Baldur


Baldur - 10.09.1908, Blaðsíða 4

Baldur - 10.09.1908, Blaðsíða 4
B A L D U R, VI. ár, nr. 20 LBSIÐ. Stórt og gott íveruhfis í mið- bænum á Gimli, er til Ieigu með mjög góðum skilmálum. FINNIÐ Jónas Halldórsson á Gimli. TIL SÖLU. Greiðasölu-plássið “SPRING LAKE“ með fram Fisher River brautinni, gott húspláss og fjósfyr- ir 24 team. Agætur staður fyrir greiðasölu. Lysthafendur snúi sjer hið allra fyrsta til Kr. S. Thorsteinsson. Hnausa. --- Man. Gísli M. Thompson er látinn. Andlát hans bar að höndum að kvöldi hins 3. þ. m., eftir langa Iegu f tæringu. Hann var fæddur f Guðlaugsvfk í Strandasýslu 12. okt. 1863, og fluttist hingað vestur með föður sfnum, Tómasi Jónssyni, ár ið 1884. Kona hans,Monika Helga P riðbjörnsdóttir, lifir hann ásamt 5 bíirnum, sem öll eru nokkuð kom- in á legg. Þcgar sjera M. J. Skaftason fór að gcfa út “Dagsbrún “, nú fyrir I S árum, varð Gfsli heitinn prent- ari hennar, og kom sjer þá upp prentsmiðju, sem hann þar á eftir vann við svo lengi, sem heilsa hans leyfði. Skcmmtiritið ‘Svava', sem hann gaf þar út f nokkur ár, gjörði nafn hans öllum fslenzkum almenningi vel kunnugt. Lfkamleg heilsa hans var lengst af á mjög völtum fæti, en að and- legu atgjörvi var hann vel búinn, bæði skýrleiksmaður og hinn mesti smekkmaður á allt sem til listAr heyrði. Hann var um einn tíma odd- viti Gimlisveitar, og stóá^ allt af framarlega f aliri mannfjeiagsstarf semi f þessu hjcraði. Ileimafrjettir. # Um nokkurn tfma nú undanfar- inn hafa þeir, hr. Albert E. Kristj- ánsson og hr. Jóhannes kennari Eirfksson, sjeð um innihald Bald- urs, sá fyrnefndi um ritgjðrðir og hinn um frjettir. Skólinn hjer var settur hinn 24. ágúst. Kennarar eru þau ungfrú Frfða Harold, sjera R. Marteins- son, og hr. Jóh. Eirfksson. Nokkr- ir hjeraðsbúar hafa mótmælt þeirri j ráðstöfun nefndarinnar, að hafa prestinn fyrir kennara. Rannsókn stendur nú yfir uppi f Winnipeg út af eldsvoðanum á “Prvmier“, sem 7 manns fórust f, hjer norður á vatninu f sumar. { Mr. Fryer í Sclkirk og 2 aðrir að- í standendur híifðu krafist rannsókn- j ar, en Mr. Overton og Mr. Jones, sem báðir munu vera innlimaðir í fi.skifje'agið, Ijetu það vera, þótt i % I synir þeirra væru meðal þcirra sem fórust. Hr. Gottskálk Sig- fússon, hjer á Gimli, sem einnig missti einn sona sinna í þessu sorg- lega slysi, mun ekki hafa vitað um kröfu þessa, og þvf ekki getað ver- ið með, enda gjörir það minnst, úr þvf rannsóknin er fengin. Skipstjórinn, hr. Jón Guðnason, hjer frá Gimli, er mjög nákvæm- lega yfirheyrður og spurður í þaula, en útlit er fyrir, að hann hafi sjálf- ur verið svo seint vakinn, að hann hafi með naumiudum bjargað sínu eigin iffi, eftir að útsjeð var um alla mögulegleika til að bjarga öðrum. Nú er sagt að sambandskosn- ingarnar eigi að verða þann 3. nóv. Geo. H. Bradbury, þingmanns- efni conservatfva f þessu kjördæmi hefir verið á ferðum hjer til og frá, af og til f sumar, og S. J. Jackson, núverandi þingmaður kjördæmis- ins, og þingmannsefni Ifberala hjer f komandi kosningum, er ný- búinn að ferðast hjer um, bæði á sjó og iandi. Er hann nú f mesta óðagoti að þeyta upp allskonar framförum, sem alla hans þing- mennskutfð að þessu hafa fengið að lúra í mestu makindum. Hefir hann, meðal annars, nýlega fengið Mr. Whyte, C. P. R. forstjórann f Wpg., til þess að láta hlaupa f framlengingn Teulonbrautarinnar. Til þess er ætlast að Göllunum komi það vel að fá vinnu nú, mitt f peningaleýsinu, sem alstaðar kveður við. Einnig er nú farið að gjöra við bakkann hjer á Gimli, til þess að fyrirbyggja landbrot framvegis. Um Ijós hjer á bryggjuna eða tangann heyrist ekki einu sinni neitt núna, hvað þá eftir að búið verður að kjósa. í þess stað á að hjálpa C. P. R. fjelaginu til að grafa skipaleið inn