Baldur


Baldur - 10.09.1908, Blaðsíða 3

Baldur - 10.09.1908, Blaðsíða 3
B A L D U R, VI ár, nr. 20. FORLAGALEIKURINN. “Jeg skal segja þjer eins og er, Max, jeg lagði hendurnar um háls- inn á honum og kyssti harin. Hvað á jeg að gjöra ?“ ‘ ‘ Hvernig stóð á þvf að þú gjfirð- ir þetta“. “T dimmunni sýndist mjef hann vera þö, en þegar hann talaði, vissi jeg að mjer hafði missýnst og flúði. Jcg treysti mjer naum- ast til að láta hann sjá mig við dag- verðinn". “Rugl. Jeg skal finna hann fyr- ir þann tfma og segja honum frá atvikunum“. Samtal þetta fór fram milii ungr- ar, fyrirtaks fríðrar stúlku, og bróður hennar, í gistihúsi við sjó- lnn. Jeg var þar til að styrkja heiisu mfna, sem hafði beðið all- mikinn hnekkir við banatiiræði er mjer var veitt fyrir nokkrum árum. Maður nokkur narraði mig inn f hýbýii sfn til að leika við sig knatt- Ieik á borði, en þegar jegvarkom- inn: inn, sá jeg að hann var vopn- aður og vitlaus, og að spiiafjeð var hvorki meira nje minna en iffið. Til allrar hamingju vann jeg, en hann misst? sitt með þvf að skjóta kúlu gcgnum híSfuð sitt, en var áð- ur búinn að binda mig við knatt- leiksborðið, svo jeg varð að horfa á hann deyja án þcss að geta hreyft mig. Hefndarhugur hans, eða hvaða tiifinning sem það hcfir ver-. ið, var svo sterkur, að hann brendi annan fótinn á mjcr mcð glóandi járni, skrifaði brjef og sagði f þvf að jeg hefði myrt sig. Þetta gjörði hann eftir að hafa bundið mig. Jcg var sýknaður, bæði af þvf að jegfannst bundinn, og svo af þvf, að það sannaðist að hann var vitlaus. Jeg gjiirði allt sem í mfnu valdi stóð til að komast eftirhvaða ástæðu hann hafði til að hefiia sfn á injer, en árangurslaust. Það var aðal ega tvennt, sem næst lá fyrir að ráða fram úr. ITið fyrra var að hann liafði brenntorðið ‘Raehe1 á fótinn á mjer, sem er þýzkt og þýðir ‘hefnd', er virtist benda á að hann væri Þjóðvcrji en fram- burður hans á enskunni gaf f skyn að hann væri Englendingur. II itt var brjef, áritunarlaust, en sjáan- lega ætlað mjer. Það ljet í ljós á- nægju yfir þvf að koma hefndinni frain v;ð þann, sem hcfði rænt frú honum stúikunni hans og stolið pcningunum hans. Þetta gat jeg heldur ekki skilið, og sleppti svo allri von um ráðningu þess. Þcgar jeg kom til gestgjafahúss þessa, kom annað óvænt fyrir. Un g og falleg stúlka kom þjótandi j til mín, Iagði höndurnar um háls- inn á mjer, kyssti mig og sagði: “Elsku vir.ur, en hvað mjer þykirvænt um að þú crt kominn'*. Jeg stundi upp einhvcrjum orð- um, en á sama augnabhki var hún horfin. Jeg gladdist af tilviljan þcssari og þráði dagverðartfmann, sem að öllum Ifkindum mundi aftur leiða til mfn þessa fögru stúlku, erveitti mjer svo ástúðlega viðtöku. Dagverðartfminn var ekki kom- inn þegar ósk mín rættist. Maður á aldur við mig, og furðanlega ifk- ur mjer á hæð og að ytra^ útliti, lcorn inn í salinn og leiddi stúlku við hönd sjer. Hún roðnaði þeg- ar hún sá mig. Hann sagði mjer að þetta væri systir sín, og að hún hefði tekið mig fyrir sig, bróður sinn, sem kossinn átti að hljóta, hún afsakaði sigiíka sjálf, og það var unaðsleg afsökun. Við dag- verðinn sat jeg hjá þessum nýju kunningjum mfnum, og gat þess þá_, að þetta væri ekki f fyrsta sinni að jeg væ.ri álitinn að vera annar en jeg væri. “Segðu okkur hvernig það vildi ti!