Baldur


Baldur - 17.05.1907, Blaðsíða 4

Baldur - 17.05.1907, Blaðsíða 4
4 BALDUR, 17. ma! 1907. Frá 3. s. cfnum gaum. En ef þú tekur þjer fyrir hendur að lesa og hugsa fvrir þá oftar, þá reyndu að lesa rjett og segja satt frá; og þ<5 þjer hafi gengið það illa í byrjuninni, þá er engin ástæða til áð gefast Upp að heldur. Mannshöfuðið er lengi að skapast, segir málsháttur- inn, og þvf lengur er það að um- skapast. ‘En eins lengi og lffið varir‘, segja læknarnir,' ‘éins lengi er von um bata‘, og því er von um þig ‘vinur* sjertu enn á Iffi. • Á Sósíalista ætla jeg ekki að gjöra þjer til geðs að minnast f þqssari grein, enda er ekki rúm til þess nú. En um Argyle-búa og sjálfan þig þarf jeg að fara fá- einum orðum cnn : J>ú hefir reynt að bera Argyle- búum vel söguna ; það máttu eiga, En eftirtektavert er það, að þú sannar með orðum þfnum aðalatr- iðið f því, sem jeg hefi um þá sagt. Jeg benti á, að þeir hefðu beygt hálsinn undir kyrkjuna. Á móti þessu mæiirðu að vfsu, én telurþó upp romsu af framlögum þeirra til kyrkna, og hefir það fyrir aðal- kjarnann f vörn þinni fyrir þá. Þetta þykir mjer cinkennileg vörn, og jcg sje ekki betur en að muniKÍnn á okkur sje sá, að þú teljir sama hlutinn lofsverðan, sem jeg tel viðsjárverðan. Af þvf kyrkj- an þeirra stendur nú í þfnum huga fýrir kristindóm, þá álftur þú það vott um kristilega siðmennirfgu, að hafa verið rffur á gj'ifum til kyrkn- ar.na, en af þvf að f rnfnum huga stendur hún fyrir' kyrkjudóm, þá áléit jeg það varhugaverða gjaf- miidi, skoðandi hana f Ijósi þeirrar sögu sém kyrkjan á að baki sfnu, og f sambandi við sumar aðferðir sem hafa verið brúkaðar innan hennar hjer. Um það, hvorþessi skoðun sje á betri rökum byggð, er besst að lofa mönnum að ræða sfn & milli; það gæti orðið gróð; fyrir menn að ræða um þær sakir. Fyrir ummæli mfn reiddust sum- ir Argyle-búar mjcr, eins og þig jangaði til, og ætla jeg ekki annað að segja við þvf en þetta : reiðist þeir þá sem það vilja. Jeg álft að ummæli mfn hafi orðið þeim hollt umhugsunárefni, þó þau væri ó- sykruð. Ekki hafa samt allir Ar- segja sitt álit eins og þú, ogþeirra vitnisburður er nægilegur til að sýna að þesskyns skoðanir eru til, hvað sem ykkur Heimskringlu líður. E. Ó. I veðrinu út af “ Y afurlogum“. Eftir Stefhan G. Stephansson. II. Hvergi hefir sjera Friðrik tekizt orðfæri og stfll eins vel og á ‘Vaf- urlogum1, svo jeg muni. Jegkalla hvorki málfræði nje stafsetningu mjer til vitnis. Jeg veit $kki vit- und um þá vætti, og væri það sið- ur minn að signa mig, væri mjer það aidrei eins áríðandi cins og áð- ur en jeg nefndi þeirra nöfn, En þó hefi jeg mína fjósakaris tilfinn- ingu fyrir þvf, sem mjer finnst líst f m.