Baldur


Baldur - 20.02.1907, Blaðsíða 1

Baldur - 20.02.1907, Blaðsíða 1
BALDUR STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða hræsni í hvaða máli, sem fyrir kemur, án tillits til sjerstakra flokka. AÐFERÐ: Að tala opinskátt og vöflulaust, eins og hæfir því fölki sem er af norrœnu bergi brotið. V. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 20, FEBR. IQ07. Nr. j. KENNARA þarfnast ‘Hóla' skólahjerað. nr. j 317, Sask. Skólatfminn skal vera sex mánuðir og byrja 1. apr. næst- komandi. Reynist kennarinn vel, verður skólanum haldið áfram til ársloka. Umsækjendur tilnefni hvaða ‘certificate' þeir hafa, og kaup er þeir vilja fá. JóN Anderson. Tantallon.--Sask, á Gimli, nú komið ofan í $2 og jafnvel $1.75 fyrir poplar FRJETTIR. * Blaðið Daily Phænix, Saska- toon, frá 9. þ. m., getur þess, að herra Þorsteinn Bc>rgfjörð, einn af meðlimum J. McDearmid-fjelags- ins í Winnipeg, sje nýkomirin þangað vestur, til að sjá um bygg- ingu & brú yfir Saskachewanfljótið fyrir C. P. R.-fjelagið, Áætlaður kostnaður við brúargjörðina er $150,000. Nfu steinsteypustólpar eiga að vera undir brúnni, 40 fet á lengd, 20 á þykkt, og 56 á hæð* Blaðið getur þess, að Þorsteinn sje fslendingur, og lfzt þvf sem hann muni vera bæði atorkusam- ur og framsýnn. Sósfalistar og meðlimir ‘Trades and Labor Council' í Winnipeg, kölluðu til almenns fundarí Wpg á mánudaginn var, og fengu þar samþykkt mótmæli geg'i meðferð þeirri sem beitt hefir verið við verkamannafjelagsforingjana f Co- lorado, þá Moyer Haywood og Pettibone, ög sendu þau sfðan til blaða í Vestur-ríkjunum. Fundur- inn var fjölmennur, og mótmælin samþykkt f einu hljóði. A'exis Aladyin, verkamanna- leiðtogi f rússneska þinginu, hefir gjört þá staðhæfingu, að menn mecu eiga von á að ekki minna en 1,000,000 manns farist úr hungri á Rússlandi á þessu vori, ef hjálp kemnr ekki utan að. Um 30,000, 000 manns á Rússlandi segir hann að sje nauðlfðandi. Brezka stjórnin er nú um það bil að leggja fyrir þingið frumvarp til laga, sem á að uppfytla, að sumu leyti að minnsta kosti, kröf- ur íra um heimastjórn. Innihald þess er enn ekki komið svo f Ijós, að hægt sje mikið um það ; ð dæma, en einhverskonar ráðgcf- andi ráð eða þing, lítur út fyrir að þeir eigi að fá, og að það þing Sveitinni skift. & Þá er nú búið að skifta Gimli- sveit í tvennt, samkvæmt beiðni norðurbyggðarmanna Ekkerttil- lit var tekið til þcirra tvö hundruð manna, sem skrifuðu undir bænar- skrána um að straridlengjan frá ‘Finnbogastaðalfnu1 til Boundary Créek, yrði gjörð að sjerstakri sveit. Skift mun hafa verið um mitt township j annars eru sagn- ir um það svo óljósar enn, að varla er hægt að henda reiður á; það er eins og jafnvel nánum stjórnarvin- um gangi illa að fá frjettir um það, eða gangi illa að stynja upp sann- leikanum, ef þeir á annað borð vita með vissu hver hann er. Óef- að eru skiftin gleðiefni fyrir uorð- urbyggðarmenn, en óhætt mun þó að fullyrða, að með fáum und- antekningum hefðu þeirgetað unn- að suðurbyggðar-íslendmgum að fá sveitarskiftingu þá um leið, sem þeir fóru fram á; og það er jafnvel ástæða t.il að ætla, að flestum norð- urbyggjum hefði verið þaðljúft, að j bænarskrá sunnanmanna hefði ver- ið tekin ti{ greina. Og hvað Gali- sfuménnina snertir, þá báru þeir engin mótmæii fram gegn þvf, nema ef meðmæli Arnljótar Ólsons með bænarskrá norðanmanna á að takast sem mótmæli frá þeim, sem ekki mun þó vera rjettlátt, þar eð þeim fy'gdu engin skrifleg gögn og ekkert það er sjá mætti á að A. ir aðrir hafa gjört, sú, að Galisfu- mennirnir sje, og viðurkenni sg ófæra til að stjórna sjer sjálfir, og þurfti þvf að hafa ís- eigi að ráða því, hvernig fje þvf | 5 tataði ( þeirra umboði. Sú stað- skuli varið, sem ráðgjört er að írar hæfing sem hann og máske nokkr- fái frá brezku stjórninni; en ekki á það þing að hafa vald til að skapa landssjóðstekjur mcð sköttum eða öðrum álögum. Sýnilega þykir sumum frumvarpið fara mjög skammt, cn aðrir sogja að það muni fara nógu langt til þess, að ðrðugt verði að fá lávarðadeildina til að samþykkja það. — Þetta mun vera eitt af frumvðrpunum sem scjóruin ætlar a'ð kúga lávarða- deildina með. Fy 1 k isk 0 s 11 i n garnar. U Fylkiskosningarnar eiga að fara : frarn hinn 7. næsta rnánaðar. Þeim j er dengt á allt f einu, að segja má j — 19 daga fyrirvari gefinn, — Af svona fyrirkomulagi ættu menn að sjá, hvort kosningarnar cru fyr- irfólkið eða stjórnarflokkinn, Væri hugsunin ekki ávalt sú, að koma flokk til valda, í stað þess að fá skýran dóm frá kjósendum lands- ins, ætti að gefa minnst eins til þriggja mánaða fyrirvara. Ó, þú almcnningur, hvað ert þú f augum póiitiskra stigamanna?! Brekótt barn, sem átt að fara f ‘skamma- krókinn' þegar fjárhaldsmaðurinn kemur. Sagt er að kosningin f Gimli kjördæminu eigi að faráfram sfðar, ; en kosningar í flestum uðrum kjör- dæmum fylkisins. Þetta er riú f þriðja skifti að svo ei fyrir mælt, Hugsunin mun vera sð, að losna við kosningu með öflu, ef svo skyldi fara, eins og sfðast, að stjórn- in yrði hiutskarpari en andstæðing- arnir, því gizkað er vf?t á. að það muni ekki þykja árenniiegt að sækja á rndti stjórnarflokksmanni, ef stjórnin verður f meiri hluta. Það er ólfklegt að menn fari að kunna því veí úr þessu, hjcr í Gimli kjördæminu, að láta búa svo undir, að þeir hafi ekki tök á að brúka atkvæðin sfn, eins og aðrir fylkisbúar, einkum þegar þess er gætt, að nú liggja járnbrautir út f þetta /jördæmi, bæði að austan og vestan, og umferð þvf þolanlega gteið, Svo virðist af ræðum Mr. Rob- lins, sem aðalmátið f þessum kosn- ingum eigi að verða stækk- un fylkisins. Hvcrnig hann, getur gjört það að bitbeini milli flokkanna, er víst flestum mönnum óskiljanlegt. Það man vfst enginn maður eftir þvf, að nokkur fylkis- búi, liberal, óháður eða conserva-- tive, hafi haft á móti því.að fylkið yrði stækkað. Nær mundi aðláta kjósendurna skera úr einhverju sem við kemur gjörðum stjórnar- innar, f tilliti til Can. Northern brautarinnar á sfðastliðnum 7 ár- um, t. d. þvf, hvortþeir væru ekki hæst-ánæ; ð r tr.eð það, að fjelag- TIIE G-XJVLXjl TEADIHG- GIMLI. MAN. & Verzlar með atlskonar Groceries, glervarning, álna vöru, og nærfatnao; KVENN-BLO.USUR og SKIRTS.. F'LÓKASKÓR af öllum stærðum ávalt til. STEFÁN ELDJÁRNSSON vinnur f búðinni, sem er f póst^ húss-byggingunni, hann bfður þess böinn að sýna yður vörurnar og segja yður prlsana, sem eru lágir,. þar vjpr seljum að ejns fyrir, borg- un út f hönd. Vjer óskum viðskifta yðar. THE GIML! TPÍ-A.IDXILTGr C°. Tll sölu. Bújörð á hinum fögru bökkum Winnipegvatns, fáar mílur fi'4 Gimli, Iágt verð, aðgengflegir borgunarskilmálar. Nýtt, vandað hús á Gimli, með tveimur lóðum fyrir $1000, v.eru- leg kjörkaup. G. Thorsteinson. Gimli, Man. Fæði tilfsölm Fæði og húsnæði fyrir, nokkra menn, fæst með sanngjörnum kjör- um hjá undirrituðum ; einnig fást stakar máltfðir á venjulcgum mál- tíðatfmum. G. O L S O N. Gimli---------Man. Yeitiö athygli. Vantar að kaupa nokkrar lóðirá j'Gimli, ef verð og skilmálar er j sanngjarnt.. * * * Hús tekin í, eldsábyrgð. G. THORSTEINSSON. Gimli, ——*— Man. lendinga með sjer, hefir f verkinu! inu hefir verið útvegað milli tutt- verið tekin ti) greina af stjórninni, ugu og þrját(u miljónir dollara lán og hefir hún óefað áunnið sjer vingan þeirra með þvf — eða ætli ekki það ? Það er annars fágætt að heyra, að þjóðflokkar iýsi því sjálfir yfir að þeir sje ófærir til að stjórna sjer. — Slíkt ætti að fær- ast f sögur ásamt öðrum atriðum sveitarskiftingarmálsins. E. Ó. Verðji eldivið er að Iækka hjer upp á ábyrgð fylkisins, þó flutn- ingsfæri brautarinnar sje enn f svo mikilli vanrækslu, að menn hafa orðið að lfða nauð, bæði f Wpg og annarstaðar, fyrir það, að ekki var hægt að ná eldiviðarbyrgðum, sem lágu meðfram brautinni spottakorn suðaustur af Winnipeg. E. Ó. TIL SÖLU. Bújörð með öltu tifhc-yrand'i ná- lægt Geysir P. O., og. saBuleiðis lönd f n&nd við Gimli. E. ÓLAFSSON. Skrifstofa Baldurs. GIMLI.-----MAN. Keyrsla: Ffá G-imli tih Wlnnipeg Beaofe kl. 8 á hverjum mofgni.. Frá Winnipcg Beach til GimL áihverjum, morgni, eftiiv að> W.innipeg-lesti- er kpmÍÆ. G. F. Sólmuiidssoíi*. Gimli Feed and Livery Stable4 2nd Ave Gimli. -->■> M A-N. M BONNAR &T1» $ HARTlEY t BARKISTERS Et,g. P: O, Box 22- áy WINNIPSG, — maw. ^ mw'' ® Mr. B o.N N A.R, er W ^lýhinnlangsnjallastimálafrerslu yK maður, sem nú ef- t þesstt /ÍS fyiy. ^

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.