Baldur


Baldur - 20.02.1907, Blaðsíða 2

Baldur - 20.02.1907, Blaðsíða 2
2 BALDUR, 20. febröar 1907. BALD ER GEFINN ÖT Á GIMLI, ---- MANITOP A OHAÐ VIKUBLAÐ. KOSTAR $1 UM ÁRIð. BORGIST FYRlIiFRAM tfTGEFENDUR : THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED. UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS : BALDUE, G-IMLI, MAU kanska alþýðu. í einu af bl.'iðun- um sem sjerstaklega meðhðndla í síðastliðnum júním/inuði var þvf lýst yfir, að sýningin gengi f mál sem að sýningunni lúta, er fyrsta lagi út á,að vekja eftirtekt á listi af ýmsu sem sýna á. í listan- |þeim silgulegu viðburðum, sem Verð á HmAum ftugíý8ingum er 25 cent fyrir þamlung d4’k>ílengdftr. Afsláttur er gefinn á «*œr>i auvlýeintíum, Ff-m birtast i blnðinu yfir lengri tíma. V (■‘víkjanfii sl ( kum afalíetti og öö um f jármálun blftðs- iu8, eru monn beðuir að anúa ejer að 1 áðh manoinnm. MIDVIKUDAGINN 20. FEBR. I9O7. Herbúnaðarsýn- ing í farnes- town. ¥ Baldri hefir borizt dálftill ritl- Ingur sem snertir hina fyrirhug- uðu sýningu í Jamestown, Virg- inia, og sem gefur dtvfræðlega til kynna, að ýmsir valdaríkir Ame- rfkumenn sje annaðhvort vitandi eða óvitandi að firfa hjá amerí- könsku þjóðinni lotningú fyrir hernaði og kóngafóiki. Ritlingur- inn eru mótmæli frá nokkrum mönnum ár sýningamefndinni móti þvf, að sýningin sje að mestu leyti gjörð að hergagna og her- manna sýningu. Af þvf ritlingur- inn er sjerlega eftirtektaverðu/og fróðlegur, er aðal-innihald hans biit hjer f ísienzkri'þýðingu. * * * Sáttaþing eða ‘hernaðardyrð‘. Mótmæli móti því-að James- townsýningin sje gjörð að her- gagnasýningu frá Hon. Carroll D. Wright, Edwin D. Mead, Rev. Edward Everett Hale, Cardinal Gibbons, John Mitchell, Miss Jane Addams, Miss M. Carey Thomas, Wiiliam Couper, Prof. James H. Dillard, Joseph Lee, J. Howard McFarland, Frederic Allen Whit- ing,Prof. C.M.Woodward.og Prof. Charles Zueblin, úr sýningar- nefndinni, Hernaðarbragurinn sem komið hefir yfir Jamestownsýninguna á um eru 38 atriði og 18 af þeim eru þessi : Hinn mesti strfðsútbúnaður sem heimurinn hefir sjeð. Hin mesta herskipahöfn sem til er, Kappsigling neðansjávarbáta ýmsra þjóða. Orustur sýndar með liteldasafni. Bardaginn miili ‘Monitor1 og ‘Merrimac*, sýndurástaðnum sem hann var háður á. Stórt samsafn af hergögnum frá öllum þjóðum og öllum tfmum. Hin stærsta þyrping herskipa sem veraldarsagan getur um. Heræfingarmeð beztu hermönn- um allra þjóða. Loftsiglingar loftfara sem brúk- uð eru við hernað. Stærsti heræfingavöllur í ver- öldinni. Kappraunir milli hermanna ýmsra þjóða. Dagleg skoðun á herskipum á höfninni og hermönnum í her- búðum. Stærstu heræfingar á sjó og landi, sem nokkru sinni hafa sjezt. F.leiri og stærri lúðraþeytara- flokkar en nokkurn tfma hafa sjezt á friðar og ófriðar tfmum. Stærsta sarhsafn af skrautlegum hermannabúningum frá öllum þjóð- um, sem nokkurntfma hefir sjezt. Meira samsafn af konungbomu fólki frá ýmsum löndum, en áður hefir saman komið á einum stað. Stærri hermanna-veizlur en nokkru sinni hafa átt sjer stað hjá