Baldur - 13.04.1908, Side 2
B A L D U R , VI. ár, nr. 3.
GIMLI, --- MANITOBA
OHAÐ VIKUBLAÐ.
KOSTAK $1 UM ÁRIð.
BORGIST FYRIRFRAM
« (ÍTGEFENDUR :
THE GIMLI PRINTING &
PUBLISHING COMPANY
LIMITED.
UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS :
BALDTJR,
OIMLI,
3SÆ_A.ZsT.
Vi’A á n ■iní'ýíiní'nm er 25 cen
yrir þnmlungdá'knlengdar. Afslátturer
efinná ntœrr auglýningum.sem birtast j
blaðnu yfir longri tíma. Viðvíkjanfii
1 íkum afalættiog öðrum fjármálum bloðe
m.eru menn beðnir að enúa sjer að ráðs
manninum.
OPIÐ BRJEF
TIL
ÁRNA SVEINSSONAR.
III.
“Sfzt vil jeg tala um svefn við
þig“, sagði skáldið, og sfzt ætti
■wið að beina að þjer vanþekkingu
& þjóðfjelagsástandinu, sem svo
mjög veldur þvf hvernig eidrafólk-
ið missir af sálarlffi unglinganna.
Að langmestu leyti er hver einasti
maður eintóm eftirstæling* þeirra
fyrirmynda sem hann aðhyllist
bezt á uppvaxtarárunum. Sumir
sjá sínar fyrirmyndir í öfírum
mönnum sem þeir umgangast.
Aðrir sjá þær fyrir sfnum hug
skotssjónum f bókum, eða f frá-
sögnum annara. Hiðfyrra dregur
Björnstjerne skýrt fram í upphafi
“Sigrfinar á Sunnuhvoli“, ogdag-
lega sjer það lfka hver maðurhvað
börn taka sjer ákveðið snið eftir
einhverjum, sem þau eru mikið
með, t. d. kennaranum. Hið sfð-
ara kom oft greinilega f Ijós á Is-
landi, þegar drengir möttust um
það, hvert þeir vildu heldur vcra
Kári eða Gunnar eða Skarphjeð-
inn, Gunnlaugur eða Kjartan eða
Hallfreður, Grettfr éða Gfsli eða
Hörður, Snorri eða Njáll eða Rút-
ur, o. s. frv. f það endalausa; ell-
egar þá Jónas Hallgrfmsson eða
Jón Sigurðsson. Þarna er tak-
markalaust myndasafn, en ungl-
ingurinn verður ekki eftirstæling
neinnar þeirranema hann aðhyllist
einhverja þeirra.
Trú mjer ti!, að einhverjir þeirra,
sem byrja að lesa þessa grein,
kasta frá sjer blaðinu þegar þeir
koma að þessari nafnaklausu.
Hversvegna? Afþví nöfnin eru
þeim ókunnug, f fyrsta lagi vegna
þess, að foreldrar hafa ekki haft
hjer um hönd sömu kvöldlestra-
aðferðina, sem tfðkaðist á íslandi,
og í öðru Jagi af þvf, að þessar
fyrirmyndir liggja fjær Iffsstörfun-
um hjer heldur en þar, jafnvel enn
í dag. Það er munur að sjá með
eigin augum blettina, þar sem fyr-
irmyndirnar manns lifðu og af-
köstuðu sfnum afreksverkum, eða
lesaum það hjer vestur í Amerfku,
— standa þar sjálfur, sem kistu
Kveldúlfs bar að landi, eðaáblett-
inum, þar sem IUugi var höggvinn
eða Hörður fjell; þar sem kona
Harðar synti í land með börnin
sfn á bakinu eins og æðurin syndir
þar enn þá, svo að litla stúlkan,
sem nú vex upp við Hvalfjörð,get-
ur alveg sjeð hvernig það var; þar
sem Mclkorka harmaði einmana
útlegð sína, með hórgetið barn f
faðminum sjer til hugsvölunar ; og
svo margt og margt fleira. Það
er þessu andlega mötuneyti okkar
við Iffsstrfðið og lffssigurinn á viss-
um blettum íslands, að fornu og
nýju, allramest að þakka eða kenna,
hvað við, sem stálpuð eða fullorðin
komum þaðan, erurn í anda, hvort
sem það er heldur gott eða illt.
