Baldur


Baldur - 28.04.1909, Blaðsíða 1

Baldur - 28.04.1909, Blaðsíða 1
Ifffgy Jryt *wi PfWrPww pfw y?w gwtf ríSwrVyy?OTf>^Wffl<iJfiragf STEFNA: Að efla hreinskilni og cyðá hræsni í hvaða m&li, sem fyrir i<emur, án tillíts til sjerstakra flokka. BALDUB. AÐFERÐ: Að lala opinskttt og vöflu- laust, eins og hæfir því fólki, 8 sen er «f uorrœnö bergi fj brolið. VI. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 28. AP'RÍL 1909- NR. 45- WINNIPEG-MENN! Lesið! GOTT IBfJÐAR'HÓS A GlMLI til leigu um sumartímann,—eða til kaups, ef þcss er óskað. Semjið við JtfLÍUS J. SóLMUNDSSON. Gimli, Man. Stærsta frjettin er nú borgarastríðið á Tyrklandi. í sfðasta júlfmánuði hafði soldán- inn orðið að veita þjóðinni stjórnar- skr&og kveða menn til þings. Hin- ir svonefndu Ung-Tyrkir rjeðu iög- um og lofum, — það var hætt að flytja hinar daglegu bængjörðir fyrir soldáninum, og hætt að fyrir- muna kristnum mönnum þess, að ganga f herinn, —> en það er eins og raun hefir gefið vitni um sfðan, ennþá þýðingaímesta stjettin þar f landi, eitis og f öðrum löndum var fyrir eina tfð. Þegar til kom hafði þessi ný breytni srnámsaman vakið svo hluttekningu með soldáninum, að hinn 13. þ m. gjörði um helming- ur hermannanna f Constantinópel upphlaup, umkringdu þinghúsið, og heimtuðu að flokkur Ung- Tyrkja gæfi lipp völdin og sleppti hendi sinni af soldftninum. Óskir þeirra voru uppfyltar, ftn mikilla blóðsúthellinga, og Ung-Tyrkir rýmdu rftðherrasætin, en andstæð- ingar þeirra tðku við. Allt þetta er búist við að hafi verið mcð vit- und og viljasoldftnsins, enda er nú hefndin komin yfir hann, áður en mftnuðurinn er á enda. Það kom br&tt f Ijós, að aðal- eldsneytið í þessu báli var trúar- bragðalegs eðlis. Múhamedstrú- armenn hófu ofstfknir gegn hinum kristnu landsbuum, víðsvegar um ríkið, og í Adanaborg og vfðar hafa þeir nú f s'ðustu viku verið myrtir f hrönnum, svo önnur rfki hafa dálftið orðið að káka við að skifta sjer af leiknum, — f það minnsta sendiherrum sfnum og skylduliði þeirra til verndar. En Ung-Tyrkir voru ckki öllum heillum horfnir, þtftt herinn f höf- uðborginni væri að halfu leyti mötstatður þcim. Þegar hersveit- irnar í Saltínfku og öðrum borgum <it um rfkið frjettu tfðindin, trtku þær sig upp og hjeldu tafarlaust af stað til Constantinópel. Eftir all- mikið umstang og samningatilraun ir, gjörða þær atlíigu að hersveitum soldftnsins aðfaranótt sfðasta laug- ardags (24. þ. m.), og tókust or- ustur þá vfðsvegar um borglna. Lyktaði með þvf, að Ung-Tyrkir víirn 6000 hermanna. Talið er að 1000 manns hafi fallið og enn fleiri orðið sárir. Sold&n sat lok- aður f höll sinni, en á valdi sigur- vegaranna. Mælt er að hann hafi boðið þeim $50,000,000 til þess að reka sig ekki frá vfildum, en þvf boði var ekki tekið. Hann var I fyrrakvöld fluttur burt úr höll- inni&óhultari stað, þvf hinir gætn- ari leiðtogar f hópi sigurvegaranna ugga um lff hans fyrir hinum æst- ari fylgdarmönnum .sfnum. Svo var það loks komið f kring um há- degi f gær (27. þ.m.), að bróðir hans væri að nafninu I&tinn setjast f sæti hans. Er sá maður ðj ara gama'l, og hefir síðan um fertugs aldur verið sama sem fangi hj& bróður sfnum. Hann er talinr. miklu minni atgjðrvismaður en hinn hefir verið, og þvf sem næst hið sama sem lýðveldisfyrirkomu- lag að láta hann bera soldánsnafn- ið. Síðan 1451, þegar Tyrkir her- tóku Constantinópel (Miklagarð), hafa 28 sold&nar setið þar að vfild- ura, og Múhameðstrú einskis jafn- rjettis unnað ððrum trúarflokkum; — en nú er svo að sjft sern vest- rænn hugsunarh&ttur sje algjíirlega leiddur þar til öndvegis. HEIMAFRJETTIR. f þessu blaði or hr. Júlíus J. Sólmundsson að auglýsa hús til leigu eða sölu, og Hannes kaup- maður Krisij&nsson að auglýsa nýjar byrgðir af póstspjoldum. sama veðr&ttu muna menn hjer ekki. Um morguninn gekk þrum- um og eldingum með allsntfrpum haglbyl, og sp&ðu þ& allir sumar- tfð hið allra br&ðasta; en eftir h&- degi var allt hlaupið í híirkugadd, svo brautir voru lftt gengar fyrir hörsli. í gær var svo aftur komið sólskin og blfðviðri, sem hjelzt þá fram & h&degið, en fr& þvf og f all- an dag hefir verið svo mikill