Baldur


Baldur - 20.03.1909, Blaðsíða 2

Baldur - 20.03.1909, Blaðsíða 2
B'ALDUR, VI. ár, nr. 40. BALD ER GEFINN tÍT Á GIMLI, ---- MANITOBA OHAÐ VIKUBLAÐ. KOSTAR $1 UM ÁRIfi. BORGIST FYRIItFRAM ðTGEFENDUR: THE GIMLI PRINTING & PUBLISíIING COMPANY LIMITED. UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS : ZB^ILIDTXIR,, GIMLI, TÆ-A.IST. Verð á smáum auglýsingum er 25 c. fyrir þumlung dálkslengdar. Afsláttur er gefinn á stærri auglýs- ingutn, sem birtast f blaðinu ynr lengri tfma. Viðvíkjandi slfkum af- slætti ogfiðrum fjármáluin blaðsins, eru rnenn beðnir að snúa sjer að ráðsmanninum. ISTokkrar atliugasemdir við stjórnmál Canada. Eftir ÁRNA SVEINSSON. u Niðurlag. GRAND TRUNK PACIFIC BRAUTIN. Um Grand Trunk Pacific braut- ina hefir margt verið rætt og ritað, og um það kemur víst (illum sam- an, að byggmg brautarinnar sje eitt hið þarfasta fyrirtæki sem stjórnin hefir haft með höndum. En frá upphafi hefir menn greintá um fyrirkomulagið, og skiftast mcnn þar aðallega í tvo flokka — með og móti stjórninni; eða öllu heldur fyrirk'mulagi hennar. A- leit mótstiiðuflokkurinn, — og þar ineð nokkrir góðir liberalar — að þar sem stjórnin legði fram mest alla fjárupphæðina, og svo ábyrgð- ina, væri eðlilegast og rjettast að brautin öll væri byggð undir þjóð- eignafyrirkomulaginu. En stjórn- in og fylgifiskar hennar vildu byggja hana samkvæmt þeim samningum, sem gjörðir voru við G. T. P. fjelagið, og það auðvitað rjeð úrslitunum. Ef nú G. T. P. fjelagið byggði alla brautina á s nn eigin kostnað og ábyrgð, vari ekki svo mikið umkvörtunarefni En stjórninni þóknaðist ekki að hafa það svo, heldur gjörir húnj samninga, — f fjelagi með G, T. fjelaginu, við G. T. P. fjelagið — viðvíkjandi bygging brautarinnar. Auðvitað virðist G. T. fjelagið og G. T. P. fjelagið vera eitt og hið sama, að eins breyting á nafninu, og þeim mun þægilegra fyrir G. T. fjelagið, að sneiða hjá miklum kostnaði eða ábyrgð, — sem þctta afkvæmi hefir f för með sjer — og láta stjórnina annast slíkt., Enda eru samningarnir svo einhliða, að ekki virðist annað sjáanlegt, en að stjórnin hafi meiri eða minni út- gjöld yfir allan leigutfmann, en engar tekjur af brautinni, þar sem allur ágóðinri lendir hjá fje- laginu. Til þess að gjöra grein fyrir skoðun minni, vil jeg leyfa mjer að setja hjer yfirlit yfir áætl- aðann kostnað við bygging braut- arinnar frá hafi til hafs, að því leyti er stjórninni við kemur. Áætlaðurbyggingar- kostnaður braut- arinnar til Wpg $114.393.763 Áætlaðir vextir meðan bygging brautarinnar. stendur yfir 10,604,754 Áætlaðir vextir semstjó.nin borg- ar fyrstu 7 árin 30,624,656 Áætiaðir vextir af Y\ af byggingar- kostnaði yfir fjöilin 6,615,000 Helmingur af áætl- uðum kostnaði Quebecbrúarinnar 6,000,000 Áætlaðir vextir af skuldabrj. braut. 