Baldur - 14.04.1909, Blaðsíða 1
STEFNA
Að efla hreinsktlni og cyða
hræsni f hvaða m&li, sem fyrir
<emur, &n tillits til sjcrstakra
flokka.
BALDTIR.
AÐFERÐ:
Að tala opinsk&tt og vöflu-
laust, eins og hæfir því fólki,
sem er af norrœnu bergi
brolið.
VI. XR.
GIMLI, MANITOBA, 14. APRÍL 1909.
Nr. 43-
KORNKAUPAFJELAG BÆNDA.
jm er
HÁTT VERÐ Á KORNI herðir nú mjðg & bændum að l&ta komið falt. Mörgui
llka &hugam&l að vera búnir að koma korni slnu fr& sjer áður heldur en vorverk þeirra byrja.
Sendið KORNIÐ VðAR til hins eina kornverzlunarfjelags bœnda, sem til ek hjer um
slóðir,—KORNYRKJUMANNA KORNKAUPAFJELAGSINS, Winnipeg, Man.
Við náum í allrahœsta verðið, sem um er að rœða,
af þvf hvað við meðhðndlum mikið.
Við höfum vakandi auga & ‘sortjeringu,’ og gefum n&kvæmar gætur að sjerhverju tilkalli hvers
cinstaks viðskiftavinar.
Nú er tíminn til að kaupa hlutabrjef í fjelaginu.
Skrifið eftir kveri, sem veitir allar nauðsynlegar upplýsingar f þvf efni, Venjið yður & *ð taka sem
rðsklegast f strenginn með öðrum framfarabændum landsins.
Eflið viðgang bændastjettarinnar
með því að ganga í fjelagið, og með því að senda því korn yðar.
Skrijiö eftir upplýsingitm.
Utanáskrift;
The Grain Growers Grain Co., Ltd.
WINNIPEG, MAN.
Notice.
Á GIMLI.
í únítarisku kyrkjunni hjema
verður messað næsta sunnudag &
venjulegutn tfma.
J. P. SöLMUNDSSON.
WINNIPEG-MENN!
Lesiö!
Gott iböðarhös A Gimli til
leigu um surr.artfmann.
Semjið við
S.G.Thorarensen
Gimli, Man.
SaMKVÆMISHÖLD eru
hjer enn þ& viðvarandi.
Söngsamkoman f lútersku kyrkj-
unni hálfmisheppnaðist þö, sökum
veikinda hr. G. Eyjólfssonar.
Sóttu hana ekki nema um 40
rnanns, þegar það vitnaðist að að-
almanninn vantaði; en heimamenn
hjer kunnu ekki við að l&ta skemmt-
unina farast fyrir, og stððu þvf
þeim sem komnir voru full skil &
prðgramminu, með tilhj&lp organ-
istans úr únftarisku kyrkjunni hjer
og herra Gfsla Goodmans fr*
Winnipeg. Göðan róm hafa þeir
gjðrt að söngnum, sem viðstaddir
Voru. \
Stuttu sfðar hjclt einnig horn-
lcikaraflokkurinn samkvæmi, en
gremja við Baldur, út af uinmæl-
unum um hina fyrri samkomu,
hefir að líkindum valdið þvf, að
það var ekki auglýst f blaðinu.
