Baldur


Baldur - 14.04.1909, Blaðsíða 3

Baldur - 14.04.1909, Blaðsíða 3
BALDUR, VI. ár, nr. 43. Kvennrjettiiidi. 11. ( Meginatriðin úr ræðu, sem Jakobína Sigurgeirson flutti f Mikley 20. marz.1909. ) Það er nú búið að ræða þetta: rJctt opinberar stöður, o Konan er of veikluð til að hafa fasta skoðun f'opinberbm málum, múndi’snúiast f skoðunum óg vær; því ekki heppilegt að hún hefði atkv'æðisrjett'; Þ.etta eru nú helstu mótbárurnar gcgn þvf að kvennfólk fái atkvæðis- ! riF*f"í- r\('t nnitiKprar cf-ífríiii- r*cr 11Ú ei* að skoða hvort jpær sje á rökum býgðar eða ekki. Sú viðbára að konan hafi bús og barna að gæta er ekki næg ástæða til að varna Öllu kvennfólki frá þátt-töku f opinbcrum málum, þvf engin kona væri alltaf svo önnum kafin að hún hefði ekki tíma til að greiða atkvæði, og margar mundu geta staðið f stöðum karl- nfanna hvað það snertir, þar sem svo margar konur fara frá hcimil- um sfnum t.d, í bæjunum í út- gönguvínnú. Þáð' sýnir að kon- málefni svo mikið, að fáu virðist hægt við að bæta, ekki sfzt fyrir þá sem ekki hafa nægilega kjmnt sjer það frá upphafi, þ.e.a.s. síðan það fyrst kom á dagskrá þjóðanna; enda áttu þessar umræður okkar hjer f kvöld ekki að vera til annars en vekja fólk til umhugsunar um þetta málefni í þvf skyni að sú um- hugsun gæti orðið til þess að það kæmist að rjettri niðurstöðu f þessu efni, og að ef svo færi, þó nú sem stendur sje Iítil Ifkindi til þess, að kvennrjettinda málið -kæmi ein- hvern tfma til almennra úrslita, að þá yrði unnið að þvff rjetta stefnu. Eins og allir vita hefir kvenn- fólk mjög lítið að segja f opinber- um málum. Þær hafa ekki atkvæð- isrjctt nema þær sje landeigend- ur, og þáaðeins í sveitarmálum, 'og það eru ckki nema tiltölulega fáar konur. Þær mega ekki standa í opinberum stöðum ef sú staða snertir nokkuð stjórn lands oglýðs. Það má ekki k j ó s a þ æ r í því- líka stöðu. 'Þó konunga dætur crfi stundum rfki feðra sinna, þó kvennmenn sje, þá er það af þvf að erfiðalögmálinu má ekki brcyta 1 þeirri cða annari grein, og slíkt eru ekki nema fá dæmi til þess að gjöra. Þannig sjcr maður þá, að kvenn- fólki er algjörlega bægt frá að eiga nokkurn þátt f löggjöf þess lands, sem þær búa f. I>að er ekki nóg með það að þeim sje bannað að stjórna eins og karlmaðurínn fær að gjöra, hcldur er þeim Ifka bann- að að greiða atkvæði, svo ' þær geta ekki stutt þá löggjöf senr þeim -kynni að vera geðfelldust; og frá þvf er þeirn bægt af hræðsh unni fyrir þvf, að ef þær fengju atkvæðisfjett mundu þær koma konu í stjórnmálamanns s;eti. Hverjar eru svo aflciðingarnar af þessu rjettleysi? Þær, að kvennfólkið verður að lúta þeim landslögum, sem sett eru, hvernig sem þau eru, hvert sem þeirn Ifkar þau betur eða ver, — verða að lúta þei'm, og láta þannig ráöa fyrir sjer eins og óvif- um. Er þetta fyrirkomulag rjett? Hefir nokkuð vcrið rjettilega fært þvf til málsbóta, eða er hægt að rjettlæta það? Það hefir af rnótstöðunv'innum kvennfrelsisins vcrið reynt að rjett- læta það á þennan hátt: Kvennmaðurinn hefir bús og barna að gæta og má ekki þess- vegnaveraað þvf að gefa sig við mótspyrnu' að takmarkinu, vcrð- opinberum málum. Konan hefir ekki nógan kjark, an er ekki Sevinlega byndin við heimilið. Sú ástæða, að konur sje óvanar stjórnmálum og skilji 'þau ekki er ónýt viðbára, þvf cf svo ef, þá er það af þvf að þeim hefir ekki ver- ið gefið tækifæri til að kynnast þeim, en reynslan hcfir sýnt að þær konursem hafa fengið upplýsingar f þvf efni, hafa reynst engu síðui en karlmenn. Tökum til dæmis þá kvennstjórnendur scm verið hafa uppi. Enginn konungur hcfir stjórnað betur ríki sínu en Elísabet Englandsdrottning gjörði. Hennar'stjórnarfar lyfti Englandi upp úr eymd og volæði. Hún rjeði að miklu leyti