áli, og fer ekkert eftir hvað menn kalla tilgjörð. Allterstund- um nefnt tilgjörð, «em ekki er al- venja, og svo verður sumtafþví seinna að fyrirmynd. Menn !ofa það, að rita eins og fólkið rabbar, það sje svo dæmalaust Ijett og Ijóst. Jeg hefi unað af þessum nlörgu munnfyllum, af efnislausum orðum scm teygja úr mæltu máli, þegar þær koma til mín f rómi lífandi manns, sem veitir þeim sál og svip, en að lesa þær á bók, er eíns og að hlusta á geispandi mann. Efnið f umræðunni loðir varla sam- an út yfir eyðarnar, — maður hefir ekki tekið mark á neinu. í ‘Vaf- urlogum1 hcfir sjera Friðrik oft tekizt að búa hugsanir sfnar svo fagurt og fyrirferðarlftið, að þær falla sjálfkrafa f lítið gróp f minni manns, ef maður les með eftirtekt. Svo hefir hann brugðið fyrir sig einstaka fornyrði og eldri orðaskip- an. Jeg kann þvf vel. Jeg man svo langt, að í æsku minni vorii það rfmnaskáldin og mennirnir sem þá rituðu f eldri stíl, sem greiddu mfna götu til Eddu og fs- lenzku sagnanna, þó margt yrði mjer samt óskiljanlegt. Það er enn ekki ójþarft, að einhverjir þeir, sem rita og vit hafa og vald á mál- gyle búar tckið þcim illa, Um þá | inu frá eldri tfmum til okkar daga, menn vcit jeg sem hafa tekið þe'm krui æskunni hjer og þar leiðina mætavel, og einmitt f þeim anda, sem ber vott um að þeir álfta sumt af þvf viðsjárverðan kristindóm, til bókmonntanna okkar fornu. og bregði fyrir hana fornum, fallegum orðurn og framsctning máls. Sá sem siglir undir þvf flnggi. Ekki i Hmi kemur nógu fljótt samt. að-al- get jeg huggað þig með þvf, að j þýðumaðurinn fslenzki verður að Baldur hafi tapað f Argyle sfðan þú byrjaðir að spauga, Dálftið hefir hann grætt sfðan, og ef þú leigja til þess lærðan manrt, að kenna sjer að skilja sögurnar sfnar, eins og þær væru ritaðar á Latinu heldur áfram, á jeg von á að auki íeða Grfsku, ef hann annars vill heldur við hann. I sambandi við áskorun þfna um | nokkuð um þær víta, Við megum í illa við þvf enn. Svo þagna jeg um þetta, en raula undir með Steingrími: ‘Grammatfkus greítt um vðll að sanna, aðsú skoðun sje til með- a) Vestur-íslendinga, aðfArgyyle sjé þröngsýnn hópur manna, má benda þjer á tvö brjcf scm hafa I Gekk ineð tfnu-kcrin. birz-t í þessu blaði, frá mönnum I:fann hirti spörðin, eg held öll, scm eru naúðakunnugir f Argyle- En eftir skildi berin“. byggð. Á meiru ætti varla að En það elur á þessum geig hjá véra þörf fyrlr þig f bráð. Þessirimjer, við‘grammatfkus*, og þvf mcnn ©:ga eíns. miki'nn rje.tt á að. i le.iði jeg miun hcst hjá hpuiiui. Annars veit jeg hvað við mig verður sagt, sem sje, að þó mjer virðist eitthvað í ‘Vafurlogum1 vel sagt, sje það allt saman yfirskin höfundarins, hann fylgi ritningunni og láti vinstri höndina aldrei vita hvað sú hægri gjöri, og svo moki þær hvor frá annari 4 mis, Hann sje eins og þingmaður Gimlihjer- aðs í járnbráutarmálinu í fyrra, hann standi í sömu sporum, og þori í hvórugan fótinn að stíga, þvf ef hann færi annanhvorn til, verði Galisíumaður undir öðrum, cða íslendingur undir hinum, og fhaldsatkvæðið sitt marið til ónýtis úr honum. Engum er ails varnað, og mjer ekki þess hel'dur, að þurfa ekki að búa f Winnipeg, þar sém mehn “sjá ekki málefni, heldur að eins menn“. í seytján ár höfum við sjera Friðrik verið einn dag saman, og rabbað að eins um veðr- ið, um Haginn og veginn eins Og gamiir sveitungar. En þó jeg vissi það fyrir víst, sem ekki ér, að sjera Friðrik hyggði mig vera Þorgeir Hávarðsson, sem hyggi mann, að eins af þvf hann bæri svo