Baldur


Baldur - 20.02.1907, Blaðsíða 4

Baldur - 20.02.1907, Blaðsíða 4
4 BALDUR, 20. FEBRtfAR 1907. Frá 3. bls. aðra hlið, og vaknandi meðviund almennings um, að alllr hafi sama rjett til að ná þvf úr náttúrunnar fkauti sem mannleg.ir þarfir krefj- ast, á hina. Sósíalistinn kvartar ekki um það,að kapftalistin sje ekki að flýta fyrir sjálfs sfns falli, held- ur kvartar hann yfirþvf, hve mörg- urn mannslífnm og almennum þaeg- indum þarf að fórnfæra á meðan kapftalismið er að herða svo bönd- in að almenningi, að almenningur skilji, að hann verður að taka hin- ar stóru kapftalistastofnanir heims- ins í sfnar hendur, ef lff meirí hluta jarðarinnar fbúa á ekki að verða tóm armæða og strfð. Það er ekki mcð öllu fullnægj- andi fyrir hina svo köiluðu Sósía- lísta, að hafa gilda ástæðu til að ætla, að sósfalistiskt fyrirkomulag ryðji sjer einhverntfma til rúms f heiminum. Þeir vilja að það ryðjí sjcr sem fyrst til rúms, svo sem fyrst verði komið f veg fyrir kval- ræðið og hættuna sem stafar af hinum vaxandi kapftalista stofn- unum. Þeir vilja að almenningur vakni svo fljótt til meðvitundar um hættuna sem vofir yfir, að skorður verði reistar við yfirgangi kapftalistanna, áður en almenning- ur er ordinn að þrælum örfárra auðmanna — áður en breytingin þarf að koma með blóðsúthelling- um, og eyðileggjandi umbrotum, Að breyting í einhverju formi hljóti að koma, þarf enginn að ef. ast um. Og komi hún ekki á þann hátt, að iðnaðarstofnanirnar verði gjörðar að eign almennings, eins og Sósíalistarnir fara fram á, þá kemur hún á þann hátt, að iðnað arstofnunum verður sundrað, og hvert heimili eða smáhópur manna fer að framleiða sfn áhöld, klæðn- að og annað, sem þarfirnar út- heimta, á víð og dreif út um lönd- in. Spurningin sem þarf að svara er sú, hvort það á að draga iðnað ínn saman f hendur þjóðfjelaganna (to socialize industry), cða það á að dreifa honum sem mest, með þvf að sundra iðnaðarstofnununum sem nú svelgja arðinn af því sem framleitt er (to individuaJize in- dustry), svo iðnaðarástandið verði lfkt þvf sem það var f fyrri daga, þegar hvert heimili óf efnið f fötin sem heímilisfólkið þurfti, og fram- leiddi annað sem heimilisþarfirnar útheimtu. Hvor aðferðin sje skyn- samlegri — eyðilegging verkstæð- anna og vinnuvjelanna, eða sam- eign, og samvinna með vinnuvjei- unum, getur hver og einn gjört upp með sjer eftir geðþótta. Só- sfalistinn segir: Látum þjóðfje- lögin eiga verkstæðín ; aukum og umbætum vjelarnar sem mest; látum þær vinna sem mest af þvf sem þarf að vinna; látum oss stytta vinnutfmann án þess að lækka kaupið; iátum ekki fáeina menn framleiða f verkstæðunum meiri varning en heimurinn getur keypt, á meðan aðrir standa iðju- lausir og allslausir, eða þá iðjulaus- ir með alisnægtir, cf þeir eru eig- endur iðnaðarstofnananna; fram- leiðutn varning til að uppfylJa þarfir almennings, en ekki til að hauga saman auðæfum á fáum stöðum og skapa örbyrgð á öðrum stöðum. Að eyðileggja verkstæð- in er heimskulegt, segir Sósfalist- inn, Það