Baldur


Baldur - 25.11.1908, Blaðsíða 3

Baldur - 25.11.1908, Blaðsíða 3
B A L D U R, VI. ár, nr. 27. Kristinn Sósíalisti/ Eftir Charles M. Sheldon. Sjera Friðrik Stanton, guðfræð- is doktor og dómkyrkju prestur, tók penna sinn og skrifaði “endir“ á sfðustu blaðsfðu handritsins. Svo færði hann stólinn burt frá skrifborðinu og sat hljóður litla stund. Klukkan f kyrkjuturninum sló tólf. Prestur stóð á fætur, gekk út að gl ugganum á skrifstofunni, stóð þar um stuud og horfði út á túnblettinn fram undan kyrkjunni. Svo gekk hann aftur að skrif- borðinu, fjell á knje fyrir framan það og beygði höfuð sitt niður á handritið. Þegar hann loksins leit upp aftur flóðu tár um kinnar hans og varir hans bærðust f þög- ulli bæn. Sjera Friðrik Stanton var mað- ur tæplega hálf fimmtugur að aldri og ókvæntur. Hann var frfð- ur maður, gáfulegur og góðmann- legur. Enginn maður f Lénnox vissi hvernig á þvf stóð, að hinn glæsilegi prestur dómkyrkjusafn- aðarins ekki hafði kvænst cin- hverri ríku og ættgöfgu ungfrúnni í söfnuðinum. Hvernig svo sem á þvf stóð, þá hafði hann ekki gjört það, og enginn maður áræddi að spyrja hann út f það. Tvennt var það annað, sem jók á hylli og vinsældir sjera Friðriks Stantons; honum þótti innilega vænt öm lítil börn, og hann bar það rr.eð sjer að hjarta hans bjó yfir sorg, þó svipur hans væri bjartur og glaðlegur. Bókin, sem nú hafði hann lokið við, var fyrsta tilraun hans f þá átt. Hvort sem það cr bezta bók- in hanseða ekki, þá finnur sjerhver rithöfundur sjerstakarog einkenni- legar tilfinningar fylla hjarta sitt þegar fyrsta bókin hans er full- gjör. Honum finnst aldrei eins mikið koma til sfðari afkvæma sinna. Presturinn horfði á s'fðustu blaðsfðuna með ástaraugum. Þetta var honum nýtt og áður ókunnugt ástand. En þessi stund var Ifka hátíðleg af öðrum ástæðjm. Hann var staðráðinn f að senda handritið til bókaútgftfuhússins undir lánsnafni. Bcztu tfu árum af æfi sinni hafði hann varið til að semja þcssa bók. í henni birti hann trú hjarfa sfns, sannfæringu, sem á þessum tfu árum hafði gagn- tekið sálu hans cins og sterkasta á stríða, og enginn maður í sókninni vissi af. Að senda nú bókina frá sjer, án þess að láta sitt rjctta nafn fylgja henni, var honum sárt eins og krossfesting. Hann gekk um gólf, kvalinn af þeim sársauka, en sá þó cngin önnur ráð. Hann , hafði gjört sjer það fyllilega Ijóst, hvað um var að tefla, og var stað- ráðinn f að halda fyrirætlan sinni áfram. Enn þá hafði hann ekki gefið sögunni nafn. Plægt en þó hik- laust fletti hann nú upp á fyrsta kapftulanum, sem lá á borðinu, og skrifaði efst á blaðið : Kristinn Sósíalisti. Hann sat hugsi nokkra stund og starði á handritið, tók svo penna og blað og ritaði eftirfylgjandi brjef til stærsta bókútgáfuhússins f Bandarfkjunum : “Háttvirtu herrar. — Með hraðlestinni f dag sendi jeg yður bókarhandrit með fyrir- sögninni Kristinn Sósíalisti. Virðingarfyllst Markús Burns. Lennox, 1.júnf 1896“. Svo leit hann yfir sfðasta kapf- tulann á ný og gjörði smá breyt- ingar. Rituönd hans var skýr og fögur og sjálfur gat hann ekki ann- að en dáðst að útliti handritsins. Loks raðaði hann blöðunum, braut þau saman, sló utan um þau og skrifaði utan á til móttakenda, Þegar hann var búinn sló klukkan f kyrkjuturninum eitt. Nóttin var sjerlega þögul. Sjera Friðrik Stan- tc^n gekk aftur út að glugganum og leit út; svo kom hann aftur að skrifborðinu, slökkti Ijósið ogkraup á knje við stólinn langa lengi. Hefði nokkur maður verið þarnær- staddur mundi hann hafa rckið f stans við að heyra af vörum hins mælska, lærða cg háttprúða dóm- kyrkjuprests grátekka og bænaróp, kvein um fyrirgcfningu og loforð um bót og betrun. Og ekki hefði það valdið minni undrnn að sjásvo prestinn eftir bænagjörðina standa á fætur og skjögra að skrifborðinu með angistarsvip á ásjónu sinni, setjast þar, st)-ðja hönd undir kinn og sitja þar í sömu skorðum þang- að til dagur ljómaði. Svipurinn jMfc i t i HINAR AGÆTU . SHARPLES TUBULAR RJOMASKILVINDUR standa nú Ný-íslendingum til boða. Verð þeirra, sem aðskilja 200 pund á klukkustund, er $40 (aðrar tegundir sem afkasta jafn miklu verki, kosta venjulega $65 til $75), og þær sem dýrari eru afkasta að sama skapi meira verki. Sá sem hefir þær til sölu hjcr í nýlendunni er G-TSLI TOTsTSSOlSr. JRNES P. O. MAN. takmarkalausa trúáeigin vitsmun- um sfnum, og skoðunum hennar á