Baldur


Baldur - 17.05.1907, Blaðsíða 3

Baldur - 17.05.1907, Blaðsíða 3
BALDUR, 17. maí 1907. 3 g-.ip. nvc^.&isr'crssoisr GIMLX.----------------MAN. Verzlar með allskonar varning, sem hann selur með lægsta verði, svosem Groceries Hveitimj<5l HarðvíJru Farfa og olfu Byggingapappír Vagna Sláttuvjelar Heyhrffur Herfi og plöga Sáningarvjelar og fleira. Allar pantanir afgreiddar fljótt og vel. Vörur keyrðar heim til fólks ef óskað er eftir þvf. Jeg óska eftir viðskiftum yðar, og lofast til að skifta við yður sanngjarnlega. Yðar einlægur G. P. Magnússon. ELDSÁBYRGÐ og PENINGALÁN. Þeir sem þurfa að setja hfis og aðrar eigrvir í eldsábyrgð, eða fápeningalán út á fasteignir, geta snftið sjer til mfn. EINAR QLAFSSON, Skrifstofu ,,Baldurs,“ GIMLL MAN. ÓVIÐJAFNANLEG KJÖRKAUP Á BÓKUM framlengd um nokkrar vikur. 30 til 5o prósent afsláttur. Lesið eftirfylgjandi verðskrá; Uncle Tom’s Cahin, eftir H. B. Stowe loc. Hidden Hand, eftir Mrs. E. D. E N. Southworth ioc. Sclf'Made, ,, tvær bækur 150. How Christianity Began, eftir William Burney toe. Advancement of Science, eftir Prof. John Tyndall Christianity and Materialism, cftir B. F- UnderwoÆsd I5c. Common Sense, eítir Thomas Paine I5;c. Age of Reason, c.ftir Thomas Paine. 15.0. ApoBtles. of Christ, eftir Austin HoJyoafce 05C. The Atonement, eftir Ch. Bradlaugh 05C. Blasphemy and the Bible, eftir C. B.. Reynolds; 05C. Career of Religious. System, eftir C. IV Waite 050. Christian Dety, eftir Ch. Watts 05C. Christian MystejrieS 0>5-'O Christian Scheme of Redemption effcir Ch. Watts CJc. Christiaaity— eftir D. M. Rennett c 5c. Daniel in the. Ljons’ Den, eftir D. M. Bennett 05,0. Giordano Bruno, æfisaga hans, kenningar og píslarvættisdauði 05C. Last Link in Evolution, eftir Ernst Haeckel 050. Liberty and Morality, eftir M. D. Conway 050. Passage of the Red Sea, eftir S. E. Todd Q5>,c- Prophets and Pruphesies, eftir John E. Remsburg; o^c. Science and the Bible Antagonistic, eftir Ch. Watts, 0.50. Science of the Bible QíT.. Superstition Displayed, eftir William Pitt Q$f±. Tvvelve. Apostles, eftir Ch. Bradlaugh 0.50; What did Jesus Teach? eftir Ch. Bradlaugh Stjpi. Why don’t God kill the Devil ? eftir M. Babcock; iqcc. Allar þessar ofantöldu bælvur $2í00i) Jeg borga póstgjiJld til hvaða staðar semierc t,Cana.daeða Bandaríkjunum. PÁLLJÓNSSON, 65,5 Toronto St., Wl N NIP EG*, MA.Nl. sem ómenguðu lífsins lyfi ? Þá reynirðu að forgylla frásögn- ina þfna með þvl að staðhæfa, að það hafi verið menn í þjónustu kristninnar (ætti vfst fremur að vera kyrkjunnar), sem hafi staðið fremstir f þvf, að rita það sem rit- að var á íslandi til forna. Það eru nokkrar lfkur til, að það sje dálítið af sannleika í þessu atriði. En sýriilega þykist þú vita meira um þetta en flestir aðrir menn, þar eð þú staðhæfir að svo hafi verið. Um Sæmund prest, sem þú til- nefnir, má samt segjá það, að það hefir enginn maður enn fundist, nema þú, sem getur sagt um það með vissu, að hann hafi skrifað eitt orð af fslenzkum fræðum, ekki einu sinni Eddu þá sem við hann er kennd, enda hafa menn engar sagnir af því kvæðasafni fyr en á 17. öld. Svo segir Þorkell Bjarna- son á bls. 17 f íslandssögu : ‘Ekki vita menn hverjir hafa ritað þær (sögurnar), en það er kunnugt að Ari fróði (f 1148), og Sæmundur fróði (f 1133I og afkomendurhans, Oddverjar og þeir fcðgar, Teitur, Hallur og Gizur, Haukdælir, af- komendur ísleifs biskups, voru aliir hinir lærðustu menn og snill ingar að rita, og þykir mega telja víst, að þeir hafi ritað eitthvað af sögunum. Þennan kafla íslandssögu þyrft- irðu sýnilega að lagfæra fyrir Þor- kel. Þ& eru Únftararnir. Út af þvf að jeg segi 1 greininni ‘Ó! vinur Argyl- íslendinga', að jeg ætU að