Baldur


Baldur - 06.02.1907, Blaðsíða 2

Baldur - 06.02.1907, Blaðsíða 2
2 BALDUR, 6. FEBRtfAR Í907. GIMLI, MANITOBA OHAÐ VIKUBLAÐ. KOSTAR $1 UM ÁRIð. BORGIST FYRIRFRAM ÍÍTGEFENDUR : THE GtMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED. UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS : BALDUE, GIMLI, TÆYYIsT VeTð 4 amánm auglýsingnm er 25 cent fyrir þumlung liá'kalengdar. Afsláttur er gefinn á stferri auglýsionum, s< m hirtaet í biuðinu yfir lengn tíma. Viðvíkjarjdi elíkum afslætt.i ng öðrum fjárm&lum b!aðs- inn, eru moun beðuir að enúa sjer að ráð manninum. MIDVIKUDAGINN 6. FEBR. I9O7. Ilann FriÖrik. u í síðasta númeri ‘Sameiningar- innar', janúarnúmerinu, er rneðal annars d&lftili ritdðmur um hino nýútkomnu bðk sjera Friðriks Bergmanns, ‘Vafurloga1. Fyrir utan það sem ritdðmur þessi gefur til kynna hve glapstígan prófessór íslendingar eiga hjer vestra, hvað íslenzkt mál snertir, er hann eftir- tektaverður fyrir það að hann sýn- ir,að margþvættingsþvaðrið f sjera Friðrik Bergmann gengttr nú al- veg fram af sjera Jóni Bjarnasyni, sem vonlegt er. Kafli úr ritdómi þessutn í ‘Sam- einingunni' hljóðar þasnt'g: “I fyrir'estrinum um ‘grjót- kast‘ spyr sjera Friðrik; ‘Hvf skjddu Únftarar og Lúíerstrúar- menn hafa horn í sfðu hvers annars?! Þe*'ta finnst oss und- arleg spurning, og vjer leiðurr, hjá oss að svara hertni. Getur spyrjandi búizt við, að þeirtveir flokkar renni saman f eitt ? En svo segir hann skðmmu sfðar: ‘Flokkarnir fara að verða býsna margir. Það eru þjóðkyrkju- menn og það eru frfkyrkjumenn. grjótkasti. Mundu þeir þá eigi smám saman gleyma þeim smá- munum, er þeim kann á milli að bera, og renna saman í þjett- skipaða bræðrafylking ?‘ — Það ætti þá eftir þessu að eins að vera smámunir, sem flokka þá alla, er hjer eru upp taldir, greinir á um. Getursjera Frið- rik Bergmann, ef hann gætir vel að sjer, haldið þvf fram ? Má það teljast til smámuna, hvort kristindómurinn er sann- leikur eða hann er ósannindi ? — Þetta er sú brclðasta undir- staða tíí sameiningar breytilegra trúarskoðana, sem vjer höfum nokkum tfma heyrt um getið. Olfk'egt að svona löguð sam- runakenning geti komið að til- ætluðum notum; enda er hún að vorum skilningi alveg gagn- stæð anda kristindómsins“. ‘Hvf skyldu Únítarar og Lút- erstrúarmenn hafa horn í síðu hvers annars ?‘ Segir sjera F. Og svo segir hann sfðar, þegar hann er búinn a® telja upp enn fleiri flokka : ‘En reyna mætti að draga fylkingarnar saman, kenna þeim öllum að verjast sameiginleg- um óvinum, leggja undir sig lönd sem enn eru ónumin, en hætta öilu g'rjótkasti ‘. Og þetta segir maðurinn sem sagt er að byggi nýiega til lista fyrir almenna bókasafnið í Winni- peg af íslenzkum blöðum og tíma- ritum, svo panta mætti eftir hon- um handa bókasafninu, og Ijet þar ógetið bæði Heimis og Baldurs, Ber þeíta ekki vott um einlægni f þvf ‘að draga fylkingarnar saman', eða hitt þó heldur? Og er ekki von að sá maður, sem svona vinn- ur, spyrji hvf Únftarar og Lúters- trúarsnenn skyldu hafa horn í síðu hvers annars ? Ilvað meinar sjera F, annars með ‘að draga fylkíng- arr.ar saman, kenna þcim að verj- ast ‘Mmeíginlegum óvinum og lcggja undir sig lönd sem cnn eru ónumin ?