Baldur


Baldur - 14.04.1909, Blaðsíða 2

Baldur - 14.04.1909, Blaðsíða 2
B A L D U R, VI. ár, nr. 43. GIMLI, hefir lýst því yfir, að hvorki vegna þýzkra •hagsmuna nje vegria: hins I þýzka þjóðarmetnaðar ..geti það' komið til mála, að láta Sljesvík aftur af hendi við Dani fyrir nokkra borgun. I>að er skiljanlegt að MANITOBA !bý^ka þjóðin býr við svo mikinn landskort að hún má ekkert land I missa, en hún mætti láta land fyrir I land, Ekki gætu þó Danir látið ! Vesturheims-eyjarnar upp í kaup- OHAÐ ViKUBLAÐ. in, því Monroe-reglan fyrirbyggir KOSTAR $1 UM ARIð. BORGIST FYRIRFRAM það. En gætu Danir skift löndum sfnum fyrir ðnskar og amérfkar.sk- ar eignir í Afríku og Kyfrahafinu, Þá ^ætU ' Þdr " CttÍrátt k3UpVÍð : Þjóöverja, án þess Monroe-reglan ÓTGEFENDUR: næði.til þeirra. Þá ættu Danír að THE GIMLI PRINTING & geta fenSið hinn danska hluta Sijesvfkur í skiftum, og átt þó eft BUBLISHING COMPANY LIMITED. KÍÖ ' tTÍfrn rfríriYí 'TrtrrrÍ rTTrtAf rrrfrfrTÍ?ifíifrÍ utanAskrift tii. blabsins : BALDDE, G-idvribz, 3VCW3ST. ir þarfari eign heidur en nýlendur þaðr, sem þeir nú hafa. “Setjum svo, að Englendingar væru til með að bæta Grænlandi við Canada, og láta Dani fá þessar eignir í staðinn: (1) H valfhkjarflóa, Sansibar, og Pemba; (2) Salómons- eyjar; (3) Litlu Antillurnar ensku. Tvcnt af þcssu mundi svo iiægja til að kaupa Sijesvík fyrir. Þýzka- land ætti að verða sátt með 25,000 kílómetra fyrír 4,500. Svo ætti Danmörk að geta fengið hjá Band- arfkjunum nokkuð af Filippseyjun- lengri tfma. Viðvíkjandi slfkuin af- urn f>rir Þær evjar. sem hún á nú Verð á smáum auglýsingum er 25 c. fyrir þumlung dálkslengdar. Afsláttur er gefinn á stærri auglýs- ingum, sem birtást f blaðinu yfir slætti ogöðrum fjármálum blaðsins, eru menn beðnir að snúa sjer aö ráðsmanninum. - 55"* .5T: Cri Yilj selj a a ar kLJ JL Gætu Danir látið Græn- land eða ísland upp í kaupin? Umburðarbrjef, prentað áþýzku, hefir Baldri nýlega borist, eins og að Ifkindum öðtum bl/Jðum lijer í landi. Á bakinu á brjefi þcssu er kort af Danmörk og norðurhluta Þýzka- lands, ~g er þar sýnd útbreiðsla danskrar tung'i suður á bóginn, og s'imuleiðis málablendingurinn, þar sem þjóðernin mætast, spotta korn fyrir norðan hið forna Danavirki. Brjefið er dagsett 24. marz ‘09, að 1335 F St., f borginni Wash- ington, og ber á sjer prentsmiðju- merki þcirrar borgar. Aðalefni þess, sem f því stendur. f Vesturheimi, og Litlu Antillurn- ar ensku í viðbót. Þar ættu svo Danir að gcta komið sjer upp blómlegri nýlendu ekki síður en Hollendingar á Java. Fyrir Norð- ur og Suður Amerfku, England, Þýzkaland, Frakkland, Holland, IVntúgal, og sjer f lagi fyrir Ástr- alíu og Nýja Sjáland væri það eft- irsóknarvert, að styrkja yfirráð hinna hvítu þjóða f Kyrrahafinu með viðbót danska flotans. Það ætti að vera nægilegt tilefni til þcss fyrir hina hagsýnu Englcnd- inga, að fást til að láta Antillurnar af höndum við Dani; enda væri það sania sem j’firiýsin.g um það, að þeir vildu unna Bandarfkjunum þeirra, og yrði þannig til þess að efla- vináttu þar f milii,— sem er Englandi eins mikilsvert eins og eignarrjcttur þeirra yfir eyjunum. Danski og ameríkanski flotinn 'enti f bræðralag við þann etiska, og ef Canada viipi svo bv ggja sínn eigrn flota, í endurgjaltisskyni fyrir Grænland, þá væri verzlunaraf- staða Englands styrkt að