Baldur


Baldur - 30.05.1908, Blaðsíða 4

Baldur - 30.05.1908, Blaðsíða 4
BALDUR, VI. ftr, nr. 9. Dr. S. Dunn GIMLI. Næstu dyr við LAKEVIEW IIOTEL. Heimafrjettir. # • Bæði gestgjafahúsin hjer ft Gimli eru nú búin að fá vfnsöluleyfi til næstu tólf mftnaða.. Auðvitað var þctta fyrirfram vitanlegt, og þar ofan f kaupið eðlilegt og sjálfsagt eins og allar sakir standa. Mót- rhælaskjölin, sem einhverjir hjer & Gimli höfðu ‘dubbað upp‘, og sem mest var búið að glamraum, höfðu verið dregin til baka á elleftu stund. Sagt að Tómas lögmaður hafi tele- fónað vínleyfanefndinni það er- indi fyrir hönd mótmælendanna. Nú eru fiskifjelögin lögð út ft vatnið. Eiginlcga getur það ekki talist sögulegur atburður, hann er svo sjálfsagður á þessum tfma árs. Þó er það sögulegt við hann f þetta skifti, að Gimlimenn hafa allir orð- ið að fara upp til Selkirk, í stað þess að vera teknir hjer við bryggj- una eihs og undanfarin ár. Fje- Iögin þykjast gjöra þetta til þess að vera óhult með að þjónar sfnirj nái ekki í brennivín eftir að þeir fari frá augunum á sjer, en undir niðri er þetta ekki annað en gamla aðferðin við að láta þess ekki sjftst riein merki að Gimli sje til sem hafnarstaður. í gamla daga var sagt að hjer yrði ekki lent fyrir ^rykgjuléýsi; nú verður að spinna eitthvað annað upp, þvf sfðan hjer kom tæði bryggja, járnbraut og frjettaþrftður, er cnn þá óheillavæn- legra fyrir Selkirk að Iftta það kom- ast í blöðin að flotinn leggi síðast út hjeðan. Þeir skilja það þar, að höfnin hjerna sunnanvcrt við þenna bæ verður ekkert lamb að leika sjer við, ef einhverjir, sem eru virkilega menn með mönnum, eru nokkurntfma Ifttnir vakna til fhug- unar A þvf. Hjerna er ckki útlit fyr- ir að nógu margir sje búnir að láta' sjer skiljast það, og þvf færri sem veita eðlilega sjftlfsvörn gegn þcss- ari samkeppni Selkirkbæjar. Frá 3. s. beið ekki lengi að klettabcltið sprakk með ógurlegum hávaða og hristingi, svo við duttum allir um koll, en þegar við stóðum upp aft- ur, var 30 feta breið og 15 feta djúp gjá, þarsem klettabeltið stóð. Við brúuðum nú gjána og fórum svo að sofa. Daginn eftir voru allir ánægðir þegar af stað var farið, en brátt urðum við vissir um að við vorum að villast, af þvf við mættum eng- um af þeim sem hlutu að vera farn- ir að leita okkar. Við hjeldum samt áfram og komum eft'ir tveggja daga hætturfka ferð til hótels nokk- urs, þar sem við vorum svo ó- heppnir að brjóta allar flöskurnar. Margir ferðamenn fóru um þessar slóðir, og komri við til að fá sjer hressingu. Það lá illa á gestgjaf- anum út af þvf að missa flöskurn- ar, en jeg gaf honum nokkrar könnur af ediki, sem í vandræðun- um gátu gilt fyrir rfnskt vín. Inn- an skamms var sala hans jafn mik- il og áður. Daginn eftir um dagverðartfma vorum við komnir upp á hjallann við ræturnar á Monterosas tindin- um. Lengra var ekki ferðinni heit; ið. Harris og jeg gengum hreykn- ir inn í borðsal hótelsins, og