í Merkjalækinn við Winnipeg Beach. Norðurvið íslendingafljótsósinn er sagt að eitthvað sje verið að grafa nú, en um fiskiklakið á Mikley er stein- þögn. [Það er ekki til neins, kjósendur góðir, að halda niðri í sjer andan- um fyrir kurteisis sakir meðan þessar kosningahríðir ganga yfir. Það eru til tvær tegundir stjórn- málamanna, sem bezt koma f ljós f vinnuaðferð sinni í garð sfns eig- in kjördæmis Annar hópurinn nuddar við að efla vinsæidir sfnar f kjfirdæminu, með þvf að vera til og frá f kjördæminu að smáfæra eitthvað f !ag, alla sfna þing- mennskutfð. Hinn hópurinn læt- j ur sjcr það nægja, að hleypa upp; nógum stormi, rjett fyrir hverjar kosningar. Við finnum það ósköp vel, hver f sjálfs sfns barmi, hverja { aðferðina fslenzkir mcnn telja virð-í ingarverðarij. W. J. Guest, fiskikaupmaður í Wpg, skrifar f Free Press hinn 1. þ. m. um fiskignægðina, sem hjer sje í vatninu. Eru það mótmæli gegn ummælum einhvers Mr. Brown, sem hafði komið hjer r>ið- ur að Gimli, og látið sjer það um I munn fara, að ir.eðhöndlunin á veiðunum væri ekki S æskilegu lagi. Mr. Guest gjörir einnastærst númer úr því, hvað vitlaust það sje að ætla að byggja nokkuð um fiskiveiðarnar í Winnipegvatni á þeim upplýsingum, sem hægt sje að fá á Gimli, af því að þar veiðist aldrei annað en dálftið af gullaug- um og nálfiski á haustin. FRJETTIR. frh. frá I. sfðu. “Edinburg Tribune", sem hr. Eggert Erlendsson gefur út f Edinburg, N. Dak., getur þess, að 27. ágúst hafi verið byrjað að leggja járnin á brautina í gegnum fslenzku byggðina þar syðra. — Einnig að ungfrú Sesselja Eyjólfs- son, sje ein af þeim þremur nem- endum akuryrkjuskólans f rfkinu, sem kosnir hafa verið sem fulltrú- ar á akyrkjumálaþing f Lake Gen- eva, Wis. — Enn frcmur, að hr. G. G. Guðmundsson, frá Mountain, kandídat úr verzlunardeild ríkishá- skólans, hafi fengið veitingu fyrir kennaraembætti við Wingham Business College austur f Wing- ham f Ontario. Verkamannadagurinn er fyrsta mánudag í september ár hvert. Hinn 7. þ. mán. var mikið um að vera hjá verkalýð Winni- pogborgar, ekki sfður en annar- staðar. . Bæjarstjórnin var svo höfðinglynd f þetta skiftið, að hún gaf þjónum sfnum frf þann dag, án þess að draga af þeim kaupið fyrir daginn. í fjárpiógshiöllinni í Wall Street er svo áreiðanlega talin von á öðru japönsku strfði, að hiutabrjef f kip- arnáma-fjelögum fljúga upp f verði. — Það sýnir vel hvernig auðkýf- ingarnir ‘spekúlera1 meðhörmung- ar mannkynsins. Sú frjett berst út frá New York, hinn 1. þ. m., að C. P. R. fjelagið ætli bráðlega að bjóða þar tilkaups 50 milljóna virði af hlutabrjefum, og látið fylgja sögunni, að þau muni seljast vel, af þvf að nú sje ekki hlutabrjef neins brautarfjelags í Bandarfkjunum jafn arðvænleg, eins og hlutabrjef C. P. R. fje- lagsins. Skógareldar austur með Lake Superior brenndu svo brýr C.P.R. brautarinnar f síðustu viku, að fje- lagið varð ýmist að flytja farþega sfna á bátum milli Fort William og Sault St. Marie eða senda lestir sínar suður til St. Paul og krmgum vatnið að sunnanverðu. Samkvæmt löggjöf sfðasta sam- bandsþings er nú búið að setja tveggja manna nefnd til þess, að vera húsbóndi yfir öllum skrifstofu- þjónum stjórnardeildanna fOttawa. Með þvf að taka þjðnana þannig undan yfirráðum ráðgjafanna, cr búist við minna pólitisku sukki, og er sagt að Börden hafi viljað láta þessa ráðstöfun ná Ifka til annara stjórnarþjóna '-fðsvegar f Canada, en ekki fengið þvf frairtgengt að þcssu sinni. LIKKISTUR. % Jeg sendi 1 í k k i s t u r til hvaða staðar sem er! Manitoba og Norð- vesturlandinu, fyrir eins sann- gjarnt verð og nokkur annar. VERÐ: Nr. 1 $25, nr. 2 $35, nr. 3 $55, nr. 4 $75, nr. 5 $ 85, nr.6$ioo, nr. 7 $125, nr. 8 $150, nr. 9 $2oO, nr, 10 $300. STÆRÐ: Frá 5 14 fet til 6% fet. SMÆRRI KISTUR af mismunandi tegundun og stærð- um. A. S. BARDAL. 