stórum mun. “Tilboð um þctta ætti fyrst að j j koma frá Þýzkalandi. Það var í- hijóðar svo: Mcð fyrífsognmni ‘Þýzkaland j fesækjandinn og sigurvegar.nn 1864 OG DanmöRK FQRLíKUNAR- I og hefir ekki annan rjctt til Sljes- j uFpkast , Ijet undirritaður, sem vfkur cn hertökurjettinn (sem, er þýz,kur að ætt, prenta grein f j meðal annara orða, ætti einskis að Minneapolis Journal 10. ian., f i vera metinn). Sjerhver sagnfróð- Seattle rimcs 17. jan., f Dansk- ur maður véit, að Norður Sljesvfk Amerikaneren f Ncw \ ork lýícb. hcfir frá alda öðli verið dönsk. . . . J og f Perth Amboy Evening News “Þegar búið væri að gjöra Dan- j 19. feb., og fjaiiar sú grein urn j mörk áuægða, yrði hún hollur þi ð, hvernig binda mætti enda á | meðalgángari milli Þýzkalands og hina ævarandi styrru f Norður- Englands, og mcð þeirra vinskap! Sljesvfk. Á Þýzkalandi kom grein-; bættum, batnaði líka milli Þýzka- ^ •in út f blaðinu “Menschheitsziele“ lands og Frakklands. í einu orði: í Leipzig. Og þctta er efni þeirr-; H.n dansk-þýzka forlíkun væri ar greinar. ; stórt spor í áttina til friðar f Bismarck og þýzka sambandið 1 Evrópu, svo að endingu næðist takmark uppörvunarorða keisar- ans:>.‘Evrópp þjóðir, verndið yðar æðstu heill, ‘ “Að þcssi tillaga mæltist vel fyrir á Þýzkalandi, einkuin- hjá ný- lenduflokkinum, er spursmála- laust......“ “Robert SteinA' Með nokkrum fleiri orðum lýsir brjefshöfundur þessi efninu í rit- gjörð þeirri, sem hann segist hafa látið prenta f ýmsum blöðum, en aðalefnið er það, sem hjer hefir verið til týnt. * * Mörgum kann að koma þetta svo fyrir sjónir, .og það máske með rjettu, sem hjer sje aðeins um ein-' j hvern draumóramann að ræða, en hins gæta menn þá ekki nógu vcl, að það er fyrir löngu kunnugt, að Þjóðverjar hafa einlæga útscndara hjer f Vesturheimi, einkum í Suð- ur-Amerfku. Ef svo væri, að Þjóðverjum Ijeki hugur á þvf, að gjöra sjersem mestan mat úr Sljes- vfk, þá væri það auðsjáanlega bezta aðferðin að láta raddir ber- ast fyrst um það utan úr heimi, eins og þcfr kæmu hvergi nærri. Það virðist heldur ckki vera gjört út f loftið, að benda Dönum á FIvalfiskjarflóann sem eftirsóknar- verðan gjaldmiðd handa Þjóðverj- um. Sá flói væri þeim svo æski- leg eign, að það eitt gjörir alla þesía ritgjörð grunsama, og þvf líka, að andi hennar sjc • runninn frá þýzkum ttjórnmálamönnum, Hvaða maður þeási Robert Stcin kann að vera, er ekki gott að segja, ca hann er vel settur, að sitja f Washington, cf. þýzki könsúllinn þyrfti áð hafa einhver mök við hann. En þnð sem okkur íslendinga varðar mestu í þessu sambandi, ef j þctta skyldi vera st jórnmálamanna j tilraunir með að þreifa fyrir sjer,— er hefðin sem á það gæti komist að fara að skifta löndum, eftir þvf scm stórþjóðunum þætti sjer hag- , / anlegast. Mcnn kunna að álíta, að slíkt gæti aldrei komið til orða um-Is- land. En menn hefðu ekki held- ur álitið að það kæmi til mála, að ein Evrópuþjóðin fengi að rjúfa sameiginlegan samning allra hinna stærstu þjóða, og þó hefir Austi r rfki heppnast það á síðasta miss- iri. Og ástæðan halda menn að sje sú, að Þjóðverjar hafi skotið því að Rúrsum, að þeir mættu láta sjer þykja vænt um að einhver yrði fyrstur til að rjúfa þann samn- ing. Þá væri Nikulási ekki gef- andi eins stór sök á þvf að verða næstur til að rjúfa hann og sigia flota sitlum f bcssalcyfi út