Baldur


Baldur - 02.10.1907, Qupperneq 3

Baldur - 02.10.1907, Qupperneq 3
BALDUR, V ár, nr. 31. ’PP Á VISSAN MÁTA munu þær viðtökur hafa verið til- komumestar, sem kóngurinn fjekk hjá ísfirðingum. Þeir “fóru á móti konungsflotanum út á Djúpið á 7 gufuskipum og 70 vjelabátum“, segir í ‘Lögrjettu'. í landi var þar sungið fyrir kon- ungi þetta kvæði eftir Guðm. Guðmundsson : Vættirnar góðar, vonirnar þjóðar velkominn bjóða þig, dögling, á strönd ! Fólk-konungs faðir, Frónbúar glaðir fylkja sjer um þig og rjetta þjer hiind ! Konunga fyrstur á fjörð'nn vorn inn fleyi þú stefndir af blávegum svölum, hrieigja mcð lotningu ljósfaldinn sinn lofðungi dísir í ísfirskum dölum, Arfurinn bezti, auðurinn mcsti: ástsæld þfns lofsæla föður er þín, Man hjer hvert hjarta mildinginn bjarta meðan á hlfðarnar d igmóðir skfn. Grátsveiginn ínlands að hjartastað hans hóglega lagðir þú, kærlcikans merki: Guð láti þjóð vora knýta þjer krans kærleika’ og þakkar að afloknu verki! Vjer erum fáir, fátækir, smáir, —• feðranna grafkuinblum vökum vjer hjá, Minnist þar forna frelsisins horfna ' framtfðarhugur með brennandi þrá, Þú hefir endurfætt trú vora’ og traust, til þfn sem vorgróður sólar vjer leitum ; að þjcr oss laðar þfn ljúfmannleg raust lengst út mcð ströndum og cfst upp í sveitum, Fólk þitt við erum, — fólkvaldi berum fcgursta gróður vorn : kærleikans blóm ! Heiðskír og fagur hamingju dagur heim til vor bar þ’g við fagnaðarhljóm. Drottinn sje veidis þfns skjöldur og skjól, skjöldungur mildi, um komandi daga! Heiðgeislum sveipi þinn hátignarstól heilaga dfsin, hin norræna Saga ! Ekki er að tala um handbragðið á þessum smfðisgripum. Undar- legt er það, að manni skuli stundum geta fundist það Ijótt, hvað hlut- irnir eru fallegir. SAMTININGUR. ¥ ‘H'erníg stóð á þvf að þjcr mciddust ?‘ spurði læknirinn, þeg- ar hann var búinn að skoða, baða og binda um auga mannsins. ‘Af steinkasti', svaraði borgar1 inn. ‘Jæja‘, af steinkasti. Hver kast- aði steininum ?‘ ‘Kon—an — mín‘, svaraði hinn hikandi. ‘Hvað þá — konan yðar ? ITún hlýtur að vcra bráðlynd ?. Annars heyri jeg það nú f fyrsta sinni að kvennmaður hæfi það sem hún ætlar sjer'. ‘Hún ætlaði ekki að kastaf mig‘, sagði maðurinn. ‘Nei, néi, hún ætlaði að kasta f svarta hundinn hans granna okkar. Jeg stóð bak -— við hana‘. kom gauknum til hugar að æfa sig f þessari list, þegar læknirinn var ekki heima, en það gafst ekki vel, Næstkomandi vor ætlar læknirinn að rcisa nýtt hús á rústum hins brunna. Veitingamaðurinn : ‘Heyriðþið, stúlkur, munið þið nú eftir að vera skrautklæddari en vanalega, svo þið lftið eins vel út og unnt er‘. Stúlkurnar: ‘Nú, er nú smjör- ið aftur óætt ?‘ ‘Nei, nú er það kjötið scm er scigt'. HÓN : “Þessi kjóll á ckki við andlitslit minn“. IlANN : “Fleiri útgjöld ? Þú ej’ðileggur mig með eyðslusemi þinni“. HtfN : “Heimskingi! Jeg meinti ekki kjólinn, jeg meinti andlitslitinn“. Læknir nokkur átti hygginn páfagauk, sem hann hafði kennt að kveikja á eldspftu og halda á henni með nefinu meðan hann kvcikti f pfpu. KLARA : ‘Jeg má Ifklega koma ( veizluna þfna ?