Baldur


Baldur - 15.07.1908, Blaðsíða 4

Baldur - 15.07.1908, Blaðsíða 4
I BÁLDQR, VI ár, nr. 14. FRÁ ÍSLANDI. Niðurl. frá 2. s. ekkju og eitt barn. Hann hafði verið dugnaðarmaður. BREIÐAFLÓAFERÐIRNAR hcfir gufubáturinn ‘Geraldine1 tek- ið að sjer f sumar, í stað ‘Reykja- víkurinnar* sokknu. En slysagjarnt verður þeim Breiðafjarðarbátunum. ‘Gerald- ine' kom hingað aftur í fyrri nótt með brotna skrúfu ; hafði rekið hana f klett einhverstaðar na;rri F'latey. LAGASKÓLINN byrjar hjcr f haust. Lárus H. Bjarnason sýslumaður var 13. maf skipaður kennari og forstöðumaður skólans. FRÆÐSLUMÁLIN. Jón Þórarinsson skólastjóri er frá 1. J). m. skipaður umsjónarmað- ur með fraðsiumálum landsins. KENNARASKÓLINN. Þar eru skipaðir kennarar frá okt. í haust: sjera Magnús Helga- son, skólastjóri, dr. Björn Bjarna- son frá Viðfirði og mag. sc. Ólaf- ur D. Danfelsson. LANDSBÓKASAFNIÐ. Þar er Jón Jakobsson skipaður landsbókavörður og Jón Jónsson sagnfræðingur fyrri aðstoðarmaður. LUNDÚNAFÖRIN. Á Ólympisku leikina í Lundún- um fara : frá Akureyri, Jóhannes Jósefsson og Jón Fálsson; frá Húsavík, Pjetur Sigfússon; frá Seyðisfirði, Páll Guttormsson, al- Þingismaður f Geitagcrði; og frá Keykjavík, Hallgr. Benediktsson, Sigurjón Pjetursson, Jónatan Þor- steinsson og Guðm. Sigurjónsson. — Lögrjetta. JENS OG GRJETA. Niðurl. frá 3, s. “Ilaltu áfram — fyrir oddann“, skipaði Grjeta, stóð upp rjóð af reiði og benti út á hafið. En Bjarni sagði hægt og ró- lega: “Vcrtu ekki svona áköf, Grjeta. Það þarf duglegri sjómenn hjer heldur en þið Jens eruð. Það var Þín vegna að jeg rjeði honum ti! að lenda“. Bátarnir runnu nú áfram borð við borð í skjóJinu, og áttu ör- skammt eftir fyrir oddann yfir f drifið og bárurnar. Grjeta sat kyr, og sjalið hafði dottið af herðum hennar án þess hún vissi. Hjart- að barðist ákaft og hún var rjóð f kinnum, “Vertu sæll“, kallaði Bjarniaft ur, um Icið og báturinn var að fara fyrir oddann. Grjeta stóð upp skyndilega, greip f höfuðbenduna og stökkyfir í bátinn tii Bjarna, settist þar við hlið hans og sagði : Jeg ætla að sigla heim með þjer, Bjarni“. Bjarni svaraði ekki þvf báturinn hallaðist svro mikið að við lá að inn rynrii sjór. Grjeta færði sig nær honum, en og sveipaði henni um hana ; höfuð hennar hvíldi við brjóst hans. Hann hjelt annari hendi um stýrissveifina, en hinni utan um hana, sem var honum kærst af öllu. Nú kom vindbylur og kastaði bátnum á hliðina. Bjarni tók fast- ara utan um Grjetu og Ijet bátinn horfa beint í vindinn svo seglið kól. “Jegvil deyjameðþjer, Bjarni“, sagði Grjeta, og lagði hendur um háls honum. Hann leit ekki á hana, en hann heyrði hvað hún sagði, og stýrði einbeittur og ró- legur innan um ósjóina. Hver báran eftir aðra gekk yfir bátinn, svo út leit fyrir að þessi ferð þeirra yrði hin síðasta. “Taktu við stýrinu og haltuþví fast“, sagði Bjarni, “jeg verð að ausa bátinn, annars sekkur hann“. Grjeta stóð upp og sagði : “Nei, þú verður að stýra“. Svo fór hún að ausa, eins dug- 1 • lega og hún gat, cn leit við og við á Bjama. Hann gat samt ekki litið við henni. Báturinn hoppaði á bylgjunum °g nálgaðist veiðistöðina meir og meir. Hún var nú orðin uppgefin að ausa og settist á þóptuna. "Settu þig hjcrna, Grjcta, ann- ars verðurðu innkulsa eftir þessa erfiðu vinnu“. Hún settist aftur hjá honum, blfð og örugg, og hallaði sjer að brjósti hans. Háðbrosið var horfið, en ánægjan blikaði í andliti henn- ar, Nú voru þau komin að landi, stigu út úr bátnum og festu hon- um. “Vertu sæl, Grjeta, og þökk fyrir góða fylgd--------flyttu for- eldrum þfnum kveðju mína, og Jens, þegar hann kemur, en það getur dregist hugsa jeg“. En Grjeta