einsömul. Marfa Theresa Austurrfkisdrottn- ing, og Katrín 2. Rússadrotning stýrðu rfkjuin sinum á ófriðartím-' um mcð slíkri siflld og dugnaði og kjarki að það varð til aðdáunar, og fle'iri mætti tilnefna ef tími og þekking leyfði, m.argár fleiri. Þó konur þcssar hafi ,vorið gáfaðar þá eru þær of rrtargár -tif að geta verið undantekningar frá reglunni. Að minnsta kosti hafa 'þær'ekki verið svo fullkomnar, að svo mikill hinum hörmulegu stjórnarbyltinga tímum,-s<?m gengu yfir Frakkland, þá sjer maður að þar stóðu þær karlmönnum jafnfætis. Tökum til dæmis Carlottu Lorday, Mad. Roland og ótal fleiri, síín gengu á móti dauða sfnum með þreki og kjarki. Einnig má nefna konur, sem tókú þátt f frelsisbaráttunni á Rússlandi. Þær viija heldur láta ! Iffið en látá af sannfæringu sinni, cins og sjá má af blöðunum. Og mörg fleiri dæmi mætti tilfæra, ef tfnii leyfði. Þannig er búið að sýna með ó- hrekjandi dæmum, að kvcnnfólk skortir hvorki vit nje dug þegar í nauðirnar rckur, og er því rangt að bera þvf það á brýn. Því að segja það að allur þessi hópur af kvenn- fólki, sem á hefir verið minnst, og þess utan margar fleiri. sem ekki hafa verið nafrigreindar, sje allar THE GIMLI T^^JDX^TG- 0°. GIMLI. MAN. Selur eftirfylgjandi vörur með m i k 1 u m afslætti yfir marzmánuð, meðan þær eridast: ekki nógu reglubundna skynsemi til að vera þeim vanda vaxín að stjórna landi og lýð, og ekki nóg þrck td að berjast fyrir skoðunum sínum Karlmanna peysur. Drengja peysur. Þykkar karlmanna skyrtur. Stök vesti. Drengja nærfatnaður. Þykk blankett. Karlmanna snjósokka Drengja snjósokka. Lcðurvetlinga. Stakar buxur. Knrlmanna nærfatnað. Einnig birgðir af eftirfylgjandi vörum, sem að við seljum með éfins lágu verði eins og hægt er, fyrir borgun út f hönd: Groceries. Patent meðul. Eeiryíiru. Axajsköft. Brooms. Trjcfitur. Ahmvörur. Stffskyrtur. Overalls. Skófatnað, öðruvfsi cn kvennþjóð gjörist flest, er ómögulegt. Svo mundu fleiri rcynast, ef á reyndi. Þá verður niðurstaðan 4 þessari röksemdafærslu sú, að kvennfólk sje órjetti beitt—það fær ekki að njóta þeirra rjettinda, scm þvf bcr. Það fær ckki að ráða eins miklu í heiminum eins og karlmenn, en hefir þó sýnt að það hefir verðleika til þess. Hverjar hafa svo ^rðið aflcið- Og margt fleira. GIMLI. TRADING 0°. NOTICE. ‘ Iron Mineral Claim, Lands District. situate in the mismunur væri á kvcnnfólki af hinurrt sama gerrn- r.nska þjóðfloljki, að það væri þá ckki fært um að g'reiða rjett atkvæði, þegar hinar voru færar um að stjörna heilym þjóðum. Það væri óhugsanlcgt. Sú ástæða að kvennfólkið mundi ekki hafa nógu reglubundna skyn- scmi til að standa f stjórnmálum hefir vcrið mcð áðurtöldum ástæð- um hrakið; en það að þær hafi ekki þrek til að fylgja sannfæringu sinni 1 gegn um allt, er röng ájyktun, þvf þingscta kvennfólksins á Finn- landi og vfðar sýnir og sannar það gagnstæða. Barátta kvennfólksins ingárnar, þegar kvenpífólk hefir krafist rjettar sfns, sem hver mað- ur.með snefil af rjettlætistilfi'mingu sjer að þær eiga að hafa? I einstaka tilfellunj hefir þcim tekist, en í fleiri tilfellum hefir þeim verið varpað með valdi, blóð- ugum út úr fundarsölunum, þegar þær hafa beðist þess að fá sömu rjettindi og hver karlmaður af hvað ómentaðri, siðlftilli og hæfilegleika- lausri þjöð sem er, fær að hafa. Og þetta á sjcr nú stað á tuttug- ustu öldinni,— þeirri öid sem hefir orðin frclsi og jat’nrjetti fyrir mottó. • En hvað þessu veld- ur, að þetta fyrirkomulag skuli enn þeim og i'iðru eiga sj°f' stað> er ekki hægt að segja, netna ef það skyldi vera variinn, þcssi risi, sem allar þjóðir óttast. Að mentaðasta þjóð Iieims- ins skuli vilja láta leggja hendur á betri hluta mannkynsms, sem rjett- ilega hefir svo verið kallaður, heldur