“, sagði hún, en bætti strax við, “nei, láttu það heldur bfða þangað til cftir dagverð, þá höfum við bctra næði'j. Jeg skal játa það, að meðan máltíðin varaði, hugsaði jeg ekki um annað og horfði ekki á annað, en failega sessunautinn minn. Astin hafði fengið sjer sæti f huga ’ mfnum og hja’-ta, Skömmu sfðar sátum við við á- nægjulegt kaffiborð úti fgarðinum, þetta veðurblíða septemberkvöld, og þá var skorað á mig að segja söguna. “Það eru liðin nokkur ár sfðan atvik þetta átti sjer stað“, byrjaði jeg að segja, “cn jeg gleymi þvf aldrei. Það var við mann, sem æfði knattleik á borði, að jcg lenti f æfintýri þessu“. Þau urðu bæði hissa. “Max“, sagði stúlkan við bróð ur sinn, “dettur þjer ekki í hug það sem skeði í — —“ “Jú“, sagði hann, “en truflaðu ekki. Við skulum hlusta á sög- una“. Mjcr datt allt f einu f hug að hjer væri ráðningin á leyndarmál- inu, og að þessi maður, sem var svo Ifkur mjcr, hcfði verið rnark- mið hefnigirni ókunna mannsins. “Getur það verið mögulegt", sagði jcg og stóð upp, “að þú sjcrt sá maður, sem--------“ “Jeg ski! þig ekki“, svaraði hann, og þau hor.fðu bæði hissa á mig. “Nei, auðvitað, mjer skjátlar“, sagði jeg og scttist aftu r- “Jeg skal segja frá iillu eins og það gekk, og þá máske skilurðu mig betur“. Svo sagði jeg þeim frá æfintýri mfnu með öllum atvikum, smáum og stórum, Þau hlustuðu mcð ná- kvæmni á söguna, og jeg hjelt jeg sæi tár f augunum á jómfrú Ray’s. “Þú hefir rjett fyrir þjer“, sagði bróðir hennar, þegar jcg hætti. “Allt, sem frarn við þig hefir kom- ið, var mjer ætlað“. “Nú skal jcg segja mína sögu, svo þú fáir ráðningu á öllu“, Ungfrú Carstairs stóð upp, “Jeg er þreytt og ætla að fara að hátta. Góða nótt. Væntan- lega verður vcðrið gott á morgun lfka“. Athugasemd hennar um veðrið gladdi mig. Hún átti líklega við það, að við gæturn verið saman og glatt okkur f sóhkininu. Við gcngum Ifka inn, og meðan við standa nú Ný-Islendingum til boða. Vcrð þeirra, sem aðskilja 200 pund á klUkkustund, er $40 (aðrar tegundir scm afkasta jafn miklu vcrki, kosta venjulega $65 til $75), og þær sem dýrari eru afkasta að sama skapi meira verki. Sá sem hefir þær til sölu hjer í nýlendunni er i q-isxjI jonssoir. JRNES P. O. MAN. reyktum vindil á herbergi fjelaga míns, sagði hann mjer þessa und- arlegu sögiu “Mark Malbrain, var nafn mannsins“, sagði hann, “jeg hitti hann við baðstað norðurfrá, þar sem jeg og systir mín dvöldum eitt sumar. Hún var 17 ára þá, og henni til stórrar undrunar fjekk hann ást á henni. Hann skap- raunaði henni árla og síðla með allskonar hugulsemi, þangað til þau urðu alvarlega missátt. Það var alltítt meðal gestanna að sýna lif- andi myndir, og eitt kvöldið kom systir mfn fram sem Margaret, jeg scm Faust og Malbrain sem Mefi- stofeles (djöfulí). Hópmyndin þótti ágæt, 'svo átti að dansa á eft- ir og við, setn ljekum Ifkingarnar, áttum að vera f leikfötunum. “Um kvöldið kom Rachel til mfn, hún er oftast köliuð Ray, og sagðist engan frið hafa fyrir M,al- brain, hann vildi fá að dansa við hana, en þegar hún neitaði hafði hann hótanir f frammi; Jeg vjek mjcr þvf að honum og sagði, að upgfrú Carstairs vildi ekkert við hanu e:ga, og að hann mætti e.kki við hana tala. “Af þvf sem hann svaraði skildi jeg, að hann hjelt að jeg væri elskhugi hennar en ckki bróð- ir, en álcit ekki misskilning hans þess virði að leiðrjetta hann. “Jeg sendi Rachel heirn daginn eftir, en dvaldi sjálfur nokkra daga enn þá á staðnum. Þegar Malbrain heyrði að Rac- hel var farin, reiddist hann ákaf- lega, eh talaði ekkert við mig. Nokkru síðar fundumst við f knattleika herberginu, og mjer til undrunar bauð hann mjer að leika knattleik á borði við sig, og lagði $5o.undir leikinn. Jeg fjellst á þetta, ogvið fengum leikverðinum spilapeningaria. Þegar við höfð- um leikið um tfma, vorum við nær þvf jafnir, hann var fjörugur og stakk upp (■ þvf að við skyldum tvöfalda upphæðina, sem undir lcikinn var lögð. Jcg samþykkti uppástungu hans, og var ennþáró- lcgur. Litlu