil ? eftir M. Babcock idc, AUar þessar ofantöldu bækur ®2.0l> Jeg borga póstgjöld til hvaða staðar sem er, í GMiada-eðA Bandaríkjunum. PÁLL JQNSSON, 65,5 Toronto St., WINNIPEG, MAN. HVŒiIIRX BŒKUR1 HEIMSPEKISLECS, VÍSINDALEGS, STJÓRNFRCEÐISLEGS. OG TRÚARBRAGÐALEGS EFNIS. WHAT IS RELIGION ? Síð- asta ræða Ingersolls. Verð iCc. j DESI.GM ARGUMENT FAL- ACIES.eftir E. D.Macdonald 250. WISÐOM OF LIFE, eftir Arth- ur Schopcnhauer. - Verð 250. RITVERK Charles Bradlaughs, með. myn.d, æfis'igu, og sögu ufi» :baráttu hans f enska. þinginu. Vc.rö : í skxautbandi - - $1.10 t kápu - 500. F'ORCE. AND M.ATTER : or Princ.iples of the Naturai Order of the UniversCj with a System of Morality based the.ron, eftir Prof. Ludvvig Ruchncr, Með mynd. V erð : í bandi - - $110 MEN, WOMEN, AXD GODS, eftir Helen H. Gardencr. Með formáia cftir Col, R. G. Ingersoll, f og rnynd höfunna-rins. Þessi bók ; er hin langsnjallasta sem þessi! fræga kona hefir ritað. Verð : f bandi $í. 10, f k&pu íoc. í PH1LOSOPHYofSPIRITUAL-; ISM, eftir Frederic R. Marvin. I bandi. Verð: joc. PULPIT, PEW.and CRADLE, eftir Heien H. Gardener. í kápu. Vcrð: ioc. God and My Neighb«ur, eftir Robert Blatchford á Eng- landi, sem er höfundur aö,,Merrie England, “ ,,Britain for British,“ o.fl. Bókin er 200 bls. á stærS%i prentuð með skfru letri á góðan pappfr. Bókin er fréy;n*Xrsk araod vel rltuð, eins öll ritverk Robert Blatchfords. Verð:íbandi $1.00 f kápu 50C. ADAM’S DIARY, eftir Mark Twain $1.00, EVE’S D.IARY.:, eftir Mark. Twain $i.ooi EXAMINATION OF THE PROPHECIES—Paine 150, Is thc God of Israe! the True GodiP eftir Israel W. Groh. 15C.. Ritverk Voitasres: VOLTAUvE’S Rf.VM'ANCES. Ný útgáfa f bandi $1.50, Micromegas. í kápu 250, Man of P'orty Crowns 2 5c, Pocket Theology 250.. Letters on the Christian Religion,. með myndum af M.de Voltaire,. Francois Rabelais, john Locke,. Peter Bayle, Jean Mesjier og Benedict Spinoza. 259, Philosoþhy of History 25C; Ignfcrant Phila&opher, mcð mynd- um af René Descartes og BcnC'. dict Spinoza, 2.50,. Chinese Catecism 2,50.. Sentið p.antanii* yðar tjl PÁ.LS, JÓNSSONAR,. 65 - Toronto-St. WINNIi'EG, w M,AN, / /

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.