tók utan um hálsinn á honum og sagði : “Nei, Bjarni, komdu nú inn til pabba og mömmu“. Bjarni, sem verið hafði svo ró- legurá sjónum, gjörðist nú feiminn og uppburðarlaus eins og skóla- barn, en fór þó inn mcð henni, og án þess þau gætu gjört sjer grein fyrir þvf, mættust varir þeirra í inniIegunÚkossi. um fellingum var bik, til þess að gjöra hann þjettan. Hann var 20 feta langur, 4 feta breiður og 5 fet á dýpt. Tvö hjól vora innan f honum, sem hásetarnir sneru, og voru árar í sambandi við þau, sem rjeru bátnum áfram. Þær voru þannig gjörðar að þær lokuðust þegar þeim var tekið fram, en opn- uðust þegar þær voru dregnar aftur. Bátnum var ætlað að róa að ó- vinaskipum og bora göt á þau, svo þau sykki, en halda sjer föst- um við kjöl þeirra á meðan. Sjer- stakt hjól, sem sneri nafrinum, stóð f sambandi við róðrarhjólin. Til að lyfta og sökkva bátnum var notað seglfestujárn, sem flutt var fram í eða aftur f bátinn. Loft- pokar voru utanborðs við bátinn, sem mátti fylla eða tæma eftir vild. Loftbreytinguna gjörðu tvær Ieðurpfpur með trjehringum innan f, önnur flutti hreint loft að, hin skemmda Ioftið út. Pípur þessar voru festar í tvo kassa sem flutu á sjórium, en hinn endi þeirra gekk inn í bátinn. Gluggi var á bátn- um svo mcnn gætu sjeð f kringum hann niðri i sjónum. TJtlit var fyrir að stýrið hjálpaði til að hcfja og sökkva bátnum Ifka. Kjölurinn var hár og breiður og holur að innan, í honum lá segl- festujárnið. Þctta er fyrsti neðansjávarbát- urinn sem búinn var til, ófullkom- inn auðvitað, en það er þó sama hugmyndin sem liggur til grund- vallar fyrir gerð hans og þeirra, sem nú tfðkast. LIKKISTUR. S. M. Þ. M. F. F. L 0 i 2 3 4 Jeg sendi 1 í k k i s t u r ti! hvaða 5 6 7 8 9 10 11 .taðar sem erí Manitoba og Norð- 12 13 14 15 16 17 18 vesturlandinu, fyrir eins sann- 19 20 21 22 23 24 25 gjarnt verð og nokkur annar. 26 27 28 29 30 3i VERÐ: Nr. 1 $25, nr. 2 $35, nr. 3 $55, nr-4 $75. nr. 5 $ 85, nr. 6$ioo, nr. 7 $125, nr. 8 $150, nr. 9 $2oO, nr. 10 $300. STÆRÐ: Frá fet til 6% fet. SMÆRRI KISTUR af mismunandi tegundunog stærð- um. A. S. BARDAL. 121 Nena St. WlNNIPEG. -- MAN. Júlí 1908. Tunglkomur. Telefónar: Skrifstofan 306. Heimilið 304. ZBOdSriISlUAUR,, ~ivr a ~rsr a ~ft a int BARKISTERS & P. O. Box 223. WINNIPEG, ---------MAN. * * * Mr. Bonnar er hinn langsnjall- asti málafærslumaður, sem nú er í þessu fylki. Fyrsta kv. Fullt t. Síðasta kv. Nýtt t. 6 13- 20. 28. SUNDURLAUSAR HUGSANIR. Það er betra að vera vel hengd- ur en illa giftur, Siðprýði og lítillæti eru eigin- legleikar sem kvennfólk er gjarn- ara á að hrósa en að aðhyllast. Það eru til menn, sem hafa mátulega mikla skynsemi til að dylja með heimsku sína. Sófokles telur það bina mestu TTST BTT3D er nýopnuð til verzlunarviðskifta, tiæst fyrir norðan Lakeview Ho- tel, Gimli. Eigandinn er Dr. S. Dunn. E3 ftirfylgjandi menn eru umboðsmenn Baldurs og geta þeir, sem eiga hægra með að ná til þeirra manna heldui en til skntstoíu blaðsins, af- hent þeim borgun fyrir blaðið og áskriftir fyrir því. Það er ekkert bundið við það, að snúa sjcr að NEÐANSJÁVÁRBÁTAR. Fyrsti neðansjávarbátur, segir sjera Olafsen f Ullensvang f Nor- egi f ‘Bergens Aftcnblad', að han verið byggður í Hardanger fyrír IOO árum sfðan, af manni að nafni Mikkel Lofthus, sem var bæði smiður og hugvitsmaður mikill. í amtsskjalasafninu í Björgvin, er til óvandaður uppdráttur oglýs ing af bátnum, en það er samt erfitt að komast að nokkurri áreið- anlegri niðurstöðu um fyrirkomu- lag hans, þvf á þeim tfmum var hvorki smiður bátsins nje aðrir, leiknirfþví að lýsa uppfyndingum. Báturinn var smíðaður úr trje, gæfu að hafa