eru ckki verkstæðin sem valda atvinnuleysi og örbyrgð, heldur meðhöndlun þeirra, undir yfirráðum fárra manna, sem draga til sfn meiri hlutann af arðinum sem frá þeim flýtur, en gefa þeim sem við þau vinna daglegar nauð- synjar af skornum skammti, fyrir að vinna myrkra á milli. Að eyði- lcggja verkstæðin, væri að fara aftur á bak. En að bæta þau, og auka vinnuvjelarnar í öllum grein- um, jafnframt þvf sem vinnutím- inn er styttur, og framleiðslan not- uð til hagsmuna fyrir þjóðfjelagið, er að láta sjer fara fram. Látum því vjelarnar vinna sem mest af þreytuverkunum og gefa fólkinu sern mestan frítíma án þess að or- saka skort, Það er framleitt meira af flestum varningi heldur en heimurinn þarfnast, og þó deyja menn úr hungri, úr klæðleysi, úr húsnæðis- leysi, og allskonar skorti. Fyrir- kontulagið er heimskulegt, og því verður afleiðingin hörmuleg. Fram- leiðslan er gj'irð f þvf augnamiði að gjöra nokkra mcnn ríka, en ekki til að uppfylla þarfir fólksins, og eftir því sem tilraunirnar f þá átt aukast og grípa meira um sig, eftir þvf eykst meira og meira tala þeirra sem selja vinnu sfna fyrir minna en hún er verð, og gjörast fyrir það þrælar þeirra sem eiga atvinnustofnanirnar; og að sama skapi fækkar þeim sem eru sjálfum sjer ráðandi. Auðmanna- stofnanirnar hauga upp ávalt meiri og meiri auð ár frá ári ; kaupa upp aðalframleiðslustofnanir og fá meiri arð ; stofnsetja ný fyrirtæki og fá enn meiri gróða, svelgja upp náma, skóga, járnbrautir, skipalfnur, verzlunarfyrirtæki; gjalda ávalt minna og minna kaup og auka á- valt meira og meira árstekjur sfn- ar, — Hvar lendir? Sá maður er blindur, sem ekki sjer að það leið- ir út í þrælkun hvað fjöldann snert- ir, og þrælahald hvað fáeina menn snertir, og svo að Iokum ‘þræla- strfð', ef menn geta ekki komið mcð skynsamlega úrlausn á at- vinnumálum heimsins áður en til strfðs kemur. Það er þetta sem Sósfalistinn sjcr, og þvf kemur hann með sfn- ar tillögur um nýja mannfjelags- skipun, Það er ekki tóm nýunga- girni sem gengur að honum ; það er ekki tóm ljettúð sem kemur honum til-áð ganga í berhögg við græðgina og yfirganginn, heldur Ieiðist hann út f það vegna hætt- unnar sem stafar af kapítalista- samtökum nú á tfmum hættu, sem ekki vofir yfir að eins nokkr- um einstaklingum heldur heilum þjóðfjelögum. Þeir cru að reyna til að verjast árás, sein berst fram ! af hinni óstjórnlegu gróðaffkn þessara tfma,—græðgi, sem fyllir að vfsu hugi flestra, en að eins vasa fárra. Þeir eru verjendur, eu ckki sækjondur, ef rjett er álit- ið. Og ef einhver getur komið með betri ráð en þau, sem þeir hafa bent á, í því augnamiði að verjast árásum og yfirgangi hinnar taumlausu auraffknar auðsöfnunar- stofnananna, sem hafa meðal ann- ars gjört börnin á 6. og 7, ári að keppinautum foreldranná í verk- stæðum sínum, þá komi þeir með þau, Sósfalistinn biður ckki 1 m að sfn ráð sje tekin til greina ef önnur betri fást. Hann biður urn að mannfjelagið — Society — fái lækningu við þeim meínum sem skaða