Baldur


Baldur - 17.05.1907, Blaðsíða 1

Baldur - 17.05.1907, Blaðsíða 1
r STEFNA: Að efla hreinskilni og cyða hræsni í hvaða máli, sem fyrir kemur, án tillits til sjerstakra flokka. § AÐFERÐ: Að tala opinskátt og vöflu- laust, eins og hæfir J»vl fólki sem er af norrcenu bergi brotið. V. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 17. MAÍ. IQ07. Nr. 17. HURRA fyrir GIILI. Lesið fyrst, og sannfærist svo. Undirritaður tekur að sjer alla vinnu, sem að húsasmfði lýtur. Gjcirir við og breytir gömlum húsum, og byggir hús að nýju, Akkorðsvinna eða daglaun. — Verk, fljótt og vel af hendi leyst. Verð sanngjarnt. Samningar auðveldir. Reynið! B. BJARNASON. GIMLI. -—;---- MAN'. “The Manitoba Assurance Co.u sclur tryggustu og ódýrustu eldsá- byrgðarskfrteinin. Fleiri húshafa verið vátryggð í þvf 1 Nýja ís- landi, en f nokkru öðru fjclagi. Umboðsmaður þess cr S. G. THORARENSEN, GIMLI.----MAN. BATUR til söiu. Stór seglbátur með öllu tilheyr- andi til sölu hjá undirrituðum. Verð $200, Báturinn stendur uppi hjer á Gimli, og geta menn skoðað han hvenær sem vera vill. E. Ólatsson. WANTED BOYS AND GIRLS «0 lcatn typervriting. Tj'pewriter free. Write for particulars. Address, The Western Supþly Co., 470 Main St., Winnipeg. Til sölu. & Bújörð á hinum fögru bökkum Winnipegvatns, fáar mílur frá Gimli, lágt verð, aðgengilegir borgunarsk'lmálar. Nýtt, vandað hús á Gimli, með tveimur lóðum fyrir $1000, veru- leg kjörkaup. G. Thorsteinson. Gimli,-------Man. Fæði til sölu. Fæði og húsnæði fyrir nokkra menn, fæst mcð sanngjörnum kjör um hjá undirrituðum ; einnig fást stakar máltfðir á venjulcgum mál- tfðatfmum. G. O L S O N. Gimli-----------Man. í ritstjórnargrein í Lögbergi frá 9. þ. m. um kjörskrárnar, sem nú á að fara að endurskoða, segir svo: “Eröllum þeim, sem borgararjett- indi og kosningarrjett hafa öðlast gjört að skyldu að mæta þá.fyrir hlutaðeigandi skrásetjara og sjá um að nöfn þeirra verði skrásett til tryggingar atkvæðisrjetti þeirra“. Þetta er rangt, eins og sjá má af auglýsingu stjórnarinnar, sem birtist f sfðasta blaði Baldúrs. Þar stendur : Að eins þcir, sem ekki eru á síðasta endurskoðuðum lista, en hafa að öðru Ieyti kosningarjett- arskilyrði, þurfa að mæta við skrá- setninguna og yfirskoðunina, Þess má ennfremur geta, að þar sem talað er um að yfirskoðunin fari fram í Muriicipal Hall, Gimli, 27. júní, þá á það að vera Gimli Hall, Gimli, samkvæmt útskýr- ingu T. Thonvaldson, skrásetjara. FRJETTIR. * Itidland er að lendaf uppreistar- bál gegn yfirráðum Breta: að þvf er virðist, ogkennasumir það þvf, að Hindúar hafi haft of mikið blaðafrelsi f síðasthðin 20 ár. Sum blöð á Englandi leggja það til, að málfrelsi blaðanna á Indlandi sje takinarkað, en önnur segja, aðþað sje nú um seinan að taka þesskon- ar ráð, og að það mundi að eins gjöra vont verra. Ef ekki tekst að semja um sættir, segja þau að ekki sje um annað að ræða fyrir Breta, en að grfpa til vopna og bæla uppreistina niður með