Baldur


Baldur - 15.07.1908, Blaðsíða 2

Baldur - 15.07.1908, Blaðsíða 2
B ALDUR, VI. ár, nr. 14. BALD ER GEFINN ÚT k GIMLI, ---- MANITOBA OHAÐ VIKUBLAÐ. KOSTAR $1 UM ÁRIð. BORGIUT FYRIRFRAM ÍÍTGEFENDUR : THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED. UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS : BALDUE, GIMLI, TÆA.3ST. V«ff) á "imá'irn aug'ý^inKum or 25 oenfc yrir þ-i ulunjr'iá’kalongrtar. Af*1átlvrer efínn á ifcœrr anglýaingum,nem*Uirta*t í bladnu yfir lengri tfma. Vi^víUjAnfii 1 í kum afalætfciog öi)rnm f jármáium h1#ð» n»,«rn mnnn bednir ad ejer að ráð« anninum. Hinn fjórði Alþj óðafundur hinna friálsari fríkyrkjuflokka, haldinn í Boston f Arnerfku síðast- liðinn scptemher. Eltir Matth. Jochumsson. Það hefir oft vcrið fundið kyrkju- blöðum vorum til foráttu, hve fátt og sjaldan þau hafi fr;ett lesend- urna um stdrtfðindi hinna ótal- mörgu kristnu trftarflokka f öðrum löndum, þótt ekkcrt kyrkjublað- anna ’nafi verið eins hreint um all- ar vitundir f þvf efni eins og hin gamla “Sameining" frá Winnipeg. Nú þótt frjálslyndari flokkarnir (með Únftörum Englands og Ame- rfku fremst f broddi fylkingar) eigi ekki uppáháborðið enn hjá hinum rjett-trúuðu kyrkjum, hvort sem þær kalla^g rfkiskyrkjur eða jrang- lega) fríkyrkjur, þá er fyrir löngu svo langt komið, að það er fásinna, að ætla sjer að þegja f hel hina frjálsari og upplýstari flokka, eða láta sem þeir sje úr sögunni, ein- mitt meðan þeir eru að gegnsýra sem óðast allar lífsskoðanir hins menntaða heims — gegnsýra allan kjarna kristinna safnaða f öllum löndum. Og nú er vjer vitum, að mikill hluti landa vorra, sem flutt hafa til Vesturheims, fylgja þess- um flokkum, virðist það vera hrein og bein skylda nefndra blaða, að sleppa ekki beztu tækifærum, án þess að fræða menn hjer heirha — hlutdrægnislaust og með rökum — um það, hverjum stefnum þessir flokkar fylgi. Því þótt hinir “rjett- trúuðu“ vandlætingamenn kalli þá einatt kristninnar ófriðarseggí og skaðræðismenn, hefir það minna að j þýða en álit nálega allra hinna vitrustu framfaramanna hins ment- aða heims. Af þeim eru þessir flokkar kallaðir frumherjar og verj cndur alls frelsis og sannleika, þ.e. hins sanna og ódauðlega kristin- dóms, sem ekki verður með valdi varinn cða kyrkjuríki. Á nefndu allsherjarþingi* (Con- gress) mættu nærfelt 2500 fulltrú- ar, cn alls tóku 8—10 þús. manna þátt f samkomunum — flest þar- lent fólk, og einungis 250 fulltrúar frá Evrópu, en frá 16 þjóðum og 33 kyrkjuflokkum, þar á meðal nokkrir páfatrúarmcnn Þarsáust Hindúar, Japanaro. fl. Asíumcnn, og spekingar frá “austri og vestri", og með þvf Únítarar þykja helztu leiðandi menn f Boston og þar f næstu ríkjum, mættu þar ýmsir skörungar úr eldri og stærri trúar- flokkunum, og var þar hið fegursta samþykki allra trúarflokka á milli. Forscti þingsins var dr. Samúel A. Eliot (sonur rektors Ilarward háskóla), allra manna lærðastur og tígulegastur sýn.um. Elztir og einna göfgastír menn á fundinum voru þeir öldungarnir Edvvard E- veret Hale og Booker T. Wash- ington. Hann var í æsku sinni þjáður svertingi nú erhann og hefir lengi verið prýði öldunga- deildarinnar f Congressinum, og er allra manna vitrastur og mál- snjallastur. Dr. Hale er frægasti kennimaður Únftaraflokksins, og er nú nfræður, og kapelluprestur á þingi Bandaríkjanna ; fá það em- bætti ekki aðrir cn gömul stór- menni þjóðarinnar, enda er það einungis virðingarstaða. Frá Þýzkalandi mætti Pleiderer (Ha- mack afsakaði sig), og frá Frakk- landi ýmsir höfuðprestar, en lang- flestir mættu frá Englandi. Að lýsa dýrðinni og hátíðahöld- unuin f Boston þessa viku, sem þingið stóð, er óhugsandi, þar sem allt er f stærri stfl cn sjá má f