það, og hann væri ekki Só- sfalisti f orðsins rjetta skilningl ef hann vildi ekki fá beztu ráðin og beztu lækninguna hvaðan sem hún kæmi. E. Ó. Lengi lifi landinn! Þjer, sem þjáist af einhverjum veikleika og þar af leiðandi þarfn- ist meðala, sendið tafarlaust pantánir til mín, svo að jeg geti sameinað þær og sent til HINS góukunna Lundins-fjelags f Chi- cago, sem úvalt hefir þessi ein- kennilega góðu meðul tilbúin eftir ‘ordum‘. Pöntunum þurfa ekki að fylgja peningar en áreiðanleg- heit. Með kæru þakklæti til allra við- skiftavina minna fyr og'sfðar.- S.V. BJÖRNSSON. GIMLI, -----MAN. Akvörðun. Eitt af þvf sem mætti kalla ný- stúrlegt, en þó eðlilegt, er ákvörð- un ein, sem smásalafjelag Norð- vesturlandsins gjörði á nýafstöðn- um fundi fjclagsins, sem haldinn var f Winnipeg, Ákvörðun þessi er sú, að senda bænarskrá til Do- minionstjórnarinnar, og biðja hana að koma f vcg fyrir fjölgun sam- eignabúða — co-operatice-búða— f landinu. Maður getur vfst mcð Sanni sagt, að þessum míinnum sje það áhugamál, að samkeppnin en ekki samtökin haldist við. Grcini legri tvfstrunarandi en þetta, hefir vfst ekki kómið fram hjer um slóð- ir f seinni tíð. Fólkið á, að þeirra áliti, ekki að hafa tækifæri til að verjast þeim einstaklingum, sem vilja fjefletta það. Það á ekki að fá að gjöra samtök til að sjá um út- býtingu á þeim varningi sem það þarf að fá, og þcim varningi sem það þarf að senda frá sjer, Hvflfk fásinna! Til hvcrs eru lög, scm eiga að koma í veg fyrir einokun ? Til að koma f veg fyrir að fólkið sje fjcflett. Til hvers eru co-o- perative-búðir stofnaðar? Tilþcss að fyrirbyggja einokun. Sú fásinna, að vilja fyrirbyggja samtök á meðal hinna fátækari, á meðan auðmannasamtiikin þróast, án þess hægt sje að koma f veg fyrir það nema að litlu leyti, eru farin að ganga lengra cn góðu hófi gcgnir. Febrúar 1907. s. M. Þ. M. F. F. L. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 '7 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 Tunglkomur. Sfðasta kv. 5. kl. 6, 23 m. Nýtt t. 12. kl. 11, 14 m. Fyrsta kv. 19. kl. 10, 6 m. Fullt t. 27. kl. 11, 54 m. Sjöviknafasta byrj. 10. febrúar. Eftirfylgjandi menn eru um- boðsmenn Baldurs, og geta þcir, sem eiga hægra með j að ná til þeirra manna heldui en til skritstofu blaðsins, af- hcnt þeim borgun fyrir blaðið og áskriftir fyrir því. Það er ekkert bundið við það, að snúa sjer að þeim, sem er til nefndur fyrir það pósthjerað, sem maður á heima f. Aðstoðarmenn Baldurs fara ekki í neinn matning hver við annan í þeim sfikum: Jóhannes Grfmólfsson - Hecla. Sveinn Þorvaldsson - - Icel.River Stefán Guðmundsson - Ardal. Sigfús Sveinsson - - - T'ramries. SigurðurG Nordal - - Geysir. Finnbogi Finnbogas,- Arnes. Guðlaugur Magnúss. - Nes. Ól. Jóh. Ólafsson.....Sclkirk. Sigmundur M. Long - Winnipeg: Svejnn G. Northfield - Edinburg. Magnús Bjarnason - - -Marshland Magnús Tait - - - / - - Sinclair. Björn Jónssoii ----- Westfold. Pjetur Bjarnason - - - - Otto. Helgi F. Oddson - - - Cold Springs Jón Sigurðsson........Mary Hill. Inginuindur Erlendss. - Narrows. P'reeman Freemans.