Það var einhver þessi fyrirmynd,
frá eldri eða yngri tfma, sem við
aðhyllumst meðfram þeim fyrir-
myndum, sem við umgengumst í
foreldrahúsum.
Svona er nú varið þekkingunni
okkar á þvf þjóðlffi, sem helzt
kynni að mega segja að við elsk-
uðum. Svo berumst við hjer inn
í annað, — má jeg ekki segja út-
lent ?— þjóðlff, og þótt við með
tímanum kynnumst þvf, eins og
reikningsdæmi í gegnum vitið, þá
er margur hver, sem aldrei kynn-
ist þvf f gcgnum hlýja tilfinningu.
Nú eru börnin gædd meiri tilfinn-
ingu cn viti. Frammi fyrir þeirra
sálarlffi verður því okkar vitsmuna-
lega þekking á þjóðlffinu hjerþeim
jafnófullkomin andleg næring eins
og það væri vanþekking. Að vfsu
getur þetta smámsamati breyzt,
þegar gröfunum fjölgar og endur-
minningarnar um raunasporin eða
sælustundirnar fara að ganga f ætt-
ir, ef við verðum ekki allt af á svo
miklum hrakningi um þetta breiða
land, að aldrei sje staðar numið.
Ennþá er þetta svo sjaldgæft hug-
arfar, að það má nokkurnveginn
ganga að því vfsu, ef maður hittir
íslending, sem heldur fram lands-
I ást eða þjóðrækni hjer, þá færir
j hann sig smámsaman að þvf, að
tala um — flaggið. Maðurinn er
þá nefnilega conservatfv, og í stað
þess að elska landið, er að leitast
við að efla pólitiska trúarjátningu,
með því að látast elska landið.
Þannig er því varið, að þótt
skapsmunalegu frækornin f sálar-
lffi barnanna okkar sje sama ætt-
ernis sem okkar eigin, þá verður
strax aðskilnaður milli sálarlffs
landnámskynslóðarinnar og fyrstu
innfæddu kynslóðarinnar eða barna,
sem flytjast hirtgað óstimpluð af á-
hrifum ættjarðarinnar. En sálir
þessara barna eru sama eðlinu háð-
ar eins og okkar voru, hugskots-
sjónimar stara eftir fyrirmyndum,
og þau aðhyllast þær, sem þeim
verða geðfelldastar. Já, geðfelld-
astar, f því einmitt kemur upplag
æskumannsins f Ijós, sem áður var
bent til að væri svo þýðingarmik-
ið. “Segðu mjer hvað þjer er geð-
fellt, þáskal jeg segja þjer hvað þú
ert“, erhaft eftir Ruskin, og þetta
frumskilyrði fyrirmyndarvalsins,
þegar sálarlffsþroskun barnsins er
f byrjun, er margfalt þýðingar-
meira en ella, vegna okkar van-
þekkingar á þeim myndum, og
okkar tilfinningarleysis fyrir þjóð-
lffsumgjörðinni, sem þær myndir
hrærast og lifa f.
Hverjar eru þær myndir, sem
staðnæmast fyrir hugskotssjónum
barnanna okkar ? Og hvernig er
umgjörðin utan um þær ?
Myndirnar gcta, eins og fyr
segir, verið úr lífinu í kring eða úr
bókum, frá nýrri eða gamalli tíð.
Fyrirmyndir frá gamalli tíð er
hjer naumast um að ræða. Á ís-
landi varð fjöldi unglinga sagnfræði
svo innlífaðir, að margir alþýðu-
mefin voru f standi til að fara út
fyrir norrænu sögurnar, og horfa f
hug sjer á Napóleon, Karlamagn-
ús, Sesar og Hannibal, eða þá
Gústaf Adólf, Lúter, Sokrates og
Krist. Hjer getur þetta gkki orð-
ið, vegna þcss að. sagnfræðin hjer
á alþýðuskólunum ertóm Englend-
ingasaga, höggvin úr öllu sam-
bandi og margfölduðað hlutföllum.
Jafnvel síðastnefnda myndin, get-
ur ekki, þótt hver unglingur læri
nafnið, orðið fyrirmynd, afþvfhún
sjest ekki í sögulega sambandinu á
leiksviði mannlffsins.
Þarna er þá fyrsti strengurinn,
sem við eigum við að strfða, þjóð-
ardrambið enska, sem ætlast til að
útlendingabörnin skuli festa ást á
þvf, sem ekkert tilfinningafrækorn
er til fyrir f brjóstum þeirra.
