Baldur


Baldur - 29.07.1908, Blaðsíða 3

Baldur - 29.07.1908, Blaðsíða 3
B A L D U R, VI. ár, nr. 16. -V- til að fá tækifæri til að vinna fyrir sfnu eigin, án ails tillits til þess, hvort þessir aðrir leggja nokkuð fram í staðinn, hafa sósfalistarnir kallað kaupgjalds-ánauð (wage sla- very). Á fyrstu dögum verk smiðjuiðnaðarins, var það oft að eigendurnir lögðu fram einhvcrja starfsemi ; þeir að minnsta kosti höfðu sjáifir eftirlit með verka- mönnum sfnum, og ljetu þannig í tje starfscmi, sem verðskuldaði einhver laun. En efcir því sem iðnaðarstofnanirniir urðu stærri og margbrotnari, eftiv því varð eign- arhald og virkileg umsjón á iðnað- inum meir og meir fráskilið hvað Allur þorri trúaðra kristinna manna hcfir vfst aldrei veitt þvf eftirtekt, að þvf er svo varið, að N. t. hefir ekkert um það atriði að segja. Lesendunum mun flestum vera það nýung að heyra minnst á það, eins og áheyrendunum var það f dómkyrkjunni við páskaræð- una. Og nú er samfundavonin við ást vinina einmitt svo mikill þáttur f trúarlffi voru. í vöku og svefni brúar kærleikurinn, til ástvinanna látnu, milli keggja heima. Og það er miklu fremur kærleiksþráin en lffsþrá sjálfra vor, sem lyftiross yfir stærsta brotann, eða örðug- öðru. Nú er svo komið, í hinum | asta farartálmann, á trúarbraut stærri iðnaðarstofnunum að minnsta kosti, að eignar'nald er algjörlega fráskilið aHri þarflegri starfsemi við framleiðslu v'arningsins. I hinum stóru iðnaðarfjclíigum eru þeir eig- endur, sem á einhverjum gefnum tfma eiga hlutabrjef fjelagsin?® Slfkt eignarhald getur gengið kaup- um og sölum þúsund sinnum á dag ef vera vill, en eigtiarhaldið er orð- ið svo gjörsamlega fráskilið allri hluttöku f starfsemi við framleiðsl- una, að öll þessi eigendaskifti hafa alls engin áhrif á starfsemina, senr heldur áfram eins og þó engin eig- endaskifti hefðu orðið. Oftast veit enginn, og fáir láta sig það nokkru varða, hverjir hinir virki- legu eigendur eins iðnaðarfj Og Nýja testamentið, með alla sfna gnótt trúarhugsjóna, snertir eigi þennan viðkvæma streng. — Nýtt kirkjublað. SAMTININGUR. Eftir JÓvi. DAIBUTSU FRÁ KAMAKUROS. “hað hefir þá verið hjer?“ “Já, það var hjerna“, “Hvít, smaragðgræn, purpura- rauð, gullin blórn — að eins blóm, hvert sem litið var — haf, bylgj- eru. Hinum stóru iðnaðarstofn- I ancii haf af blómum, og innan um unum okkar er stjórnað af miinn- I þau bænahúsin, litlu bænahúsin U HINAR AGÆTU SHARPIES IUBDLAR RJOMASKILVINDUR standa nú Ný-íslendingum til boða. Verð þeirra, sem aðskilja 200 pund á klukkustund, er $40 (aðrar tegundir sem afkasta jafn miklu verki, kosta venjulega $65 til $75), og þær sem dýrari eru afkasta að sama skapi meira verki. Sá sem hefir þær til sölu hjcr f nýlendunni er g-isli crozEsrssonsr. JRNES P. 0. MAN. um, sem eru að eins f þjónustu eigendanna, og þeir halda venju- lega áfram f sfnum stöðum, svo lengi sem þeir leysa verk sitt vel af hendi, tillitslaust til hinna ótölu- legu eigendaskifta. Hjer urn bil heimingur alls ágóð-- ans af starfi verkamannanna, geng- ur til þessara starfleysingja, og sem eigendur leggja þeir ekki til neina starfsemi, sem endurgjald ti! þeirra er þeir á þenna hátt taka lífsframfærslu sfna frá. Eiger.dur nútíðar iðnaðarstofnana eru f flest- um tilfellum eins mikið komnir upp á annara manna crfiði með Iffsframfærslu sfna, eins og fbúar fátækrahælanna eða gustukastofn- ananna. I raun og sannleika virð- ist sósfalístunum sem ölmusu- mennska sje eins tfð meðal hinna ríku eins og meðal hinna fátæku ; þvf samkvæmt hinni rjettu inerk- ingu orðsins, ‘ölmusumaður*, ersá rjettflega nefndur þvf\ nafni, er sakir getuleysis eða viljaleysis til að sjá fyrir sjer sjálfur, þiggur Iffs- framfærslu sfna frá mannfjelaginu f kring um sig. Hluthafar hinna stóru iðnaðarfjelaga f þessu landi, eru konmir upp á vinnu heillaher- skara meðbræðra sinna, er veita enga þjónustu sem endurgjald fyr-j ir lífsframleiðslu sfna. (Framh.) H- 1 vers vegna talar Nýja testa- mentið ekki um samfundavon ást- vina ? Þessari spurningu var hreyft f einni páskadagsræðunni f dóm- kyrkjunni að þessu sinni. með bröttu þökunum, og upp úr þessu öllu gnæfði hin stórvaxna, ógeðslega, risalega myndastytta af sitjandi Buddha: hinum há-hei- laga, lofsungna Daibutsu frá Ka- makura. Menn óttast að hann muni standa upp, og þá hlýtur himininn að klofna. Menn óttast að hann opni augun, þvf þá myndu menn sjá aldanna, eilffðanna aflrænandi þekkingu f augum hans. Með kyrru, duldu afli, situr hann þarna mcð kýmnisvip, sem innifclur f sjer: en hvað þú ert Iftil þarna niðri — ef þið þektuð það sem jcg hefi sjeð á ferðum mfnum gegnum tfmann! Og, samt sem áður! Samt sem áður! í þessu lifandi, andrfka æfintýri, mitt á meðal fallandi blómablaða, marglitra fiðrilda, syngjandi fugla, skrautklæddra manna — að deyja? Allt verður að deyja------ “Vesalings Collins“, sagði Tom Dicks. “Já, vesalings Collins“, endur- tók Van Emerick. Hann var lft- ill tilfin ningamaður. Og mcðan þeir bragða á teinu og hinu vólga hrfsgrjónavfni, sem hinar smávöxnu japönsku rneyjar f fjólublóa klæðnaðinum færðu þeim, varð þeim ósjálfrátt að minn- ast sögunnar um “vesalings Collin“. Sem umboðsmaður enskrar iðn- deildar korn Collin til ‘Libella'- eyjarinnar, og fór innan skamms að svipast um eftir tfmabilskonu, meðan hann dveldi á eyjunni. Þetta er siður f Japan. Hinn dýrslegi skilningur á sambandinu milli karls og konu, endar við sjáv- arströndina. Grfskur hugsunar- háttur er ráðandi. Hugsunarsljóu mennirnir sem þangað koma, lfkja japönsku kvenn- fólki við laglega ketti með undur- frfðu brúðuhöfði. Leikföng! En sá sem þekkir fólkið, veit hver ógrvnni af tápi, hyggni og menntun býr í þessum bömum. Þessi tfmabilskona Collins var ung, hávaxin, srönn og lagleg með dökk og falleg augu. Hann fjekk ást á henni, og end- urnýjaði leigusamninginn tvisvar eða þrisvar. Hann dvaldi lengur á eyjunni heldur en hann ætlaði sjer upp- runalega. En loks varð hann að fara og yfirgaf hana mcð leynd. Bob Col- lin flúði, sem ávalt vann sigur f öllum aflraunum og fþróttum. En það var gagnslaust, hún vissi af eðlisávfsun hvað f geri var. Þegar hann stóð á bryggjunni í Yokohama, bfðandi gufuskipsins sem hann ætlaði með, og sá reyk- inn úr þvf þar sem það kom, vafði sig einhver upp að handlegg hans — hún ! Ekki talaði hún neitt — en stóru augun hennar störðu inn f huga hans. Fljótt sagt. Gufuskipið fór án þess Collin væri með. Ef til vill hefir hann óttast rifr- ildi, eða hann hefir orðið heillaður af angistinni f augum hennar. Hann dvaldi enn f nokkra mán- uði, en nú voru peningar hans að þrjóta og staða hans á völtum fæti. Hann varð að fara. Til þess að losna, varð hann að brúka slægð. Hann ljet hana fá sjer sæti f hraðlestarvagni, en varð sjálfur eftir á stöðvarpallinum eins og af ógáti, til þcss eftir 5 mfnút- ur að fara f gagnstæða átt við þá sem hún fór, í áttina til sjóarins, til Kamakura, fegursta staðarins f Japan. Þar dvaldi hann hálfan dag dl þess að kveðja Japan, en hann kvaddi fleira. Þegar hann gekk upp mosa- vöxnu steintröppurnar hjá Daibut- su, stóð hún við hliðina á honum. Hún var f skrautbúningi sfnum úr fjólubláu silki, með silfurkamb f dökka hárinu sfnu, þögul eins og guðslfkneskið gagnvart þeim. Áður en hann gat sagt nokkurt orð við hana, sat daggarðurinn hennar í hjarta hans, gegnum hjarta hans. “Hvað varð svo um stúlkuna? ‘ spurði Emerick. “Það er nú mcrkilegast af öllu. Hún hefði getað sloppið. Segl- bátarnir þar eru hraðskreiðir og landar hennar nefðu eflaust hjálp- að henni, ef hún hefði leitað ánáð- ir þeirra, en hún stóð kyr þangað til hún var tekin. Það cr sagt að hún hafi ráðið sjer bana f fangels- inu, en um það veit jeg ekki með vissu“. Vindblærinn lagði leið sfna gegnum veröndina þar sem vinirn- ir sátu. Unaðsrfkan ilm lagði til þeirra frá blómaskóginum, og fuglaskar- inn sveif syngjandi upp í loftið. Vindurinn hringdi litlu klukkun- um á bænahúsaþökunum, og ómur þeirra var lágur og angurvær. “Það hefir sjálfsagt verið flokks- hatur Austurálfubúa til Norður- álfumanna sem orsakaði þetta, eða það er fyrirmynd hins væntanlega heimsófriðar“, sagði Emerick. “Getur líka skeð að það hafi verið ást“. “Getur verið — alft er mögu- legt; en hver veit það?“ “Máske hann þarna“, svaraði Tom Dick, og skotraði augunum til myndastyttunnar. En, hann þarna, þag_ði. STÖRA- REIKISTJARNAN. milj, mílna, og frá okkar hnetti aldrei minnaen 385 miljónir mflna. Þó er mögulegt f gegnum beztu fjarsjár að sjá hann svo glöggt, að maður getur kynnst ýmsu mark- verðu hjá þessum stóra bróður okk- ar. Júpfter snýst um möndul sinn með afarmiklum hrrða. Þráttfyrir stærðina er dagur hans að eins 10 tfma langur. En efni har.s hlýtur að vera að nokkru leyti fljótandi, þvi sá hlutinn sem næstur er miðj- unni, snýst hraðara en hinir. Þar eru þung ský, sem fjúka yfir flöt hans með að minnsta kosti 250 mílna hraða á klukkutíma, og af því má draga þá ályktun að storm- ar sje á Júpfter, sem ofsarokin, er við köllum svo, komast ekki f neinn samjöfnuð við, eru bara eins og lítilfjörlegur blær f samanburði við þá. Sökum hins mikla snúnings- hraða má geta sjer til að Júpfter sje mjög flatur við skautin, enda þó maður sjái það ekki. Þvermál hans um miðjuna er hjer um bil 6000 mílum lengra en frá skauti til skauts. Júpfter hefir 5 tungl, og eru 4 þeirra lengra í burt frá honum heldur en okkar tungl er frá Jörðunni. Þegar verið var að athuga formyrkvan þessara tungla, komust menn að þvf að hraði Ijóssins er hjer um bi! 296,000 mílur á sekúndunni, og er það sfð- an sannað á annan hátt. Reikistjarnan Júpfter, semhæst Venus er bjartasta stjarnan á okk- ar hiinni, og bjartari en fastastjörn- urnar. Hún er hjcr um bil þúsund sinnum stærri en jðrðin og þyngd hennar 300 sinnum meiri. Efni hennar er rúmum heimingi meira en f öllum hinum reikistjörnunum f sólkerfi voru. Saturnus, sem er enn lengra í burtu frá okkur en Júpfter, er honum næsturað stærð. Fjarlægð Júpíters frá sólu er 480 BREZKA PARLAMENTIÐ. Parlament eða þing Breta er f tveim dcildum, lávarða deild og neðri deild. Lávarðadeildin hefir S76 meðlimi, af þeim eru 506 frá Englandi, 16 frá Skotlandi og 28 frá Irlandi. Auk þess eru 26 biskupar sem eigá sæti f lávarða- deildinni, enda þótt þeir sje ekki eins og hinir meðlimirnir, það sem kallað* er ‘Peers', að hafa Iðgtign íð erfðum. Neðri deildin, ‘House of Com- mons' samanstendur af nálæet 700 þingtnönn-um., af þeim eru 72 frá Skotlandi og 103 frá ftiaadi. Londou hefir 60 þingmenn í aeðri deitdinni. Lögin .ákveða að út- lendingar, iávarða deildar þin.g-

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.