vera fá- orður, um þá scgir þú meðal ann- ars: ‘I þessari deilu er hvorki stund nje staður fyrir Baldur að vera fáorður um Únftara og Sósfa- lista. Það eru einmitt þau atriði sem deila þessi snýst um‘. En rjett á undan ertu að vonzkast út af þvf, hve mikið Baldur hafi að undanförnu talað um Únftara og Sósíalista. Þú hlýtur að hafa ver- ið f meira lagi geðstirður — nærri sturlaður — & meðan þú varst að gjöra nafn þitt ódauðlegt — að maður ekki tali um sj&lfan þig — með listaverkinu f Lögbcrgi frá 18. f. m,, þvf þú hefir allt á horn- um þjer. Þegar Baldur talar mik- ið um Únítara og Sósfalista, þ& tekurðu við þvf eins og þegar hundi er boðin heil kaka, og þegar hann segist ætla að segja f&tt um þá, og heldur jafnvel að hann sje að gjöra þjer til geðs, þá kvartarðu um að þú f&ir ekki fylli þína. Eru Þctta t ú ávextir þessarar ‘kristnu siðmenningar1, sem þú talar um, eða undanfari hcnnar? Það væri sjerstaklega fróðlegtað vita hvort það eru ávextirnir, svo menn hafi þá eitt sannarlegt dæmi úr nútfðarsögunni um það, hvern- ig þeir geti verið. Um Únítarana skal þess þ& enn fremur gctið, fyrst þú vilt endi- lega heyra eitthvað meira um þá, að þeir eru fólk sem gjörir kröfu til að vilja gróðursetja það á jörð- unni, sem þvf skilst að sje kjarni hins eiginlega kristindóms, og leggur um leið áherzlu á, að brjóta mður kyrkjudóminn með sfna skin- helgi, innbl&stursvillu, yfirgang, flækjur og mótsagnir — fólkið, sem hinn merki Congregationalista- prestur í Winnipeg, Silcox, sagði fyrir skemmstu, að Norður-Ame- ríka ætti trúfrelsi sitt að þakka — og hvað Bandaríkin snertir — fólk- ið, sem sjera Runólfur Marteins- son viðurkenndi f fyrirlestri, sem hann hjelt f Winnipeg fyrirnokkr- um árum, að ætti einna stærstan skerf f bókmenntum Bandarfkj- anna. Fjelagsskapur þeirra er fyrst allra hluta fjelagsskapur, til að auka og viðhalda hugsanafrelsi, og brjóta á bak aftur innblásturg- og opinberunarvilluna, sem hefir kom- ið mönnum tii að stara um 2000 ár aftur f tímann, og leita þar f þjóð- sögum Gyðinga, aft hinni einu sönnu upplýsingu um lögmál til- verunnar, en hafna öllum þeim op- inberunum sem síðan hafa orðið. Þcir halda því fram, að lögmál tilverunnar hafi verið að opinber- ast mönnunum á öllum öldum mannkynsæfinnar, fgegnum skifn- ingarvit og skynjunarfæri mann- anna, og að sú opinberun, sem þcir fengu fyrir fcvöi þúsund ámm, hafi verið eins miklu ófullkomnari heldur en sú opinberun sem menn fá nú, eins og þekking mannaátil- verunni var ófullkomnari þá en nú, og eins og skynjanafæri manna, voru ófullkomnari þ& en nú. Þeir halda þvf fram að boðskap- ur trúarbragðanna eigi ekki að vera f mótsögni vnð vfsimáafegai reyrnzlu, heldur f samræmi við hana, og að trúarbragðahugmyndirnar eigi að fá að þroskast við hliðina á vfs- indunum. Þeir halda þvf fram að' vfeinda- legar tilraunir sje leit eftir upplýs- ingum um eðli, lögmál og tilgang tilverunnar, og að það sjie ósfcyn- samlegt að láta trúbrcigð. boða mönnum að það sje sanaleikur, sem reynsluvfsindin segj.a að sje ósannindi, og það ósanniadi sem reynsluvfsindin segja að sje sann- leikur. Þeir viðurkenna að reyas-Iiuvfs- indunum geti skj&tlast, en, þeií á- lfta óvfsindalegar, trúarbragðaleg- ar getgátur ennþá óáreiðantegri. Þcir álfta, að þvf meira sem reynsluvfsindin leiði f ljós af eftli tilverunnar, því mikilfengtegri verði hún f augum mannanna, því betur skilji snenn að þeir sje grein á einu alheimstrje, og að þvf bet- ur opnist þeim vegur til að upp- ræta bölið og innleiða farsældina. Þeir álfta það ósanngjarnt að ætlast til, að 2000 ára gamlar lífs- skoðanir geti verið að öllu leyti fulinægjandi við hlið þeirrar opin- beranar sem nútfðarvísindin gefa um tilveruna, og