Baldur


Baldur - 18.03.1907, Síða 2

Baldur - 18.03.1907, Síða 2
BALDUR, 18. marz 1907. DíS iLD TD ER GEFINN ÓT Á GIMLI, OHAÐ VIKUBLAÐ. KOSTAR $1 UM ÁRIO. HORGIST FYRlIiFRAM íar maður býr að eins við meðallags! ir, reyni að gjöra andstæðingum 1 * | baðstofuhita, 70—80 gráður, ogjsfnum til skammar þegar kostur tsjer ekkert neina hvítan snjóinn j er; en rangt væri víst að segja, í með einkcnni hreinleikans fyrir [ að'slfkt vaeri skylda, eins og póli- ! utan gluggann ; þá talar maður | tiski ílokksmaðurinn sagdi um dag- jstundum sannleikann &n þessaðíinn, Það er að eirs uppbyggileg MANITOB A ‘.skruma, og þctta er sannleikurinn |athöfn — það er að segja upp- j eins og hann iítur Ut cftiv kosning-; byggileg fyrir flokk þartn sem á ! arnar, en hití er sannleikurinn eins f manninn, sem reynirað gj'Jra and- ioghann lftur htfyrir kosningam- stæðingunum tií skamsnar, því [ } jarogum kosningarnar, sjerstak- hfm er nokkurskonar nærandi \ ‘ lega hjá þeim, sem ckki ei u að eins fæða fyrir flokkana, einskonar | HJORTUR BJORNSSON. áhorfendur. Menn geta sannfærzt 5 um þaö, að þetta er sannleikurinn f sfnu miidasta formi, ef menn að draga í sig og nærast á, svo hressandi brjóstamjólk, sem aílirr: flokksmeim, smáir og stórir, þurfa j fTGEFENDUR : vilja dálftið á sig leggja. Maður í þeir veiklist ekki f bakínu ogknján- TIIF GIMI I PRINTING & ■ Setur s)e^> Það er ekki einungis I um og tránni. Og svo þegar um kosmngaléj'tið að andstæðing- j þessi næring er búin að hleypa of- arnir reyna að gjö'ra hver ilðrum vexti í höfuðið, stækkar verksvið til skammar, heldur hvenær sem er. Það þarf ekki annað en að BUBLJSHING COMPANY LIMITED. utanáskrift til blaðsins : G-IM'LI, flokksmannsins allt af meiraogj rneira, þangað til hann fer að álíta \ Vei ð á ‘unáurn aiig'ýöingnm er 25 een fy íp þa nlu’íg Já kHlengJ»r. Afslátturet gnti <n á strerri au^lýsioiímn, c. m blrtaíit j l4ta sjer ekkj )ÍC,ma yaman bUðinu yfir leí’gri tfma. V ðvfUjafirfj .líkumaf.isettíogöð umfjár-máiæ, hi»ð«- nokkum hlut, hvevmg sem má lfta inn í þirgsalina cg sjá hvaðíþað ‘SKYLDU sfna að ; þar fer fram. Það væri vei hægt [ gjara andstæðingunum til skamn * að fmynda sjer, að andstæðingar! ar‘, livort sem andstæðingurinn jálitu það ‘skyldu* sfna, að gjöra! hefir gjört nokkuð það, sem í'nver öðrurn til skammar þar; og ! skammáriegt má kaílast, eða ekki. ; það er í öliu falli áreiðanlegt,að and- j Þessi ‘skylda' er atgjörlega til- stæð'.ngaflokkamir gjöra sjcr það að ’ hcyrandi flokkastjórnarforminu, og j nærri ófrávíkjanlegri reglu þar, að . es ekki tatin með hinum skytdun- j um j um 1 sjötta kapftulanum í vorri [ ftlum | kristilegu barnatærdómsbók eftir er h&ttað. Hinsvegar er það ogBalle prest, Batle henr gteyrnt rcgla flokksmannanna sfn á milli,1 henni, eins og mðrgu fleiru, þegar að hafa aíiir sömu skoðun, hvernig j hann taíar um ‘skylduna f sjer- scm málin snúa við. Þrjátfu menn j hverri stjeít', og ekki hefir hann eða meira, t, d. f Manitobaþinginu, * mí.nnst hennar. f sambandi við hafa allir nákvæmlega sömu skoð- j ‘skylduna við sjálfa oss‘, eða un eins og leiðtogi stjórnarflokks- | ‘skyldunu við náungann‘, en svo ins á ölium málum, þegar ti! at [ gjíirir það iftið til. Menn eru bön- j kvæðagreiðslu kemur um eitthvaö fir að !æra kaflann um þcssaskyldu ^ [ sem stjórnin hefir mcð höndum, | utanbókar, bæöi af því sem raenn Eitt af þvf scm menn hafa og andstæðingarnir hafa níkvæm- j sjá og heyra. Pólitisku fundimir, fræðst um á pólitisku fundunum j Iega sömu skoðun og teiðtogi j me^al annars, hafa frætt menn um j hana, og þeir eru bergmál af því i iá, eru máQu beðúir t*ð öláa sjer að ráð» m laninanri. MÁNUDAGINN,*! 