nokkurri þjóð á nokkrum tfma. Stærsta lifandi mynd af strfði með allan sinn töfrandi Ijóma. Vjer höfum þá skoðun að svona prógramm fyrir sýninguna hafi komið þrem fjórðu hlutum ameri- könsku þjóðarinnar á óvart. Þetta prógramm er gjörsamlega öðruvfsi en það sem í fyrstunni var lagt fyrir fólkið, þegar oss ásamt mörg um öðrum var boðið að vera með f ráðgefandi ncfnd fyrir sýninguna, og þegar ríkin f Bandarfkjasam- bandinu voru beðin að leggja sýn- ingunni stóran fjárstyrk. Að f sambandi við sýninguna yrði her- gagna og hcrmanna samsafn frá ýmsum löndum, vissu móiin að Corigressið hafði gjört ráð fyrír, með þvf að veita til þess fje 1905, og í sjálfu sjer var það ekki mót- mæla vert; en það, að gjöra þessa sýningu f aðal atriðunum að stríðs- gagnasýningu á sjó og landi að gjöra ameríkönsku þjóoina drukkna f sex mánuði með lifandi nriyndum af hernaði, “m<?ð allan si.nn töfr- andi ljóma“, og vekja hjá mönn- um þá hugsun að strfð sje töfrandi athöfn, dýrðleg sjón eða leikur, S stað þess að vera andstyggð eða glæpur, vissu menn ekki áður; en það hefir sýnilega verið fyrirætlun sem smámsaman átti að færast f framkvæmd — fyrirætlun, sem verður Bandarfkjaþjóðinni ti! stór- skaða, ef hún fær framgang sam- allra helzt minna á framfarir og hyggingu Bandaríkjanna; í <>ðru iðnaður verður töluvert tekinn til greina, ásamt listum, vfsindum og uppfyi dingum1. í svona horf eru þá málin komin, og vjer megum að líkindum hrósa happi yfir þvf, að iðnaði og öðru af því tagi skyldi lagi að hún skyldi vera iðnaðar-j ekki vera bægt frá að mestu, á sýning, sjerstaklega fyrir amerí-1 þessari sýningu,—sem var stofnað sfflastliðnum rnánuðum, hefir kom- ið eiivs og reiðarslag yfir amerí- j kvæmt þvf sein augiýst er. kanskan iðnað ; og f þriðja lagi, að hergögn ýmsra landa skyldu verða sýnd þar með aðstoð út lendra hermanna. / Breytingin. í júlfmánuði var prógrammið orðið þarfhig : 1, ‘Óviðjafnantegt samsafn af hergögnum og her- rnönnum frá öllum löndum, undir umsjón Bandaríkjastjórnarinnar. 2, Sýning á munum snertandi sögu, listir, uppfræðslu og iðnað undir umsjón Jamestownsýningar- fjelagsin«‘. Ef Congressið veitir fje það sem nú er beðið um $1, 700,000, verður sumu af þvd varið á þessa leið : Til bygginga fyrir útlenda og innlenda hermenn $75,000; til byggingar fyrir foringja, innlenda og útlenda, $50,000 ; til að borga flutninga á innlendum og útlend- um hermönnum að og frá sýning- ingunni $100,000; til að sýna or- ustuna milli‘Monitor‘og‘Merrimac‘ f Hampton Roads, $10,000; til opinberra skemmtana fyrir útlenda foringja á sýningunni, $125,000. Ýmsar stórar upphæðir eru þar að auki ætlaðar hermálaskrifara Banda- ríkjanna, til að borga annan kostn- að í sambandi við þessa sýningu, Án þess að hafa nokkuð á móti óhófinu sem er samfara þessariher- gagnasýningu, langar oss til að benda á, að það getur varla verið heppilegt að draga fram fyrir sjón- ir hugsuriarlítils manngrúa eitt á- takanlegasta atriðið úr innanlands- ófriði Bandarfkjanna, með þvf að sýna bardagann rnilli ‘Monitor' og ‘Merrimac1. Það ætti ekkiað