þeir fara fram á að hjer sleppt og þar sje bætt við, eftir þvf sem upplýringi« fcrefét. Þcir ganga ekki inn á að viðtaka bindandi trúarj&tningar, þvf þær yrðu tálmanir gegn vexti ogþrosk- un lffsskoðananna og upplýsingar- innar; og þeir segja t því sam- bandi: Hver er sá vísindamaður, scm gjörir trúarjátningarlega stað- hæfingu u®a það, að n4 sije aJlt það komið f ljós sem vfsindi geti leitt f ljós, nú sje allur sannleikur fund- inn, nú geti ekkert mannlegt auga sjeð meira, ekkert eyra heyrt meira og engin skynjan gripið meira— allt sje nú opinberað sem lOpinberað verði, og að hitt sj,e allt lleyrtdardómur sem ekki megi hrófta við ? Þeirra kyrkja hefir óbundnar jhendur f því, að taka við hverri jhugsun, gamalli eða nýrri, sem ;hún vill, og afrakstrinum af hverri irannsókn. Þetta eru nokkur af þeim. atóði- um se.m segja má að sje sameigin- leg meftþeim, sem telja sig Únf- tara.. Það er grundvöllurinn und- ir skoðsanaltfi, sem getur verið á- móta margbreytt, hvað lffsskoðan' íir snertir, eins og skoðanir vfs- lindamanna eru margbreyttaí umi iþæii gátur náttúiunnar, sem. þeir 'eru að reyna að leysa — girund- ivöllurinn undir sjálfstætt sfcoðana- jlíf, sem heldur inöruium frá. hættu iaf hendi ágengrar klerkastjettar og lofríkisfulls kyrkjudóms, sena. teyg- ir fram holdlausa; fingur dauðra trúarbragða, og biður menn styðja sig við á vegferðinni ttl eijfs lífs. Jeg býst nú; við- að> þú kallir þetta ‘nútíðar-heiðni', eða ein- hverju slffcu stócuog Ó6köp ókristi- ilegu, aafni, ril þess að hræða bless- aðar fStöðuU.tín sáfirnar; ogj; svo ibýst jeg vift að( þú. I&tir ekki hjá líða að taka þeim Argyle-búum vava fyrir, að gcfa ekki svonamál- Sjá 4. s. MEIEI BŒKURI HEIMSPEKISLEGS, YÍSIN DALE.GS, STJQRNFRŒÐISLEGS, OG TRÚARBRAG3>ALEGS EENíS, WHAT IS RELIGION? Sfð- asta ræða IngersoUs, Verð iCc. DESIGN ARGUMENT FAL- ACIES,eftir E. D.Macdonald 25C. WISDOM OF LIFE, eftir Arth- ur Schopenhauer. — Yerð 25C. RITVERK Chartes Rradlaughs, með mynd, æfisögu,. og scJgu um baráttu hans í enska þinginu. Verð : f skrautbandi - - $1.10 t kápu: - - - 50C. FORCE AND MATTER : or Principtes of the Natural Order of the Universe-, with a System of Morality based theron, eftir Prof. Ludwig Buchner. Með mynd. Verð: f bandi - - $1 10 MEN, WOMEN, AND GODS, cftir Helen H. Gardener. Með formála cftir Col. R. G. Ingersoll, og mynd höfunnarins. Þessi bók er hin langsnjaliasta sem þessi fræga. kona hefir ritað. V'erðc l. bandi $r. 1 o, f kápu 500. PIIILOSOP H Yof SPIRITUA L IiSM, eftir Fredteric R. Marvin. í bandi. Verft; ------- 50C. PULFIT, PEW,ANf> CRADLE, eftir Helen H. Gardener. I kápu. Vcrð: ioc. God snd Uíöigljfomus eftir Robert Blatchford. á Eng - landi, sem er höfundur að-,,Merrie; England,“ ,,Britain for British,11' o.HL Bókin er 200 bls. á stærð, prentuð með skfru letri á góðaca pappfr. Bókin er framússkátfind vel rituð, eins öll ritverk Robert Blatcltfords. Verð:fbandi $1.00 f kápu 50C,. ADAM’S DIARY, eftic Marfc Tvvain $i.oo^ EVE’S DIARY, eftir Marfc. Twain $1.00» EXAMIN ATION OF THE, PROPHF.CÍE'S—Paine 150.. Is thc God of Israel the True GodS' eftir Israel W. Groh. 150.. Ritverk Voltaires: VOLTAIivIgS ROMANCESj Ný útg&fa í bandi $1.501 Micromegas. í kápu 25c_ Man of Forty Crowns 25C., Pocket Theology 25C.. Letters on the Christian Religion,, með myndum af M.de Voltaire_ P'rancois Rabelais, John Locke„ Peter Bayle, Jean Meslier og Benedict Spinoza. 250.. Philosophy of History 250. Ignorant Phiiosopher, með mynd- um af Rerié Descartes og Benc- dict Spinoza 25c„ Chinese;Catecism-, 25^.. Sentið. pantaniir vtð&r, til, EÁiLS, J.ÓNSSONEAJ^. 655; Toronto Sfc. WINNIPEG,--------MAN.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.