Baldur


Baldur - 26.01.1907, Blaðsíða 2

Baldur - 26.01.1907, Blaðsíða 2
2 BA.LDUR, 26. jANtfAR /907. 1.070 B«.~ ER GEFINN (fT Á GIMLI, ----- MANITOBA ...................... J OHAÐ VÍKUBLAÐ. 'Lb/ KOSTAR $1 UM ÁRIf). BORGIST FYRlIiFRAM í- é-' ■ -----rrrm tlTGEFENDUR : THE GIMLI PRINTING & PUBLISITING COMPANY LIMITED. UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS : BALDUR, a-ZIMIIILI, ZÆAa_ZT. Verö A smftíim aug'ýsingnm er 2ö cent fyrir þumlurig ilá' kalecgriar. Afaláttur er getinn á atœr.-i auglýíiogum, p> w birtast j btaðinu ylir lcngri tíma. Viðvíirjanrli alíkum afalœtt.i og. öð'Um fjármálum blaðs- ina, eru meun beðuir að enúa sjer að ráöa anninum. LAUGARDAGINN 26. JAN. I907. TOLLAR. ¥ Viðauki við eftirfarandi brjcf frft B. B. Tolimálið hjcr f Canada, scm annarstaðar, er náttúrlega citt af mestu vandamálum sem landið bef- ir við að fftst, og skynsarnlcginr. tillögum því mftli viðvíkjandi cr æ- tfð gefandi gaumtir. Tillagan sem gjörð er í eftir- farandi brjcfi heftr mikið til sfns mftls. í þessu landi, þar sem ak- uryrkjan er aðaltekjugrein þjöðar- innar og undirstaða undir flesta aðra atvinnuvegi, er nauðsynlegt að gefa bændunum sem bezt tæki- færi til ao komast á legg efnalega. Og af þvf kostnaðurinn við verk- farakaup heldur rtefað mjög mörg- um bændum til baka Icngi fram- an af báskaparftrum þeirra, og hef- ir þannig spillandi áhrif á efnaleg- ar framfarir þjððfjelagsins, virðist það skynsamleg tillaga, að land- nemum og byrjendum sje gefið tækifæri til að fá verkfærin tneð sem hægustu móti, svo þeir geti komið fótum fyrir sig sem fyrst. Beinar tekjur ríkissjððsins kyrinu máske að minnka nokkuð við það, en þjóðfjelagið mundi bafa sttíran hag af því, og á það er fremur lítandi. Auðvitað mælti fara enn léngra út f sakirnar, og fara fram á al- gjört afnftm verndartollsins, cg jafnvel afnám allra tolla. Þetta hafa og ýmsir gjört á ýmsum tím- um. í satnbandi við afnftm tolla er sarnt ýmislegt að atnuga, Fyrsta og helztá atriðið er það, að ríkið þarf á einhvcrn hátt að fá lands- sjóðstekjur; en það, að afnema tollana, er að afnema aðaltekju- grein landssjóðs, og mundi óhjá- kvæmilega leiða af sjer beina skatta. Þeir cru náttúrlega marg- ir sem mæla með bcinum sköttum, og áreiðanlega má koma meiri sanngirni við með þeirri aðferð heldar en tollálögunum, en inn- heimta á þcsskonar skatti yrði af- ardýr, í jafnstóru og strjálbyggðu landi sem Ca'nada er, og rriundu beinir skattar f Canada þar afleið- andi verða hlutfallslega miklu hærri heldur en til dæmis á Englandi og öðrum þjettbyggðum löndum. Lít- andi á þessar sjerstöku kringum- stæður f þessu landi, verða því víst fiestir á þvf, að enn sje að minnsta kosti ekki kominn tfmi til að afnema alla tolla, og innlciða beina skatta, Á hinn bóginn er allt af (ástæða til að athuga hvort ekki megi breyta toll-löggjöf lands- ins og færa hana f betra horf; og kemur þá til að athuga hvernig tollálögurnar verði gjörðar sem sanngjarnastar fyrir alla íbúa landsins, og um leið, hvers eðlis tollarnir eru. Tollar eru almennt aðgreindir á tvennan hátt, eftir þeim til- gangi sem fyrir augum er hafður, og eru þcirnefndir ‘tekjutollur1 og ‘verndartol!ur‘. Að vfsu eru allir tollár verndar- tollar, að svp miklu leyti sem þcir hindra útl. samkeppni, en það er nokkur munur á þvf, með hvaða tilgangi tollar eru lagðir á innflutt- an varning. Stundum eru þeir lagðir á varninginn í þeim tilgangi að ná saman tekjum fyrir lancís- sjóð, og cru þá, eða eiga þá að vera, miðaðir við þá upphæð, sem landssjóður þarf að ná saman. Sá tollur er kallaður tekjutollur. Aft- ur er tollur stundum lagður á ýms- ann innfluttan varning, ekki bein- lfnis f þeim tilgangi að fá lands- sjóðstekjur, neldur til þess að ver.nda ýmsar iðnaðarstofnanir f Iandinu fyrir samkeppni útlendra stofnana af sama tagi. Sá toliur sem f þesskonar tilgangi er lagður á innfluttan varning, er kallaður verndartoilur. Menn