Þannig er þvf varið að skóla-
ganga íslenzku unglinganna, verð-
ur ekki að neinni karaktjers-upp-
byggingu, þ. e. a, s. skapar eng-
an hugsunarhátt, af því þeir að-
hyllast ekki til eftirbreytni neina
fyrirmyndina sem þau eru látin
horfa á. Það er hreinasta tilviljun,
ef nokkurþeirra verður þeim hjart-
fólgin, og ekkert annað getur haft
áhrif á lfferni þeirra.
Þá eru skáldsögur. Um stund
geta þær haft áhrif, en bráðlega
vaknar meðvitundin um að þær
myndir sje tómur tilbúningur, og
þá er til allrar lukku áhrifunum að
miklu leyti lokið, en að svo miklu
leyfi, sem áhrifin vara, eru það á-
hrif þess sálarlffs, sem búið hefir í
enskum rithöfundi, og gjörir barn-
ið að þvf skapi enskt en ekki fs-
lenzkt. Nú er þess að gæta, að
skáldsagnahöfundar verða að sníða
sjer stakkinn eftir þvf hvað bezt
selst prentfjelögum þeim, sem gefa
rit þeirra út, og það eru sögur,
sem eru spennandi. Hjerí Ame-
rfku er allt Iffið f sffelldum spenn-
ingi, svo sögurnar verða að vera
tryllingslega spennandi, til þcss
að skara nokkuð fram úr daglega
Iffinu. Þess kyns söguefni er ekki
hægt að draga út úr öðru en borga-
lífinu eða þá skógarhöggsmanna,
námamanna, eða ræningjalífi. Ekk-
ert rjett og' sljett sveitalíf, ekki
einusinni veiðimanna . eða sjó-
mannalíf á nokkurt yrkisefni til í
slíkar sögur.
Þar er annar þáttur. sem ögn
togar inn í enska strauminn, f
tryllinginn og ,borgirnar. Samt
verða ekki svona tilkomnar fyrir-
myndir nema örfáum unglingum
hjartfólgnar, fremur heldur en
myndir sagnfræðisnámsins.
Af þessu leiðir að fslenzku ungl-
ingarnir hjerna-eru langtum óbók-
fúsari en foreldrar þeirra voru í
æsku, og eldra fólkið skilur ekki
hvaðart á sig stendur veðrið. Þvf
finnst það þó ekki vera af þvf, að
börnin sín hafi ekki fengið nóga
skólamenntunina. Og víst er það
ekki af þvf. Þau fá flest helzt til
mikið af bókmeti, sem þau hafa
ekki.lyst á, en næringin úr því
verður bæði hugum þeirra og hjört-
um of lítil. Þau eru líf^ús, bless-
uð börnin, og sje skruddurnar þeim
dauður bókstafur í stað lifandi
mynda, eins og sögurnar okkar
voru okkur, þá leita þau til Iffsins
sjálfs eftir sínum fyrirmyndum,
hvort sem það er þeim til góðs eða
ills, og yerða þeim degi fegnust,
sem þau mega henda bókunum
frá sjer og hugsa sjer til hreifings
inn f ólgu lífsins, — úr sveitinni
sem er þeim svo dauf, — inn f
borgina. sem þau vita ekki hvaða,
— til lffsins.
En hvflfks Iffs!
Þar er nóg af fyrirmyndum, og
unglingurinn velur, aldrei það
verra, æfinlega það betra, þ.e.a.s.
samkvæmt þvf sem hans eðlisfar
álítur svo. Enn og aftur kemur
það fram, hvað upplagið er þýð-
ingarmikið!
Nú kemur það aivarlegast til
greina, hver munurinn er á bók-
mync’um og lffsmyndum. Þær
fyrri eru bæði starfs og karaktjer-
myndir, þær síðari að eins starfs-
myndir, því karaktjer er ævinlega
ósýnilegur og afleiðingarnar bera
honum sjaldan ófalsað vitni fyr en
eftir að maðurinn er dauður, —
helzt löngu dauður. Lifandi menn-
irnir verða unglingnum fyrirmynd
tilþess, að gjöra einsogþeirgjöra.
dauðu mennirnir til þess, að vera
eins og þeir hafa verið; — ytri
hegðun, — innra eðli.
Og fyrir allri ytri hegðun eru
fyrirmyndirnar nú — rfkir menn.