‘ Ekki geta það verið neðri byggðirnar sem hann ætlar að ráðast á með alia þessa sveit, þvf þar nam sá gamli höfðingi lönd fyrir löngu sfðan, að þvf er oss er s?gt, En hvern g ætlar hann ann- ars að leggja undir sig ]önd sem enn eru ónumin? Ætlar hann að drepa löndin eða láta þa-n sverja sje-r hollustueið ? Menn leggja ekki undir sig önnur lönd en þau sem áður eru numin. Hin taka menn cða kasta eign sinni á, ef þeir eiga nokkuð við þau á annað borð, Og h'-erjir eru þessir sam- eiginlegu ‘óvinir', sem ‘fylkingam- ar‘ eiga að verjast ? Hví lætur honum sje nú farið að ofbjóða veldi þess óvinar ? Hvernig hann hins vegar hugs- ar sjer að draga saman hina ýmsu andvígu trúmálafiokka er næsta ó- skiljanlegt/ Það ganga vfst fæstir inn á það með sjera I7,, að skoð- anamunurinn milli þeirra sje svo miklir ‘smámunir', að þeir gcti Heimskringlu, B.L.B., að blása að eldinum, sem farinn var að fölskv- ast, og manni fannst nú gjarnan mega, slokkna. Eldur sá kviknaði af hinni margnefndu ‘afagrein' sem B. ritaði. Það er eins og manni finnist að B.L.B. sje ekki allskostar ánægð- ur með leikslokin. En hvað skyldi ‘gleymt1 þeim eins og ekkert væri. S honum þykja ? Hvað aðal-deilu- Vill hann láta lúterska menn efninu (sjereign mála) viðvíkur, þá gleyma þeim trúaratriðum sfnum, I má B. vera ánægður með það, þvf Það eru heimatrúboðsmen n og ekki sjera F, hans getið, svomenn aðventistar. Það eru andatrú- j Seti einu sinni áttað síg á þvf Mflicnn. Og það eru loks þeir, ! hvað hann er að se^a? Það er crengu segjast trúa. Margar jt;1 að minnsta kosti einn óvinur fylkingar í lið. svo liílu. Það | sem a!!ir flokkar’ hve«u sunduf- er eigi til nokkurs hlutar að! lcitir SCm cru> ^ átt. cn þann verða . vondur út af þvf. En reyna mætti að draga fylking- örnar saman, kenna beím öllum I að verjast sameigir.iegum óvin- ! b/mska, Et það þes,d óvinur sem ; Ieggja undir sig lönd, sem ! sjera h ■ VÍH láta fylkingarnar verj- ; óvin hefir sjera F, ekki ráðist á fyr svo menri muni, Sá óvinur kallast ýmist fláttskapur, lævísi eða að þeir rjettlætist af trúnni; að Kristur hafi verið getinn af hei- lögum anda ; að hann hafi friðþægt fyrir alla sem á hann trúa með krossdauða sfnum ; að sá sem ekki trúir (eftir þessum nótum) muni fordæmast; að maðurinn hafl ver- ið skapaður fullkominn og hafi fallið ; og annað þessu Ifkt ? Ef þetta má gleymest eíris og smá- munir, hvers vegna prjedikar þá sjera F, kenningar þessar af stóln- um íkyrkju.sem með trúarjátningu slnni játar þessi atriði ? Oghvern- ig getur hann búist viö, að t. d, Únítarar, sem afneita öllum þess- um atriðum, gleymi því öllu sem á milli ber rjetteins og það væri'smá- munir?