sjálfri Parfs, auk heMur annarstað- I ar í gamla heiminum. Trcmont- 1 musterið varvalið til að setjaþing- ið f. Þar er gyltur salur, sem rúm- ar margar þúsundir manna. Þar var vfgsluræðan haldin af forsetan- um, sem sfðar skal getið. Þar glóðu ótal skildir og á tveim hin- um stærstu þessi orð Krists: “Sannlcikurinn mun gjöra yður frjálsa1' og “Þú skalt elska drott- inn þinn guð, og náungann einsog sjálfan þig“. Breitt, himinblátt band var lagt cftir miðjjm hliðsvöl- unum og á það dregin 200 nöfn frægra manna mcð gullstöfum. * Þingið var stofnað 1900 og skal haldið annaðhvort ár. Hið fyrsta var haldið í Lund- útium, annaðí Leyden á Hol- landi, þriðja í Gcnf f Sviss, en þetta í Boston. ** Þaðermælt, að hann sje kom- inn af negrahöfðingjum fram f kyn. Margir töluðu hinn fyrsta dag , ; og með einurð og andagift. Hjer j er klausa um frelsið f kyrkjulffi j Bandaríkjanna, úr ræðu háskóla- I rcktorsms Elliots; geta menn þá f fljótu máli sjcð, hvað frfkyrkjur: eru eða trúarfrelsi frá hálfu ríkisins. Hann sagði : “P'rclsið f rfki voru f tilliti ti! kyrknaeigna og sjerstöðu kyrkna, er þannig til orðið, að al- rfkið ásetti sjer að efla kyrkjur og kyrkjulíf með þvf að veita þeim fullt sjálfsforræði, og þá var sjálf- sagt, að leysa allt kyrknafje frá sköttum og skyldum til rfkisins — alveg eins og allar aðrar uppeldis- og velgjörðastofnanir. Auk þcss hefir alrfkið hjálpað hverjum trúar-1 flokki, er byggja vildi kyrkjur. Allir kristnir trúarflokkar, og eins Gyðingar, Búddatrúarmenn og j Konfúsfusar, njóta fulls jafnrjettis sem slíkir, cn.Ia lfka verndar rfkis- ins, án þess það hlutist hið minnsta til um fyrirkomulag nokkurs trúar- j fjelags. Fyrir þá sök nefnir hjer f landi enginn maður deilur milli ríkis og kyrkju, eins og kunnugt er, að jafnan brennur við f Ev- rópu“. Prcstur einn, sem G. A. Gord- on hcitir, talaði margt fróðlegt orð um “trúna og frelsið". “Vjer Arnerfkumcnn erum hvorki post- ulamenn, Kalvínsinenn nje Lúters. Trú vor er byggð á reynslu. Vjer segjum eins og dulspekingurinn : ! ‘Vjer lifum í guði, eins og fuglinn lifir í loftinu og fiskurinn f sjón- um. Guðfræðingar vorir hafa ver- ið reyndir trúrncnn og stórmenni, svo sem þcir Edwards, Bellamy, Hopkins, Emmons, Taylor, Jiush- ncll, Park og Únftararnir Chann- ing og I’arker. Allirlögðu þeir á- herzlu á breytnina og hver þeirra fyrir sig til bjó sjer sína trú f Iffs- ins þjónustu. Iljer í landi, eink- um að austanverðu, er frelsið trú- arinnar lffsskilyrði. Enginn þyk- ir algildur, en allir njóta heiðurs og jafnrjettis. Vjer spyrjum ckki hvort sá eða sá háskólakennari hafi rjctt-trúaðar skoðanir, eða frjálsar, heldur, hvort hann sjc hæfur maður, lærður og einarður, svo og, hvort hann ineti sannleik- | ann mcira en eríðakenningar. “Frelsið köllum vjer skilyrði | allra vfsindaframfiara. Einkuin þróast hjer við Ilarvvard-háskóla sú stefna, að rciða sig á sigursann- leikans og dómstól samvizkunnar. Frelsið er og trúarlífsins skilyrði, f öðru lífslofti lifir enginn sann- leiksvinur fullu Iffi. Það sem heið- ur himinn gildir hjá stj'örnumeist aranum, gildir frelsið hjá þeim, sem leita guðs og sannleikans. Frelsið er vori.ð og sumarið f öilu andans lffi“. Úr ræðu forsetans, E. A. Eli- ots, vil jeg tilfæra nokkrar höl’uð- ; setningar : ' “Einkcnni þcssara þinga“, sagði hann, “er, að hjer eru þeir menn saman komnir, setn árætt hafa að beygja sig undir frelsisins lögmál f sannleikans eftirleit. Vjer! viljum ekki safna öllum mönnum j undir sama hattinn, Eri allt fyrir1 I jþað er allshcrjarþing vort vissúm Hæstmóðins orgel og píanó. Hinireinu umboðsmenn fyrir Heintzman & Co. píanó. J. .7. II. 3IeLsan & Go. Ltd, 528 Main 3t. WlNNIPEG. Samræður við vini okkar um orgel og pfanó eru okkar ánægju- efni, þvf okkur cr óhætt að ábyrgj- ast hvaða hljóðfæri, sem valið er úr okkar búð. Þær tegundir, sem við höfum á boðstölum, eru allar reyndar að þvf, að standa fremstar allra þcirra hljóðfæra, sem seld eru hjcr f landi. ■takmörkum bundið. Það er tak- markað að því leyti, sem það nær ekki nema til þeirra, sem álíta, að guðfræðiri sje þróunarvfsindi, en ekki afmörkuð tilurð eða staðhátt- ur. Fulltrúar þessa þings eru úr vinstra fylkingararmi hinna ýmsu kyrkjufjelaga. Þeir eru menn, sem álfta, að hverri komandi kyn- slóð beri að birta og boða trúar- brögðináný við ljós vaxandiþekk- ingar og reynslu og samhljóða hugsunarhætti og orðfæri þeirra eigin tfma. En þótt þeir sje frjáls lyndir, eru þeir engir býltinga- menn ; þeir halda fastlega á sam- bandi sögunnar og lögmáli hennar þróunar. Þeir kalla ekki eirðar- leysi framfarir, ckki byltingu siða- bót, og ekki stækkun ciginna óð- ala, þótt gengið sje á nágrannans garð. í viðleitni vorri er engin rit- keppni cða deilur. Og þótt fram- setninnar vorar mæti mótmælum o þeirra, sem fylgja öðrum skoðun- um, ne tum vjer þvf, að tilgangur vor sje að vekja deilur og ósam- lyndi. Andi boðskapar vors er jákvæður, en ekki neikvæður. Vjer viljum ekki cyðileggja heldur fullkomna. Uin stóru sannindi, scm vjer trúum á, byggjum vjcr ekki á nokkurri bók, eða á nokk- urs manns áliti, heldur á persónu- legri reynslu, sannfæring og sam- vizku. Bræður hirinar frjálsu trúar! Þegar vjer heilsum yður, er það ekki fyrir siðasakir. Vjer fögnum j-ður fullir stórra og fagnaðarrfkra endurminninga, fegurstu eftirvænt- inga og óbrigðuls traysts á fram- tíðinni. Þegar vjer ávörpum yð- ur, gjirum vjer það f anda hinna miklu framliðnu. Lcsið sögu þeirra manna, sem pr.ýða með nöfnum sfnum þessa veggi. Þjer munuð sjá, að f þeim bjó hinn sami andi, sem gagntekur oss uú, I>að eru nöfn spárnanna, skálda, vísinda- manna, stjórnvitringa og spekinga — nöfn manna, scm neituðu þeirri trú, að guðs sköpunarkraftur hefði gefist upp ; manna, setn smáðu of- nautn og eigin hagsmuni, en unnu að þvf, að gjöra mennina betri og kcnna þeim að elska hið góða, fagra og sanna ; sem hættu ekki við sanna sök, þótt ekki fylgdi lýð- j hylli; þcirra orðtæki var frclsi, S rjettlæti, kærleiki og sannleiki ; það voru menn, sem æðruðust ekld, þótt kallaðir væru trúarvillumenn, heldur þorðu að tilbiðja gtið feðra sinna; það voru menn, sem trúðu fast og börðúst hraustlega til dauð- ans fyrir þvf, að einfng andans f bandi friðarins mætti fá að drottná á jörðunni. — — Er þá svo komið, að blcssun frclsisins sje orðin sain- eign allra ? Þcss mundu þeir vilja spyrja. Og hverju svörum vjer Jþá? Eða eru allir orðnir bræður ? i-----Munu svör vor lenda í af- . Jsökunum einuin ? — — Þannig j hcilsa oss hinir framliðnu frumherj- ar — tala enn f anda hinna fornu ! spámanna og segja : “Ris þú upp! ! Ijósið er komið til þfn og dýrð i drottins þfns guðs Ijóinar umhvcrf- ! is þig!“ í líkum anda um umburðarlynd- ! ið talaði prófcssor l’fleiderer frá Berlín. Hann tók fram þróunar- gang kristindómsins ; sýndi glöggt hvernig í honum mættust allar eldri lindir og árstraumar alda og þjóða; benti á þá frumparta og viðauka, scm slæðst hefðu með, | einkum er trúin varð rómversk al- rfkistrú. Stefna Ritzches og Har- nacks (o; að rekja alla kyrkjusög- una aftur á bak til Jesú af Nazarct og nema þar staðar) stoðaði ekki ; Jþróunin kæmist þá ekki að. Ilann ! kvað eigi unnt, að skapa trú eða kyrkju nema gegnum hina óslít- andi eyðimerkurgöngu hugsjón- } anna : Kyrkja Guðs eða Krists er ! — guðsrfkið, sem skapast gegnum j mannkynssöguna. “Þetta á að 1

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.