8. MAKZ. I9O7. Frábær kenning. hjer, síðast liðna víku, er þetta : j þeirra um þau mál, og þær skoð- ‘Það er skylda flokksmanna að gjöra andstæðingunum t:l skamm- ar‘. Þcssa setningu Ijct einn tölu- maður annars pólitiska flokksins frá sjer fara, eftir að hann var bú- Inn að láta það áiit sitt í Ijós, að menn ættu að vera fiokksmenn. Fráleitt henr tölumaðurinn ætlazt til, að þetta væri það cina serr' flokksrnanni bæri að gjöra; en sje anir eru nærri undantekningar- laust andstæðar skoðunum stjórn- arflokksins, hvaða helzt mál sern um er að ræða. Hvor flokkur um sig er eins og einn maður með einum heila og einni hugsun, og sð hugsun er: að vera æfinlega andvfgur skoðunum hins flokksins sem ofar heyrist f stiganum. Er það níi annars nökkur furða, þó nauðsynjamálin vcrð: á hakan- um hjá pólitisku fiokkunuríi, á með- an þeir þurfa að leggja aðaláherzl- una á að gjöra hver öðrum til skammar, og er það nokkur furða, þó einstaka maður missi trú á nyt- og fordæma þær— og helzt að i serni þeirra f sambandi við þjóð- gj'ira andstæðingunum tii skamm- orðin ekki tekin með afföllum, ar um leið, Það er eins og það sje vcrður maður að ætla að þetta sje ! líffæralegt samband milli einstakl- ekki smæsti parturinn af hlutverki j inganna f hvorum flokki, — Eins flokksrnannsins, Það ætti naum- og það sje einn taugahnútur sem ast að þurfa að sýna mörmum gild- jallir heilarnir eru tengdir við — ari sannanir cn þetta, fyrir því að j eins og hvcr flokkur sje risi með menn ættu að vera flokksmenn. j mörgurn höfðnm og ernu hjarta, kringumstæðum, að flokksmaður- Að gjöra það að sk/ldu sinni, J scm ávalt ræður fyrir höfðunum. j inn sækist eftir að gjöra andstæð- að gjöra andstæðingum sínum ti! | Eíris endingargóð samt'ik eru ingum sfnum til skammar, heidur rnát ? Vitanlega er á stundum ekki annað hægt, en að gjöra andstæð- ingi sfnum til skammar með þvf að segja rjett frá þvf sem hann hefir aðhafzt, þegar það er ljótt; en það er ekki einungis undirþeim -:o:- Jeg kynntist honum stutta stnnd, — hann stóð á auðum völlum, með stóra sál og stlfa lund og storlcaði vanans tröllum. Hann kvartaðr ei, — með kjark hann bar þó kuldinn næddi um skjáinn. En skrokkurinn allur visinn var, ' og vonarblómin dáin, Hann smáði falsið Ijótt og lágt, en lofaði þá sem fljúga, Hann unni þeim, sem horfa hátt, en hataði þá sem ljága. Á Biblíunnar blindu mál hann barði af öllum kriiftum. Það gladdi hann hvcr göfug sál, sem gekk úr trftarhöftum, En vinafár hann fór sinn veg og fekkst við lffsins gátur. Hann lærði, og einn sitt átti ‘jeg‘, og orkti um fíftahlátur, og sló oft djarft á kreddukinn. Hann kleif elnn bratta dragann, og hengdi aldrei hattinn sinn á hleypidómasnagann. flann þraut ei andans mátt nje móð þó mj'rkra lengdi skuggann ; en einn hann sat og sdng þá óð þó sæi’ ei írt um gluggann. Hanii viidi engann hlekk um háls og hug sinn fáum birti ; en íslenzkt skap og andí frjáls, var einkennið á Hirti. Á vængjum leið hans hugsjón h&tt, — við hljóðskraf vildi’ ei þreyja, hann þoldi ekki’ að lúta l&gt og ljet sig ekkert beygja. Og vinir munhlýtt minnast hans í minninganna draumum, og sakna hans, sem mikils manns, 1 mæðu þungum straumum, Ilann fylgdi ekki fj'ildans braut og fjöldinn ckki honum. Nú geymir hann ískalt grafarskaut hjá gleymdum, horfnum vonum. Hans æfi