0
Samt virtist sú rcfsing ekki borga
sig, þvf samkvæmið var byrjað
með 23 fullorðnum og h&lffullorðn-
um &heyrendum og 3 börnum,
í prógrammslok voru áheyrcndur
örðnir 47, mest dansfólk. örvar
þær, sem flugu þar f Baldurs garð,
voru ósmekklega til fundnar, því
prcntsmiðja blaðsins hefir staðið
flokknum ókcypis til boða, hituð
og lýst, hvcnær sem hann hefir
þurft & að halda;— og það cr svo
enn. Menn verða að sætta sig
við að það eitt sje lofað, sem lofs-
vert er, en ekki það, scm fram
kcmur ófullkomnara & almanna-
færi heldur en & æfingum, hvcrt
hcldur það stafar af feimni cða
öðrqm orsökum. Á þcssari sfðari
sarnkomu virðist flokkurinn, ein-
hverra hluta vegna, hafa vandað
sig mikið, mikið betur en & hinni,
í það heila tckið hlýtur það að
veréa einhljóða &lit bæjarmanna,
að bæði bærinn 1 heild sinni og
sjerhvcr einstaklingur cigi að
hlynna «cm bezt að efni Icyfa að
þcssuin homleikaraflokki. Hann
verður cins hjeraðssómi fyrir þvf,
þótt einstaka maður aulíst til að
stökkva upp & ncfið á sjer.
TILKYNNING.
Hjer með tilkynnist þeim, sem
það varða að jcg hefi tbkið að mjer
löglegt umboð Mrs. R. Bjðrnson
til að leigja og selja efcirstandandi
eygnir af d&narbúi Hjörleifs heit-
ins Björnsonar. Þar af leiðandi
hefi jeg til leigu g ó ð a b ú j ö r ð.
ÁRNES P.O. 3. APRIL 1909.
GÍSLI JÓNSSON.
FRÁ ÍSLANDI.
Merkustu frumvörpin fyrir þing-
inu, auk stjórnarskr&rm&Iins, eru
um stofnun h&skóla, um almennan
ellistyrk, og um meðferð skóga.
Um h&skólann er svo til ætlast,
að hann skiftist í 4 deildir, fyrir
læknisfræði, lögfræði, trúfræði og
heimspeki. Mál og bókmenntir
þjóðarinnar ciga að fylgja heim-
spekinni.
Það er ekki útlit fyrir að m&l-
fræði, stærðfræði, eða n&ttúrufræði
eigi að verða til I þessum h&skóla
og verður hann mcð þvf móti
óvanaleg stofnun af sinni tcgund.
Bending
til íslenzkustjórnarinnar.
Þótt kennslan f m&lfræði, stærð-
fræði, og n&ttúrufræði fari fram f
lærða skólanum eins og að undan-
förnu, þ& ætti að halda prófin und-
ir umsjón h&skólans, og gefa nem-
endunum prófvottorð sfn fr& h&-
skólanum en ekki frá lærða skólan-
um. Vitaskuld er þar ekki neinn
munur &, nema & nðfnum, en sá
munur getur þýtt talsvert fyrir
unga íslendinga, sem kynnu að
þurfa að nota prófvottorð sfn &
einn eða annan h&tt f öðrum lönd-
um, f það minnsta hjer f Vestur-
heimi. S& sem þetta ritar hefir
d&litla eigin reynslu f þcssu, þótt
enga þýðingu hafi að lýsa hcnni
hjer.
íslenzku kcnnslum&lastjórarnir
mega ekki gleyma þvf, að það er
mannúðiegt að gjöra sem bezt úr
garði jafnvel þ& unglingana, sem
hlaupa & brott fr& ættjörðinni. Og
enskurínn er óheyrilega vanafastur
og lcggur mikið upp úr nöfnunum.
Hann er svo scm ekki lengi, að
finna mun & þvf, hvert maðurinn
hefir prófbrjef fr& “Collegc” eða
“University.”
Það væri meira að segja ekki
vonlaust m&l, að f& íslenzkan h«-
skóla að einhverju leyti viðurkend-
an af mentamálastjómendum fylk-
isins hjerna, þar sem fslenzkir
n&msmenn hafa getið sjcr svo góð-
an orðstfr; — f það minnsta jafn-
skjótt sem h&skólum annara þjóða
vcrður. veitt cinhver sllk viður-
kcnning.
SUMARHAGA
fyrir kýr getur undirritaður selt
enn nokkrutr. mönnum. Komið {
tíma.
