Baldur


Baldur - 29.01.1909, Page 3

Baldur - 29.01.1909, Page 3
B A L Ð U R, VI. ár, nr. 34. Um fiskiveiðarnar á Winnipegvatni. Skyldu margir þeirra manna, sem vinna að veiðunum á Winni- pegvatni með eigin höndum, nokk- urn tfma gjöra sjer far um að sjá þá atvinnugrein með sömu kaup- mannsaugum eins og maður sá, sem ritað hefir bæklinginn um hrognamatinn fyrir Free Press ? Sá maður kann auðsjáanlega að meta auðlegð vatnanna í þessu fylki, og segja svo frá henni, að það gjöridýrð fylkisinssem mesta, En Islendingar, sem eru sjávar- þjóð, hafa í meira en mannsaldur verið hjer annara þrælar, ogaldrei lært að skilja þýðingu sinnar geð- felldustu atvinnugreinar. Málugir menn f öðrum byggð- um hafa öll ósköp haft af niðrandi ummælum að flytja um það, sem þeir ekkert þekktu til. Til hafa þeir einnig verið f heimahögum, sem eru miklu frcmur molduxar en búmenn. Þeir hafa talað dig- urt um það, hvað vatnið dræpi niður landbúnaðinn, en hafa þó oftlega manna mest fúskað við eitt- hvað annað, sem hvorki gat talist til lands nje sjávar, — rjett eins og sagt er um frændur okkar heima, sem mest “klæða landið“ f munninum, Fiskimennirnir sjálf- ir halda áfram að skulda og veiða og sumir hverjir að drckka. Hugs- unin er óskipuleg, verzlunarlffs- þekkingin öll f molum, tortryggn- in við öll samtök óviðráðanleg, og allt rennur eins og ofan sleða- brekku niður f millukjaft einhvers gróðafjelags, innan lands eða utan, og gullmjelið úr svitadropum verkamannanna fýkur f vasa þeirra, sem að endingu reynast svikarar °S Þjófar einhverstaðar snður í heimi. Þingmennirnir eru f þjón- ustu gullmillunnar. Skrifstofu- þjónar standa á varðbergi. Og stjórnin leggur blessun sína yfir allar aðfarirnar. Okkur er sagt að eftirtekjan af vatninu f sumar, með full-lágri á- ætlun, hafi numið $400,000. Nú er okkur það skiljanlegt, þó við heimskir sjeum, að ala má upp fisk f vötnum eins og annan kvik- fjenað f högurn, og slátra honum svo til manneldis rjett eftir því, sem þörfin krefur. Einnig vitum við, að ofangreind áætlun um verð- mæti er miðuð við þann tfma, sem fiskifjelaginu berst hann f höndur inni í Selkirk, og er þar þvf ekki fjelagsins hagnaður talinn. Enn fremur er þá ótalinn vetrarfisk- urinn. Takandi tvo þessa síðustu liði til greina, er sýnilegt að ársarðnr- inn af vatninu muni vera einar 600 til 700 þús. dollara; og tak- andi klak-hugmyndina svo í við- bót, er það lág cn ekki há áætlun, að gjöra ráð fyrir að uppskeran úr þessum 90OO fcrh. mflna vatnsakri mætti nema einni milljón dollara á ári hverju um aldur og ævi. (Framhald). Paradís dýranna. í tfmaritinu “Frem“, haustið 1907, lýsir Jul. Schiött hinum stór- kostlega dýragarði, sem Karl Ha- genbeck hefir látið búa til í Stell- ingen, lftt þekktum bæ rjett hjá Hamborg, en sem nú er orðinn heimskunnur og má hjer eftir bú- ast við mikilli aðsókn alstaðar að úr heiminum. Að þetta hafi aukið aðsókn að Hamborg nú þegar, sjest af þvf, að þótt dýragarðurinn sje enn ckki fullgjörður, hafa 800,000 manns heimsótt hann f sumar, þrátt fyrir óstöðuga veðráttu og það, að hann liggur nokkuð afsíðis. Mörg undanfarin ár hefir dýra- safn Hagenbecks f Hamborg vak- ið mikla eftirtekt, og menn hafa fúsir viljað borga aðgang til að fá að sjá það. Allt þetta