minna fólk á þesskonar atriðí oftar en þörf gjörist, og vjer vonum að því atriði verði sleppt, eins og nýlega hefir verið talað um. Þetta er samt í sjálfu sjer smáatriði. Það sem vjer aðallega mótmælum er það, að það hefir verið gjörsam- lega breytt sýningarprógramminu þannig, að það er búið að missa þann brag sem á því var í fyrst- unni. (Fcerist í áttina. í júlf eins og júní er uppruna- hugmyndin enn ráðandi, en þó farnar að heyrast raddir um breyt ingar. í ágúst kemur breytingin fyrst í Ijós. Nafnið er þá ákveðið ! á höfninni. Verðmæti þéirra muna og á að vera: “Jamestown Tre- sem að hernaði lúta, ásamt verð- Centennial Exposition“, Aðal- j mæti sýningarbygginganna verður ti) í fyrstunni til þess að minna á fyrstu tilraunirnar til að byggja Bandarfkin,—og að öll sýningin er ekki ætluð herskipum og fallbyss- um, eins og væru þær það helzta sem Bandaríkin gætu stært sig af eftir þrjú hundruð ára starf. , ‘Jamestownsýningin verður til- breytileg hergagna og hermanna- sýning frá byrjun til enda‘, segir málgagn sýningarstjórnarinnar. ‘Allar deildir Bandarfkjahersins senda þangað menn, og hjá þeim verða hinir útlendu hermenn boðs- gestirh Auk þessara hermanna, sem verður stór herafli, verður sent þangað mikið af hermðnnum hinna ýmsu rfkja í Bandaríkjasamband- inu. í fyrsta skifti í sögu Banda- ríkjanna verða hermenn Banda- rfkjasambandsins gjörðir að lög- regluliði í einu af sambandsrfkjun- um Vopnaðir útlendir hermenn, sem hingað til hafa ekki mátt stfga fæti inn yfir landamæri Bandaríkj- anna, ciga nú að koma f stórhóp- um til að auka á skemmtanirnar. Þetta er f fyrsta skifti f sögu Bandaríkjanna, sem útlendur her sctur þar herbúðir sfnar; og að það sje ekki f smáum stýl, geta menn gizkað á, þegar þcss er gáð, að tilgangurinn er sá, að hvert ein- asta land á jörðunni sendi þangað eina af sfnum beztu herdeildum. Sýningarmimir. Sýningarmunirnir frá hergagna- söfnunum verða ‘sjerlega stórfeng- iegir*: allt frá fallbyssukúlu sem vegur 2400 pund ofan í smábyssu- skot. í herskipadeildinni verða sýnd sýnishorn af allskonar her- skipum og ‘stórum byssum*; skipa- bás, ásamt smáu herskipi, sem sett er á flot og látið í kví á hverjum degi. Þar verða stórfeldar mynd- ir af frægum sjóbardögum, og á hverjurn degi verður fluttur fyrir- lestur í sambandi við hreyfimynd- ir, sem sýna sjómannalífið, bæði inn á h ifnum og á siglingu—fyrir- lestrar sjálfsagt af lfku tagi og þeir, sem sjóhersdeildin hefir ráð gjört að láta flytja í ýmsum borg- um f landinu, um ‘töfraljóma1 sjó- hernaðarins, til þess að ná saman máialiði. Hergagnasýningin á landi er að eins viðaukí við flotann að vinna að eyðileggingu1. ‘Hvert um sig af herskipunum sem þar verða, hafa innanborðs mögulcg- leika til að vinna meiri eyðilegg- ingu með byssum sínum og torpe- doum heldur en jarðskjálftinn f San Francisco', ‘í herskipadeild Bretlands verður hið nýja skip ‘Dreadnought', sem drættir sýningarinnar cru þá orðn- sem næst $300,000,000, og af sem ekki standa f beinu sambandi við strfðsútbúnað. ' ‘Aldrei í söctu ir: Sýning á