Baldur


Baldur - 07.04.1909, Blaðsíða 2

Baldur - 07.04.1909, Blaðsíða 2
B A L D U R, VI. ftr, nr. 42. ER GEFINN <5t A GIMLI, --- MANITOBA OHAÐ VIKUBLAÐ. j ÍMéM i'jAVIiTil Ji' t nn Iftii rrf I fIf HI t“iu*» 11 »wti rynuxiiiniii'BirníiniiM'irw KOSTAR $1 UM ÁKI». BORGIST FYRIRFRAM ÍTGEFENDUR: THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED. utanAskrift TIL BLAðSINS: BALDUR, O-IMLX, XÆ^HST. €€<:«»*%»»»€<:<: Verð ft smftum aufílýsingum er 25 c. fyrir þumlung dftlkslengdar. Afslftttur er gefinn fi stærri auglýs- ingum, sem birtast f blaðinu ynr lengri tfma. Viflvfkjandi slíkum af- •Lxtti og <>ðrum fjftrmftlum blaðsins, eru menn beðnir að snfia sjcr að rftðsmanninum. Sósíalistalög. V (Niðurlag ) Við þaðaðsjft Aristðteles nefnd- an mun margur ranka dálftið við »jer. Þessi Aristrtteles var grfskur heimspekingur, og það sft nafn- frxgasti, scm nokkarn tfma hcfir uppivcrið. Það er þvf oftast ó- haett, að telja upp ft að sjcrhver staðhaefing, sem frft honum cr fcng- in, falli einhvcrstaðar inn f heiia Iffsskoðanabyggingu, sje ófrftslftait- legur þrftður fir hcilu heimspekis- kerfi. Og svo er um þessa staðhæfingu hant. Hann hvessti fyrst sjónir sfnar yfir tilveruna f heildsinni, og athugaði svo hvern hluta hennar sem var, sem óaðskiljanlcgan hluta þeirrar hcildar. Þcssvegna var ekki s*Ia hcildarinnar fyrir hans sjónum sama sem summan af þvf að leggjasaman sælu allra einstakl- inganna; -saelumagnið f veröldinni var ekki hcystakkurinn, sem f:est með þvf að slft og raka öll strftin, heldur jarðvegurinn, sem viðgang- ur strftanna var allur undirkominn. Af þcssu stafar það, hversu erf- itt það er fyrir alþýðumenn, sem aðeins fyrir lundemis sakir eru sósí- alismus hlynntir, að gjöra gmin fyrir þeim skoðunum, sem sam- stemmandi hugsunarhftttuf sósfal istiskraspekinga hefir klætt í fram- bærilegan böning. Þegar þekk- ingarlitlir menn sakir fthuga, ofur- kapps eða ofstækis ætla að fara að gjöra gréin fyrir þcim skoðunum, fer það svo oft f molum, að framsög- umftti þeirra stórspillir fyrir. Þó er síður en svo að þeir standi þar nokkuð andstæðingum sínum ft baki. 'Sósíalismus', klæddur í orðabfining, er sö deild af heilu heimspekiskerfi, sem grfpur yfir allt mannlffið & jörðinni. ‘Indiv- idualismus' er samskonar deild af gagnstæðu heimspekiskerfi, sem 1 fljótu bili virðist sj&lfsagt að hver maður eigi hægra með að gjöra grein fyrir. Viö það ftstand, sem það kerfi lýsir, hefir mannkynið bfiið frft alda öðli f framkvæmdinni, en hitt hefir aldrei neinstaðar ver- ið prófað f framkvæmdinni, það cr þvf aðeins til sem hugsjónaheimur mannkærleiksrfkra manna, svo sem Krists og Tolstoys o. fl., og þó gengur sósfalistunum, þegar öllu er & botninn hvolft, talsvert sk&r að verða samm&ta um sfnar kenning- ar, htldur hinum um sínar. ‘Ind ividualismus' f framkvæmdinni cr sem sje það sýnilega sambfiðar ftstand, sem mennirnir lifa og hrær- ast f, og þeir cru ft sama hfttt kunn ugir þvfeinsog fiskarnir eru kunn- ugir vatninu. Ef cinn fiskur spyrði annan um það, hvað vatn væri, þftgæti hann ckki gefið neina fitskýringu, afþví hann skildi ekkert f þvf vegna skoxts & samanburði við nokkuð annað; en mundi