veb undir exi mfna, vildi jeg reyna að unna honum sannmælis samt, Kunni jeg mann 4 velli að þekkja, t. d, f ‘Vafurlogum', hcfði jeg sagt að sjera Friðrik myndi heldur kjósa sjcr það sæti í sögu Islendinga, sem Þorgeir Ljósvetn- ingagoði skipar, en Jóns b'skups Arasonar, Sje ‘Vafurlogar' það sem mjer virðist, að aðalefni til, andróður gegn rógrtum, ‘illskiftn- inni milfi' ísléndinga vestan hafs út af’ trúmáluní f uþpháfi, þá ér mfnum ‘vonum fjé undir þeim fólgið. Sjera FYiðrik cr héldur ekki heppnari með sitt má), þó hann mæli með þvf, að nú eigi að láta taka hréínt úr höggi. Hann var hreinn og beinn iýðstjórnarmaður f grein um stjórnarmál íslands, í blaði sfnu ‘Breiðablikum1, Vest- ur-Islendingar yfir höfuð, grobba um ekkert eins mikið eins og iýð- stjórn sfr.a og frclsi. Þarna hefði sjera Friðrik átt að tala fyrirmunn þessarar lýðstjórnar trölla-trúar, þessa fagurgjallandi frjál.slyndis. En viti menn, verri dembu hefir hann aidrei fengið fyrir flónsku sfna og skrflskaparhátt, og sú demba kom sunnan úr Bandaríkj- um, og það frá höfundi sem á það kvaðst trúa, scm var aðalefnið f cr- indi sjera Friðriks ; að hafa skilið og skift við Danakonúng, yrði ís- \ lar.di bezt, Þeir “sjá menn, ekki málefni“ iýðstjórnarmennirnir ifka, sunnan úr Minnesota norðurtil a Í A T H Y G L I. Marvitoba, Hitt lá f augum uppi, |q að aukaatriðin f erindi sjera Frið- fjj ^ riks um þetta inftl, eins og þar sem 13S Vantar að kaupa nokkrar hann var að gizka t vonirnar um )óðir á G i m 1 i, ef verð og viðskiftahug Dana til íslendinga,, | skillnáiar er sanngjarnt. og hvernig Játvarður Englakon-j i£ 1 dfi * ungur myndi skerast f málin, gátu i'á sýnzt vera gripin úr lausu lofti, jafnvel þeim, scm aðhyllast iton- unglausa lýðstjórn, crt þau voru samt ekki úthúðunarefni. Sjera- jónskan sá aðallcga aldrei neitt nýtilegt f neinu fslenzku, nema[| sjáifri sjcr yg fpmscigunum. Það; eldir eftir af henni, en hún var aldrei sannspá nje sigursæl. Það er iíka hugsanleg álíka um; vöndun og hún var, og á betri gögnum byggð, en svo hamslaus að hún hálsbrýtur sjálfa sig, “Mað- ur getur ekki Varast það, að fugl- arnir í loftinu fljúgi yfir höfuðið á manni“, segir Vídalfn einhver- staðar, “en maður getur varast að þeir hreiðri sig f hárinu“. Mjer ætti að takast það, sem er sköll- óttur fyrir lifandi löngu, Sfðan jeg ias ‘Vafurloga1 á jóla- nóttina í vetur, hefi jeg setið á krossgötum fram 4 miðnætti, tvisv- ar f viku, hvert það kvöld sem pósturinn kom. Margir urðu álf- arnir og ýmisiegt á boðstólum. En aldrei kom hann, álfurinn með flot- skjöldinn, sem freistaði mfn, þvf jeg býst við að bfta í hjá honum, þó að sjera Friðrik hafi varað mig s við þvf. Jeg átti lfka varla von á honum enn, það kom enginn austan frá íslandi, þar sqm þeir kváðu vera allra fsmeygiiegastir, Þcssir, sem jeg hefi orðið var við, voru flestir frá Winnipeg, og fóru lftið með flot, sem von er, þar hlýtur að hafa farið margur feitur bitinn i kosningakæfuna nýsoðnu. Svo er hitt sem mjer baggar, maður á að sjá til fjögurra kyrkna frá sætinu sfnu á krossgötu. Mjer héfir að eiris sýnst rofa