sett- umst þar að snæðingi innan um hitt ferðafólkið, þar á meðal kvenn- fólk og börn. Jeg vildi þó komast lengra. Skammt frá hótelinu var klettur, sem jeg vildi komast upp á, jeg en ekki aðrir. Jeg ljet þvf fylgd- armenn mfna höggva spor í klett- inn, svo batt jeg mig við þessa 17 fylgdarmenn og klifraðist upp. Nú er steinstóipi reistur upp á klettin- um til minnis um mína dirfsku- fullu vogun. Þarsem jeg er nú búinn að sýna að slfk ferð er framkvæmanleg, þá kemur það til kasta annara ferða- manna að binda sig saman og leika þetta eftir mjer. HLÝÐIN DÓTTIR. Húsbóndinn komst f óþægilega klfpu sökum hlýðninnar, sem hann hafði vanið dóttur sfna á, fjögra ára gamla. Móðir hennar var fjarverandi, cn faðir hennar þurfti að fara með brjef á pósthú.sið. “Lfsa“, sagði hann við barnið, “þú mfttt ekki ljúka upp fyrir neinum manni, hversu hart sem hann ber að dyrum“. “Jft, en ef frændi kemur nú ?“ “Þú getur ekki vitað hvort það er frændi, þegar þú sjerð hann ckki“. “En ef hann segist vera frændi minn ?'* “Það getur hver og einn sagt. Þú lýkur ekki upp hvað sem hver segir. Jegtek lykilinn með mjer“. Hann fór með brjefið á pósthús- ið, en þegar hann kom aftur og ætlaði að Ijúka upp, varð hann þess var að hann hafði rangan lyk- il. Hann barði að dyrum og heyrði brftðlega fótatak dóttur sinnar. “Lfsa“, kallaði hann, “Ijúktu upp ; það er jeg, faðir þinn“. “Það getur hver og einn sagt“, svaraði hún. “Pabbi hefir bann- að mjer að Ijúka upp“. “Jft, en jeg er faðir þinn“. “Það getur hver og einn sagt“, svaraði litla stúlkan, og við það sat, Faðir herinar varð að fá sjer smið til að opna skrána, borga honum, og auk þess þægjast litlu stúlkunrii fyrir hlýðnina og stöðuglyndið. UNDARLEGUR DRAUMUR. Það var f Iíamar f Noregi, að unga stúlku dreymdi að hún gekk fram hjá kyrkjunni á leiðinni upp á Furubakkann. Á móts við kyrkjuna mætti hún tveim mönn- um, sem teymdu stóran uxa á milli sfn, en þegar hún nálgaðist uxann, sleit hann sig lausan og hljóp á móti henni með niður beygðan hausinn, og ætlaði að stanga hana. Hún þaut að múr- veggnum, sem var langs með veg- inum, f þvf skyni að komast yfir hann áður en uxinn næði henni, en á sama augnabliki og hún kom að múrveggnum nftði uxinn henni, öskraði hátt og rak hornin f vegg- inn, sitt hvoru megin við hana, svo hún var þar f algjörðri klemmu en óskemmd. Á sömu stundu komu mennirnir og frelsuðu hana úr þessum ógeðfcldu faðmlögum. Þegar hún vaknaði um morgun- inn, sagði hún foreldrum sfnum og fleirum frft draumnum, en þau gáfu honum ekki meiri gaum en hverjum öðrum draumi. Tveim dögum síðar kom draumurinn fram, alveg eins og hana dreymdi hann, já, meira að segja, hún þekkti ux- ann aftur; en það einkennilegasta var, að nú varð hún ekki hrædd, því hún vissi af draumnum hvern- ig endirinn yrði. Þetta vakti bæði undrun hennar og annara. Saga þessi er sönn, segir blaðið sem flytur hana, það hefir hana eftir stúlkunni sjálfri og jafnframt eftir foreldrum hennar. í BIÐILSFÖRU.M. Þegar stjórnfræðingurinn biður sjer konu, segir hann: “Viltu ganga f ævarandi bandalag við mig ?