3/4%. en fjelagið borgar 3%. Mis- munur /2 p. c. f 43 ár 26,874.,6i;6 Samtals $195,112,809 Þessi reikningur er byggður á nýustu áætlun stjórnarinnar, sem ætti ekki að vera fjarri lagi, þar sem hún cr tekin eftir að talsvert hefir verið unnið að brautinni, og þvf hægra að fara nærri um kostn- aðinn. Vextir, meðan bygging brautarinnarstenduryfir, eru reikn aðir og lagðir við höfuðstólinn ár- iega, f samrærni við fyrirmæli samninganna við G. T. P. Og al’ þeírri upphæð borgast vextir eftii að brautin er fullgjörð og komin f hendur fjelagsins. Gjört er ráð fyrir að brautin borgi starfskostn- að, og þar af leiðandi borgi stjórn- in fulla veXti að eins 7 ár, en ekki 10 ár, eins og sumir telja vfst. Auðvitað erekki mögulegt aðgjöra nákvæma áætlun, enda er ýmis- legt f sambandi við bygging braut- arinnar sem hjer er ekki tekið er hún skuldbundin til að kaupa allar járnbrautagreinar, scm fjelag- ið hefir byggt út frá brautinni og sem það vill losast við — það er að segja, þær brautir sem það vill ekki nýta —, en það áskilur sjer rjett til að halda þeim aðdrátta- greinum, sem það sjálft ákveður. Og svo ennfremur, gefa samning- arnir G. T. P. fjelaginu fullkominn ar. Og þá um leið yrði brautin ó- háð þjóðareign. En Laurier og libcrðlum leizt ekki að hafa það svo, og meiri hluti kjósendanna var með þeim. Og nú er álitið að kostnaður við bygging brautarinnar verði frá 120 til 140 millónum hærri en fyrstu áætlanir líberala, þó ekki sjeu nú teknar tíl greina þessar 13 rjett til þess að nota stjórnarbraut- j miljónir, sem Laurier sagði að ina eftir þörfum, næstkomandi 50 j brautin kostaði þjóðina— “og ekki ár, eftir að aðal-samningarnir falla úr gildi, án þess að gefa stjórninni nokkra heimild eða minnsta rjett til að nota brautir fjelagsins, fyrir sína vagna eða flutningafæri. ' Það hljóta því allir að sjá, hvort stjórnin eða fjelagið stendur betur að vígi, f tillitr til vörufluýninga frá Norðvesturlandinu, þegar sam- bandinu verður slitið. P'jelagið á brautir frá Winnipeg alla leiðvesl- ur að hafi, og þar að auki hefirþað rjett til að nota stjórnarbrautina cent meira“. Já, sfzt er að undra þó liberalar hrópuðu : “Let Laurier finish his work“, eða þá hitt, að þjóðin bæn- heyrði þá. En hve nær munu hinir póli- tisku leiðtogar fylla svo mæli synda sinna f stjórnarfarslegu tilliti, að þjóðin verði samtaka með að víkja þeim frá völdum, og sýna þeim í alvöru, að vanspilun og skeyting- arleysi verður ekki takmarkalaust Iátið ráða rfkjum ? Það verður að cftir þörfum, og getur þarnrð Ifkindum ekki fyr, cn meiri hluti kostnaðarlítið tengt norðvestur- brautir sfnar, við brautakerfi sitt austanvið vötnin, og má því segja að það hafi óslitið brautakerfi frá hafi til hafs, og á þvf hægt með að draga að sjer næga vöruflutninga fyrir brautir sfnar í Canada og Bandarfkjunum. En hins vcgar hefir stjórnin braut að eins til Winnipeg, sem liggur víða gegn- um land, sem er álitið ófrjótt og lftt byggilegt. Aðdráttabrautir að líkindum fáar. Það liggur því f augum uppi, að með þessu fyrir- komulagi sje lítt hugsandi að brautin muni borga starfskostnað. Stjórnin hlýtur þvf að yrkja upp á nýjan stofn, og byggja braut frá Winnipeg vestur að hafi, og svo aðdráttarbrautir út frá henni. Kom ist þetta nokkurn tfma í fram- kvæmd, og verði þá vcrandi stjórn lfk þeirri sem nú er við völdin, mun óhætt að fullyrða að stjórnar* brautin muni