Baldur


Baldur - 20.03.1909, Blaðsíða 4

Baldur - 20.03.1909, Blaðsíða 4
B A L D U R, VI. ár, nr. 40. VEGGJAPAPPIR eftir allra n ý j u s t u ttzku hefir Hannes Kristjánsson hjer eftir á reiðuin höndum f bíið sinni. Hann tekur einnig að sjer að sjá um að setja hann & veggina hjá ykkur, ef þið óskið þess. SUMARHAGA fyrir kýr getur undirriiaður selt j enn nokkrum mönnum. Komið /| tíma. S. G. Thorakf.n.sen. Að Norðan. \t/ Fundi sveitarráðsins f Bifröst, sem ákveðinn var 17. febr. var frestað til hins 25. vegna veikinda S heimiii skrifarar.s þar sem ákveðið var að halda hann. Hinn 25. var hann svo haldinn 1 húsi Baldvins Jónssouar á Kyrkjubæ. Allir meðlimir ráðsins sóttn fund- inn. Fundargjíið frá sfðasta fundi les- in og samþykkt breytingarlaus. Brjef voru fyrirliggjandi frá Gco. H. Bradbury, M. P. og ráð- gjafa sjó og veiðimála. Voru þau svör upp á ályktun ráðs ns á sfðasta fundi um byggingu fiskiklaks f Mikley. Báðir lofuðu allgóðu í þvf máli. Thorst. Sigurðsson gaf skýrslu um Kjarna og Riverton brýinar eins og honum hafði verið á hendur falið og veitti ráðið það sem þyrfti til þess að gjöra bráðabyrgðar við- gjörð 4 þeim. Sveinn Thorvaldsson, Jóhann tafarlaUst til Gimli og afhendi hann skrifara-fjehirði þeirrar sveitar. Skyldi málsókn verða ef þeirri kröfu yrði ekki hlýtt strax. Guðmundur Magnússon, F'ram- nes P. O. var útnefndur lögreglu- þjónn fyrir þriðju dcild í stað Snæ- björns Snorrasonar, er ekki vildi taka slfkt embætci, og Hrólfur Sigurðsson fyrir fyrstu deild. Vegastjórar voru þessir út- nefndir: Fyrir fyrstu deild, — Stefán Sigurðsson, Jón B. Snæfeld, Jón Guðmundsson og Hermann Gold- hardt; fyrir fjórðu deild, Jón Sig- urgeirsson og Vilhjálmur Ás- björnsson. Meðráðanda annarar deildar var falið að seinja um kaup á við ti). brúagjörða, sem kynni að þurfa að byggja. Stefáni Guðnasyni, GeysirP.O. varsamkvæmt beiðni hans ogmeð- mælum nokkurra nábúa hans gef- inn upp skattur fyrir árið 1908. Rcikningar voru samþykktir til borgunar að upphæð $83.55. Stærsta málið, sem kom fyrir þenna fund, var að fá lagðan telc fóninn frá Gimli al a leið til F'ljóts. Voru allmargirá fundi, sem hvöttu til þess að ,ráðið gengist fyrir þvf máli og var samþykkt áskorun til fylkisstjórnarinnar að leggja fóninn .norður og var oddvitanum falið að fylgja þeirri áskorun sj&lfur 4 fund tilheyrandi ráðgjafa og gcfið fullt vald til að semja og segja það bezta málinu til framkvæmda. Samþykkt var lfka áskorun til ráðsins í Gimli sveit að hjálpa til þcssa og samþykkja meðmæla ályktun til stjórnarinnar að fram- lengja “fóninn“. Næst kemur ráðið saman hinn Marz 1909. UMBODSMADUR FYRIR LONDON MUTUAL Fire Insurance Co. MONTREAL—CANADA Fire Insurance Co. ANGLO-AMERICAN Fire Insurance Co. EQUITY Fire Insurance Co. * * * Tryggið hús og eignir yðar gegn eldsvoða, f einhverju af þess- um fjelögum, scm eru sterk og áreiðanleg. Þegar yður vantar sleða, vagna, sláttuvjelar, hrffur og önnur jarðyrkjuverkfæri, þá sjáið mig þvf viðvfkjandi. Verkfærin cru góð. Verðið sanngjarnt. Skilm&lar fyrirtak. G. P. MAGNUSSON. GIMLI. MAN. s. M. Þ. M. F. F. L. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 l4 15 16 17 18 20 21 22 23 24 25 2£ 27 28 29 30 3i TUNGLKOMUR. Fullt tungl 6. Sfðasta kv. 14. Nýtt tungl 21. Fyrsta kv. 28. jÆh. f íS? Briem og Lárus Th. Björnsson | 3,. þ. m. tii að yfirskoða virðingar íögðu fram bænarskrá frá gjaldcnd-1 skrána fyrir 1909. Var ákvcðinn um bcggja megin fljóts ns um að fundur strax að þeirri yfirskoðunj TIL SOLTJ Góð bújörð á góðum stað í Arnesbyggð. Einnig lóðir I G-IIMIXiIIB-Æ] Sanngjarnt verð og söluskilmálar. G. THORSTEINSSON. Givii.i. - - --- Man, LIKKISTTJB. mm endurbyggja brúna, yfir fljótíð, f bæjarstæðinu Riverton á sama stafi og hún sje og hafi verið sfðastliðin j 4 Kyrkjubæ. 17 ár, þegar ákvcðið verði að j byggja hana að nýju. [ gjörðist á öðrum fundinum. Bænarskránni var veitt viðtaka °g lögð yfir þar til endurbygging brúarinnar kæmi á dagskrá ráðsins. j Gunnst. Eyólfssön lagði fram bciðni frá skólanefnd I.ur.di skóla- hjeraðs að breyta taktnörkum hjcr- aðsins. Beiðni sú var veitt og hin nauðsynlegu aukalög samin og samþykkt. Bænarskrá frá nokkrum gjald- endum f Árdal um brúarbyggitigu yfir fljótið var meðtekin og lögð til sfðu til næsta fundar. Timburleyfi á vegastæðum var veitt 4 biðjcndum. Voru leyfi þau veitt með sömu skilmálum og ver- ið hefir nema ekki er leyft að taka tamarack scm er 14 þumlunga og þar yfir f þvermál á stofninum. Beiðni um $50 vcitingu til byg^ ti, c . • XI. ” I glaðnaði yfir honum, hann stieri mga I he Sanatorium Ninette var s 7 ' meðtekin en ekki vcitt Sainþykkt var að lokinni. Verða fundir þcir hvort-, tveggja f húsi Baldvins Jónssonarj Kyrkjubæ. Þetta er nú ágrip af þvf, sem Kveð j jeg svo alla virðulegri kveðju og{ bið alla heila koma á næsta fund. I 9. Marz, 1909. B. M. TÖFRAMAÐURINN: “Herr- ar infnir og frúr, nú skal jeg biðja ykkur að veita þeirri mikilvægu list athygli, sem hjer verður sýnd í kvöld. Vill ckki einhver af stúlkunum gera svo vcl og ganga inn f þenna klefa, svo loka jeg dyrunum, en þegar jeg opna þærj aftur, cr stúlkan með öllu horfin. Á öðrum bekk meðal áhorfend- anna sat lftill maður, Ödjarfur oe heigulslegur á svip. Við síðusta 1 orð töframannsins var eins og Jeg sendi lfkkistur til hvaða Staðar sem er í Manitoba og Norðvesturlandinu, fyrir eins sanngjarnt verð og nokkur annar. VERD: nr. 2 $35, nr. 5 $85, nr. 8 $150, nr. 3 $55, nr. 6 $iOO, nr. 9 $2oO, Nr. 1 $25, nr. 4 $75, nr. 7 $125, nr. 10 $300. STÆRD: Frá 5 J4 fet til 6Q fet. SMÆRRI KISTUR af mismunandi tegundun og stærðum. A. S. BARDAL. 