stjórnmálum, iðnaðarmálum og kyrkjumálum mátti aldrei mót- mæla. Mildrcd dóttir hennar var ekki hreint eins ákveðin f skoðun- um sínum eins og móðir hennar, en hún hafði sterkt sannfæringar- afl og hneigðist að sjálfsögðu að skoðunum þeim, sem tfkjandi eru meðal heldra fólks og sjerstaklega meðal þeirra stjetta er fjelagslífinu rjeðu í dómkyrkjusöfnuðinum vandláta og varkára. Plaldið hafði frú Rodney ræð- unni áfram og sagt: “Auðvitað amast jeg ekki við þv{, að verka- lýðnum sje borguð sæmilcg laun, en það er blátt áfram óforskamm- að að gera slfkar kröfur sem þess- ir verkamenn g^öra. Ókyrleiki sá, er nú á sjer stað f hópi verka- manna, er sprottinn af tómriöfund þeirra á æðri stjettunum. Verka- Fmancial Statement for the Ten Months Ending October 31st 1908. ASSETS: LIABILITIES: Cashon Hand ...... $ 314.09 Bills Payable ... $6,000.00 Cash in Bank .... Unpaid Taxes..... Wolf Bounties 1908 Wolf ----- 1904- 5-6 ........... var þá orðinn enn þreytulegri en - inennirnir eru að verða óþolandi. Þeir gjöra sig nú ekki lengur á- nægða með þægileg heimili, held- ur eru þeir farnir að heimta alls konar lffsþægindi". “Finnst þjer, mamma, að verkó- mennirnir ættu alls engra lffsþæg- inda að fá að njóta ?“ hafði ungfrú Mildred spurt og horft fyrst til móður sinnar en svo til sjera Frið- riks. Þesjar ungfrú Mildred talaði svona var prestur ávallt vanur að áður og sorgin bersýnilegri. Þann sama dag var handritið sent álciðis til útgefendanna. Þremurdögum sfðar kom frá þeim prentaður iniði, sem skýrði fráþvf, að handritið hefði verið meðtekið i og skyldi verða íhugað á sínum tfma. Svo liðu tveir mánuðir. Sjera Friðrik hafði oft f þjónustu sinni tvo cða flciri menn, er hirtu túnið kringum prestssetrið. Ein- hver þeirra gat hæglega verið J l(ta til hennar spyrjandi augum, eins og væri hann í vafa um eitt- hvað, sem honum þótti miklu “Markús Butns“. Þcgar svo aftur kom brjef til Markúsar Burn s“, sat prestur einn á skrifstofu sinni, nýkominn heim úr húsvitjunarferð meðal sóknarbarna sintia. Seinast hafði i hann konaið á hið rfkmannlega heimiji Rodney dómara. Frú Jail in Village of Gimli Road Machinery . . • Ofifice Safe, Ballot Boxes, etc......... 93.77 Interest ............ 239.17 14,960.04 SCHOOLS. 71.00 Kjarni, as per estimate 466.00 Minerva, ---------------- 248.00 36.00 Gimli 402.00 160.80 P’oley ------------------- 324.00 405 00 Willow Creek, as per estimatc ......... 119.75 Felsendorf, as per esti- mate.............. Sandridge, as per esti- mate ............. King Edward, as per estimate ... . Arnes South, as per estimate ......... Arnes, as per estimate Roadwork, Noxious Weeds, Right of VVay, etc......... 1,844.08 Assets over Liabilities 5,082.33 $16,160.45 196.00 353-80 187.07 418.00 276.00 124.00 $16,160.45 Certified correct S. G. THORARENSEN, Sec’y Treas. Skáldsfigu þessa þýddi sjera Björn B. Johnson, og Ijet prenta f sögusafni Vfnlands; og með hans leyfi er hún hjer endurpfentuð. varða. Frú Rodney rjetti upp gull- skreytta höndina og mælti: “Auðvitað eiga þcir ^kilið að fá nauðsynjar sfnar; en hvar mun kröfum þeirra linna? Veitið þeim Rodney og dóttir henriar, ungfrú það, sem þeir biðja nú um, og að Mildred, höfðu verið heima, og!ári, e.ða eftir tvö ár, koma þeir höfðu síðast verið að ræða um stórkostlcgt vcrkfall, sem vofði yfir á verkstæðunum miklu f suð- parti borgarinnar, u Verkamennirnir kunna ekki gott að þýðast“, hafði frú Rodncy sagt með mikilli gremju. P'rú Rodney var stórvaxin kona, ávallt skrautklædd, bar marga demants- hringa á fingrum sjcr og hafði aftur eftir mciru. Jeg kalla þetta óforskammað. Verkafólkið er far- ið að h.eimta eins mikið og — eins mikið og —“ “Eins mikið og við“, bætti sjera Friðrikviðog brosti lftið eitt. Hann talaði við móðurina en horfði á dótturina. Framh. Abstract Statement of Receipts and Expenditures from December Blth 1907 to Novembcr lst 1908. ^ -'JócJkL- RECEIPTS Cash on hand on De- cember 3ist 1907 Cash in Bank on De- cember 31 st 1907 Cash collected to No- vembcr ist 1908 Discounts at B(ank From Municipality of Bifröst ............. EXPENDITURES P'rom December 3ist $ 101.37 !9°7 to November ist 1908 ....$11,345.41 3.63 Balance in Bank Balance on hand 4,801.04 6,239-17 608.06 93-77 3I4-09 $11.753-27 Certified correct $1 1.753-27 S. G. TIIORARENSEN, Sec’y Trcas.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.