her- valdi. Engin dul eru dregin áþað, að óánægjan á Indtandi sje orðirt mjög vfðtæk, og sjálfstjórnarkrðfur Hindúa mjög ákveðnar. Bretum er sýnilega Ijóst, að yfirrúðum þeirra á Indlandi er hætta búin. cnda er engin furða þó Hindúar vakni einhverntíma til meðvitund- ar um, að ‘sjálfs muni höndin hollust1. Bandarfkjastjómin er sagt að sje ’ f aðsigi með að láta gjöra skip af alveg sjerstöku tagi, sem á að hafa þanrt starfa á hcndi að fara um norðurhluta Atlanzhafsins, og cyði- 1 leggja eða draga til lands hálf- áokkna skipsskrokka og annað rek- ald, sem það kann aö finna á haf- inu. Sú eina hætta, sctn er veru- lega alvarleg fyrir hin stóru At- lanzhafsskip nú á dögum, er á rekstur, og það eru einmitt tnann- lausir og hálfsokknirskipsskrokkar, sem oft hrekjast árum saman um höfiti, sem mest er að óttast. Þetta er þvf eitt hið þarflegasta fyrir- tæki, bæði fyrir sjómtnn ogferða- fólk. Væri það ekki fyrir þetta rekald f hafinu, mætti nærri segja að hættulaust væri að ferðast yfir hafið f hinum vönduðu nútfðar- skipum, og þrátt fyrir hættuna sem af þvf stafar, ef mikið óhult- ara að ferðast á skipum þessum yfir hafið, helduren að faranokkra tugi mflna með algengri ameri- kanskri hraðlest. Eldsumbrot mikil hafa að und- anförnu yerið í eldfjallinu Etna á Sikiley. Skemmdir hafa nokkrar orðið og fólk flýr unnvörpum úr nágrenninu. Galisfumaður, sem átti heima f nánd við Poplar Park P. O., var nýlega tekinn fastur og sakaður um að hafa ætlað að drepatengda- foreldra sfna, ásamt þremur börn- um, með eitri, til þess að geta náð f eignir þeirra, Eitt af bömunum er dáið, en hinum var ætlað lff síðast þegar frjettist. Frjettir vestan úr fylkinu scgja. að frá 25 — 60af sáningu sje bú- in. Haldist góðviðrin það sem eftir er af mánuðinum, er álitið að ekrutal sáðlanda verði ekki stórum minna en sfðastl. ár. Ekki hefir enn tekizt að fá alla mennina f dómnefndina, sem dæma á f Idaho-málunum. Lög- menn beggja málsparta hafa að eins komið sjer saman um 4 af þessum 12, sera f dómi eiga að sitja, en tala þeirra sem úr er að velja er nú orðin 74. Yfir 40 fregnritar frá ýmsum blöðum sitja um að ná í hvað eina, sem kcmur fyrir, f sambandi við rjettarhaldið, °g sagt er að þeirhafi tekiðmynd- ir f tugatali í xjettarsalnum af Haywood. Kona Haywoods og böm, hafa fengið að vera hjá honum f rjcttar- salnum, og er. sagt að hann virðist i gefa þeim mikið meiri gaum, held- en undirbúningnum undir rjett- [ arhaldið. Flestir töldu það ólán hve örð- ugt jámbrautirnar áttu með að flytja burtu hveitið úr Norðvestur- landinu og Manftoba í vetur, en nú þegar hveitiverðið hækkar sjá menn að það hefir verið heppilegt ■ ólán. Frá 5—7 nailjón bushel af hveiti eru enn 1 hötidum bænda, og verður hagur þeirra þvf býsna stór. Með júnf ætlar Manftobastjórn- in að láta byrja á telefónlagningu í Winnipeg, og verður þá um lcið PROVINCE OF AIANLTOBA. Examination of Teachers JULY 1907 TIME TABLE Day. Second class. Third Class. TUESDAY, July 2nd 9.00— 9.15. Reading Regulations. Readirig Regulations. 