þó eins og hver annar hrokafullur fftfræðingur lftta það f vcðri vaka, að enginn þyrft' að spyrja svo heimskulega. Dóm- ur hans um það, "hvert bctra mundi vcra, vatn eða loft, væri einskis- verður ft meflfln hann hefði ekki kynnt sjer loftið neitt til saman- burðar. Þ'iskurinn vcit ekkc.t um það, þó við vitum það, menn- irnir, sem þckkjum hvorttvcggja. Alveg eins er því varið mcð þft menn, sem mest gjöra sjer far um að gjöra að athlægi sj'crhverja sósi- alistaspurningu nfivcrandi mann- fjelagsftstandi viðvfkjandi. Lang- mest af öllum svörunum upp ft spurningar þeirra eru ekki annað en heimskuhlfttrar vanþekkingar- innar ‘Individualismus' getaþeir ekki fyrir sitt lifandi líf fitskýrt sjfilfir, þó þeir bfii við þft stefnu íallansinn aldur; en ‘sósfalismus' ætlast þeir til að hver unglingur, scm aðhyllist þft stefnu, geti fitskýrt fyrir sjer,ft fimm mfnfitum. Fróð- ir mcnn og gætnir vita vel, að til slfks mft enginn ætlast ft hvor- uga hlið, og aðenginn gjörir annað cn að mannskemma sjftlfan sig mcð sjerhvcrjum þussaskap, sem hafð- ur er f frammi við eftirleitun sann- leikans og rjcttlætisins. En svo er það ckki nóg, að bera virðingu fyrir sannleikanum og | vera ftnægður með rjettlætið, þó ! það sje ftkjósanfegt skapferli, hjft öðru verra. Mönnum þarf að taka svo sftrt til þeirra, sem vcrða fyrir | rangsleitninni, sem allt af býr f lyginnar skjóii, að þcir leggi sjftlfa sig f framkróka með að gefa bend ingar til bóta, og hclgi krafta sfna þvf, að koma þeim f framkvæmd. K æ r 1 e i k 11 r i n n er upphaf þess, að afla s a n n 1 e i k a n s til að efla rjettlætið. Grfskuspckingarnirhöfðu heims- vfðan, heiðbjartan sannleikann ft boðstólum handa skólagengnu mönnunum fyrir meir en tvö þös- und ftrum; en það vantaði ft bak við hann spyrnikraft mann&starinn- ar fit frft hjartarótum sjftlfra þeirra, svo hann yrði sm.ælingjunum að nokkru velsældarefni. Og þar er það sem kristindóm- urinn kemur til sögunnar. Hebresk trfi lagði til hitann, grfsk speki lagði tíl birtuna. Gyðingar voru þrungnir af trfin- aðartrausti & tilveru, sem þeir höfðu litla þekkingu ft. Grikkir höfðu miklu meiri þekkingu fttil- veru, sem þeir treystu harla lftið. En traust og elska guðs bama ft guði föður fttti að innræta öllum að bfia saman cins og systkin, og þ& kæmi guðsrfki af sj&Ifu sjcr ‘til vor'. Þetta var nýja kcnningin þft, samrennsli og umbót alls, sem &ð- ur haíði vcrið. Nýja framkvæmdin var það, að sýna trfi sfna af vcrkunum, leggja sjftlfan sig í sölurnar öðrum til vel- farnanar. í þvf gckk Kristur sj&lfur ft undan og varð bjartasta fyrir myndin, og slðan einn cftir annan að hans dæmi. Og prógrammið, scm hann varð fyrstur til að leggja fram, var cins og við m&tti bfi3st, leiðarvísir fyr- ir byrjcndur, sem vildu kappkosta að elska nftungan eins ogsjftlfa sig. Það varðað fitrýma hungri, þorsta, nekt o.s. frv. svo guðsríki gæti fengist: 1. liður. seðja hnngraðan; 2. ,, svala þyrstum; 3. klæða nakinn; 4. ,, lækna sjfikan; 5. „ leiðbeina villtum; og svo ftfram, lið af lið, þangað til öllum Jxörfum væri gaumur gcfinn. Þft væri öllu rjettlæti fullnægt, af þvf allir fómuðu hlið við hlið. Það væri að leita