Baldur


Baldur - 30.05.1908, Blaðsíða 2

Baldur - 30.05.1908, Blaðsíða 2
BALDUR, VI. ftr, nr. 9. GIMLI, --- MANITOBA OHAÐ VIKUBLAÐ. KOSTAR $1 UM ÁRIð. BOROIST FYRIRFRAM tfTGEFENDUR : THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED. UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS : BALDTJR, O-ITÆJLI, lÆ^VIsr. ^ X.- 'jr-ssr V#»rð á im&'i'n au^ý^incjnm er 25 cen yrir þ imlung'lá’k^lengdar. Afsláttur er «fim á atœrr auglý-Mngum,8errPI>irtaf»t j bladnu yfir longri t fma. Vi^víkjandi lí kum afslættiog öör*um f jármálum blaðe n i.eru menu bednir að anúa sjer að ráð mannÍDum. N ^ '.jf 'ajr Brot úr ræðu cftir sjera M a g n ú s H e I g a s o n. Það er eitt atriði í líSgum ung- mennafjelaganna okkar, það, að “cfla allt, sem er rammfslenzkt". Það er ;etlun mfn, að það sjeu þessi orð öllu öðru framar, sem gef- ið hefirfjelögum þessum slfkan byr undir báða vængi, að ungir menn þyrpast undir merkið, hvar sem það er reist, bæði í kaupstöðum og til sveita ; þvf að jeg sje ckki bet- ur en að þrátt fyrir alian ágreining og sundrung, þá gangi nú eins og hræringaralda, eins og fjörkippur gegnum íslenzku þjóðina, þessi hugsun : íslendingar viljum vjcr allir vcra ! ísland — og allt, scm íslenzkt cr — viljum vjer sjálfir eiga. Það var sjerstaklega einn þáttur íslenzkrar tungu, sem jeg ætlaði að minnast á f þessu sambandi ; það eru nöfninokkar, mannanöfnin, og meðferðin á þcim. Þar höfum við sfzt vanþekkinguna til afsökunar, eri syndgum þ<5 jafnvel einnamest. Við erum að þvíleyti flestum þjóð- um auðugri, að við eigum mergð af íslenzkum nöfnum, fornum níifn- um, sem tekin eru f arf cftir for- feður vora ; þau hafa til síns ágæt- is bæði það, að vera fögur og skil- getin börn fslenzkrar. tungu, og auk þess eru þau skiljanleg og birta okktir anda og hugsunarhátt for- feðranna. Jeg þekki enga þjóð, sem í þessu efni er eins auðug og við, aðra en Grikki; þeir eiga fjársjóð af nöfnum frá gullöld sinni, þegar þeir voru vitrasta þjóðin og töluðu fegursta málið f heimi ; og það er furðulegt, hvað þeim nöfn- um og vorum svipar saman. Að vfsu áttu hinar norrænu þjóðirnar þessi nöfn eins og við, en við höf- um geymt þau bezt eins og málið ; en nú keppast bæði Norðmenn og Danir við að taka þau upp aftur f staðinn fyrir útlendu nöfnin, sem voru nærri búin að útrýma þeim. En hvcrnig förum við svo með þau ? Auðvitað höfum við tekið upp mörg útlend nöfn. Það fylgdi kristninni hjer eins og annarstaðar, að menn Ijetu heita ýmsum nöfri- um úr biblfunni. Slík nöfn eru hjer nærri eins gömul óg kristnin. Sum þeirra fara svo vel í munni og láta svo vel að bcygingu, eins og þau sjcu íslenzk, t. d. Marfa og Anna við þeim nöfnum amast enginn maður. Öðru máli er að gegna með nöfn eins og Metúsa- lem og Ebcnescr o. fl. Þau geta aldrei fengið hjer borgararjett; þau eru svo óþjál, að íslenzktunga venst aldreivið þau. Útlendingar, sem hafa sezt hjer að, hafa einsog eðlilegt er komið með útlend nöfn; þau hafa sum ílenzt hjer og fengið alfslenzkan svip t. a. m. Bogi; sum verða aldrei