úr! Svartahafinu Auðvitað miðar slíkt tiltæki að þvf að hylla Rússa að sjer með þcssu, og áð sama skapi veikja að- stöðu Englendinga, sem öllum vilja helzt geta algjörlega bægt frá h',f- inu. ■ 1 Þótt Þjóðverjar hafi Kflarskurð- inn vilja þeir nú eiga vingott við Dani vegna sundsins, ef á þyrfti að halda, og þeir vilja Ifka tefla á tvæyf hættur með að hleypa Rúss- THE LIVERPOOL & LONDON & GLOBE INSURANCE CO. y, u h Eit,t sterkasta og áreiðanlegastaeldsábyrgðarfjelag í heimi. Tryggir hús fyrir eldsvoða, bæði í Gimlibæ og grenndinni. % % % G. THORSTEINSSON, agent. Gimli.---------Man. Samræður við vini okkar um orgel og pfanó eru okkar ánægju- efni, þvfokkurcr óhættað ábyrgj- ast hvaða hljóðfæri, sem valið er úr okkar búð. Þær tegundir, sem við höfum á boðstólum, eru allar reyndar að þvf, að standa fremstar allra þeirra hljóðfæra, sem seld eru hjer I landi. um út úr, stíunni, sem þeir eru nú að ýms.um cjcr höfum mætt 4 f 200 ár búnir að berjast við að vegi, komast úr. cr virðast sig svcrja í Vetrar Og hvenær sem teningarnir yltu kulda-ætt, svoleiðis hjá þessum hamhleypum, og vikna lítt þótt systkin þeirra að það þætti einhverra hluta vegna deyi. bezt henta að láta Dani selja ís- land af hcndi f einhverju braski, þá yrði það áreiðanlega látið hafa 11 Ó, heil kom þú, Vorgyðja, læð- framgang. ing hvern leys, E:na sjálfstæðistryggingin fyrir sem liggur á fold og á huga; Island er að vcrða svo iaus við blóm hvert og mann-reyr hvern Danmörku að ekki sje hægt með brákaðan reis, neinu yfirskini að telja Island lát blessun og vorsól þeim duga. danska eign. Lát örbyrgð ei vinna á val- Úr þvf yrðí íslenzka þjóðin alltaf mennsku slig, sjálfstæð, nerna hún annaðhvort se di sig sjálf eða væri tekin her- er vegferðar lýist við sþihð; en níðinginn þarf ekki að nefna taki, og til þess kemur sfzt, af öllu við þig; uin þjóð, sem ekkert cr bendluð hann náð þína á ekki skilið. við vopnaða þjóð og er vopnlaus sjálf. * Og, blessaða Vorgyðja’, f barn- J.P.$. anna sál send blfðu og ánægju’ oghlátur. Lát hjegóma, ’.ýgi og hræsni og VORMSIR 1909. :o:Q:o: tal þau hata, en firrist þau grátur. I Nú byrjar hin árlega upprisutfð, Og ellinni veit hennar vorblóm og æðaslög móðurbrjóstins á ný, . stækka; sva vegferðar hrakning-v. hún og fölu, veiku stráin enn signir gleymi, sólín blfð og vcit henni’ að gleðjast af og söngur fugla tckur brátt að vonblómi því, h a?kkci. er var henni kærast í heimi. Allt lyftir inót vorsólu vonglaðri III brá, Þá önnur svo kemur mjer upp- og Vorgyðjan brosir hiýtt á móti; risu stund, hún sjer glöggt að vorhimitm jeg ei kvfði forlögum mfnurn. vckúr marga þrá, En líkam minn fjörvana fallinn hún vill að jjörvalt lífið unaðs á grund njóti. jeg fela vil armlögum þfnum. Þvjí harðbýll var Vetur og hlffðist S.G.Thorakensen. lítt við, — hann höggur títt klaka-svérð- um skæðum— Óli: “Þegar Hinrik dó, skildi hann blóðtengsli skffir ag gefur hann al!t eftir, sem hann átti, handa sjaldan grið, munaðarleysingjahælinu. “ og gugnar ei þótt frjósi blóð f Pjetur: “Það var fallega gjört af æðum. % honum. Ilvað Ijct hann mikið Og ei má þvf neita, ef að vel eftir sig?“ er gætta Óli: “Tólf börn. *‘ Hæstmóðins orgel o“ píanó. Hinircinu umboðsmenn fyrir Heintzman & Co. pfanó. II. McLean & Co.Ltd. \ 528 Main St. Winnipg.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.