ýmsu tilíieyrandi þcirri upphæð eru það að eins 3% landher, herflotum, sjóher og ýmsu sem lýtur að sögulegum atburðum. Nú er þá hcrmálabragurinn fyrir þessa lands, eða nokkurs ánnars alvöru farinn að sýna sig; og fjlands1, er osssagt, ‘hcfir sjezt ann scptember stendur á fyrstu síðu j að eins samsafn af herskipum á ein- aðalblaðs sýningarstjórnarinnar: ! um stað, eins og sjá má á höfninni “Sýningin verður f aðaldráttunum hernaðarsýning, Verzlunarmál- um verður skipað aftast, en við Hampton næsta ár —• aldrei annað eins samsafn af áhöldum getur staðið hvcrju öðru herskipi á sporði, og er með fáum undantekningum nógu öflugt til að mæta hverjum þremur'; Hið gamla eðli Amerfku- mannsins, það, að dást að öllu si m erstórfengilegt, færþarmig næringu og nýtt lff við að skoð t þessa ‘blóðhunda sjávarins1, sem eiga að koma frá Þýzkalandi, Tyrklandi, Rússlandi, Brasiliu og öðruin hlut- um hnattarins, til að fagna þessum afmælisdegi Bandaríkjanna. Stefna foríeðranna. Hvað mundu stofnendur Banda- rfkjasambandsins segja við þessari ráðstöfun, væru þeir á Iffi ? Er oss það ekki ljóst; höfum vjer ekki orð þeirra þvt til sönnunar að þessi ráðstöfun sje landráð, eftir þeirra hugsunarhætti ? Það' var einmitt með þvf augnamiði að leiða nienn frá þeim skaðsamlega hjegóma og þeirri rangsleitni sem stríðunum eru samfara, að þeir lögðu grund- völlinn til hins ameríkanska lýð- veldis. Jefferson hafði nýtt tima- bil í huga. ‘Hanr hygði, að f heimi flakandi: af sárum og flæð- andi f blóði, kynni Ameríka að geta gefið hinu ‘kristna'fólk tyrir,- mynd, sem einhvern tíma yrði gaumur gefinn, Hann vildi ekki byggja upp nýtt þjóðfjelag að eins til þess að auka herbúnað heims- ius, og bæta við glæpina og afglöp- in sem Evrópa hefir gjört sig seka um. Landsstjórn vorri ætti ekki að leyfast að a!a hjá sjer þær hje- gómlegu hugsanir, sem hafa gjört hinn ‘Gamla heim‘ að jarðnesku helvíti, og myrt mannúðlegar til- finningar'. ‘Eru engin betri með- ul til‘, segir hann, ‘til að fá rjett- vfsi, heldur en þau, að úthella blóði margra þúsunda, og eyða starfskröftum margra miljóna með- bræðra vorra ?* Hann heimtaði að sama aðferð vajri brúkuð við að útkljá ágreining milli þjóðanna, sem brúkuð er við að útkljá ágrein- ing milli einstaklinga ;—-gjörði sje.r von um að þe:r tfmar kæmu, að f stað hcrsveita og herflota kæmu sáttaþing og samþjóðlegt lögreglu- lið, ‘Strfð', sagði hann, ‘kemur alls ekki að gagni.f þvf að lagfæra það sem f ólagi er, Þau margfalda skaðann, f stað þess að bæta úr honum“.. . Það var sjóorusta sem Franklín lætur e ig hnn horfa á og furða sig á, f sögu sem til er éftir hann, þar $em hann lætur engilinn kalla til leiðsögumannsins, þegar hann var búinn að horfa á þessa sjón um stund, og segja: ‘Glópur! Þú lofaðir að fylgja mjer til jarðarinn- ar, en þú hefir fylgt mjer til hel- vítis'. ‘Nei, herra', var svarið, ‘þettaer jörðjn og þarna eru menn- irnir. Dj'iflarnir fara ekki svona se.m gj'irð eru f þeim cina tilgangi [ hver með annan ; þeir eru skyn-

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.