121 Nena St. WlNNIPEG. -- MAN. Telefónar: Skrifstofan 306. Heimilið 304 HAETLEY &o Ædl-A-IST _A.ZE3I-A.ISr- barkistp:r.s & p. o. box 223. WINNIPEG,--------MAN. * ♦ * Mr. Bonnar er hinn langsnjall- asti málafærslumaður, sem nú er í þessu fylki. T .-"y^TYT A - T3TT3D er nýopnuð til verzlunarviðskifta, næst fyrir norðan Lakeview Ho- tel, Gimli. Eigandinn er Dr. S. Dunn. E“| ftirfylgjandi menn eru J umboðsmenn Baldurs Og geta þeir, sem eiga hægra með að ná til þeirra manna hcldui en til skrilstofu blaðsiris, af- hent þeim borgun fyrir blaðið og áskriftir fyrir þvf. Það er ekkert bundið við það, að snúa sjer að þeim, sem er til nefndur fyrir það pósthjerað, sem maður á heima í. Aðstoðarmenn Baldurs fara ekki 1 neinn matning hver við annan í þeim sökum: J. J. Hoffmann - Hecla. Stefán Guðmundsson - Ardal. Sigfús Sveinsson - - - Framnes. Sigurður G Nordal - - Geysir. Finnbogi Finnbogas. - Arnes. Guðlaugur Magnúss. - Nes. ÓI. Jóh. Ólafssori ----- Selkirk. Sigmundur M. Long - Winnipeg. Sveinn G. Northfield - Edinburg. Magnús Bjarnason - - -Marshland Magnús Tait..........Antler Björn Jónsson ----- Westfold.' Pjetur Bjarnason - - - - Otto. Helgi F. Oddson - - - CoJd Springs Jón Sigurðsson.......Mary Hill. Ingin.undurErlendss. - Narrows. Freerrjan Freemans. - - Brandon. Guðmundur Ólafsson - Tantallon. Stephan G.StephanSS. - MarkervlHe F. K. Sigfússon. Bhine, Wa.th. Chr. Benson. - - - Pcint Roberts September 1907. s. M. Þ. M. F. F. L I 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 Tungi.komur. Fyrsta kv. . 3. Fullt t. 10. Síðasta kv. 17. Nýttt. 25. ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CANADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. jþær ’sectionir1 1 Manitoba, Sas- katchewan og Alberta, scra númeraðar eru með jöfnum tölum, og tillieyra Dominion stjórninni (að undanskildum 8 og 26 og öðru landi.sem er sett ti] sfðu),eru á boð- stólum sem heimillsrjettarlönd handa hverjum (karli eða konu), sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handa hverjum karlmanni, sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handahverjum karlmanni sem eryfir 1 8 ára að aldri; 160 ekrur eða % úr ’section* er á boðstólum fyrir hvern um sig. Menn verða sjálfir að skrifa sig fyrir því landi, sem þeir vilja fá, 1 landstökustofu stjórnarinnar, 1 þvf hjeraði sem landið er 1. Sá sem sækir um heimilisrjett- arland getur uppfj'lgt ábýlis- skylduna á þrennan hátt: 1. Með því að búa í 6 mánuði á landinu á hverju ári í þrjú ár, og gjöra umbœtur á því. 2. Með þvl að halda til hjá föður (eða móður, ef faðirinn er dauður), sem býr á landi skammt frá heimilisrjettarlandi umsækjand- ans. 3. Með þvf að búa á landi, sem umsækjandinn á sjálfur f nánd víð heirnilisrjettarlandið sem hann | er að sækja um. Sex mánaða skriflegan fyrirvara þurfa menn að gefa Commissioner of Diminion lands f Ottawa um að þeir vilji fá eignarbrjef fyrir heimilisrjettarlandi. W. W. CORY, Deputy of the Miniater of theTInterisr Trade Wíarnts Oesiqms COFYRIGHTS &C. /\nvono »8r:i51r.g a nketch ond iloscrlwtion m»r Qnlckly aacortuiu onr ©pinlou fr«e Trbetber an iuvontlon te prot>Bb!y T>nt8ntab?o. CoininunW'w tlomjBtrictljcomideutla!. HAN0BÖ0K on Patente »enfc free. Olcleat aizoncy fvr sccnrtu^ patenta. Patonta taken throutrh Munn & CO. rectJÍVB tpecialiwtics, Trit-houU chargo, iatbo -------- „ ________________V* ndsomeiy tliustrated wetkly. Largest ctó- ion of gny sciontific JournaL Terma for An, o, year.postago pjrcpnld. ftold by ö'fTftdealers. SfllRrnfidwav.. MfíUf KAUPENDUR BALDURS. Gleymið ekki að gjöra aðvart jþegar þið hafið bústaðaskifti.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.