umstang á rót sína að rekja til föður hans, sem upprunalega var sjómaður, gjörðist sfðan fisksölumaður, og keypti af tilviljun 6 lifandi seli ár- ið 1848, og byrjaði þannig dýra- verzlun nærri ósjálfrátt. Öll Hagenbecksættin er að ein- hverju leyti riðin við dýraverzlun, en Karl Hagenbeck rekur hana samt f lang stærstum stfl. Hann er hugvitsmaður mikill og gætinn f viðskiftum, og þessutan dýravin- ur hinn mesti. Hann segir að dýratamning sje undir því komin, að vel sje farið með dýrin, að þeim sje sýnd góðvild, að maðurinn nái hylli þeirra og velvild, og að þá sje auðvelt að temja þau. Hann segir að dýrin sje ekki vond f eðli sfnu, heldur sje það hræðslan sem gjöri þau grimm. Hagenbeck reynir á allan hátt að láta fara sem bezt urn dýrin, gefa þeim hentuga fæðu, nægilegt frclsi og yfir höfuð gjöra þau sem ánægðust, svo að þau geti af sjer sem fullkomnust afkvæmi. Hann hefir komist að raun um að dýr frá heitum löndum getavanist kuldan- um svo að þau þoli hann vel. Þann- ig geta t. d. afríkanskir strútsfugl- ar verið úti allan veturinn, án þcss að þurfa nokkurn verulegan hita f hfbýlum sínum, og hið sama er að segja um mörg önnur dýr. Til þess að geta gert fullkomna tilraun í þessa átt, keypti Hagen- beck stórt Iandsvæði f Stellingen fyrir tfu árum sfðan. Það varmar- flatt landsvæði, sem hann breytti f margar stórar girðingar, fyrirhirti, vfsunda, úlfalda o. s. frv. En bráðiega ljet hann byrja á þvf stórkostlega fyrirtæki sem breytti þessu stóra landsvæði í kynjaheim, þar sem náttúran og listin vinna f sameiningu við að búa til umgjörð utan um margbrcytt dýralff. Með afarmiklum tilkostnaði um- breytti Hagenbeck flatlendi þessu. Tjarnir voru grafnar, skurðir bún- ir til, hæðir og bakkar myndaðir og vegir lagðir, trje voru gróður- sett, að sumu leyti til að dylja girðingarnar, cn að sumu leyti til að prýða útsýnið. Hagenbeck bjó þar til fjiill úr mold og möl, sem <§ t§ * <§ <§ <§ <§ rS <§ »1 <§ <§ <§ <§ <§ <§ <§ <§ <§ <§ <§ <§ <§ <§ <§ <§ <§ <§ <§ 'IHIIE G-IDVÆXjX ^JDTJSTG- CO GIMLI. MAN. sinni birgðir af eftirfylgjandi vörum: 25 c 1 kanna Tomatoes 15- 20 - 1 flaska Tomatoe Catsup 15- IO- 1 flaska af góðu Pickles 20- 15- 1 flaska af ágætu Pickles 30- IO- 1 kanna af niðursoðnum eplum 15- 20- 1 kanna af niðursoðnum strawberries 20- IO - 2 pd kanna af Edwardsburg table syrup 15- 65- 10 punda kanna af sama sfrópinu 65- 1 kanna af Molasses 15- 25- 6 stykki af góðri handsápu 25- 10- Einnig höfum við hina alþekktu Golden 15 West þvottasápu, 6 stykki 25- 35 - Þegar teknir eru tveir pakkar í einu 15- gefum við ágæta teskeið í kaupbætir. 15- I hálfpunds kassi af bezta Ceylon tei I pundspakki af hreinsuðum kúrennum 1 pundspakki af hreinsuðum rúsfnum lausar rúsínur pundið Vanilla og lemon flavors, glasið Jelly f glösum hverc glas Jelly f fötum hver fata ágætt Jam f sealers (heiman frá Englandi) ................1 .. . 