sfðar hvíldum við ögn. Þá hcfi jcg líklega vcrið bú- inn að tapa stillingunni, þvf þá var það jeg sem fór fram á að tvöfalda upphæðina. “Já“, hrópaði hann, fölur af geðshræringu, “50—ioo líra, cf þú vilt“. “100“, svaraði jeg og tók upp ávfsun. Það var jeg sem átti að leika og Ijek, en vár óheppinn nú; Malbrain var samt óheppnari ; f næsta lcik sigraði jeg, Gagnspil- andi minn skalf sem strá f vindi. Jeg fjekk spilafjeð hjá leikverðin- um og gekk svo út, þar beið Mal- brain mfn, fölur sem nár. “Jeg vonaað þú sjcrt ánægður", sagði hann f hásum róm. “Mjcr þykir slæmt að spilafjeð var svona mikið“, svaraði jeg, “og jeg cr fú's á að gefa þjer jafn- aðarbót'1. “Jafnaðarbót", öskraði hann f stjórnlausri bræði, “já þú getur reitt þig á að jeg skal fá jafnaðar- * bót, við eigum eftir að leika einu sinni cnn, og þá skal spilafjeð verða nógu mikið — fyrir þig“. Eina nótt vaknaði jeg við það, að Malbrain kom þjótandi inn f herbergi mitt, og var f Mefisto- felesklæðnaðinum. “Komdu“, sagði hann, “annar okkar verður að deyjafnött. Fyr- ir þig hefi jeg misst stúlkuna sem jeg elska og peningana mfna. Við skulum fará inn f knattleikaher- bergið Þú hefir lofað mjer jafnað- arbót. Spilafjeð skal vera líf okk- ar, nvitt eða þitt. Ha, ha, ha, ann- arhvor okkar verður að deyja í nótt“. Jeg skildi strax að maðqrinnvar brjálaður og stökk upp úr rúminu. Við flugumst á. Iíann missti Ijós- ið, svo áflogin urðu f myrkrinu og við færðumst út í framherbcrgiö, þar varð jeg þess var að húnn hafði skainmbyssu f hendinni og um leið skaut hann. Jeg fann sárs- auka í öðrum handleggnum, cn f þvf komu mcnn að og tóku hann. Sár mitt var ekki hættulcgt og greri fljótt, en hann var álitinn brjálaður og var sendur á vitlausra manna hæli. “Nú“, sagði Carstairs, “skil- urðu líklega samanhengið f tilvilj- un þeirri að þið fundust, og afleið- ingunum afþví". “Já“, svaraði jeg, “að nokkru leyti, en ekki að þvf leyti að hann sagði að jeg hefði deytt jómfrú Carstairs, og það cndurtók hann f brjefi sem hann hafði skrifað, Jeg held það hafi verið brjálsemis f- myndun“. “Vissulega“, svaraði Carstairs, “eins og jeg sagði, hjelt hann að við værnm sambiðlar, og vissi að jeg hafði komið Rav í burtu". “Jegskilsamt ckki hversvegna hann brcndi orðið “Rache“ á fót- inn á mjer“. Það er þýzkt orð sem þýðir ‘hefnd* sagði Carstairs. “En Malbrain var ekki þýzkur, því notaði hann það rriál ?“ “Jcg veit það ekki, en bruna- merkið hverfur líklega'C “Væntanlega, en lögreglan ljós- myndaði það sarat, jeg hefi hjer cina af myndunum". Jeg rjctti lionum myndina og hann fór að hlæja. “Þetta er laglcga gjört, en það hefir hlotið að vera sárt ?“ “Af þ<?f jcg var f æstu skapi, fann jeg ekki til neinna sárinda“ “Nú skil jcg það“, sagði hann, “hann hefir ætlað að merkja orðið ‘Rachel', en gleymt sfðasta stafn- um. Það ætti að skemmta Rachel, að vita að nafn sitt er brennimerkt á fótinn á þjcr“. Þegar jeg lagðist til svefns um kvöldið, vár mín sfðasta hugsun um Rachel. Það var líka eðlilegt — nafn hennar var á fæti mfnum, koss hennar á vörum mfnum og mynd hennar f heila mfnum. Að því er kossinn snerti, þá var hann að sönnu ætlaður öðrum, en það truflaði hvorugt okkar —- innan mánaðar vorum við gift. Ef þig langar til að hafa siðasta orðið þegar þjcr og konunni þinni ber á tnilli, þá þarftu ckki annað en segja : Þú hefir rjett fyrir þjcr góða mfn‘, og þú mátt reiða þig á að hún segir ekki ineira. Það cr sagt að Salómon hafi aldrei hlegið. Hann hefir naum- ast haft ástæðu til þess heldur, j vf hann átti 700 kouur og ef til vill jafn margar tengd.unæður.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.