þfe kosía langt yfir þjóðarinnar kemst á það siðmcnn- ingarstig f stjórnmálum, að hægt verður samkvæmt bending Cassels dómara, að vekja og innræta f með- vitund á!menning-6, viðbjöð og’fyr- irlitning á óheiðarlegum fjárdrætti og sviksamlegri ráðsmennsku þeirra manna, sem fjárráð og landeignir ríkisins hafa með höndum. Þessi bending er að vfsu góð, svo langt sem hún nær, og jeg efa það ekki að almenningur tæki hana fljótt til greina, ef hann væri látinn sjálf- ráður, og allt of margir yrðu ekki fyrir miður heppilegum áhrifurn, gegnum hina pólitisku spíllingar- strauma frá hæýri stiiðum. Það er lftt Áugsandi að stöðva árnar við ósana. Það er engu sfð- ur nauðsynlegt að líta eftir upp- tökunum, svo þær flytji ekki ó- þverrann út yfir undirlendið, jafn- harðan og þar er eitthvað hreinsað til. En má jegspyrja? Hverjir eru þessir mcnn, sem ráðsmennsk- það sem nokkur önnur braut hefirjan er faliná hendur? Eru það ekki kostað, sem Jögð hefir vcrið yfir! mennirnir sem mynda stjórnarráð- hlutu þeir gegnum þessa reikninga að sjá hvernig sakir stóðu, Því gegnum sambandsþingið, stjórnar- reikningana og skýrslur yfirskoðun- armannsins.geturalmenningurfeng- ið áreiðanlegar upplýsingar við- víkjandi fjármálaráðsmenskunni, og þvf þá ekki ráðgjafarnir, — sjálfir ráðsmennirnir. Mjer getur því ekki annað virst, en að þeir sjeu meðsekir, að minnsta kostí að svo miklu leyti sem þeim hefir verið kunnugt um ástandið, en gjörðu lítið sem ekkert til að lagfæra það fyrr en nú að þcir eru neyddir tll þess; og að sjálfsögðu finnst mjcr ábyrgðin hvfla á þeim. Það lftur nú samt svo út að þcir sjcu nú loksins farnir að sjá að slfk eyðsla og vanspilun, sem hefir átt sjcr stað f sumum stjórnardeildunum, gcti ekki öllu lengur halijjð áfram, án þess að leiða þá sjálfa, og rfkið f stór vandræði, enda er nú stjórnin farin að tala um sparnað, og mcir að segja sýna það líka f verkinu. Þvf þó hin á- ætluðu útgjöld fyrir næstkomandi fjárhags ár, sjcu afar há þá eru þau þó talsvert minni, en útgjöldin á yfirstandandi fjárhags ári, sem eins og kunnugt er, er Ifka kosningaár, °g útgjöldin þvf auðvitað meiri. En hvað sem um það má segja, þá er þessi sparnaður tilraun í rjetta átt og þess verð að taka hana til greina. Er vonandi að hún hafi góðar afleiðingar og að flcira gott komi á eftir. En um verulegar um- bætur f stjórnarfarslegu tilliti mun þó ekki vera að ræða, fyrr en þjóð- ín yfirleftt sé'glr skilið við hina gjör- spilltu flokkapólitik og kynnir sjcr nákvæmlega stjórnarfarið eins og það f raun og veru er, — ekki í gegnum keypt flokkablöð — held- ur aðeins f gegnum áreiðanleg og góð heimildarrit, og þá fyrst er von til þess að þjóðin taki saman höndum og segi svfvirðingunum stríð á hendur og að heróp hennar og einkunnar orð vcrði : megiriland Ameriku, og það vegna hinna óheppilegu G. T. P. samn- inga. Enda munu slfkir samr.ing- ar mögulegir að eins í Canada. Það er sárgrætilegt og auðmýkj- andi að hugsa til þess, að þrátt fyrir allar framfarir og hagfræðis- tega þekking, sem nfi er svo al- rnenn f heiminúm, skuli svo virð- ast sem fuiltrúar