gnðsríkis og þft mundi allt annað veitast;—og þetta er hverju barni eins augijóst cins og sólin ft himninum. Alþýðumcnnirnir gfttu gripið þetta. Þeir skildu Krist betur cn Aristóteles, þó allt bcri að sama brunninum, cf rjett cr mcð það far- ið. Og svona kristindóm skilur samskonar fólk cnn þft betur þann dag t dag, en höfðingjanna kristin- dóm ft það ftrlcga þeim mun erfið- ara með að skilja. Þessvegna er, hvað margir sósf- alistar hamast gegn öllu því, sem trfi nefnist. I»ftgreiniraldreift um upphafið, cn endirinn ft hugsunar- kcðjum þcirra er ekki sft sami hjft þeim öllum. N/ERINGIN er skilyrði, GUoS- RÍKI er augnamið þroskunarinn r. Mannfjelagsbyggingin hvflir ft öðru, en mænir við hitt. Og um það kemur öllum sósfal- istum saman að rcisa byggingu ft grundvelli auðfræðinnar; en það hafa ekki líkt þvf allir þeirra lnnd- erni til þess, að keppa alla leið til hugsjónaheims trfifræðinnar. ^ Sósfalismus vcrður þessvegna sumuin mönnum að eldheitu tröar- iffi,. en öðrum að helköldu flokka- strfði. Ekki er nein hætta ft þvf, að góða menn greini neitt ft um það, hvert af þessu tvennu sje betur við hæfi kristinna manna; og hitt er j þeim Ifka ljóst, að stefnuskrft Krists komst aldrei lengra cn að hallar- dyrum rómverska kcisarans, ogþar beið hfin ósigur fyrir kfigunarpóli- tfkinni, scm skciðaði skaflajftrnað fit frft hftsætinu yfir alþýðuna í öllu Rómaveldi. Alþýðan veitti kristindóminum fyrst framan af hjartanlegar viðtök- ur, en urðu að fara með það eins og mannsmorð, fela sig f holum og hellrum, vegna höfðingjanna, scm auðvitað voni þessari stefnu þft jafnmótfallnir eins og þeir eru enn í dag. Loksins sigr- uðu þeir sjftlfa lffsskoðunina, and- ann, með því að taka f sfnar hönd- ur nafnið, bókstafinn, rjett eins og kóngsdýrkunarmennirnir fslenzku fyrir nokkrum firum, þegar þeir klæddu sig f heimastjórnarfötin. Það er einstakur misskilningur að halda, að Rómverjar hafi nokk- urn tfma tileinkað sjcr bræðralags og fórnfæringar kenningar Krists. Það er mótstrfðandi eðlilegu viti, að hugsa sjcr nokkuð slfkt um aðra eins ofrfkismenn. Alheimslega fórnfæringu gfttu þeir vel fellt inn f sitt ‘individualistiska* hugsunar- kerfi, en sfi ‘sósfalistiska' skýring að allir fórnuðu sjftlfum sjer, sner- ist hjft þcim upp í'hina fóm fyrir alla. AHt afsíðan hefir rómverska kyrkjan vcrið merkisbcri þeirrar fitskýringar, og hfin hefir verið yfirgripsmesta og rótgrónastastofn- unin í heiminum. Hfin hefir mcst staðið & móti því, að upphaf- Iega stcfnan fengi að nftsjer niðri. Og hfin hefir nfi & sfðustu tfmum, nauðug, viljug, þrfttt fyrir allt sitt pukur, orðið að gj<öra sig bera að þvf, að hafa sinn eigin stjórnmftla- flokk ft þingi sumra Evrópuþjóð- anna, til þcss að vera foringjar f þvf að berjast & móti sósfalistunum. Og prótestantiskir þjóðhöfðingjar, sem svo eiga ^ð kallast, eiga sitt mcsta traust f flokksmönnum þeirr- ar stofnunar, sem þeir þykjast til kvaddiraf guði að veita mótspyrnu. Það er einhverstaðar citthvað bogið, þcgar svo er komið. Og slfkir krókar og klækir hlykkjast nfi utan um allar þjóðir, þótt ýmsum slæðum sje varpað yfir til að hylja. Ein fyrsta aflciðingin af fyrirlitn- ingu