Einn tekur þennan til fyrirmyndar
og annar hinn, sem honum er geð-
felldastur. Siðfágun og glæsi-
mennsku er beitt til þess, að koma
sjer vel fyrir. Gáfur og hagleikur
lftilsvirt, ef þau afla ekki fjár.
Fiægðin er eftirsóknarverð tilþess
að afla manninum valda, því völd-
unum fylgja peningar. Játvarður
konungur hefir peninga f veltu í
Chicago. Vilhjálmur keisari neyt-
ir tignar sinnar til þess að útvega
sjer kauphækkun, o. s. frv. Þetta
er augnamið flestra, — sá lági lftur
til hins háa, sá hái til hins hærra,
sá hærri til hins hæsta, — Hins
Hæsta mætti gjarnan skrifa, þvf
sáer guð miklu fleiri manna en op-
inberlega játa þá trú.
Þegar nú íslenzku æskumenn-
irnir ætla að fara að stæla eftir
þeim fyrirmyndunum, sem þeirað-
hyllast, þá skortir í þeirra erfða-
eðli þann jarðveg, sem hentarbezt
þessu erlenda hegðunarfari. Það
var sagt á fslandi að mönnum hætti
við því að ætla að stökkva yfir
námsskeiðið. Hjer vill það ekki
sfður verða, því þótt skólaganga
sumra sje nógu löng, notast hvorki
að myndunum, sem hún sýnir,
eins og fyr segir, nje að ramman-
um utan um þær myndir. Það er
þó verst, því hann er að miklu
leyti sá sami, eins og ramminn ut-
an um fyrirmyndir lífsins.
Jeg á við landfræðiskennsluna í
skólunum. Hún er líkt meðhöndl-
uð eins og sagnfræðin ; — hlutfoll-
in þau, að maður mætti halda að
brezka veldið væri í það minnsta
þrfr fjórðu hlutar jarðarinnar. Út-
lendingabörn verða ekki mjög
hrifin af hreppa og borgatali á
Bretlandseyjum, en innan umþetta
eru þó atriði, sem gagnleg eru fyi-
ir fólk með enskum hugsunarhætti;
— frásaga þess hvaðan innfluttar
varningstegundir eru runnar, upp-
talning samgöngufæra, og lýsing
vinnubragða. Þetta er hugljúft
verzlunareygðu lundarfari, en ís-
lenzku börnin allflcst læra þetta að
eins til þess aðstandast í þvíprófi;
— þau vita máske sum til hvers
það gagnar, en þau Jeggja fæst
nokkra tilfinningalffs-alúð við það.
Ekkert af uppfræðslu skólanna
getur þvf heitið nokkurt veganesti
þegar kemur virkilega út f lffið.
Æskumönnunum þykir eiginlega
ekki vænt um neitt, þegar þeir
hefja gönguna, og í því er fyrir-
fram búinn batii þeirra framtíðar-
fyrirtækjum. Um okkur íslenzku
íslendingana gegnir öðru máli,
— “við heyrum óm af óði og sögum
frá okkar góðu bernskudögum,
sem vekur, tengir, vermir blóð ;
— Við erum öll af sömu þjóð !
Fyrir stuttu heyrði jeg öfvaðan
mann raula vísuna “Lítillátur,ljúf-
ur, kátur, leik þjer ei úr máta.
Varastu spjátur, hæðni, hlátur,
heimskir menn svo láta“, og upp
úr henni minntist hann þess, að
hjer biði sfn nú ekki annað en út-
lendingsgröf. “ÖI er innri maður“
svo hugarfarið sást, en þessi kær-
leikur á einhverju, sem er æðra en
maurarnir, viðheldur manndóms-
gildi þessara útlendu manna, hvað
langt sem gröfin þeirra verður frá
vöggunni. í þvf þykist jeg finna
útskýringu þess, að yngri menn-
irnir standa ekki enn þá eldri
mönnunum á sporði. Ef þeir clsk-
uðu eitthvað, þá hefði þeirra and-
lega og lfkamlega atgjörvi ein-
hverju að þjóna, og þá hefðust
þeir handa. Að elska maka og
peninga fyllir ekki f eyðuna, þvf
það er ekki annað en það, að tvær
sálir verða samhuga í þvf, að elska
möguleikann fyrir þvf, að kærleik-
ur þcirra á einhverju, sem er mögu-
leikanum æðri, geti riotið sfn ; —