Baldur


Baldur - 14.04.1909, Blaðsíða 1

Baldur - 14.04.1909, Blaðsíða 1
STEFNA: Að efla hreinskflni og cyða hræsni I hvaða m&li, sem fyrir icemur, &n tillits til sjerstakra flokka. BALDTIR. ADFERÐ: Að tala opinskátt og vöflu- laust, eins og hæfir þvf fólki, seru er »f norrœnu bergi brotið. VI. JLR. GIMLI, MANITOBA, »4. APRÍL 1909. Nr. 43. A GIMLL 1 únítarisku kyrkjunni hjerna verður messað næsta sunnudag & venjulegum tíma. J. P. SóLMUNDSSON. WINNIPEG-MENN! Lesiö! GOTT iBfJBARHÖS k GlMLI til leigu um sumartfrnann. Semjið við S.G.Thorarensen Gimli, Man. TILKYNNING. Hjer með tilkynnist þeim, sem það varða að jcg hefi tekið að mjer liíglegt umboð Mrs. R. Bjðrnson til að leigja og selja efcirstandandi eygnir af dánarböi Hjörleifs heit- ins Björnsonar. Þar af leiðandi hefi jeg til leigu g<5ða bújörð. ÁRNES P.O. 3. APRÍL 1909. GÍSLI JÓNSSON. QAMKVÆMISHÖLD eru hjer enn þ& viðvarandi. Söngsamkoman f Kitersku kyrkj- unni hftlfmisheppnaðist þó, sökum veikinda hr. G. Eyjolfssonar. Söttu hana ekki nema um 40 manns, þegar það vitnaðist að að- almanninn vantaði; en heimamenn hjer kunnu ekki við að iáta skemmt- unina farast fyrir, og strtðu þvf þeim sem komnir voru full skil & prögramminu, með tilhj&lp organ- istans úr únftarisku kyrkjunni hjer og herra Gfsla Goódmans fr& Winnipeg. Góðan rom hafa þeir gjðrt að söngnum, sem viðstaddir Voru. Stuttu sfðar hjclt einnig horn- leikaraflokkurinn samkvæmi, en gremja við Baldur, út af ummæl- unum um hina fyrri samkomu, hefir að lfkindum valdið þvf, að það var ekki auglýst f blaðinu. i Samt virtist sú refsing ekki borga sig, því samkvæmið var byrjað með 23 fullorðnum og hálffullorðn- um &heyrendum og 3 börnum, I prógrammslok voru &heyrcndur örðnir 47, mest dansfólk. örvar þær, sem flugu þar f Baldurs garð, voru osmckklega til fundnar, þvf prcntsmiðja blaðsins hefir staðið flokknum ókeypis til boða, hituð og lýst, hvenær sem hann hefir þurft & að halda;— og það er svo enn. Mrnn verða að sætta sig við að það eitt sje lofað, sem Iofs- vert er, en ekki það, scm fram kemur rtfuílkomnara & almanna- færi heldur en & æfingum, hvcrt hcldur það stafar af feimni eða öðrqm orstfkum. Á þcssari sfðari samkomu virðist flokkurinn, ein- hverra hluta vegna, hafa vandað siginikið, mikið betur en & hinni. í það heila tekið hlýtur það að veréa einhljóða álit bæjarmanna, að bæði bærinn f heild sinni og sjerhvcr einstaklingur cigi að hlynna «'em bczt að efni lcyfa að þessum homleikaraflokki. Hann vcrður cins hjeraðssómi fyrir þvf, þótt einstaka maður aulíst til að stíikkva upp & ncfið a sjer. FRÁ ÍSLANDL Merkustu frumvörpin fyrir þing- inu, auk stjornarskr&rm&lins, eru um stofnun h&skóla, um almennan ellistyrk, og um meðferð sköga. Um h&skólann er svo til ætlast, að hann skiftist f 4 deildir, fyrir læknisfræði, lögfræði, trúfræði og heimspeki. M&l og bökmenntir þjöðarinnar ciga að fylgja heim- spekinni. Það er ekki útlit fyrir að r^&l- fræði, stærðfræði, eða náttúrufræði eigi að verða til I þessum h&skóla og verður hann mcð þvf moti óvanaleg stofnun af sinni tegund. Bending til íslenzkustjórnarinnar. Þött kennslan f m&lfræði, stærð- fræði, og n&ttúrufræði fari fram í lærða skölanum eins og að undan- fiirnu, þ& ætti að halda prófin und- ir umsjón h&skólans, og gefa nem- endunum prófvottorð sfn fr& h&- skólanum en ekki frá lærða skólan- um. Vitaskuld er þar ekki neinn munur &, nema & nöfnum, en sá munur getur þýtt talsvert fyrir unga íslendinga, sem kynnu að þurfa að nota prófvottorð sfn & einn eða annan h&tt f fJðrum lönd- um, f það minnsta hjer f Vestur- heimi. S& sem þetta ritar hefir d&litla eigin reynslu f þessu, þótt cnga þýðingu hafi að lýsa hcnni hjer. íslenzku kcnnslum&lastjórarnir mega ekki glcyma þvf, að það er mannúðlegt að gjiira sem bezt úr garði jafhvel þ& unglingana, sem hlaupa & brott frá ættjíirðintii. Og enskurínn er óheyrilega vanafastur og lcggur mikið upp úr ndifnunum. Hann er svo sem ekki lengi, að finna mun & þvf, hvert maðurinn hefir pröfbrjef fr& "College" eða "University." Það væri meira að segja ekki vonlaust m&I, að f& fslenzkan h«- skóla að cinhverju leyti vifturkend- an af mentam&lastjórnendum fylk- isins hjerna, þar sem fslenzkir namsmenn hafa getið sjer svo gtíð- an