“ Hermáðurinn segir: “Þú hefir sært hjarta rriitt ólæknandi sárí". LæknitÍrin segir : “'Þú ein getur læknað rilfít veíka hjarta“. Garðyrkjumaðurinn : “Að eins eitt orð fríft þfnum rösavörum, og lífsleið okkar verður blómum stráð“. Múrarínn : “Við skulum f sam- einingu byggja kofann okkar“. Sjómaðurinn : “Vert þú mfn höfn f öllum Iffsins stormum“. Ökumaðurinn : “ítf þú bæn- heyrir mig, skal þjer ávalt heimilt að halda taumunum“. Gullsmiðurinn : “Eina bandið okkar á milli skal vera hinn gyllti hjúskaparhlekkur". , Lærði maðurinn : “Láttu mig rannsaka hjarta þitt og lesa gæfu mfna út úr augum þfnum“. Veitingamaðurinn: “Þú fyllir bikar gæfri minnar ‘. Myndasmiðurinn: “Sje hjarta þitt ekki úr marmara, leyfðu þá myndinni minni að vera þar“. Fátæklingurinn : “Eigum við að rugla saman reyturn okkar?“ Bakarinn: “Vilt þú skifta brauði mfnu á milli okkar, bæði f sorg og gleði ?“ Kertasteyparinn : “ Vilt þú vera lífs mfns ljós ?“ Drcngurinn : Jeg & að spyrja fyrir mömmu, hvort þú hafir góð- an ost ?“ Kaupmaður. : Já, stúfur minn, ! jeg hefi einn ost, sem jeg get sjer f lagi mælt með. ilann er búinn til í ostagjörðarverkstæðinu mfnu, eftir minni eigin fyrirsögn, og hefir ágætan smekk. Hvé mikið viltu fft? Dr.: Gefðu mjer mátulegan bita t’l að leggja f músafcllu. LIKKISTUR. % Jeg sendi 11 k k i s t u r til l.vaða .taðar sem erí Manitoba og Norð- vesturlandinu, fyrir eins sann- gjarnt verð og nokkur annar. VERÐ: Nr. 1 $25, nr. 2 $35, nr. 3 $55, nr. 4 $75, nr. 5 $ 85, nr. 6$ioo, nr. 7 $125, nr. 8 $150, nr. 9 $200, nr. 10 $300. STÆRÐ: Maí 1908. s. M. Þ. M. F. F: 1 L 2 3 4 5 6 7 8 9 IO 11 12 13 14 iS 16 i7 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 .28 29 30 31 Tunglkomur. Fyrsta kv. 8 Fullt t. 15. Sfðasta kv. 22. Nýttt. 29. Frá fet til 6^ fet. SMÆRRI KISTUR af mismunandi tegundun og stærð- um. A. S. BARDAL. ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CANADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. 121 Nena St. WINNIFEG. ---- MaN. T elefónar : Skrifstofan 306. Heimilið 304, Auglýsing. ÖIl vegstæði á Ifnum f Bifrastar sveit eru 99 fet á breidd. Veg- stæði sem keypt hafa verið eru 66 fct á breidd. Öllum þeim, sem kunna að eiga girðingar inn á veg- stæðunum f þeirri sveit, er hjer með gefin aðvörun : að vera búinn fyrir sfðasta dag júnfmánaðar 1908, að færa slfkar girðing: r af vegstæð- unum. Girðingar, sem kunna að verða á vegstæðum eftir þann dag, mega hlutaðeigandi landeigendur búast við að ráðið skipi að taka upp, á kostnað landeiganda. Þessi auglýsing er gefin sam- kvæmt ftkvörðun er tekin var ft sveitarráðsfundi f Bifrastarsveit 7. þessa mán. Hnausa, 9. janúar 1908. B. MARTEINSSON, skrifari ráðsins. ftirfylgjandi menn eru umboðsmenn Baldurs og gcta þcir, scm eiga hægra með