- - Brandon. Guðmundur Ólafsson - Tantallon. Stephan-G.StephanSS. - MarkerviIIe Hans Hansson. - - BUine, Wash. Chr. Benson. - - - Pcint Roterts $50 fundarlatm 2 Sumarið 1902 tapaðist dökkrauð hryssa, sem er nú 6 ára gömul. Hún er á parti af Clyde-kyni, og er brenniinerkt á hœgra huppi með J.T. Mcð hcnni týndist og bleikur foli, sem nú er 5 ára; bæði hrossin eru hvft fframan. Fundar- launin verða borguð þcim sem finna hrossin og færir þau undir- skrifuðum. JoiiN Tavlor, Ileadingley, - Man. Trade WIarks Desiqns Copvrights &c. Anrone gendlng a sketoli nnd descrlottnn rnay qntckly nscertaln our opinion freo whotlicr an lnvontton is probably pntentable. Cominuninn- tions st.rict.ly confldentíal. HflNDBOOK 011 Pntents sent free. OldoBt asency for securin»r putent*. Patents taken tnrousth Munn & Co. recelve rpecinl notlce, wHhout charue, in the A handsomely illiifltrat.ed woekly. I,nrjrost cir- cnlatlon of any sclentldc lournal. Ternis. $3 a year : four niontbi, fL öold byall newndealors. MN&Co.36,“a»-New York BrAncb Offlce. 625 F St., Washln«ton, I>. C. -w Dr. O. Stephemen M w 643 Ross St. WINNIPEG, MAN. jg Telefón nr. 1498. yj WúnmxKn “MOTSAGNIR BIBLIUNN AR“ eru til sölu hjá undirrituðum. Verð 25 cts. E. ÓLAFSSON. Gimli ---Man. ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CANADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. J»ær ’sectionir1 f Manitoba, Sas- katchewan og Alberta, sem númeraðar eru með jöfnum tölum, og tilheyra Dominion stjórninni (að undanskildum 8 og 26 og öðru landi.sem er sett til síðu),eru á boð- stólum sein heimillsrjettarlönd handa hverjum (karli eða konu), sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handa hverjum karlmanni, sem hefir fjölskyldu fyrír að sjá, og handahverjum karlmanni sem eryfir 18 ára að aldri; 160 ekrur eða kí úr ’section1 er á boðstólum fyrir hvern um sig. Menn verða sjálfir að skrifa sig fyrir þvf landi, sem þeir vilja fá, í landstökustofu stjórnarinnar, f því hjeraði sem landið er f. Sá sem sækir um heimilisrjett- arland getur uppfylgt ábýlis- skylduna á þrennan hátt: 1. Með þvf að búa f 6 mánuði á landinu á hverju ári í þrjú ár, og gjöra umbœtur á því. 2. Með þvi að halda til hjá föður (eða rnóður, ef faðirinn er dauður), sem býr á landi skammt frá heimilisrjettarlandi umsækjand- ans. 3. Með þvf að búa á landi, sem umsækjandinn á sjálfur í nánd við heimilisrjettarlandið sem hann er að sækja um. Sex mánaða skriflegan fyrirvara þurfa menn að gefa Commissioner of Daminion lands í Ottawa um að þeir vilji fá eignarbrjef fyrir heimilisrjettarlandi. ,, W. W. CORY, Deputy of the Mmister of the Interior -W The { } SELKIRK * % LAND & IN- % * VESTMENT \ í CO ,LTD. * SEL'KIRK, MANITOBA. VERZLAR MEÐ FASTEIGNIR: HÚS OG LÖND, í BŒJUM OG ÚT í BYGGÐUM. t t * € ELDSÁBYRGÐ, LÍFSÁBYRGÐ OG PENINGAR TIL LÁNS. f I F A G-EI3VOÆEIIL., . 3VCÁY.TT AGE JEl- $ t t U

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.