orðstír; — f það minnsta }afn- skjótt sem h&skólum annara þjóða verður. veitt cinhver sltk viður- kcnning. KORNKAUPAFJELAG BÆNDA. HÁTT VEED Á KORNI herðir n6 mjög & bændum að l&ta kornið falt. Mörgum er líka &hugam&l að vera búnir að koma korni sínu fr& sjer &ður heldur en vorverk þeirra byrja. SENDIð KORNIO YoAR TIL HINS EINA KORNVERZLUNARFJELAGS BŒNDA, SEM TIL EK HJER UM slódir, —KORNYRKJUMANNA KORNKAUPAFJELAGSINS, WiNNIl'EG, Man. Við náum í allrahœsta verðið, sem um er að rœða, af þvf hvað viö meðhöndlum mikið. Viö hflfum vakandi auga & 'sortjeringu,' og gefum nákvæmar gætur að sjerhverju tilkalli hvers einstaks viðskiftavinar. Nú er tíminn til að kaupa hlutabrjef í fjelaginu. Skrifið eftir kveri, sem veitir allar nauðsynlegar upplýsingar f þvf efni. Venjið yður & «ð taka sem rðsklegast f strenginn með öðrum framfarabændum landsins. Eflið viðgang bændastjettarinnar með því að ganga í f jelagið, og með því að senda því korn yðar. Skrijid eftir upplýsingum. Utanáskrift; The Grain Growers Grain Co., Ltd. WINNIPEG, 3VIAN. SUMARHAGA fyrir kýr getur undirritaður selt enn nokkrum mönnum. Komið í tíma. S. G. THORARENSEN. AUÐUR MANNSINS. Ungur maður var ó&nægður mcð kjðr sfn f heiminum, og kvartaði um r&ðstöfun guðs. "Guð," sagði hann, "gefur öðrum mönnum auð, en mjer gef- ur hann ekkart. Hvernig & jeg að berjast fyrir lífinu, allslaus?" Gamall maður, sem til hans heyrði, sagði: "Ertu n6 eins f&tækur og þ6 fmyndar þjer? Hefur guð ekki gefið þjer æsku og heilbrígðj?" "}<\, ekki get jeg neitað þvf, og jeg er auk þess glaður yfir kröftum mfnum ,sem eru miklir." Gamli maðurinn tók nú f hæg- ri hendi unglingsins og spurði: "Viltu selja þessa hendi fyrir þúsund dali?" "Nei, hvað meinarðu?" "En þ& vinstri?" "Nei, hreint ekki" "Máske þú viljir sclja sjónina fyrir tfu þíisund dali?" "Nei, guð van eiti mig fr& þvf. Jeg vil ekki mi?sa sjónina fyrir allan heimsins auð, og þó ekki væri ncma & íSðru auganu." "Sjcrðu nú ekki," sagði gamli maðurinn,"hvc óviðjafnanlcgamik- inn auð guð hcfir gcfið þjcr, og þó kvartarðu." Leö Tolatqy. Notice. "Patten" Iron Mincral Claim, situate in the Winnipeg Dominion Lands District. VVhere located: Black ISLAND, Lake WlNNIPEG. Take NOTICE that I, Isaae Pitblado, intend, sixty days from the date hereof, to apply to the Mining Recorder for a Certificate of Improvements, for the purpose of obtaining a Crown grant of the above claim. And further take notice that action, under Section No 46,must be commenced before the issuance of such Certificate of Improve- ments. Dated th is 24. day of M arch 1909 I. PlTbLADO. Notice. "Moore" Iron Mineral Claim, situate in the Winnipeg Dominion Lands Distnct. Where Iocated: Black Island, Lakc Winnipeg. Take notice that I, Isaac Pit- blado, intend, sixty days from the date hereof, to apply to the Mining Recordcr for a Certificate of Im- provements, for the purpose of ob- taining a Crown grant of thc above claim. And further take noticc that ac- tion, under Section N0.46, must bc commenced before thc issuancc of such Certificatc of Improvements. Dated this 24.dayof M^rch 1909 I. Pitblado. Notice. 'GoldenGate' Iron Mineral Claim situate in the Winnipcg Dominion Lands District. Whcre located: Black Island Lake Winnipeg. Takc notice that I, John Tho- mas Haig, intend, sixty days from thc date hcreof, to apply to the Mining Recorder for a Ccrtificate of Improvements, for the purpose of obtaining a Crown grant of the abovc claim. And further takc notice that action, under Section No. 46, must be commenced before the issuance of such Certificate of Improvements. Datcd this 24-day of March 1909 john Ti Haig. Notice. "Jean" Iron Mineral Claim, s'tuatc in the Winnipcg Dominion Lands District. Where locatcd: Black Island, Lake Winnipcg. Takc noticc that I, Isaaö Pitblado, intcnd sixty days from thc datc hercof, to apply to thc Mining Recorder for a Ccrtificate of Improvements, for thc purpose of obtaining a Crown grant of the above claim. And further take noticc that action, undcr Section No 46, must bc commenced before the issuanre of such Certificatc of Improve- mcnts. Dated this 24. day of March 1909 I, PitukJo.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.