Baldur


Baldur - 18.03.1907, Side 3

Baldur - 18.03.1907, Side 3
BALDUR, 18. marz 1907. 3 HJÖRTUR BJÖRNSSON. Æskan farin fyrir li!ngu, flogin út í vfðan bláinn. Hættur vorri hvers-dags-göngu. Hann var lengi, að kalla, dáinn, Fjötraður að foldar barmi, fylgsni íuktu innibyrgður ; brjóstið fullt af hryggð og harmi. Hvort cr ’ann af nokkrum syrgður? Ljóst er engum um þær þrautir er hann lcið, en vel þær bar hann. Fram á sfnar sfðstu brautir, sannur drengur þvf að var hann, Ungur leið hann órjcttlæti, eða hvað ? —- Svo virðist mönnum. —* Ýmsir lifa f eftirlæti, aðra bölið slær f hrönnum. og er þetta meðal annars haft eftir j 'nonum : ‘Það er þrennt sem þið verðið að þekkja, of þið eigið að geta talizt með upplýstu fólki; það er, breytiþróunarkcnningin, hærri krftik á Bibifunni, og sósfaUsm, Þið getið verið mótfallin sósfalist- iskum skoðunum, eða með þeim, —. þið uin það, —* en sósfalista- kenningarnar eru komnar á meðal okkar, og það minnsta som menn geta gjört, er að gjöra sjer groin fyrir þeim, Flestir lærdóinsmcnn eru Sósfalistar — og flest skyn- samt fólk f öllum áttum hallast f sömu átt, Þið tróið þcssu máske ekki, en cf þið viljið hafa dálftið j fyrir að athuga það, gætu þið feng- | ið sannanir fyrir þvf. Þeir sem ! aldrei lesa bækur verða ekki Só- síalistar. Enginn fjötur andann kreppt:, alfrjáls var hann, hreinu og mikilþ flugdjarfur að frarna keppti, — fornum kreddum skæður lykifl. Þannig, sjaldgæf andans efni, eru smáð að fjöldans dómi. Vænta má að heimur hefni hvflfks verks í góðu tómi. Hjörtur! mjcr er sem jeg sjái sigur þinn, að lokum fenginn, Skiftir cngu að jeg spái um, hvað verður. — Þú ert gonginm Máske vciztu að jeg orða um þig, þctta litla kvæði; legg jeg það sem ljereftsborða lfk þitt á. Og sofðu’ í næði. JóN JóNATANSSON. Hjörtiir Björnsson dó hinn 25. janúar sfðasth, nærri 26 ára að aldri, á sjúkrahælinu f Portage la Prairie, scm reist hefir verið handa þeim, sem ólæknandi eru. Vegna þess að blaðið hefir ekki fyr en nð haftvissu um aldur hans og fa:ðingarstað. hefir dregizt fram að þessu að gcta um hann. Hjörtur var fæddur r, febrúar 1881, að Hvappi í Þistilfirði, og fiuttist vestur um haf með foreldr- um sínum, Birni Jónssyni og Gnð nýju Ólafsdóttur, þá er hann var f æsku. ForeWrar hatis settust að í Víðirnesbyggð f Nýja íslandi, °g hjá þeim var hann þangað til f\'rir nokkrum árum, að hann setti stg niðurhjer á Gimlivið skósmfði, eftir að hafa nutnið þá iðn að nokkru f Winnipeg, Starfi þessi þreytti hann samt, og fyrir nærri hálfu öðru ári síðan seldi hann á- höld sfn, og sinnti eftir það ýms- um ljettaverkum í prentsmiðjn Gimli-prer tfjelagsins, þangað til f sfðastliðnum desember, að hann afrjeð að láta fiytja sig til sjúkra- hælisins f Portage la Prairle. Æfisaga Hjartar heitins er ein hin raunalegasta sem verið getur. Það er æfisaga manns með sjúkan og ólæknandi If'kama, cn heilbrigða sál, sem sjer og skynjar að hún er á áralausum bát, en getur ekki að gjört. Líkaminn var visinn en sálin óvenjulega vel fleyg. Öll líffæri líkamans voru lömuð, ncma höfuðið ; það bar hann furðu-hátt — hærra en allir mcðalmenn með óskerta Ifkamsburði. Þaðvarcins og öfugstreymi forlaganna hefði gjör-t það þvf betur- úr garði, þ\ f minna sem honum hafði lagst til að öðru leyti, svo að samræmis- leysið milli hugsana hans (>g frain- kvæmda