gctur náttúrlcga oft greint á um ,það, hvort tekjutollar sje lagðir á innfluttan varning mcð þeirri sanngirni sem vera ber, en það sem mcnn venjulega greinir # mest á um f sambar.di við tollmál, er það, hvort verndartollar eigi að eiga sjer stað. Surnir halda þvf fram, að hvert land eigi að kosta kapps um að koma á stofn og við- halda sem flestum tegundum af iðnaði, svo það geti búið sem mest út af fyrir sig ; en aðrir segja, að hvert !and cigi að framleiða það sem því er eðlilegast, ög kaupa svo. af hinum það sem það þarfn- ast, en hefir ekki sjálft. Hvoru- tveggju stefnunum rrtá segja nokk- uð til málsbótar, cn óefað er sfðari stefnan að festa dýpri og dýpri rætur f heit#inum, eftir þvf sern þjóðirnar færast nær þvf að vcrða samvaxín og samvinnandi hcild. Gildi tollverndunarstefnunnar, .sjer- býlisstefnunnar, cr aðallega f því innifalið, að hún gjörir þáþjóð sem henni fylgir, óháðari öorum þjóð- um á styrjaldatfmmn ; en svo hefir hún lfka þann ókost, að skapa auð- % t§ LÁN ÚT Á FASTEIGNIR. ó «8 rnannastjett á kostnað almennings, j á meðan iðnaðurinn sem verndað- 1 A7 i U-J ur er gegn útiendri samkeppni, er j eign einstakra manna, en ekki . . ! piyí þjóðfjelagsins. Þessi ókostur er | o stór, en kosturinn við sjerbýlið, Cg sem.fæst með tollverndinni.cr nú ^ á tírnum farinn að vcrða lftill, og i A? % minnkar allt af meira og meira, j f; eftír þvf scm mönnunum lærist J ó bctur að útkljá ágreiningsmál sfn j með sáttaþingum f stað styrjalda. j Hið lakasta við tollverndina eripS það, að hún einstaka! ,-!p § gjörtr menn oft stórauðuga, án þcss j að gefa rfkinu nokkrar beinar ríkissjóðstekjur, og þess vegna án þess að ljetta nokkuð gjaldabyrði almcnnings. Þetta verður jjósast sýnt með dæmum : Það sem meint er með verndar- tolli er það, að innflutningstollur- inn sje svo hftr, að það sje illrnögu- legt eða ömögulegt fyrir útlenda varninginn að keppa við þann inn- lenda. Idugsum okkur t. d. ein- hvern hlut, sem f Bandarfkjum er seldur ft $100 og scm mætir $35% verndartolli, þcgar liann er fluttur til Canada — tolli, sem er lagður L' ígíg •■2/ «$» Jeg er nú reiðubúinn að lána bæði peningð og Iffsnauð- synjar öllurn þeim sem vilja gefa nægilega tryggingu, svo sem verðmæt lönd. Þetta fæst ft móti fttta per cent rentu, sem er sú Iægsta renta er hægt er að fft peninga fyrir f öllu landinu. Undirþcssum kringumstæðum gcta engir sagt að þeim sje neitað utn lftn, netna þeir er enga tryggingu vilja gefa, en sem þó klaga kaupmenn fyrir. að vilja ekki góðfúslega lána hverjum það sern hafa vill, án þess að hafa nokkurn staf eða nokkra tryggingu fyrir. Allir þeir, sem hafa borgað mjer að fvillu einu sinni 4 hiriu liðna ári, ftlft jeg að sje góðir viðskiftavinir rnfnir, og vil þaklca þcim fyrir öl) okkar viðskifri. Hnausa, Man., 14. jan. 1906. & 8» §3 §3 §3 .Stcfán Siffurðsson. 8» §> i> go %C^D53C^Cg3C^3£^3C^3C2pC^3c^3C^]Cg3C^3Cg3C^3C^3C^3 viðsjájrverðasta atriðið f sambandi hrifum hátolknna á Bandarfkin. á hann til að vernda iðnað þeirra manna í Canada, sem framleiða 1 samskonar hluti. Að toilinutu við lögðum yrði verð þessa hlutar í Canada t$>35, og hefir þvf frarn- leiðandi þessa hlutar í Canada $35 vernd, ogfyrir hvern hlut af þessu tagi, scrh hann selur f Canada, getur hann þvf íengið $35 meira f sinn vasa, heldur en sá sem selur aðflutta hlutinn, þvf þó báðir hlut- irnir sje seldir með sama verði í Canáda, þft verður sá sem selur I innflutta hlutinn að horga til rfkis- sjóðsins $35, en sá sem selur kana- diska hlntinn, getur stungið þess- um $35 í vasa sinn. Þahnig siáum vjer, að með því að kaupa útlendan varning sem tollur er á, er maður að.borga það sem tollinum nemur f iandssjóð — þjóðarinnar sjóð — en sje maður að kaupa kanadiskan varning sem {lega þær er verndaður með tolli fyrir út lendri samkeppni, er maður ekki! stæðan á móti honum aðallega sú, að horga neitt f landssjóð, heldur tlann gjöri nokkra rnenn