1 kanna af niðursoðnum Beans 1 kanna af ágætum lax 2 könnur af Kippered Herring I kanna Roast beef 1 kanna Corncd beef Einnig höfum við birgðir at ettirtylgjandi vörum; Patent meðul Groceries Leirvöru Stundaklukkur Trjefötur Axarsköft Brooms Álnavöru Olíudúka Stífskyrtur OG MARGT FLEIRA. Nærfatnað Blankctt Overalls Skófatnað Ennfremur hinar alþekktu, ágætu prjónavjelar. Þessar vörur seljum við með ems lagu verði og hægt er, gegn borgun út f hönd. Komíð, sjáið og sannfærist. Við óskum viðskifta, og munum þar af leiðandi reyna að gjöra alla ánægða. THE GIMLI TRADING C°. C3-XTÆ3LI________XÆ^XT. 8> 8» 8> 8» 8» & í S i* §3 8* 8> .» §3 » » 8* 8* 8> í » 8* 8» » & §3 8* hann flutti þangað með aðstoð ffl- anna sinna. En nú var það erfiðasta eftir: fjailaklasarnir, sem hvorki máttu vera svo litlir að þeir yrðu hlægi- legir, nje þannig lagaðir að þeir yrðu ónáttúrlegir. Fyrst var byggður hjalli úr múrsteini (nætur- skýli dýranna), yfir honum voru reistir upp háir grenibolir og milli þeirra rimlagirðing úr grennri grenitrjám; framan á þetta var svo látið smáriðið net úr snærum og sfðan var sementi og sandi slett í það. Að þessu búnu var fenginn svissneskur listamaður til að meitla stalla og rifur í sement- ið, svo það leit alveg eins út og eðlilegir klettar, að sfðustu bar hann eitthvert mál á sementið, svo ^Lð þolir bæði regn og vind. I klettaskorunum eru hjer og hvar huldar vatnsrennur, sem flytja regnvatnið ofan, og neðan við og f riánd við þær eru dálitlar lægðir með mold f, svo að fjallablóm, gras og smárunnar geti vaxið f þeim. Sumstaðar á klettasillunum eru steinbekkir og skútar, sem gestir hafa aðgang að til þcss að geta notið útsýnisins. Rándýraholan er þó sögð mark- vcrðust, hún er búin til í kletta- belti, aftan við hana er næturskýl- ið, en að framan er engin girðing. Dýrin eru aðskilin frá miinnunum með griif, sem er svo breið að þau geta ekki stokkið yfir hana, en á grafarbarminum er lág steingirðing með mold f miðjunni, og vex þar kaktus og pálmaviður sem hylur griifina. Menn sjá ljón og tfgrisdýr leika lausum hala, án þess að sjá gröfina. Á einum stað f dýra paradfsinni er fshafs eftirstæling, þar sem mað- ur sjer hreindýr á beit uppi á hálsi | og ísbirni klifrast innan um smekk- j lega gjörða fsjaka. Bak við þetta J er vatn með sæljónum f, selum, | mávum og mörgæsum. Þar er og eyðimörk með mörgum strútsfugl- um, hjalli fyrir skriðdýr við hliðina á dimmum göngum, og dugleg j girðing fyrir geitur og önnurfjalía-1 dýr. Fyrir vfsindamenn og dýravini verður Paradfs þessi eflaust hinn fullkomnasti dýragarður sem til er, ogfyrir íbúa Hainborgar eftirsókn- arvcrður skemtigarður, með þvf að í Hagenbeck hefir bætt við sig i stóru landsvæði, þar sem hann ætlar að sýna veðhlaup strúta og zebradýra og fleira. Brennivín og Danafylgi. Eins og fyr er sagt, hafa frek- lega 3/5 hlutar allra kjósenda á landinu, þeirra er atkvæði hafa greitt um aðflutningsbannið, verið þvf fylgjandi. En fylgið er mjög misjafnt f kjördæmunum. í þeim 5 kjördæmum, er kusu Uppkastsmennina eina á þing, hefir m e i r e n h e 1 m i n g u r kjósendanna verið á m ó t i að- flutningsbanni (891 atkvæði gegn 837)- Kjördæmin, sem andstæð voru Uppkastinu sæla, hafa þvf skap- að allan meiri hlutann mcðaðflutn- ingsbanninu, og betur til. í þvf kjördæminu, sem enginn Uppkastsmaður áræddi að bjóða sig, varð meiri hlutinn tilt'ilulega langstærstur m e ð aðflutnings- banni. Ei.nknnileg tilviljun, Veitt embætti. Snæfellsness og Hnappadals-. sýsla er veitt settum sýslumanni þar, Guðmundi Eggerz. — Kftir FjallkonunnL

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.