fslenzk ; en þetta er eðlilegt og ekki unnt að amast við því, að útlendir menn, sem sem setjast hjer að, haldi sfnum útlendu nöfnum. En svo hafa Is- lendingar sýnt þann mikla skort á fegurðartilfinningu, að kjósa oft og einatt börnum sfnum fremur út lend nöfn en íslenzk. Stundum hafa þeir tekið þau úr vitlausum riddarasögum t.d. Hernit og Hcr- burt, Marzibil, Rósfdá, Flórídá og Óvídá og annað þessu líkt. Stund- um hafa þeir sótt þau í almanakið, stundum látið heita eftir útlendum mönnum, og þá oft hrúgað saman mörgum nöfnum á sama barnið. En f þess stað eru næstum eða al- veg horfin mörg fallegustu, gömlu fslenzku nöfnin. En það, sem verst er af öllu f þessu efni, erþeg- ar góð og gömul fslenzk nöfu eru gjörð að skrípanöfnum, með því að hnýta íu, ínu, sfnu eða lfnu aftan f karlmannanöfn, t. d. Runólffa, Eyjólfína, Sveinsfna, Gfslalína. Manni dettur f hug ófreskjurnar f sögunum, sem voru menn niður að mitti, og svo einhver ókennileg kvikindi þaðan frá, Með slfkum ónöfnum cr bæði fegurð og þjóð- erni misboðið og stórum syndgað móti íslenzkri tungu, og að mjer finnst barninu sjálfu; það hlýtur að vera leitt, að heita skrfpanafni; og áður en næsti mannsaldur er á enda, verður þjóðernistilfinningin orðin svo rfk hjá Islendingum að þeirn þykir leitt, að hcita ekki góðu fslenzku nafni. Heyrt hefi jeg suma segja, að það sje ekkertámóti ættarnöfnum, ef hægt væri að hafa þau svo lög- uð, að þau yrði eðlileg íslenzkri tungu. Látum svo vera. Það get- ur legið milli hluta þangað til þar að kemur ; en ckkert af þeím, scm cnn eru til, eiga þvf happi að hrósa, Hvernig finnst mönnum það eiga saman, þegar “sen“ er hnýtt aft- an í rarpmfslenzkt nafn ? Mjer finnst það fara Ifkt og asnastertur mundi fara á íslenzkum hesti, Það hafa menn lfka fundið og þvf venj- ulega afbakað nafnið sjálft um leið;! ef það hefir t. d. byrjað á Þ., þá hefir vcrið sett óðar Th f staðinn — 'Og það er rjett gjört ; það fer ‘ skár ; þá hefir skepnan (þ, e. nafn- ið) fengið svipinn sinn bæði aftan og framan, eyrun og stertinn. Og J lfkt fer um þau, sem dregin eru af j staðanöfnum ; hvernigsem þau eru látin enda, þá sæma þau ekki í ís- lenzku máli. Það liggur við, að þau sjeu skárst, sem ómögulegt er að finna neina merkingu f, og get- ur þó oft verið kátlegt að heyra, hvernig með þau er farið f alþýðu- tali, scm von er. Þau ciga ekki bctra skilið. Út yfir tekur þó, þegar stúlkur, sem eiga íslenzka feður og ættarnafnslausa, hætta að kallast dætur þeirra, en nefnast í þess stað “synir“ afa sinna, eða þegar konur slfkra manna verða allt í einu að sonum tengdafeðra sinna. Það er ekki allt af þeim sjálfum að kenna, það eru oft aðr- ir út í frá, sem gjöra þeim þenna grikk — Ifklcga stundum í virðing- arskyni meira að segja. Þessi útlendi siður, að taka nafn- ið af konunni svo að segja undir eins og hún giftist, stafar auðvitað frá þeim tfmum, er rjettindi kvenna voru ekki á marga fiska. Gift kona var ekki annað en kona mannsins síns, dálftil ósjálfstæð viðbót við hann, og þurfti þá ekki annað nafn