S. G. Thorarensen.
AUÐUR MANNSINS.
Ungur maður var ó&nægður
mcð kjðr sfn f heiminum, og
kvartaði um r&ðstöfun guðs.
“Guð,“ sagði hann, “gefur
öðrum mönnum auð, en mjer gef-
ur hann ekkart. Hvernig & jeg
að berjast fyrir Iffinu, a!lslaus?“
Gamall maður, sem til hans
heyrði, sagði:
“Ertu nú eins f&tækur og þú
fmyndar þjer? Hefur guð ekki
gefið þjer æsku og heilbrígði?"
“Jú, ekki get jeg neitað þvf,
og jeg er auk þess glaður yfir
kröftum mfnum ,sem eru miklir. “
Gamli maðurinn tók nú f hæg-
ri hendi unglingsins og spurði:
“Viltu selja þcssa hendi fyrir
þúsund dali?‘ ‘
“Nei, hvað meinarðu?“
“En þ& vinstri?“
“Nei, hreint ekki"
“M&ske þú viljir selja sjónina
fyrir tfu þúsund da1i?“
“Nei, guð varveiti mig fr& þvf.
Jeg vil ekki missa sjónina fyrir
allan heimsins auð, og þó ekki
væri ncma & öðru auganu.“
“Sjcrðu nú ekki,“ sagði gamli
maðurinn,“hvc óviðjafnanlcgamik-
inn auð guð hefir gcfið þjer, og þó
kvartarðu. “
Lco ToLtoy.
“Patten" Iron Mincral Claim,
situate in the Winnipeg Dominion
Lands District.
Where located: BLACK IslaND,
Lake WfNNIPEG.
Take NOTICE that I, Isaae
Pitblado, intend, sixty days
from the date hereof, to apply
to the Mining Recorder for a
Certificate of Improvements, for
the purpose of obtaining a Crown
grant of the above claim.
And further take notice that
action, under Section No 4ö,must
becommenced bcfore theissuance
of such Ccrtificate of Improve-
ments.
Dated this 24.day of Marchi909
I. PlTbLADO.
Notice.
“Maore" Iron Mineral Claim,
situate in the Winnipeg Dominion
Lands District.
Where located: Black Island,
Lakc Winnipeg.
Take notice that I, Isaac Pit-
blado, intend, sixty days from the
date hereof, to apply to the Mining
Recorder for a Certificate of Im-
provements, for the purpose of ob-
taining a Crown grant of thc abovc
claim.
And further take noticc that ae-
tion, under Section N0.46, mustbe
coinmenccd before the issuancc of
such Certificatc of Improvements.
Dated tfiis 24.dayof March 1909
I. Pitblado.
4 Notice.
‘GoldcnGate' Iron Mineral Claim
situate in the Winnipcg Dominion
Lands District.
Where located: Black Island
Lake Winnipeg.
Takc notice that I, John Tho*
mas Haig, intend, sixty days from
thc date hcreof, to apply to the
Mining Recordcr for a Ccrtificatc
of Improvements, for the purpose
of obtaining a Crown grant of the
above claim.
And further takc notice that
action, under Section No. 46,
must be commenced before the
issuance of such Certificate of
Improvements.
Datcd this 24-day of March 1909
Jolin Tt Ilaig.
Notice.
“Jean" Iron Mineral Claim,
s'tuate in the Winnipcg Dominion
Lands District.
I Whcre locatcd: Black Island,
! Lake Winnipeg.
Takc noticc that I, Isaaó
Pitblado, intend sixty days
from thc datc hercof, to
I apply to the Mining Recordcr for
: a Certificate of Improvcments, for
J the purpose of obtaining a Crown
; grant of thc abovc claim.
And further take notice that
I action, undcr Section No 46, must
| bc commenccd before the issuanre
of such Ccrtificatc of Improve-
mcnts.
Dated this 24. day of March 1909
L Pitblado.