yrði þvf berara og þvf tilfinnanlegra. Yfir rústir sjá'ifs sfns hafði hann jafnan horít frá þvf á æskuskeiði, án þess að hafa nokkra von um bata. Hann tat- aði fátt um það, en honum blæddi og blæddi inn ; það vissu vinir hans, þó enginn spyrði frjetta. ÖIlu Qfti.rtoktaverðari ungmennis en Hjartar heitins, getur sjaldan; ög hinir mörgu kunningjar hans, sem oft fiykktust f kring um rúm- ið scm hann lá f meiri hluta sfðast- liðins árs, farlama á lfkamanum en frár ( huga, sakna hans meira en margra, sem heimurinn hcfir haft meira af að segja, Lífsskoðanir hans voru andvígar öllum kreddum, þær gátu ekki fest rætur f svo einlægri og cin- beittri sál: “Jeg vit ekki sjá ykk- u- fyr en jeg er alheill“, sagði hann við nokkra kunningja sína um leið og hann var fluttur burtu frá GLmli. — Nú er hann alheill. E. Ó, Ægilegt. m Prof. Zebuliun frá Chieago flutti nýlega ræðu fyrir moðlimum kvennaskólafjelagsins í Mihvaukec, Appeal to Reason, Pólitisk <1\T'. «/ Eftir UNNARSTEIN í Fjallk. ¥ II. HJICRAR. Fá dýr eiga sjer fleiri óvini en hjer-arnir, Menn, hundar, ú’far, gaupur, merðir, refir, kettir, ernir, haukar, uglur, hrafnar ofsækja þá á allar lundir. Og samt lifa þeir. 1 Og ætt þeirra verður langlíf í land-! inu, Ekki er það afiinu að þakka. ! Hjerar eru smávaxni; og afilitlir, Ekki vfgtönnum nje öðrum voprn um. Þeir hafa hvorugt. Ekki samtökum nje fjelagsskap. Slfkt er óþekkt með þeim. Ekki fast- heldni við rjettindi sfn nje skarp-. legum lögskýringum. Þeir hugsa ekki um neitt þess háttar, Ekki slungnum erindrekum meða.l ann- ara dýraþjóða, Þeir ciga enga. Ekki vináttu við konunga eður ; keisara, Hjerar korná aldrci ó- steiktir í veizlur þeirra, Ekki verzlun nje iðnaði. Hjerar vir.na . hvorki n je spinna, og verzlunar- vöru eiga þeir cnga nema skinn sfn og kjöt, en m’cga hvorugt rnissa. Hjerar eru nagdýr, og lifa á jurtafæðu, káli, rófum, viðar- berki og ö.ðru snarli. Þegar hart er f ári verða þcir oft að bíta lít- inn ko.st. Og þ.ó eru þeir pójitisk dýr og mættu vel verða fyrirmynd vor og annara smáþjóða. Þvf sókn og vörn eru óþekktat- hugmyndir f pölitik þeirra, cn þ.cir skifta lit- urn með árstfðum og þ.e.ir ku.nna að flýja. Lönguin. eyrutn, hjcra hjarta og fráum fótuin ciga þeir líf sitt að launa. Eyruri eru afar- löng og næm fyrir hverju pdlitisku þruski, hjartað er viðkvæmt, svo að frægt C", og frálcikurinn frábær ; í undanhaldi. Stingum nú hendinni í eiginn barm, Skyldum vjer ekki geta lært af hjerunum ? Hvað er það sem nú ætlar að koma ringulreið á samninga stjórnar vorrar við Dani ? Það er fyrst og fremst of- stutt eyru. Vjer þurfum að heyra hvert andartak Dana. Vjer þurf- urn að heyra hvert pólitiskt fóta- tak Albjarts og Sir Jens forsætis- Sjá 4. s. ELDSÁByiiOiÐ oa; PENINGALAN. Þeir sem þurfa að setja hús og aðrar eignir f elfisábyrgð, eða fápqningalán út á fasteignir, geta snídð sjer til mfn, EINAR ÓLAESSON, Skrifstofu ,,Bald.urs,“ GIMLE MAN. ÓVIÐJAFNANLEG KJÖRKAUP Á BÓKUM framlengd um nokkrar vikur. 