121 Nena St. WlNNiJ’EG. -Man. Telefónar: Skrifstofan 306. Hcimilið 304 ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CANADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. Sjerhver manneskja, sem fjöl- skyldu hefir fyrir að sjá, og sjer- hver karlmaður sem orðiun er 18 ára gamall, hefir heimilisrjett til ferhy rn i ngsmfI u fjórðungs af h ve rju óföstnuðu stjórnarlandi, sem til cr f Manitoba, Saskatchevvan og Al- berta. Umsækjandinn verður að bera sig fram sjálfur á landskrif- stofu cða undirskrifstofu hjeraðs- ins, Með vissum skilyrðum má fað- ir, móðir, sonur, dóttir, bróðir, eða systir umsækjandans sækja um landið fyrir hans hönd. SKYLDUR. — Sex mánaða ábúð '4 ' á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landtakandi má þó búa & bújörð, sem ekki er smærri en 80 ekrur, og ' sem cr eign sjálfs hans, eða föður, móður, sonar, dóttur, bróð- ur, eða systur hans. í vissum hjeruðum hefir land- takandinn forkaupsrjett að annari bújörð áfastri við sína, fyrir $3.00 hverja ekru. Þá lengist ábúðar- tfminn upp í sex ár og 50 ckrum meira verða þá að rækta. Landlcitandi, scm hefir eytt heimilisrjetti sfnum og kcmurekki forkaupsrjettinum við, getur fengið land keypt f vissum hjeruðum fyrir $3.00 hverja ekru. Þá verð ur hann að búaálandinu sex m&n- uði á ári hverju f þrjú ár, r;ekta 50 ekrur og byggja $300.00 hús. W. W. CORY, Deputy oí the Mmi3ter.of the Interíor 60 YEARS' EXPERIENCE skrifarinn krefðist að Kristinn J., Doll skili piledriver, sem hann tók f leyfis- leysi frá Icelandic River sfðastliðið ár og fór með til Mikleyjar, nú sjer skjótlega að dimmleitúm, 1 djarflegum kvennmanni sem sat j við hliðina á honum og sagði: | “Elisa, getur þú ckki gert j manninum þenna greiða? THE LIVERPOOL & LONDON & GLOBE INSURANCE CO. w » » Eitt sterkasta ogáreiðanlegastaeldsábyrgðarfjelag í heimi. m ^ & Tryggir hús fyrir eldsvoða, bæði f Gimlibæ og grenndinni, * « & G. THORSTEINSSON, aRent. Gimli.-------Man. Trade Marks Desigms COS»VRIGHTS &C. Anynnoff^ndfng o akctcb nnd do.wjrlnfJon ma? Jjntckly aMcertntn ©ur optnion froo whether an Invontton ts probnbly patentnbte, Coimnunica- ttonsetrictly conOdentíal. H^NÐBOOK on Patents eentlree. Otrteat rrotioy for noounuR: uatents. Pntp-ntn taken tbroiwh ílunn & Co. rocolvo tptcial notice, wíthout cbfl.rgo, in the Bonnar, Hartley & Thornburn. ‘ BARRISTERS &. P. O. Bux 223., WINNIJ’EG, — MAN. Sckafific Hmcficaa. A hBndsomely iliustrated vreekly, Lorgost cir- Culation of any sctentiflc Joamal. Tenus foe Canaön, C-L75 a year0p« otago propafd. Öolvi bj aU ncfvsdeaScrs. !M & Co.3e,Br“d^ New M Br&acb Offlce, 625 F 8t„ WublDitoo. D. C, KAUPENDUR BALDURS. Gleymið ckki að gjöra aðvart þcgar þið hafið bústaðaskifti.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.