‘ Beri þessi orð hans ekki vott um hið mesta lífsskoðanalegt alvöruleysi sem heyrzt hefir getið urn meðal íslendinga, eru þau að eins slúður út f loftið —- slúður, sem enginn hugsandi maður getur tekið tillit til, Ágreiningurinn milli ‘orþódoxra' kyrkna og fríhyggjanda fer ávallt vaxandi, eins lengi og ‘orþódox' kyrkja er til á jöfðunni, þvf ‘orþó- doxa‘ kyrkjan verður að standa í stað, ef hún á að vera sarnkvæm sjálfri sjer, en frfhyggjandaskoðan- irnar verða sð halda áfram að breytast með vaxandi þekkingu á tilverunni, ef frfhyggjendurnir eiga að vera samkvæmir sjálfum sjer — og það verða þeir vonandi. Það eru þessir smámunir sem bera á milli ‘orþótjoxu' kyrknanna og Únftaranna, og ef sjera F. ætl- ast til þess að þvt sje gléymt, þá ætlast hann til of mikils. Ekki heldur hefir hann rieina gilda á- stæðu til að búast við því að Únf- tarar og Lúterstrúarmenn hafi ekki ‘horn f sfðu hvers annars* hvað lífsskoðanirnar snerti. Þeir geta ekki anna.ð, nema þ/. i.r sj.e jhvorir um sig ótrúir sfnum skoðunum. Þetta skiiur sjera Jún Bjarnason og hagar sjer samkvæmt þvf. Hann segist hafa sannleika innan sinnar kyrkju og hann berst fyrir þeirn ‘sannleika' eins og hetja. Framkoma hans er virðingarverð, þó málefnið sje slærnt. En aðferð sjcra F. er hvorki skynsamleg nje hetjuleg. E- Ó, allur þorri skynbærra manna játar, að hann bar þar sigur úr býtum, og það fer ekkert dult að ritstjór- inn veit af þvf, það sýna þessar hljómandi smábrjefalofræður, sem ‘Kringlan' hefir flutt f svo rfku- legum inæli 1 seinni tfð. En það eru lfka einmitt þær, sem gefa það óbéinlfnis til kynna, að B.L.B. er ekki rótt í skapi, og einivig það, að þegar hann finnur, þó ekki sje nema eitt og eitt spárð, sem kast- að er að mótpörtum hans, þá grfp-, ur ha.nh það á lcfti og prýðir með því ‘Kringlu' sfna(H). En hvað er það sem gremur skap ritstjór. ? fíann Gunnar gamli á Hifðarenda var hjer á ferð um daginn,’ og þá barst þetta f tal, . þá varð gamla manninum þetta að orðí: “Jeg hefi nú eins og aiiir vita (nema Friðrik minn), ætíð verið gáfna- sljór, og er ykkur öllum vitminni, sem hjer eruð inni, en það veit jeg samt, af hverju hann Baldvin er reiður, það er út af greininni sem hann Sigfús B. Benediktsson skrif- aði í ‘Lögberg1 f sumar Eins og þið vitið, hafaþeir Baldvin og Sig-jeins or aílir vita. ‘En fár veit 0 I 0 fús lengi elt grátt silfur saman, ogjhverju fagna skal‘, Og það er vfsf, B. fmnur að í þeim viðskiftum | að þassi beita verður ekki af öllum hefir hann borið lægra hlut‘. Ogjgleypt athugasemdalaust. Það er við fundum strax að'Guntiar gamli j nfi komin sú tfð, að þó nokkrir mundi hafa rjett fyrir sjer. Þvílmenn eru farnir að hugsa, og er við mundum eftir því, að í öllum I ekki til neins að segja þeim að þessum deilum, þá haf’ði B. aldrei j trúa þessu og þessu möglunafiaust, minnst á grein Sigíúsar, og það ! og þetta og hitt sje gott og fagurt eflaust af þvf, afð hann hafði ekkijaf þvf þessi eða hinn lærði maður- treyst sjer til að fara svo með hann, j inn hafi skrifað það. Og þeir scm að hann bæri þar sigur frá borði. j hugsa vilja, lesa sjálfir Og sjá hvaða ICn þegar maður athugar málið, þá | sannleikur það er, sern þessi cða mótstöðumanni sínum, sem aðbaki honurn. En jeg fyrir mitt leyti verð að fyrirgefa Sigf. hans stóru spell, af því jeg er viss um, að hefði harm ekki ritað þetta lof um J. B., þá hefði hann aldrei komið ritgjörð sinni f Lögb., og þá væri heldur ekki ennþá búið að segja Hkr.