en að h-ann fái rjctti sfnutn framgengt, af ótta fyrir því að brjóta gamlan, úrelt-n vana, það geta allir innst hjá sjálfum sjer dæmt um, hvortsje rjett cða ekki; en víst er um það, að hefði aldrei neinn vani, verið brotinn á bak aftur, þá mundi heimurir.n standa “White Horse WlNNll’EG Dominion Where located: BLACK ISLAND, LAKE WlNNIPEG-. Take notice that I, Isaac Pitblado, intend, sixty days from the date hereof, to apply tq the Miníng Recorder for a Certificate of Im 1 prov.ements, for the purpose of obtaining a Crown grant of the above cláim. And further take notice that action, nnder Section No. 46, must bc cominenced before t,he issuanee of such Certificate of Improve ments. Dated this 24,,day of March 1909. I. Pitblado. á sama framfarastigi f dag 02 h;: mn t' stóð fyrir þúsundum ára. ii-vað sem liðna tímanum líður, oy á Englandi f^’rir rjettindum sfnutn erorðin heim«fræg, og enginn cfi | hyað sem y.firstandandi tfmanum er á þvf, að hver sá, hvort heldur karl eða kona, sem hefir þrek og vit og þol ti! að berjast gegn sterkri skufdár að Öðlast rjettindi sfn, þvf þá mumi hinir sömu vcrðleikar verða sýndir, scm sýndir voru f baráttunni. Þegar maðurhtur aftur í tfmann líður, þá cr v.onandi að hjá kom- andi kynslóðum verði frelsi, mann- úð og sósfalismus orðið svo ríkjandi að ' helmingur mannkynsins þurfi ekki að vera, f sumum greinum, rjettlaus f samanburði við hinn hlutann. JíLÆGIRðU, þá hlær veröldin mcð Notice. “Kitty D“ Iron Mineral Claim, situate in the Winnipeg Dominion Lands District. Whcre located: BLAtK ISLAND, Lakf. Winnipeg. Take NOTICE that I, Isaac Pitblado, intend, sixty days from the date hereof, to apply to the Mining Recorder for a Certificate of Improvements, for the purposc of obtaining a Crovvn grant of the above claim, And further take notice that action, under Section No 4Ó,must be commcnced before thc issuance of such Certificate of Improve- ments. Dated this ?4.day of March 1909 I. PllbLADO. jSTotice. “Lisgar“ Iron Mineral Claim, situate in the Winnipeg Dominion Lands District. Where located: Black Island, Lake Winnipeg. Take notice that I, Isaac Pit- blado, intend, sixty days from the date hereof, to apply to\the Mitiing Recordcr for a Certificate of Im- provefnents, for the purpose of ob- taining a Crovvn grant of the above claim. And further take notice that ac- tion, underSection N0.46, must be commenced before the issuance of such Certificate of Improvements. Dated this 24-dayof March 1909 I. Pitblado. Noticc. Notice. “Heaven“ Iron Mincral Clain: “Star“ Iron Mineral Claim, situate in the Winnipeg Dominion ! s tuate in the Winnipeg Dominion Lands District. Where located: Black Island Lake' Winnipeg.. Take notice that I, John Tho- mas Haig intend, sixty days from the date hereof, to apply to t’ne Mining Rccorder for a Certificate of Improvement.s, for the purpose of obtaining a Crown grant of the above claioi.* And further ta^e notice that Lands District. Where located: Black Island, Lake Winnipeg. T,ake notice that I, Isaac Pitblado, intend sixty days from the date hereof, to apply to thc Mining Rccorder for a Certificate of Improvements, for the purpose of obtaining a Crown grant of the above claim. And further take notice that 02 sjer hversu mikið þrek og þol | þj.er; GRÁTIRpU, þá hlær hún að action, undcr Section Nö. 46, I action, under Section No 46, must must be commenced -before th J be commenced before the issuanre . * of such Certificate of Improve- ments. Dated this a^. day of March 1909 issuance of such Certificate ot Improvements. Dated this 24-day of March 1909 |marguk* kvcnnmaður sýndi t. d, á j þjer. John T. Hai£ I. Pitblado. *

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.