en hans. Það er und- arlcgt, að þessi siður færist hjer inn jafnframt þvf, sem konur eru að sækja fram til fulls jafnrjettis við karlmenn. Þær eru alls ekki ánægðar með það lengur, að vera að eins “kona mannsins sfns“; það væri kynlcgt ef þær, þegar þær eru orðnar þingmenn og em- bættismcnn, vildu endilega fela nöfnin sín undir nöfnum manna sinna. Þær eiga þó nöfnin sfn með eins miklum rjetti eins og karl- mennirnir sfn. Hitt þætti mjer eðlilegra, að það frjettist cinn góð- an veðurdag, að útlendar konur, t. d. enskar, hefðu gjört uppreisn móti útlenda siðnum og vildu taka upp þann íslenzka. Eftir þessum útlcnda sið getur líka orðið allerfitt að átta sig á nöfnum kvenna, þvf að það er allra mest kurteisi, að mjer skilst, að sleppa eiginnöfnum þeirra, en setja að eins “frú“ eða “fröken“ í staðinn, og oft vill, þá er frá líður, mannsnafnið um leið fá einhvern þægilegan danskan keim, cf það er of hart og íslcnzkt f irunni, og hjá almenningi breyt- j ist lfka son f sen, þvf að það læturj þó ekki eins hneykslanlega f fs- j lenzkum e)-rum. Svo verður allt af; að skifta um það, ef konan giftist oftar cn einu sinni Hugsum okk- ur t. d. Guðrún Ósvífsdóttur. Hún var fjórgift. Eftir nýjustu tízku hefði hún fyrst heitið “fröken Helgason“; Ósvífurvar ITelgason.; Svo giftist hún manni, sem hjet Þorvaldur Halldórsson ; þá hefði hún fengið nafnið: “maddama Halldórsson“ cða líklega “frú“, því að Þorvaldur var svo ríkur. Svo giftist hún Þórði Ingunnar- syni ; og þó að það sje nú ekki lengur venja, að kenna menn við móður sfna, þá yrði nú Guðrún að heita frú Ingunnarson. Þá kemur Bolli Þorleikssón og hún fær nafn- ið frú Thorleikson, og seinast verður hún frú Eyjólfsson eða hver veit hvað, kannske Gellisen, eftir Þórði Gelli; Frú Gelliscn, það færi ekki svo illa! Það yrði sýnu verra að átta sig á Laxdælu, þegar hún væri komin f nýju fötin ! Má vcra að þessi siður stafi lfka af því, að með honum eigi að tákna sem skýrast, að maður og kona sjeu eitt, ogeigi hann því að varða um helgi hjónabandsins. Þá væri synd að amast við honum. En bæði er nú, að mjer er ekki kunn- ugt, hvort hjónabönd reynast hjer haldbetri síðan hann fór að útbreið- ast, enda skil jeg ekki að hann gcti neitt stuðlað að þvf. Eða haldið þið, að Bergþóra hefði orðið betri húsfreyja, þó að hún hefði verið k'illuð frú Thorgeirsson, eða Auður Vésteinsdóttir, þó að hún hefði heitið maddama Súrsen ? Setjum í Njálu “herra Thorgeirs- son með frú“ f staðinn fyrir Njál og Bergþóru ; jeg vænti að okkur fyndist Njála ekki litast upp við þá breytingu, og Bergþórusvipur- inn þurkast út. Jeg hugsa mjcr hana f brennunni, þegar hún svar- ar Flosa þessum alkunnu orðum : “ek var ung gefin Njáli ok.hefi ek heitit honum at eitt skyldi ganga yfir okkr bæði“; þá finnst mjer glöggt að hún heitir Bergþóra Skarphjeðinsdóttir og er íslenzk fyrirmyndarhúsfreyja, borin til að standa við hliðina áNjáli með sínu eigin nafni, að fullu jafnborin og samboðin hinum bczta manni landsins og vitrasta. Hugsið ykk- ur Auði, þarsem hún stendur