til þriggja, því jeg tel ekki hjallinn hans Jóns mfns Gottvill f Ottawa, mjer virt- ist það bara vera kapella við ensku Isiandssöguna hans, Þessar þrjár kyrkjur, sem jeg þóttist koina auga á, voru, hinna fyrstu- lúthersku — jeg skrifa það f einu órði, eins og ‘Pre-Adamites' á erisku —Tjaldbúðarmannanna og TJnftaránna. En kannske opnast á mjer skýgnurnar fyrir hfnni fjórðu með framtfðinni. Maður þraugar svóna þangaðtíl, og þakk- ar hverjum álfi fyrir gott boð. “Jeg greiddi atkvæði með Buc- hanan af þvf að jeg þekkti Fre- mont“. Gen. Grnnt. Hve margir eru þeir ekki sem gætu tekið undir með honum nú á dögum og sagt: “Jeg kaus ‘Buc- hanan* af þvf jeg þckkti ‘Fre- morit' ? “ Maí 1907. YEITIÐ S. M. Þ. M. F. F. L. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 3i Tunglkomur. Sfðasta kv. 4. kl, 3,. 24 m. Nýtt t. 12. kl. Fyrsta kv. 20. kl. Fullt t. 2, 30 m. 2, 30 m. 27. kl. 7, 49 m- ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CAN ADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. J>ær ’sectionir1 f Manitoba, Sas- katchewan og Alberta, sem númeraðar eru með jöfnum tölum, og tilheyra Dominion stjórninni (að undanskildum 8 og 26 og öðru landi.sem er sett til sfðu),eru 4 boð-, stólum sem heimillsrjettafI8nd: handa hverjum (karli eða konu), sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handa liverjum karlmanni, scrrl hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handahverjumkarlmannisem éryfir 18 ára að aldri; 160 ekrur eða }& úr ’section1 er á boðstólum fyrir hvern um sig. Menn verða sjáifir að skrifa sig fyrir þvf landi, sem þeir vilja fá, f landst 'kustofu stjórnarinnar, f þvf hjeraði sem iandið er f. Sá sem sækir um heimilisrjett- arland getur uppfyigt ábýlis- skýlduna 4 þrenrtan liátt: 1. Með þvf að búa f 6 mánuðj á landinu á hverju ári í þrjú ár, og gjöra unibœtur á þvf. 2. Með þvf að balda til bjá föður (eða móður, ef faðirinn er dauður), sem býr 4 landi skammt frá heimilisrjettarlandi umsækjand- ans. 3. Með því að búa á landi, sem umsækjandinn á sjáifur í nánd við heimilisrjettarlandið sem hann er að sækja um. Sex mánaða skriflegan fyrirvara þurfa menn að gefa Commissioner of Diminion lands f Ottawa urn að þeir vilji fá eignarbrjef fyrir heimilisrjettarlandi. W. W. CORY, Deputy of the Minlster of he Interlor 60 YEAR8* EXPERIENCE Traoe Mark» Designs .... COPVRIGHTS Ac. Anyone sendtng a eketch nnd deBcrintlon mny qulckly p.scertaín our opinion free vuetbor an lnvent.ion ie prohably patentable. romHtunion- tionfistxictlyconttdenMal. HANDB00K 0» Patenta sent free* OWeat acency for Recurirn* pateuts. Patents faken tbroufifh Munn A Cix recetT» wpeciul notiae, without eharfiro, intbo B3F HUS tekin f ELDSÁBY RGÐ. G. Thorsteinson. Gimli.-- Man. A hanttemiioíT llhmtratcd weekly. I.nrgent eht- cntation ot attt ecKmttfiq,t1onrnal. Ternia, $3 a yeur: fnnr reontha, tl. SOldbyall newMtealera. & CO Broadway, NewYork Br&noh Office* C2ö F Washinirton. I>. C. ^ Dr. O. Stephensen L 643 Ross St. U WINNIPEG, MAN. J 'fií' Tclefón nr. 1498. Vi

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.