30 til 60 prosent afslátturl Lesið eftirfylgjandi verðskrá : Ue.cle Tom’s Cahin, eftir H, B. Stovye ioc. Ilidden Hand, eftir Mrs, E. D. E. N. S'outhworth ioc. Self-Made, ,, tvær bækur 150. How Christianity Began, eftir William Burney ioq. Advancement of Science, eftir Prof. John Tyndall I Je, Christianity and Materialism, cftir B. F. þlnderwood Common S,ense, eftir Thomas Pa'iny 15.Q, Age of Re.ason, tvftir Tho,mas Paine- f S-C, Aposties af Christ, eftir Austm HoíyoaW O.Sc, The Atoncmcnt, cftir Ch. Bradlaugh- 05c- Blasphemy and the Bible, eftir C. B, Reynolda Q.scv Career of Rcligious. System, eftir C. B, Wáitc Q5C' Christian Deity, eftir- Ch, Wat.ta Q5C* Christian My.stcric.s Q5c• C'hristian Schem.e of Rcdemption eftir Ch. Watts, Q5,c. Chr-istianity—eftir D. M. Bennctt c 5d>. Daniel in the L.ions’ Den, eftir D. M. Bennett Q5cv Giordano Bruno, æfisaga h-ans, kenningar og písla.tv«^isf|9iiði 05C,, Last Link in Evolution, eftir Ernst Haeckel Q5c, Liberty and Morality, eftir M. D. Conway Q5c, Passagc of the Red Sea, eftir S. E, Todd 050, Prophets. and Prophesies, eftir John E. Rcmsburg 050, Science and thc Bible Antagonistic, eftir Ch. Watts 050, Sc-ienc.e of the Bible 05c, Supe.rstition, Displ.ayed,, eftir Wiljiam Pitt Q5c> Twelve Apostles, eftir Ch. Bra.dlaugh <a,5C) What djd Jesus Tcac;h ? eftir Ch. Bradlaugh Qð<Ss. Why don’t God kill the. Devil ? effir M. Babcock iocx Allar þessar Qfautöldu bækur Jeg borga póstgjöld til hvaða staðar sem er, f Canada eða. Ba.ndarlkjunuui. . PÁLL JÓNSSON, 655 Toro.nto Sjt.,. WINNIPEG, MAN. ÆdZHSISX HEÍMSI’EKISLEGS, VÍSINDALEGS, STJÓRNFRŒÐISLEGS, QG T RÚARBR.AGi\\ LEGS. EFNIS, WHAT IS RELIGION. ? Sfð- God aiid My Neigfelour eftir Robert Blatchford á Eng- landi, sem er höfundur að ..Merrie E.ngland,“ ,,Britain for British, o. fl. Bókin er 200 bls. á stærð^ prentuð með skfru letri á góðai> p, appfr. Bókin er frar^fi^skarafiid vel rituð, eins öll ritverk Robert Rlatchfords. Verð:fbandi $1.00 ( kápu 5°c«. | asta ræða Ingersolls. Vcrð. ioc,) : ÐESIGN ARGUMENT FAL-j ! ACIES.eftir E. D.Macdpnald. 250. j [ WISDOM OF LIFE, cftir Arth- | I ur S.chopénhauer. - Verð 250. ! j RITVERK Charles Bradlaughs, I I mcð inynd, æfisögu, og sögu un. ! baráttu hans f enska þinginu. Verð : f skrautbandi - - $1.-10 1 ( kápu - 5oc. 1 ÍFORCE AND MATTER: or! ! Principles. of the Natural Order | j'.of the Universe, with a System ofj | Morahty bajsed the.ron, eftir Prof. i i Ludwi? tínchncr Mcð mynd. 1 \ • Verð : f ba.ndi - - $i ioj j MEN, WOMEN. AND GODS, eftir Helen H, G.ardener. ?.J.eð formála cftir C.ol. R. G, Ingersolkj Qg mynd höfunnarins. Þessi bók j’ er hin laagsnjallasta SQm þ.ess.s fræga kona hefir ritað. j Verð: í bandi $1.10, f kápu 500. i PHILOSOPH YofSPIRITUAL-1 ADAM’S DIARY, eftii; MáfR Tvvain $,L, °ð> EVE’S DJ.ARY, eftir,, MajR. Twain $i,qo., EXA.MINA'riON, OF. THpp FROPIiECIES—Painc 15c, ils the God,of Isra.el the Truc God?- cftir Israel W. Groh. itSc.-. Ritverk Voltaires: VOLTAIKE’S ROMANC.ES. Ný útgáfa f bandi $i-5(?, Micromegas. I kápu 2 5j:v Man of Forty Crowns, 2 5e. Pocket Theology 2 50, Letters,on the Christiaji RgUgjon,^ með, myndum af M.de. V.olt,a.ite... Francois Rabelais, jofin Lqeke, Peter Bayle, Jean Meslie.r og Benedict Spinoza. 250. Philpsophy of History 259,- I.gnorant Philosopher, með .mynd- um af René Descarfes og Benc- d.ct Spin.oza 25C. C.hincse Ca.tecism. 25C, ISM, cftir Frederic R.Marvin. í bandi. ! Verð:....................50C.: PULITT, PEW.and CRADLE, eftir Helen II. Gardener. I kápu, Verð: iqc. Syntið pantanir-yðar. ti’- PÁLS JÚXSRONAIA 655. Toronto St. WLNNIPEG, -M;A\

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.