að ná til þeirra manna heldui en til skrifstofu blaðsins, af- hent þeim borgun fyrir blaðið og áskriftir fyrir þvf. Það er ekkert bundið við það, að snúa sjcr að þeim, sem er til nefndur fyrir það pósthjerað, sem maður á heima í. Aðstoðarmcnn Baldurs fara ekki í neinn matning hver við annan í þeim sökum: jþær ’sectionir' f Manitoba, Sas- katchewan og Alberta, sem númeraðar eru með jöfnum tölum, og tiíheyra Dominion stjórninni (að undanskildum 8 og 26 og öðru landi.sem er setttil síðu),eru á boð- stólum sem heimillsrjettarlönd handa hverjum (karli eða konu), sem hefir fjölskyldu fyrir að sjft, og handa hverjum karlmanni, sem hefir fjölskyldu fyrir að sjft, og handahverjumkarlmannisem eryfir 18 ára að aldri; 160 ekrur eða % úr ’section* er á boðstólum fyrir hvern um sig. Menn verða sjálfir að skrifa sig fyrir þvf landi, sem þeir vilja fá, í landstökustofu stjórnarinnar, f þvl hjeraðj sem landið er í. Sá sem sækir um heimilisrjett- arland getur uppfylgt ábýlis- skylduna á þrennan hátt: 1. Mcð þvf að búa í 6 mftnuði á landinu á hvcrju ári í þrjú ár, og gjöra umbœtur á þvf. 2. Með þvf að halda til njá föður (eða móður, ef faðirinn er dauður), sem býr á landi skammt frá heimilisrjettarlandi umsækjand- ans. 3. Með því að búa á landi, sem umsækjandinn á sjálfur f n&nd við heimilisrjettarlaqdið sem hann er að sækja um. Sex mánaða skriflegan fyrirvara þurfa ínenn að gefa Commissioner of D'minion lands f Ottawa um að þeir vilji fá eignarbrjef fyrir heimilisrjettarlandi. W. W. CORY, J. J. Hoffmann - Hccla. Stefán Guðmundsson - Ardal. Sigfús Sveinsson - - - Fráinnes. SigurðurG Nordal - - Geysir. Finnbogi P'innbogas.- Arnes. Guðlaugur Magnúss. - Nes. Ól. Jóh. Ólafsson....Sclkirk. Sigmundur M. Long - Winnipeg. Sveinn G. Northfield - Edinbu g Magnús Bjarnason - - -Marshland Magnús Tait..........Antlcr Björn Jónsson........Westfold. Pjctur Bjarnason - - - - Otto. Helgi F. Oddson - - - Cold Springs Jón Sigurðsson - Mary PIill. Ingin.umjur Erlendss. - Narrows. Freeman Frcemans. - - Brandon. Guðmundur Ólafsson - Tantallon. Stephan G.Stephanss. - Maricerviiie F. K. Sigfússon. Bliine, Wash. Chr, Benson. - - - Pcint Rokerts Deputy of the Minister of the Interlor Anyono scndlng a Bketrh and (Jrocrlptlon may qulckly ascertuin our opinlon free whether on Invent.ion ls probably ptttontablo, Comnmnloa- ------------ • itlal. HANDBuOK onPatent® tlona Btriotly contlclentlaí, sent free. Oldest agoncy for Bocuringjpatentfl. Patonta taken tnrouch Munn Co. recelv* tpecial notíce, without chttrgo, in tbe SckKtifie JlierM. A hnndsomely lUustrated weekly. Largest ctr- culation ot any scientlflo Joumftl. Termfl for Canu.iii, W.75 a year, postago prepaid. öold by •U newsdealers. Et f]Of^®f0roadway» NewYork Bronob Office, 625 7 8U WashlnKtou, D. C. KAUPENDUR BALDURS. Gleymið ckki að gjöra aðvart þegar þið hafið bústa-ðaskiftn

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.