f land- við verndartoilastefnuna. Væri ætfð hægt að láta ríkissjóðinn græða það sem verndartoilinum nemur, mætti með nokkrum sanni segja, að verndartollar væru þjóð- inni f heild sinni að gagni, en slfkt getur ekki orðið með öðru móti en þvf, að þjóðin eigi verkstæðin scm framleiða varninginn — verkstæð- in sem með tollinum eru vernduð, — en um það er ekki að ræða að neinu ráði enn sem komið er. Ein ástæðan entt, sem færð er fyrir verndartollinum er sú, að hann skapi atvinnu f landinu, þar sem annars væri engin, vegnaþess að verkstæði gætu ekki þrifizt nema fyrir tollverndina. Þetta cr óefað ein sterkasta ástæðan sem hægt er að færa fyrir verndartoll- unum ; ogværi ágóðanum af fram- leiðslunni skift á milli þeirra sem framleiða hann með vinnu sinni, væri þessari ástæðu mikill gaumur gcfandi. En það er síður en svo að á jóðinn skiftist á milli þeirra; um það vitna verkföllin á aðra hlið, og rfkidæmi verkstæðaeigenda ina á hina. V;ð sjáum þannig, að ástæðurn- ar mcð verndartollunum eru aðal- að fyrir þá aukist inn en á- lendur iðnaður og atvinna ; gcngur sú upphæð sem toilinum nemur, ásamt (öllu öðru sem fyrir hlutinn er borgað, tii verkstæða- eigandans kanadiska. Það er fyrir þessa orsök að sum- ir menn hjer í landi sækjast frcm- ur cftir að kaupa útlenda varninginn, sern tollur er borgaður af, heldur en innlenda varninginn, inu ríka á kc>stnað fjöldans,” án þess r.ð gefa ríkissjóðnum nokkrar bein- ar tolltekjur. Menn hefir lcngi greint á ttm það, hvora hlið þessa ináls ætti að meta meira, en þegar verkstæða- eigendurnir sjálfir eru undanskildir mun óhætt að segia, að menn hneigist allt af meira og meira að einkum ef sá útlendi er ekki seldur I Þeirri skoðun, að tollarnir ættu að trieð hærra verði en sá inniendi. Þeir sjá, sem er, að með því eru þeir að greiða rfkinu —- óbeinlínis sjálfurn sjer — nokkurn hluta þess sem þeir borga fyrir varninginn, lækka svo. að þeir hættu að vera verr.dartoltar, enda þótt fram- kvæmdirfþá átt hafi fram að þessu vcrið smávægilegar, þrátt fyrir I;in mörgu loforð frá núverandi stjórn- en að öðrum kos.ti væru þeir að arfiokk f Ottawa. 1 eins^að auka íekjur verkstæðaeig- Það er enginn cfi á því, að með andanna f Canada. f tollvernd cr hægt að auka stóruhn innlendan iðnað og skapa stór auð- æfi í Iandinu ; það.sj’est bezt af á- Þessi tekjurnissir cr ftreiðanlega En það er ekki fullnægjandi fyrir þjóðfjelagið að skapa auðæfi fyrir nokkra menn — auðæfi sem þjóð» fjeiagið ’nefir engin bein not af — auðæfi sem mcira að segja eru oft brúkuð sem meðal til að veita yfir- gang og auka auðveldisofrfki f landinu. Það var sú tíð, að með nokkrum sanni rnátti segja, að ýmsar iðnað- argreinir gætu ekki þrifizt hjer f Canada, nema þær væru verndað- ar ineð háum tollum, vegna þess að vinnulaun voru lægri annarstað- ar, og efni, áhöld og aðflutningur ódýrari, en á þessu hefir orðið stór breyting á sfðustu árum, og nút gætu óefað margar iðnaðargreinir f Canada keppt við útlendar iflnað- argreinir af sama tagi, þó tollarnir væru færðsr niður að mun. Menn verða að gæta að þvf, að kringumstæðurnar breytast ár frá ári, og að það sem einusinni kann að hafa verið brúklegt, getur með tfmanurn orðið óhafandi. Þctta gildir alveg eins í tilliti til tollmál- anna eins og annara máia. Það á þess vegna vel við einmitt nú, þegar lfður að rfkiskosningum, að bera sig saman um það hvers- kotiar tolt- lagabrey tingar rnenn vilja fara frarn á ; og af þvf toll- arnir hafa jafnan komið hart niður á bænduniini, ættu þeir ckki sfður en aðrir að iáta til sfti heyra. E. Ó. Flaír °’ A kíUÖ íslands. Grænt á klæði, góðir bræður, málið konu fríða fjalls á tind. Flaggi lýðir þeirri mynd. Frelsis göða gyðju þjóðin hylli. Nafnið frána gulli glæst, gjöri á fána skfna hæst. Er það hnossiðöllum krossumfegra. Bendir lýð á frelsi, frægð og forna tfð, sem nú er lægð. A. 1

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.