-ritstjóranum að verðugleikum til syndanna. í Hkr. sem kom út 10. jan., er ritstj. hennar B. L. B, á báðumbux- unum, og tvfstfgur gasprandi yfir svo litlu greinarbroti eftir Einar Hjörleifsson: Það hefir failið B. L. B. svo vel f geð, og svo var það honum samdóma á parti, enda fagnar B. yfir henni eins og óskeik- u!l dómari hefði skrifað hana; en það er nú sfður en svo sje, þar sem hún er eftir Einar Hjörleifs- son. En ekki vantar það, að það heyrist tií hans E. H., þegar hann skeiðar fram, nú sem fyrri, tilþess að sýna ritdómarjettlæti sitt, og ritsnilli sfna, og ræðst hanrt nú að Sigfúsi B. Benediktssyni og remb- ist ákaflega, og er ekki mjúkmálL En þvf hefir maður átt að venjast fyrri, þegar hann dæmir óviður- kennd skáld, sem sfðar skal sýnt verða. Og aumingja Baldvin hjeltþetta væri grænkál en ekki súrkál, og myndi því vera gott við heilatær- ingu, og holl fæða, og allir muncfu fúslega neyta hennar og segja, ‘guð launi þjer fyrir matinn', þar sem Einar hafði matreitt, sem bæði er skólasmoginn og skáld, getur rnaður ekki láð B. þó hann sje gramur, þvf Sigfús kernbdi honuni afar-óþyrmilega, og kaun, sem af þvf orsakast, geta ekki gró- ið fijótt. En svo er nú ómögulegt annað en að finua það, að B. hafi átt það skilið sern S. sagði. Þrátt fyrir það þó margt sje f hinn hefir að flytja. Það eru æði margir orðnir hrekkj- aðir á þessu.tn Særðu mönnum. Það er þvf ekki öllum sönnun um ó- skeikulleik þó sagt sje ‘það, sem er eftir lærðan mann'. Að sönnu gildir það ennþá við of marga, og sjálfir lærðu mennirnir vingsa enn um eni} eru óminiiu, cn hætta öllu j ast ? Skyldi það gct'a verið að Frá áhorfenda- pöllunmn. Af því að jeg ersvo lengi búinn að horfa á leikinn, þá langar rnig til að segja nokkur orð, af þvf að jeg sje, að cnnþá er ritstjóri grein Sigf. sem betur væri ósagt, þá vopninu garnla hróðugir í kring- þá verðtir maður sarnt að viður- j um sig, þegar þeir eiga við hina ó- kenna að greinin er vcl skrifuð ogilærðu, og gefa það ótvfræðlega í skemmtileg. Og fáar hafa birzt f i skyn að þeir sjcu ‘lærðir', og svo Lögb. og Hkr., nú á hinum sfð- j dynja hin lærðu orð úr barka ustu og stóru afíurfararárurn þeirra, þeirra : ‘Þ;ð, ólærðu mennirnir, eins snjallar. En atriðið um eign | eigið ekki að hafa á móti þvf sem sjermála er ósamboðið hinum frjálsu við segjufn, heldur hlfða á ræðu skoðun'um Sigfúsar. Og sorgíegtj okkar og trúa henni, þvf við einir er að sjá S., einn af fi jálslyndustu j höfum vit og rjett til þess að tala, íslehdingum, halda vörn uppi fyr- i en þið fáfræðingarn’ir eigið að sitja ir sjera Jón Bjarnason. Og mann-1 og standa eins og við viíjum*. En dótnsspell var það af Sigf., því J. j allur fjöldinn af þessum lærðu B. hefir iðuglega reynt að níða úr j mönnum hefir ekki eina einustu Islendingum hverja frjáisa og göf- i frumlega hugsun frá sjálfum sjer á uga hugsun. Og einnig hefir hann : borð að bera, heldttr er það sem með dónalegýin brögðutn, stritast! þeir segja annara manna hugsanir við að troða suma vora nýtustu og setningar, sem þeir hafa alla æf- ina verið að streitast við að tína saman, ti) þess að reyna að gjöra þær. að sínum eigin. í þvf er drengi niður f sorpið. En þaðr má segja sjera J. R. til hróss, að hánn gengur jafn djarflega framan að

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.