uppi f klcifunum hjá manninum sfnum, skógarmanninum seka, í síðasta sinn, búin til að verja líf hans móti ofureflinu. Svo lengi sem fslcnzk- ar sögur verða lesnar mun nafnið Auður Vésteinsdóttir standa í frægðarljóma yfir þeirri myijd. Og svo er guði fyrir að þakka, að ísland á enn margar konur, sem bera nafn sitt með sjálfstæðri sæmd, og vonandi fækkar þeim eigi, er þær fá rjett sinn fullan. — Fjallkonan. * * * “í Landnámu (Kh. 1900 bls. 74) cr getið manns er Bogi heitir, svo rekja mú feril þess fram á sögu- fild vora, og þvf ekki rjett að telja npfnið innflutt á scinni tfmum“, segir Pctur Zóphónfassoil sfðar f Fjallkonunni, “til athugunar fyrir þá, cr sfðar kunna að rita um ís- ienzk mannanöfn". Annars lýkur hann lofsorði á rit- gjörð þá eftir sjera M. H., sem framanprentuð brot efu tekin úr. Konan : Komandi ár höfurn við verið í hjónabandi f 25 ár, svo við getum þá naldið reglulegt silf- urbrúðkaup. Maðurinn : Við skulum hcldur fresta þvf f 5 ár crinþá, þá gctum við haldið 3o*ára-strfðið hátíðlegt. ÁRIÐANDI SPOR. Það er ekki eingöngu í dansin- um, að fótabragð þitt sýnir sig. Daglega, heiina eða á strætum kemur það f Ijós. Kaupirðu skó hjcr, þarftu ekki að kosta til meiru en þú ættir að gjöra, til að fá þá skó cr þú ættir að nota. KJORKAUP. GULLSTÁSS. — 30 proc. af- sláttur. Brjóstnálar, Nisti, Skyrtuhnappar, Festar, Úr etc. Ábyrgð á vörunum. Allskonar aðgjftrðir fijótt og vel. C h. Goldstein. Boot & Shoe Dealer. 695 Wellington Ave. Winnipcg. MARK TWAIN I ALPA- FJÖLLUNUM. Mark Twain segir sjálfur frá ferð sinni á þessa leið : Þegar jeg var að ferðast um Sviz og var kominn til Zcrmatt, notaði jeg undir eins fyrsta kvöld- ið á hótclinu til þcss að kynna mjer hvernig uppganga á Alpa- fjöliin gcngur fyrir sig. Jeg las allt þvf viðvíkjandi, sem jeg gat fundið f bókum þeim er mögulcgt var að komast yfir, og fjekk þar meðal annars þessar lciðbeiningar : Fyrst af öllu fær maður sjer járnaðaskó oggöngustaf, semt'erð- ur að vera af beztu tegund, því ef hann brotnar, á maður á hættu að missa Iffiö. Maður verður að hafa með sjer öxi til að höggva spor f fsinn, og stiga, til aðstoðar þar sem örðugast er yfirferðar. Marg- ur fcrðamaður hefir orðið að krækja f nokkra klukkutíma, af þvf hann hafði ekki stiga. Sterkan kaðal, 150—500 fcta langan, er óhjá- kvæmilega nauðsynlegt að hafa, svo að maður ef mcð þarf, gcti sigið ofan fyrir bratta standkletta. Mjög nauðsynlegur er líka sterkur og beittur stálkrókur, ef maður þarf að klifra upp stalla sem stig- inn cr of stuttur við. Fcrðamað- urinn kastar þá þessum stálkrók, sem kaðall er bundinn við, upp í loftið eins og slöngvivað, unz hann festir sig á einhverja framstand- andi steinbrún, og svo klifrarhann upp eftir ka'ðlinum. Á mcðan hann cr að þvf, má hann ekki hugsa um að eitthvað kunni að bila, því þágctur hann missthald- ið á kaðlinum og fallið til jarðar einhverstaðar f Sviz, þar sem eng- inn býst við honum. Með þriðja kaðlinum — og það er nú aðalatr-

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.