‘ AgATA : ‘Jðg máekki lofaþvf. I'oreldrar mfnir eru svo reiðir yfir i vali mínu, að jeg veit ekki hvort Einhverju sinni | jeg get komið þangað sjálf'. Islandsfrjettir, GJÖF KONUNGS, Áður konungur færi úr landi hjer gaf hann landinu 10,000 kr. til eflingar skógræktar. “AUSTURLAND" heitir nýtt blað, er út er farið að koma á Eskifirði. Ritstj, þess og eigandp?) er hr. Björn Jónsson, er fyrrum gaf út ‘Fróða' og sfðan ‘Stefni1 (á Akureyri). Blaðið fer laglega 4 stað og sanngjarnlega, eins og við var að búast. Stefnan virðist oss, eftir ummælum blaðs- insí 1. tbl., vera sem næst heima- stjórnar-stefna. HVALVEIÐAR hafa orðið með bezta móti f sum- ar; einkum hefir Ellefsen aflað mæta- vel, STEINOLÍU-HÚS stórt segir ‘Austurl, ‘ verið sje að gjöra á Eskifírði ; veggir allir úr steinsteypu, en gluggar, dyr, hurðir, sperrur, bitar og þak úr járni, svo að ckkert af húsinu get- ur logað, þó að f þvf kvikni, TÍÐARFAR og heyskapur 4 Austurlandi er í bágasta lagi. Frá maf Qg til miðs júlf einlægir kuldar ; en þá brá til hlýinda fram um 2$ júlí og þaut upp grasið von bruðara. En svo kom noiðaustan kuldiáný, og þá sífelldir þurkar, En laust « eftir miðjan þ. m. gekk aftur til hlýinda, ~~ Heyfengur verður með langminnsta móti, einkum f fjörð- um, en hey kjarngott, og nýting góð, —- Vafalaust verður slátrað, fjenaði með mesta móti þar í haust. AFLABRÖGÐ á Austurlandi á mótorbáta og aðra opna báta fremur reitingssam- ur framan af sumri, einkum f syðri fjörðunum, Beztu mótorbátar á Norðfirði höfðu þó 1. ág. fengið um 60—70 skpd (miðað við verk- aðan fisk).’ Með ágústbyrjun bötn- uðu aflabrögðin ; frá 1,-—10. ágúst um 2 skpd á mótorbát á dag, 11,— 19. um 3 skpd að mcðaltali (aflt miðað við verkað), Á AKUREYRI hefir undanfarið mátt heita land- burður af sfld, “Penvie" (Tulin- ius) fjekk 4000 tn. 4 liðugri viku. Fyrir 12 dögum voru þar þrotnar tunnur og salt; var þá símað til Noregs og.eru nú skip komin með það. “Reiðar“ hafði þá fengið 2300 tn. og “Súlan“ 2000 tn. og mörg önnur skip mikinn afla. Sfld- in hin vænsta (um 300 f tn.) og feit vel. Á Siglufirði eru um 200 skip við síldveiði, 140,000 tn. af sfld eru sagðar á land komnar nú f Eyjafj.sýslu mestallt í þessum mánuði. HÚSBRUNI. Bærinn Krossholt f Iínappa- dalssýslu brann til kaldra kola 23. ág. Alt óvátrygt. Neistar úr rcykháfi eldavjelar cr ætlað að hafi kveikt í skraufþurru torfþaki. [Eftir Rvfk.] # C&3 C&J C^3 C&)C&) C$&) C&3C&) tSíb C&) C&3 C&) C&) C&J C&3 C&3 « >2 rS dr m ■ fl [1 lí j u II 1 8» 8» i* % ^ A J MAN. 8> & §> & §3 I 8> i> £3 Hefir ávxilt í verzlim sinni birgðir & « af eftirfylgjandi vörum: % 0) % »2 »2 ÁLNAVÖRU borðdúka SUMARHÚFUR STÍF-SKYRTUR NÆRFATNAö BLANKETT SKÓFATNAÐ GROCERIES PATENT-MEÐUL GLERVÖRU stundaKLUKKUR LEIRVÖRU Og margt, óteljandi margt íleira. I « i f h 8» 8* 8> 8» 8» % Ennfremur hinar alþekktu, ágætu prjónavjelar. $ I 8* |0 » S&i Þessar vörur seljum við með eins lagu vcrði og hæg\ er, gegn borgun út f hönd. §> |o Við ósk-um viðskifta, og munum þar af leiðandi royna að gjöra alla ánægða. 8* 8» 8» 8» 8» 8» Koniíð, sjáiö og sannfíerist. THE CTIIVlXjT TEADIETG C°. TMZWXsT. w 4V 4S /S 4S 4S ás /ts /♦> /*s /ts /A\ I /ÍS /\ /i\ 4S 1 SJjj?" Mr. B O N N A R er hinn langsnjallasti mála- W færslumaður, sem nú er f þessu fylki. és BONNAR, HARTLEY & MANAHAN. BARRISTERS ETC. P O BOX 223. WINNIPEG, MAN A 4S 4S 4S /h 4S 4S 4S 4S /t\ /K 4S /is 4S 4S 4S /é\ é f.rs M/f & Kaupið BALDUR og borgið hann.

x

Baldur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.