Baldur


Baldur - 14.04.1909, Blaðsíða 4

Baldur - 14.04.1909, Blaðsíða 4
BALDUR, VI. ár, nr. 43- / HLUTHAFA- FUNDUR. Hjer með tilkynnist öllum með- limum Gimliprentfjelagsins (The Gimli Print. and Publ. Co. Ltd.), að fjelagsfundur verður haldinn i PRENTSMIÐJUNNI, MÁNUDAGINN, 3. maí 1909. Byrjar kl. 2 e. hád. GlMLl, 29. marz 1909. G. THORSTEINSSON, forseti. HALLAMÆLING. Þeir af landeigendum hjer n&- lægt sem þurfa og vilja þurka upp vissa landsbletti með þvf mðti að l&ta mæla fr& þeim vatnshalla skurði, geta fundið mig undirrit- aðan þvf viðvíkjandi. GlMLI I. APRIL 1909. JóNAS HaLLDóRSSON. HEIMAFRJETTIR. m Mislingar hafa stungið sjer hjer niður til og fr& seinni part vetrar- ins, en engum hjcr um slóðir orð- ið að bana. Hinn 28. marz misstu þau Sig urður Sigurðsson og kona hans, Winnipeg Beach, efnilegan pilt 6 fimmta &ri, Jðn að nafni. Bana- mein hans var talin barnaveiki, en ekki hafa nein ðnnur bðrn þar sýkst af henni svo kunnugt sje ennþá. Á fi'ístudaginn !ang-> (9. þ.m.) andaðist hjer & GimJi Hannes Porvaldsson, roskinn bóndi, scm um mörg ár hafði btfið fi Skipalæk, nyrzta býl- inu hjer f Vfðinesbyggð. Hann rargegnog gðður drengurog hinn mesti fyrirhyggjumaður. Taliðer að krabbamein í lifrinni hafi leitt hann tiJ bana. Ekki er enn þá gott að scgja hvert nokkuð verður úr ullarverk- smiðjustofnuninni hjer. Sumir virðast hafa tapað trausti & því, að Þjððvcrji þessi, sem fyrstur hófst m&ls & þcssu, sje þvf virkilega vaxinn, að vcita sJíkri stofnun for- ustu. Aftur & móti hefir auk hans komið til orða, að Fraser nokkur, scm slfka stofnun hefir haft bæði í Morden cg Brandon, kynni að verða keppinautur um þfi hagsmuni, sem Gimli hefir að bjrtða. Lfklega hefir hann full- komnari þekkingu og meiri eig n reynslu í þeasum efnum, heldur en nokkur annar maður f fylkinu, sem mðnnum hjer er kunnur. “Geturðu þagað Pjetur?" “Eins og gröfin.“ *‘Þ& skal jeg segja þjer: jeg kom övænt heim í gær og s& þ& að Bjarni kysti konuna mína." “Það er þjer að kenna þctta, -þvf berðu ekki að dyrum &ður en þú gengur inn?" VILLAGE OF GIMLI. SALE OF LANDS FOR ARREARS OF TAXES. By virtue of a warrant, issued by the Mayor of the Village of Gimli under his hand and the corporate seal of the said village and bearing date the 23rd day of March A. D. 1909, commanding me to levy upon the parcels of land hereinafter mentioned and described for arrears of taxes respectively due thereon, together with costs, I do hereby give notice that, unless said arrears of taxes and costs are sooner paid, I will, on Saturday the first day of May A. D. 1909, at the hour of ten o’elock in the forenoon at the Council Chamber in the Village of Gimli, proceed to sell by public auction the said lands for the said arrears of taxes and costs. No. Lands liable to Lot No. Range RollNo. BE SOLD FOR Anearsoftaxcs TAXES: Costs Total. 1 1.2 1 1 $ 7-12 $ -50 $ 7.62 2 3.4 I 2 7.12 -56 7.62 3 I37,í38 I 5 10.44 -50 10.94 4 I39J40 1 6 7.12 .50 7.62 5 13, »4 1 12 7.12 .50 7.62 6 133,136 I 13 10.44 .50 10.94 7 133,134 1 14 7-*2 .50 7.62 8 129 1 16 4.06 -50 4.56 9 129 1 2 f 4.06 •50 4.56 10 121 1 23 6.26 -50 6.76 11 23,24 1 24 7.12 .50 7.62 12 II3,U4 1 28 10.22 .50 10.72 13 117,118 1 30 7.12 .50 7.62 14 119,120 X 31 7.12 -50 7,62 15 25,26 1 32 10-44 .50 10.94 16 27,28 1 33 10.44 • 50 10.94 *7 29,30,31,32 1 34 279.18 .50 279 68 18 33-4.5-6-7-8 1 38 41.24 .50 41.74 19 45,46 1 39 6.18 .50 6 68 20 ÍOO,IOI 1 46 7.12 .50 7.62 21 103,104 1 47 7.12 -50 7.62 22 93.94 1 51 10.44 .50 1094 23 91,92 j 52 7.12 .50 7.62 24 89,90 1 53 I 1.20 .50 11.70 25 85,85 1 64 10.44 .50 10.94 26 3,4 2 76 IO.44 .50 io.94 27 5.6 2 77 7-12 .50 7.62 28 137,138 2 79 7.87 .50 8.37 29 141,142 2 81 7.12 .50 7.62 30 9,10 2 83 7.87 •50 8-37 31 11 2 84 4.O6 .50 4.56 32 12,13 2 85 7.12 .50 7.