kalsi, að þurft hefir að kynda hitnrvarofna af kappi. S& bttggull af sfðasta tbl. Bald- urs, sem átti að fara & Geysirpóst- húsið, kom aftur hingað suður upp- rifinn. Geysirbúar eru góðfíislega beðnir að minnast þess, að það er ekki prentsmiðjunni að kenna að þeir fengu ekki blað sitt þá vikuna. Böggullinn fór norður f vega- töskunni, og einhver póstmeistar- inn er sekur um vanrækslu f em- bættisfærslu. Ef þeir af þeim, sem vita sig sýkna vildu gefa vfs- bcndingu um það, þft gæti maður komist fyrir hver er s& seki. Það er um svo ffta að ræða, að auðvclt er að komast fyrir það. Einn þeirra hefir ftður gj'irt leik að þvf, að nota sjer á þann h&tt skrifföng hins opinbera, að búast m& við að reynt verði að lfta eftir honum framvegis. Takið eftir auglýsingunni um fiskimannafundinn. S& fundur er boð.-\ður samkvæmt rftðstöfun þeirra Einars E. Einars- sonar, Vigfúsar B. Arasonar, Rögnvaldar Vídals, og fleiri fiski- manna, sem f gær höfðu samtal til að koma þcssu f hreifingu. Það tr sjerstaklega vcgna Mikl- eyinpa, að fundinum er flýtt scm mest m& verða, svo fs verði ekki orðinn ófær. Nú virðist nauðsyn til bera, að fiskimennim;r verði ekki sjftlfir reikandi nje ósamhljriða f tillögum sfnum og frás'ignum, þegar rann sóknarncfnd hins opinbera ber að garði. Gleymið ekki þessum fundi. Komið! "Seinna koma sumar-dagar og koma þrf," sagði hjer maður einn, sjálfum sjer og öðrum til huggunar ft mánudaginu (26. þ. m.), enda FISKIMANNAFUKDUR. Af því tilefni, að fiskiveiða-rannsóknarnefnd Ottawa-stjórnarinnar er innan skam.ms væntanleg hingað að Gimli, eru meðlimir fiskimanna- fjelagsins (Fishermen's Protegtive Union of Lake Winnipeg), — og hverjir aðrir, sem vilja láta fiskim&lin sig nokkru varða, — hjermeð kvaddir til fundar hjer A OIMLI, LAUOARDAGINN 8. MAÍ '09, H,2e.h. Leitist við að fjalmenna svo sem færð og veður framast leyfa. Gimli, 28. aprfl 1909. J. P. SdLMUNDSSON, skrifari fyrir F. P. U. of L. W. THE (JIMLI FRUIT STORE. Eyddu 5 centum fyrir $1 virði af ánægju handa vinum þínum. EITT AF UNDAN- BRÖGÐUM BELLMANNS. PÓSTSPJALD kostar svo LlTlo, en &nægjan, scm það veitir, er svo MIKIL, að enginn ætti að lftta þurfa að minna sig ft að gleyma ekki vinum sfnum. JEG hefi ævinlega það nýjasta og fftsjeðasta, — auk algengu tegundanna, — af postspjfildum. YKKUR er ævinlega velkomið að skoða spjötdin, jafnvel þd þið kaupið ckkert; — en ef þið kaupið þau, þft er allt strax við hendina, borð, blek og penni, til afnota dkeypis, og pöstfrfmerki til s:ilu. n^nsrirsriES keistjanssoit. THE LIQUOR LICENSE ACT. The following applications for Hotel licenscs and renewal of Hotel licenses have been received and will be considered by the Board of Licensc Commissiners for License District No. 4. in the Oftice of the Chief License Inspcctor, corncr of Broadway and Kcnnedy St's, Winnipeg, at the hour of 2 p.m. on Thmsday thc twentieth day of May, A.D. 1909. Thc Empress Hotel Wtnnipeg Beach. The King Edward ,, ,, P. Windebank Thos. W. Brown J. G. Christie G. E. Sólmundson D. H. Miller The Lake View The Gimli Bcllman var Svfi, nafnkunnur sem tönsk&Id, en j'afnframt sem drykkjumaður og ósvírmn hftðfugl. Einusinni sem oftar, komst hann f ónáð hjft konungi sfnum, svo konungur skipaði honum af landi burt. Bellman labbar ft stað og fór braut þft sem hann vissi að kon- ungur mundi fara þegar hann faeri ft dýraveiðar daginn eftir. Bcll- man kemur til bcínda nokkurs og var þar um nrtttina. Af b<Snda þessum kcypti hann gamlan og horaðan hest, drap hann og tók ur honum innvolsin, ljet svo skrokkinn liggja rjett við g/ituna Til eru milljóncrar, scm þr&tt þar sem hann v ssi að konungur fyrjr ajit sitt rthóf og leti geta ekki Gimli Dated at Gimli this 28. day of April A. D. 1909. M. J. Johnstone, Chief License Insoector. 'unuu fwljan sigur, þráU r}rir r3íka|vci'-t; ckk; af. jaf. Um^Seyp/.iga myndi rfða uin, og skrcið svo sjftlfur inn f skrokkinn. otðið fAtækir; og til eru vcrka- menn, sem þifttt fyrir óaflátanlega Nú kemur konungur, sjer Bell^ j iðjusemi og sparsemi geta ekki man og segir: "Jeg skipaði þjer I teomist 4r akuMum, burtu ur rfki mínu og þú ert hjer enn þft." