Baldur


Baldur - 10.09.1908, Blaðsíða 2

Baldur - 10.09.1908, Blaðsíða 2
B A L D U R, VI. ár, nr. 20 ER GEKINN ÚT A GIMLI, ---- MANITOBA OHAÐ VIKUBLAÐ. txt& KOSTAR $1 UM ÁRIo. BORGIST FYRlliFRAM ÖTGEKENDUR: TIIE GIMLI RRINTING & PUBLISHING COMPANY # LIMITED. UTANÁSKRIKT TIL BLAoSINS : IB^iaDTTIR,, GIMLI, II_A_ZnT. 4Z*£í*Zí&.-J±3L. </ VX'V' ^ '-n* V - ✓ > ■<*>' '&r V>rð á smáum ausfýaingjnm er 25 oen + yrir þ i nlunjr iá’kwlengdar. Afsláttur er nfi-ui á ítoerr aunlý^intiumjperi 'lúitaM j blaðuu yfir lengri i íma. Vifwíkjandi 1 í ku<n aíalæbtiog öð um f jármáiurr bl»öf* n 9,eru mMuu beöuir að snúa ajer aö ráö1 anninum. Hver, sem hefir sjeð uppáþann fund, og lítur svo núna í Brciða- bljk og Sarneininguna, — að mað- ur ekki tali um þessa skekkla okk- ar hinna, sem enginn heilagur á neins góðs af að vænta, — sá er mælskur ef honum verður ekki j orðfall. Það fundarhald var annars átak- i anleg lexfa. Það sannaði svo að j ekki verður móti mælt skort hjá þeim, sem sfzt skyldi á þvl, sem j sfzt skyldi, — skort hjá íslenzkum presturn á clsku til guðs. “Hvernig svo sem ætti að hafa verið mögulegt að inarka það af , þessu fundarhaldi ?“ kann nú cin- ! hver að spyrja, og jcg svara því \ mcð þvf að minna menn á vísu- i partinn I “fast bindur auður og ábati lönd, andinn þó sameinar betur, elskan þó bezt, — hennar alveldishiind yfir tckur“. Hin sameigínlega elska, sem þeir, sem þarna voru sainan komnir sem forkólfar fólksins, báru til á- kveðins og virkilegs ástvinar, ætt- jarðarinnar sinnar, hún var engin uppgjörð. Bi.öðIN A Íslandi, sem segja að við viljum a!a sundr- ungu íslendinga heima, til þess að sem flesta af þeim fýsi hingað vcst- ur, þau fara villt f þvf, að halda að okkur gcti öllum komið saman um fA' ' ? -dw Yt* ‘kS Úr ferðalagi. Eftir J. P. Sólmundsnon. Það er víst að bera í bakkafull- an lækinn, að fara að segja fólki ferðasögu, cn svo gcngur það nú sarnt svona, að það er eins og menn uppgefist aldrei á þvf, að spyrja hvcrannan frjctta af fcrðum þeirra. Við ultum oggengum lijer vest- ur um allar jarðir f sumar, við Jó- hannes Ólafsson, áfgreiðslumaður Baldurs, og þóttumst kanna ókunn uga stigu. Það er hreyfingarleys- ið, sem gjfirir menn þröngsýna, frcmur öllu fiðru. Þegar búið er að fara og skoða þetta og hitt, þá finr/st manni það á eftir eins og heima f hlaðvarpanum hjá þvf, sem áður var. Gæti maður skroppið, þó ekki væri nema eina J"crð til tunglsins, þá finndist manni ekki eins mikið til um það á eftir, hvað þetta jarðarkrfli okkar sje stórt og þýðingarmikið. En svo fórum við nú ekki einu sinni til tunglsins, hvað þá lengra, heldur bara hjerna vcstur í Saskat- chevvanfylkið. nokkurt ábatamál. Verkin sýna merkin, að okkur kemur aldrei saman um nokkurt andans rnál, en þetta var fjöldanupa falslaust kær- leikans mál. Þess vegna er það bersýnilegt af þessu fundarhaldi, að ef við elskuðurn guð alhcimsins eins fölskvalaust eins og við elsk- um einn lítinn blctt af yfirbotði hnattarins, þá minntumst við þess jafnrækilega að við erum guðs börn eins og við minnurnst þess að við erum Islands börn. f>á væri vest- ur-fslenzk blaðamennska og önnur sambúð ekki önnur eins hneysa þeim, sern að henni eru valdir, eins og hún er nú. Á fyrstu dagleiðinni vestur frá Winnipeg bar ekkert sjerstakt til tfðinda. Við urðtim sjera h ögn- valdi Pjeturssyni og fólki hans samferða til Tantallonstöðvarinnar við Quappelle-ána. Mættitengda- fólk sjera Rögnvaldar honum þar og flutti hann með sjer í hina norðari Vatnsda LSBYGGÐ, f Dongola og Esterhazy pósthjet- uðunum, en útvegaði okkur jafn framt ökum rnn, til þess að‘flytja okkur til syðri Vatnsdals'byggðar- innar, til þeirra tengdabræðranna, Við litum inn f höfuðstaðnum okkar, henni Winnipeg,. um leið og við fórum vestur; — komum þar á “stóra fundinn" [íslands- málafundinn], þar sem allir voru eitt, af þvf að þeir fáu, sem órnög- ulega geta lagt það á sálina að vilja það, sem aðrir vilja, voru and- Icga komnir f svo ágætan sóttvörð, að þeirn var ómögulegt að sýkja neitt frá sjer. Það væri betur að danska pestin yrði jafnve! fyrir- byggð á Islandi, núria þann io. j Guðmundar Ólafssonar og Snorra | Jónssonar. Var okkur þar svo tck- ið, að í fyrstu hugðum við að við hlytum að vera að njóta Einars heitins Ólafssonar fremur en sjálfra jjokkar, enda vil jcg enn gjarnan trúa þvf að svo han verið að sumu | leyti, en sfðar meir kornumst við ! þó að raun um, að gestrisni er svo lofsverð veuja þar vestur allar göt- i ur, að seinast getur maður helzt ! ekki álitið að maður sje að njóta I neins annars sjer^taklcga, heldur en þess hugarfars sem í fólkinu býr sjálfu. Við urðum svo heppnir að detta þar ofan f Islandsmálafund, sem haldinn var næsta dag. Að ein- um cða tveimur undantcknum, voru allir búendur þar viðstaddir, | auk allmargra kvenna, sem ekki | vildu heldur láta sig vanta, þegar ísland var efst á bugi, Var þar ekki á neins manns vörum við ann- að komandi, en að fslenzkt fólk, hvar f heiminum scm það væri, gjörði h\’að sem hægt væri til þess, að efla frclsi íslands sem sjálfstæðr- ar heildar meðal þjóðanna. Virki- legu ástæðuna fyrir því f sálarlffi okkar Vestur-íslendinga virðast ekki sumir frændur okkur heima enn þá hafa gripið, og þaðernokk- uð vafasamt hvort allir gætu hjer gjört tjósa grein fyrir því, hvers vegna þeir hafa orðið svo æstir.og hrærðir út af þessu pólitiska máli í annari bcimsálfu. Ástæðan er sú, að hversu digurtsem við tölum um þjóðernisviðhald hjer, og það að sumu leyti mcð betri rökum cn al- mennt er viðurkennt, þá er þó megn ótti búinn að gagntaka hugi okkar almennt, út af þvf að hjer sitji enskur köttur við hverja ís- lenz.ka veggjarholu, og að aldrei vcrði skóla eða bókmenntabjallan hengd svo á hann, hvernig sem við ráðstöfum þvf þing cftir þing, að ungarnir fari ekki veg allrar vcraldar á sfnum tíma. Að sama skapi sem “óttinn agar“ okkur svona hjerna megin hafsins, fer það svo að “vonin dregur“ það sem hlýast. cr og bezt í oksur aust- ur á bóginn, og svo komast taug- arnar f spenning þegar hætta vcrð- ur á þvf, að.sama geti máske kom- ið fyrir f heimahögunum sjálfum, þar sem engan hefði grunað slfkt. Frá Vatnsdælum hjeldum við svo norður til Churchbridge-stöðv- anna, til þess að ná í lestina, sem þar fer vestur. Flutningsmaður okkar þangað var hr. Sigurður Johnson, einn þeirra Islendinga sem fóru hjer að vestan f Afrfku- strfðið. Hann er hinn gjörvileg- asti maður ogfrfður sýnuín, ogsvo ! rauplaus og gætinn f frásögnum, | að lýsing hans á þvf, sem fyrir augu hans og eyru herir borið á þeim ferðum, virðist í alla staði hinn trúverðugasti fróðleikur. Gegnir það furðu, hvcrsu skarp- lega jafr. ungur maður hefir leitast við að skilja hugarfar og viðmót óvinaþjóðanna, og draga af því ó- hlutdrægar ályktanir, þótt hann sjálfur stæði undir vopnum annar- ar hliðarinnar. Kann jcg honum hinar beztu þakkir fyrir viðkynn- inguna. U'ramhald). Fátækt, armæða og ill meðferð, styttir tffið en lengir ekki. Haltu áfram að lifa án þess að hugsa um að dauðinn bfður þfn, i eða að þú átt hann f vændum. Ilvern hlut á sfnum stað og sjerhvérju starfi ákveðna stund. THE LIVERPOOL & LONDON &. GLOBE INSURANCE CO. » w w Eitt sterkasta og áreiðanlegasta lífsábyrgðarfjelag f heimi. w ^ u Tryggir hús fyrir eldsvoða, bæði f Gimlibæ og grenndinni, » « & G. THORSTEINSSON, agent. Gimli.-------Man. Hæstraóðins orgel i píanó. Hinir einu.umboðsmenn fyrir Heintzman & Co. pfanó. J. J. II. McLaan <0 Co. Ltd. 528 Main 3t. WlNNIPEG. Samræður við vini okkar um orgel og pfanó eru okkar ánægju- efni, þvfokkurcr óhættað ábyrgj- ast hvaða hljóðfæri, sem valið er úr okkar búð. Þær. tegundir, scm við hÖfum á boðstólum, eru allar reyndar að þvf, að standa frcinstar allra þeirra hljóðfæra, scm seld eru hjer í landi. Vcrkfallið. Ifinn 6. ágúst flutti Lögbcrg svo hljóðandi frjctt : “Iðnaðarmenn, er v’inna á vcrk- stöðvum Canad. Pacific járnbraut- arfjelagsins um endilanga Canada,* hófu verkfall í gærdag, vegna þess að fjelagið vill ekki ganga að kröfum þeirra, er þeir fara frarn á uni kauphœkkun“ .** Þessi frásaga hlýtur að vera sprottin afvítaverðu hirðuleysi uth sannleikann, þvíóhugsandi er það, að Lbg. vilji vísvitandi spilla mál stað þcssara verkfallsmanna. Það hefir ekki verið beðið um neina kauphœkkun, svo verkfallið stafar ekki af þvf, að neinni slíkri kröfu i hafi vcrið synjað. Frá þvf í desember í fyrra og ■ fram cítir öllum vctri gaf fjelagið j fæstum af srniðum sfnum meira en j 40 klukkustunda vinnu f að cins 3 víkur úr hverjum mánuði. I þessu mun fjelagið þykjast hafa farið ejrts að ráði sfnu eins og aðrar vinnu- veitingarstofnanir urn sama leyti, en sýnilegt er þó hvcrjum, sem ríokkuð vill athuga, að þetta fjelag hefði frcmur getað látið þetta ó- gjrirt, heldur en flest önnur fjelög, hjer í Ameríku í það minnsta. Hlutabrjef þess fjellu aldrei f verði, þótt annara fjelaga hlutabrjef hröp- uðu daglega, og það sýnir ljósast hvert álit fjárgróðamenn höfðu á fjárhagsástandi þcss, og þörfinni til þcss að kreppa skóirin að þjón- um sfnum þegar verst ljet í ári. Þessi aðþrenging kom líka mönn- j unum svo líðiiega sem mest gat 1 verið. Þeir höfðu margir hverjir ; iagt út f fasteignakaup, og vissu ! ckki af (riðru fremur en dauða sfn- j um, heldur en þeir hefðu vissar tekjur á að byggja. Stytting ; vinnutímans f fyrravetur varð því ; inörgum þeirra að stórtjóni. < * Nú er Canada orðið kvenn- kyns, svo við búum f Canödu! ** Leturbreytingin er okkar. Með vorinu bætti fjelagið ekki úr skák. Þá (esti það hvcrvetna upp tilkynningu um það, að eftir máriuð ætlaði það ekki að viður- kenna fjelrig (LTnions) verkamanna sinna, og fór jáfnframt að færa niður kaup eins og eins manns f hverju verkstæði. Þetta var að hefja stríð opinberlega, enda fór fjelagsstjórnin : ekkert dult með sfna fyrirætlun. Hún sagðist ekki vilja eiga h|n amerikönsku verka- manria-saimbönd yfir höfði sjer, og af þvf að hún þyrfti ekki að vcra upp á það komin, ællaði hún sjer " ekki að láta það vera svo frain vegis. Það var nú sýnilegt, að hverju fjelagið hafði verið að stefna yfir veturiun, — draga menriina fram af svo skornum skammti yfir lang- varandi tfma, að þeir yrðu orðnir peningalega merglausir, þegar þeim yrði sagt stríðið á hcndur. (Framh.) Sjómaður, sem hafði ráðið sig á skip er a-tlaði til Vestur-Indfa, mæíti vin sfnum skömrrtu fyrir burtförina, cr reyndi með <>llu móti að telja hann frá þvf að fara. ‘Hvar dó faðir þinn ?‘ ápurði vinujrinn. ‘Hann drukknaði af skipi sem fórst‘. ‘Og afi þinn ?‘ ‘Hann drukknaði f fiskiróðri í voðaveðri1. ‘Og langafi þinn ?‘ ‘Hann drukknaði á leiðinni til Amerfku. Skipið rakst á klctt, og cnginn komst lífs af'. ‘Þorir þú þá að leggja útísvona hættulega ferð, fyrst faðir þinn, afi og langafi hafa allir drukknað ?‘ ‘Hvar dó faðir þinn ?‘ spurði sjömaðurinn. ‘í rúminu sfnu', svaraði hinn. ‘En afi þinn og langafi ?‘ ‘Þeir dóu allir á sama hátt, f ró og spekt í rúmum sínum'. ‘Það er mesta furða að þú skul- ir þora að leggjasttil svefns f rúmi þfnu, fyrst faðir þinn, afi og lang- afi dóu alíir í rúmum sínum*.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.