(2 33 14,15 2 86 7.12 • 50 7.62 34 129 2 88 4.81 •50 5-3* 35 132,133 2 90 10.44 •50 10.94 36 134 2 9i 5.72 .50 6.22 37 i§5.136 2 92 7.87 .50 8.37 38 I7,i8 2 93 7.87 ■50 8-37 39 21,22 2 94 7.12 .50 7.62 40 23 2 95 5.62 .50 6:12 4i 125,126 2 98 IO.44 .50 10.94 42 124 2 99 4.06 .50 4.56 43 122,123 2 100 7.12 '.50 7.62 44 25,120 2 103 11.95 •50 12.45 45 25,H9 2 109 9-94 •50 ' 10.43 46 42,97 2 119 11.95 <50 12.45 47 100,101 2 121 10.44 •50 10.94 48 102 2 I2£ 6.26 .50 6.76 49 103 2 123 6.26 .50 6.76 50 104 2 124 6.26 .50 6.79 51 44,45 2 125 5-55 .50 6.05 52 46,47 2 126 10.44 •50 10.94 53 1,2 3 128 11.21 .50 11.71 54 3,4 3 129 7-12 .50 7.62 55 5 3 130 5-75 .50 6.^2 56 6,7 3 131 10.44 .50 10.94 57 8,137 3 133 12.28 .50 12.78 58 138 3 133 6.32 .50 6.82 59 17,18 3 146 11.21 .50 M .71 60 19,20 3 147 7.12 .50 7.62 61 21,22 3 148 7.12 -50 7.62 62 25,26,27,28 3 155 15.88 •50 16.38 63 29 3 157 4-36 .50 4.86 64 35 36 3 164 773 .50 8.22 65 37.108 3 165 8.05 ■5° 8 55 66 38,39 3 166 7-72 .50 8.22 67 109,110 3 170 8.34 .50 8.84 68 42 3 171 6.56 .50 7.06 69 44,101 3 173 11.38 -50 11.88 70 46,99 3 175 11.38 -50 11.88 7« 103,104 3 177 12.43 ■ 50 12.93 72 129,130 4 193 10.97 -50 11.47 73 128 4 202 13.25 .50 13-75 74 27 4 212 5.11 .50 5.61 75 44 4 234 5-11 .50 5.61 76 48 4 237 5.II • 50 5.61 77 7,8 5 246 8.08 150 8.58 UMBODSMADUR FYRIR LONDON MUTUAL Fire Insurance Co. MONTREAL-CANADA Fire Insurance Co. ANGLO-AMERICAN Fire Insurance Co. EQUITY Fire Insurance Co. * * * *Try&g'ð h6s og eignir yðar gegn eldsvoða, f einhverju af þess- um fjelögum, sem eru sterk og &reiðanlcg. w w w Þegar yður vantar sleða, vagna, sl&ttuvjelar, hrffur og önnur jarðyrkjuverkfæri, þ& sj&ið mig þvf viðvfkjandi. Verkfærin eru góð. Vcrðið sanngjarnt. Skilm&lar fyrirtak. G* P. MAGNUSSON. GIMLI. MAN. r ISTTJB. Jeg sendi lfkkistur til hvaða staðar sem er 1 Manitoba og Norðvcsturlandinu, fyrir eins sanngjarnt verð og nokkur annar. VERD: Nr. i $25, nr. 2 Í35, nr. 3 $55, 4 $75. nr. 5 $85, nr. 6 $100, nr. 7 $125, nr. 8 $150, nr. 9 $200, nr. 10 $300. STÆRD: Frá 5/ fet til 6/ fet. SMÆRRI KISTUR af mismunandi tegundun og stærðum. A. S. BARDAL. 121 Ncna St. Winnipeg. —■—MaN. Telefónar: Skrifstofan 306. Hcitnilið 304 Bonnar, Hartley & Thornburn. BARRISTERS &. P. O. Box 223. WINNIPEG, — MAN. No. Lands Lot No. LIAISLE Range TO BE Roll NO. SOLD FOR TAXES. Arrears ef taxes (Continued): costs Totaí. 78 16 5 247 $ 6.34 $.50 $ 6.84 79 11,12 5 248 10.22 -50 10.72 80 9,io 5 242 8.71 •50 921 82 18,19 5 259 13-54 • 50 14.04 83 2o 5 260 5.60 .50 6.10 84 2i,22 5 26l 13-54 ,50 14.04 85 116 5 272 6.26 .50 6.76 86 109 5 279 8.78 .50 9.28 »7 37,38 5 285 13-54 .50 14.04 88 102 5 28 7 7.87 •50 8.31 89 ÍOI 5 294 5.60 • 5o 6.10 90 61.62.63 6 346 20.76 .50 21.26 91 58.59 6 347 11.70 .50 12-20 92 60 6 348 5.85 .50 6-35 93 79,80 6 35i 13-40 -50 13-Oo 94 78 6 353 7.90 .50 8.40 95 70-75 6 354 37 05 .50 38.55 96 65 6 355 6-59 .50 7.09 97 66,67 6 356 11.70 .50 12.20 98 68,69 6 357 11.70 .50 12-20 99 48 7 377 10.85 .50 11-35 100 86 7 386 7.12 .50 7.62 loi 83 7 388 7-12 .50 7-62 loZ 57 7 391 7-55 .50 8.05 103 65,80 7 394 14-47 .50 1497 104 7i 7 401 6.82 .50 7-32 105 66,67 7 404 12.65 •50 I3-I5 Dated at Gimli this 24th. day of March, A. p. 1909. E. S. JónassoN Scc. Tréas.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.