9.15 —12.15. Geography. Geography. 14.00—17.00. Prose Literature. Literature. WEDNESDAY, July 3rd 9.00—12.00. Arithmetic. 13.30—16.30. Physics. Composition (Part I.). 16.30—17.30. Writing, Writing(Parts I. and II.). THURSDAY, July 4th 9.00—12.00. Algebra. Algebra. 14.00—17.00. Composition. 13-30—I5-30. Physiology. 15.30—17.00. Agriculture. FRIDay, July 5th 9.00 —i 2.00. Book keeping. 14.00—17.00. Chemistry. 14.00—16.30. Composition (Part II.). Spelling (Part l!). 16.30—17.30. SATURDay, July 6th 9.00—12.00. Geometry. Geomctry. 13.30—14.30. Spelling. 14.30—I-7.30. Grammar. MONDay, July 8th 9.00 — 12.00. History. History. 14.00—)6,Oo. Drawing. 16.00—17.30. Music. TUESDay, July 9th 9.00—12.00. Poetical Literature. 9.00—to.oo. Spelling (Part II.). 14.00—17.00. Botany. Second class candidates who have to write on Gratnmar, Physí- ology, Arithmetic, Book-keeping, Botany, Agriculture, Music ór Drawing, will write on the third elass papers. The presiding examiner shall make one httndred the maximum mark in Oral Reading, and shall examine each candidate in this su- bject during the progress of the examination. Sixty per cetit vviO be required to pass iti this subject. Examination of candidates for first class certificates will be hetd in Winnipeg, Bratidon and Portage la Prairie or»ly, commencing Tuesday, Jttly 2nd, at 9.00 a.m. „ byrjað á byggingu þeirri sem á að vera tengistöð stjórnarþráðanna í lylkinu. Byggingin áað vera 88x ICO fet, þríloftuð. Thorbergur Thorvaldsson hefir verið tilnefndur aðstoðarkennari f efnafræði við Manitobaháskólann á næsta vetri. Á þessu vori hafa 4 stúdentar af fslenzkum ættum tekið burtfar- | arpróf frá háskólanum : Gutt. Guttormsson. f fommálum, með 1. eink. A. HjfJrtur Leo, í stærðfræði, með 1. eink. B. Ámi Stephansson, f náttúrufræði, með 1. eink. B. Estella M. Thompson, f nútfðar- málum, með 2. eink. B. Þrfr hinir fyrsttöldu fengu siifur- medalfu. í Fyrsta árspróf f læknisfræði tók : ! Jón Stefánsson, en Magn. Hjalta- I son og J .P.Pálsson annars árs próf. Skúli Johnsson og Jos.T.Thor- j son tóku fyrstabekkjar próf »við j Wesley og fengu $60 verðlaun. j Ytnsir aðrir Íslendingaf' gcngu undir próf af ýmsu tagi, og unnu sjer góðan orðstfr. Segir blaðið Free Press að íslendingar hafi sóp- að bekkina og fengið verðlaunin. Undanfama 3:—4 daga hefir veðrið verið vorlegt og milt, og mátti heita að snjórværi allur upp- tekinti hjer um slóðir. En f dag 117. maf) byrjar afcur að snjóa, og kl. II árdegis, er landið afturkom- ;ð f sem næst tvcggja þuml. þyk -» an vetrarbúning og fannkoman heldtir áfram ; kttldi er samt iftill, og má ætla að snjór þessi standi ekki lengi. MESSA. Næsta sunnudag 19. þ. m.,verð- ur ekki messað f Únftarakyrkjunni hjer á Gimli, eins og ráð var fyrir gjört; ( aftur verður messað þar að kvöldi sunnudagsins 26. þ. m., byrjar kl. 7}4.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.