aldrei fæðst. Þv{ Þeim, sem er til nefndur fyrir það „„ c. 1 • r ! pósthjerað, sem maður á heima í ver cru fáar manneskjur svo gæfu- 1 J i Aðstoðarmenn Baldurs fara ekki í samar. ! neinn matning hver við annan í Maður getur þó ekki hjálpað [ þeim sökum. öllum mönnum, segir nirfillinn, og j j Hoffmann - Hecla. Stefán Guðmundsson - Ardai. Sigfús Sveinsson - - - Framnes. hjálpar svo engum. Það er heimskulegt að ætla að hyggnum manni verði aldrei á að fremja óforsjálni. Honum vcrður það á eins og þeim heimská, en hann hefir þá yfirburði að hann Sigurður G Nordal - - Geysir. Finnbogi P’innbogas.- Arnes. Guðlaugur Magnúss. - Nes. Ói. Jóh. Óiafsson......Selkirk. ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CANADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. jþær ’sectionir* í Manitoba, Sas- katchewan og Aiberta, sem númeraðar eru með jöfnum tölum, og tilheyra Dominion stjórninni (að undanskildum 8 og 26 og öðru landi,sem er sctt til síðu), eru á boð- stólum sem heimillsrjettarlönd handa hverjum (karli eða konu), sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handa hverjum karlmanni, sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handahverjumkarlmannisemeryfir 18 ára að aldri; 160 ekrur eða %. úr ’section* er á boðstólum fyrir hvern um sig. Menn verða sjálfir að skrifa sig fyrir því landi, sem þeir vilja fá, f landstökustofu stjórnarinnar, í því hjeraði sem landið er 1. Sá sem sækir um heimilisrjett- arland getur uppfylgt ábýlis- skylduna á þrennan hátt: 1. Með því að búa í 6 mánuði á landinu á hverju ári í þrjú ár, og gjöra umbœtur á því. 2. Með því að halda til hjá föður (eða móður, ef faðirinn er dauður), scm býr á landi skammt frá heimilisrjettarlandi umsækjand- ans. 3. Með þvf að búa á landi, sem umsækjandinn á sjálfur í nánd við heimilisrjettarlandið sem hann er að sækja um. Sex mánaða skriflegan fyrirvara þurfa ínenn að gefa Commissioner of Dnninion Iands í Ottawa um að þeir vilji fá eignarbrjef fyrir heimilisrjettarlandi. W. W. COKY, Deputy of the Mmlster of the Interior 60 YEARS' EXPERIENCS sjer óforsjálni sfna og lærir aF Sigmundur M. Long - Winnipeg. henni ; heimskinginn þar á móti; Sveinn Cr. Northfield - Edinburg." hyggur sig vitran og þekkir ekku MaIínhs Bjarnason - - -Marshland Magnús Tait..........Antler Björn Jónsson........Westfold. Pjetur Bjarnason - - - - Otto. Hetgi F. Oddson------coid Springs - - - Mary Hill. Ingin.undur Erlendss. - Narrows. Freeman Freemans. - - Brandon. M.: “Viltu ekki gefa mjer á-1 Guðmundur ólafsson - Tantallon. Stephan G.Stephanss. - Markerviiie öforsjální sfna. Maðurinn : “Handa hverjum prjónarðu nú sokka ?“ i T. n 1 1 \ Jon Sigurðsson Konan: “Handa góðgjörða- stofnan“. Thade Marks DCSIGNS COHVBIOHTS ÍLC. Arxyono ^cndlnf? a akctch and dnöcrÝptfon miiy Qnlckty juicert.aiii our opifiion frce whetker aa invention i* probabiy patentabfg,; Communica- tlonsRtríetiy contltíential. HANOBÍfO/C on Patents eent froe. Oldest a«enoy for Recnríuír patents. Patenta taken throuRh Munn & Co. receivo ipecialnof-lce, without chnrge, in tka A handsomely iiiustrated weekíy. í«ar*rest cir- enJation. of any scienUflo ioornaL Terma for Canada, fiL75 a ye&r, postage propaicL Sold by *1J cewfidealerp. hanu hneppti frá sjer kápu sinni i þakinn að utan með ieðri og í öll- ritun hennar, máske jeg gætifeng- ið þar. sokka handa mjer“. F. K. S igfússon. Chr. Benson. - - - Blainc, Wash. Pcint Robcrts ______ J,36lBroadway.j!|0^ ittiuioh Offlca, S2S F St, WimSúugtOD. IX C. KAUPENDUR BALDURS. Glcymið ckki að gjöra aðvart þegar þið hafið Lústaðaskifti.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.