var cin hcljarhríð, sem hamaðist og sló ’ann, við heilsuieysið háði ’ann strfð, sem hetja lifði’ og dó ’ann. H. Þ. varla þekkt á þessari iörð, eins og samtök flokksmanna um að vera undir ðilum kringumstæðum. Það er mergurinn málsins fyrir honum, skammar, ætti náttórlega að vera svo uppbyggilegt stjórnmálaatriði, að engum manni dytti í hug að; samtaka sín á milli og andvfgir 1 að gjöra andstæðingum sínum til j skammar. Það er kjarni stjórn- rnálastarfsemi hans, og það er eðli- [ legt, þar sem strfðið er uin völd.cg • það sem þvf fylgir, að hafa vö!d. j t5essi kenning um skyldu flokks- meðhöndla það upp á sitt eindæmi,, j öðrum flokkum, hvernig sem — Önnur eins þjóðmá! þurfa lif- j 4 stendur, og þau eru varia öt- andi áhuga og sarntök, ti! þess aö j skýraaleg, nema þá á einhvern geta borið ávöxf. j leyndardómsfullan IfíTærafræðisleg- Lfkléga mætti draga ör þessari' an Iiátt. Manni dettur f hug gam- j ■%>,..<....s — —j— -------— . kenningu svo serr eins og þvf [ all fslenzkur 'málsháttur, þegar j mannsins, var sett fram á fundi j svarar, sem orðalag rnanna cr gff- ' maður athugar þetta patJ)ologinf,'n I hjer á Gimli, í sambandi við þá | urlegra um kosningaleytið en á j ástand flokksmannanna, sem virð- j spurningu, hvort þ.ngmaður kj ir-j öðrum tímuiri. Það mætti líklegajist koma þeim öllum til að verða i dæmisins mundi geta fengið nokkra stryka yfir ‘skylduna’ og setja t. j samtaka um hvað sem er; en svoj peninga hjá stjórninm handa kjör- d. ‘nærri algild rcg!a‘ f staðinn, á sá málsháttur við kýr, cg gildir j clæminu, ef hann (þingmaðurinn) og þá væri sctníngin svona : ‘Það máske ekki um hitt kyn.ð. j væri andstæðingur stjórnarinnar. er nærri algild regla flokksmatins- j í sambandi v;ð fasta-lögmál j Þessu svaraði tölumaðurinn ncit- ins, að gjöra andstæðingunum ti!; flokksmanr.a hvers flokks, er það j andi, um ieið og hann sctti fram skammar', Þettn væri að tala eins j svo orðin nokkurnveginn algild og maður taiar hvcrsdagslega, þeg- regla, að þeir scm til þess cru fær- skyldu fiokksmannsins f að gjöra andstæðiagnum til skarnmar. Eft- ir þessu ætt' þá stjórnin að snCa sjer að andstæðingnum, þegar hann biður um fjárstyrk, fyrir kjördæm- ið sitt, af almennings fje, og ávfta hann harðlega fyrir ósvffnina, f stað þess að veita fjeð. Eins og sakir.standa í pólitik þcssa lands, er náttúrlega dálítið af sannleika í þcssari hugsun. Stjórnarflokkarn- ir eru vanir að ganga sem mest fram hjá fjárbeiðni þeirra kj'ir- dæma, sem hafa sent andstæðing á þing, En er nokkurt vit f ao líða slfkt, og lofa þvf að verða að hefð f iandinu ? á stjórnin fjcð scm hún meðhöndlar? Er það ekki fje almennings, og á ekki al- menningur heimtingu á að það sjc notað hiutdrægnislaust, hvaða menn sem fólk.nu þóknast aðsenda á þing ? Vissulega. Só hugsun, að stjórnin megi að ósekju gj'ira sjcr það að reglu, að iítilsvirða rjettmætar kröfur vissra kjördæma fyrir það, að þau hafi ekki sent stjórnarflokksmanu á þing, þarf að deyja. Stjrtrnin & ekki að vcra húsbóndi fólksins heldur þjónn þess, og stjórnin sjálf getur ekk- ert gefið, því hfin á ekki það sem hún hefir undir höndum, heldur á fólkið það. E. Ó. Þolinmóður maður, sem að lfk- indum hefir ekki átt. annrfkt, taidi hveitikomin f einu bushcii, og virtist þau vera 869,720, Þegar þú ferð til prestsins og biður hann að gifta þig, þarftu að hafa tvö vitni mcð þjer, annars I trúir hann þvf ekki að þú sjert svo heimskur.

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.