manna fyrir þeim sambönd- um óhrcinleikans, voru hrópin um aðskilnaðrfkisog kyrkju, sem er þó heimska. Þft fyrst get- ur kyrkjan gengið f bandalag við krfinuna til hlýtar, þcgar hinir kosnu fulltrfiar heildarinnar hafa ekkert franrar yfir henni að segja, og það veit hfin líka sjftlf og vill skilnaðinn f þeim löndum. scm þingvcldi hefir dregið taumana fir höndunum ft einveldi. En allt slfkt er þó ckkí annað en sjerstakir meinlætablettir ftalkaun- uðum lfkama. Þessvegna verður það nfi svo mörgum, að velta þvf fyrir sjer, hvernig sósfalistalög muni vera eða ættu að vcra. Spursmálinu um það, hvernig þau ættu að vera í fthrifum sfnum & mannfjelagið, er fljótast svarað með því að vísa í stefnuskrftna gömlu: hungraður, þyrstur, nakinn, .........upp til hins æðsta, sem mannlegur hugur getur hugsað. Nfina hugsar stjórnin, sem kemst að völdum, fyrst um það, hver af stuðningsmönnum sfnum. við kosn- ingarnar eigi að f& þctta ^mbætti, og hvcr hitt; eða þft, hy^rt eigi fremur, að byggja jftrpbraut f stjórnarkjördæmi til að ’halda þvf gþðu‘, eða f öðru kjördæmi til að vinna það yfir um. Það væri þvf æði mikil breyting, ef stefnuskrft kæmist fframkvæmd, scm fithcimti það, að snltur og nekt og þetta nokkuð væri gjört að fyrsta umtals- efni & stórnarrftðsfundi, cn braut- um og cmbættum væri skotið aftur fyrir, og aðeins sinnf^ til að upp- fylla nauðþurftir landsbfianna. Um það, hvernig sósfalistalögr muni vcra, er ekkert fremur að ræða hcldur en um það, hvemig liberala, conservatfva, demócrata rcpfiblfcana, ‘hægri' manna, eða ‘vinstri* manna lög muni vera. Hverja þft þjóðarlöggjöf, scm cin- hver þcssi flokkur hcfir haft fram & þingi sinnar þjóðar, mætti auðvitað eigna þeim flokki að meira cða minna leyti, en engri slfkri löggjöf er þó gcfið flokksins nafn. Þær rcglugjörðir, sem hinir og þessir klfibbar f þe^sum flokkum hafa til þess að fara cftir f sinn hóp, geta ekki kallast lög, íneinum skilningi, sem þjóðfjclagsheildina snertir. En eitthvert sjerstakt augnamið, Ijóst cða óljóst, læst hver þessi flokkur haL, og stefnuskrftmar eru til þess ætlaðar, að vera eins og vasakort yfir brautina, sem að þvf takmarki liggur. Hjft öllum þcss- um flokkum er það höfðingjalundar og auðkýfinga augnamið, sem A er stefnt, og þvf eftir hlutanna eðli ekki annað en ójafnaðar fornaldar- heiðingja prógramm, sem um er að fæða. Á augnamið sósfalistanna, eins og Kristur hjelt þvf fyrst ft lofti, hefir ftður verið bcnt, og þar er um samsvarandi jafnaðar prógramm að ræða. í margar aldir enn m* bfiast við að mannleg skammsjni og þrekleysi valdi ótal misfcllum * því f framkvæmdinni;-— cinn gall- inn verði hjá þessari þjóðog annar hjft hinni cftir ýmsum atvikum, fyrirsjftanlegum og ófyrirsj&anlcg um. Þcgar cinhver þjóð 1 heiminum fæst til að reyna, hvemig kristin- dómurinn getur gefist, þft verði.r gaman að lifa. Ef enginn danskur kóngur væri til, þft mættu íslendingar verða fyrstin Væri það ekki gaman? J. P S. PftlI:*‘Þcssi maðnr scm þarna gcngur svifti mig einu sinni einni m;lljón.“ Jón: “Hvemigbar það til?“ P.: “Hann neitaði að gefa mjcr dóttur sfna.“

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.