Canada feje ekki þvf vaxnir, að komast a^ góðum samningum — ftilliti til járnbrauta fram, svo sem járnbrautarstöðvar, j—eða þá að byggja járnbraut og endurbætur, viðhald brautarinnar — fyrir utan starfskostnað — og flcira, sem hlýtur að koma til greina, og sem allt gjörir afarháa starfrækja hana undir þjóðeigna- fyrirkomulagi, þar sem þeir hins vegar leggjasvo mikla skuldabyrði ið ? Jú, vissulega, þvf hverjum ráðgjafa út af fyrir sig er falin á hendur ráðsmennskan yfir hans eigin stjórnardeild. Og ef einn cður fleiri vanbrúka það traust, sem þjóðin ber til þeirra, þá er það sviksamleg ráðsmennska, og þeir verðskulda fremtir öðrum að þeim sje vikið frá embætti. Það mun varla hægt með sönnu að halda þvf fram, að stjórninni eður ráð- gjöfúnum hafi ekki vcrið kunnugt um fjárdrátt og ýmsa aðra óhæfu, scm átt hcfir sjer stað f sumum stjórnardeildunum. Hafi það gengið framhjá þeim, sýnir það greinilega að þeir eru ekki vaxn* á herðar almennings f sambandi I , upphæð. “Svo þegar öllu er ájvið járnbrautir, að nægja myndi iir stöðu sinu; og þó svo væri botninn hvolft“, mun kostnaður | til þess að koma slfku f fram-S þá er varla hægt að færa þeim “Canada Fyrst.u _• T. stjórnarinnar vcrða meiri eti flest ! kvæmd. F.f þjóðin ætti járnbraut ar áætlanir f þá átt hafa enn þájfrá hafi til hafs, sem væri starf- tekið fram, og það virðlst áreiðan- lega benda til þess, að svo muni verða, að áætlanir sjálfrar stjórnar- innar hafa farið stöðugt hækkandi. En svo er nú ekki nóg með allt þetta, heldur bætist það ofan á, að þegar leigutíminn er útrunninn — ef stjórnin tekur þá við brautinni—- rækt með hagsýni og skyldurækni, — Ifkt og C. P. R. brautin — myndi óhætt að gjöra ráð fyrir að tekjurnar meir en mættu fitgjöld- unum, svo h.ægt yrði árlega að Icggja f viðlagasjóð, sem að 50 ár- um liðnum myndi nægja til þess, að innleysa skuldabrjef brautarinn- það til málsbóta, þvf eins og þegar hefir verið tekið fram, sýndi Aud- itor General J. L. McDougall, — ár eftir ár— svo greinilega Iram á falsogfjárdrátt f sambandi við ýmsa reikninga sem hann neitaði að stað- festa, svo stjórnin cða fjármála- nefndin hlaut að taka þá til yfir- vegunar, svo þó þeir sjálfir hefðu vanrækt að gjöra skyldu sína, fmaritið þýzka, "Das freie Wort“, talar um katólskar helgi- menjarf einu heftinu haustið 190/, og til þess að sýna gildi þeirra, telur það upp nokkrar af hinutn markverðustu helgu menjum ka- tólsku kyrkjunnar. Meðal annars er þess getið, að af St. Andreas sje til 5. Ifkamir, 6 höfuð, 17 handieggir, fætur og hcndur. Af St. Önnu eru til 2 búkar, 8 höfuð og 6 handleggir, en St. An- tonfus hefir 4 búka og 5 höfuð. St. Blasfus hcfir ekki nema 1 búk og 5 höfuð, entil að bæta úr þessu hefir St. Georg og St. Pankraz 30 búka hver. St. Lúkas hefir 8 búka og 9 höfuð og St. Sebastian hefir 4 búka, 5 höfuð og 13 handleggi. f einni kyrkju er höfuðið af St. Antonfusi sem barni, og f annari er höfuðið af hosium sem fullvöxn- um manni. Hinir dýrlingarnir, sem nefndir eru, hafa færri búka, höfuð og liini.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.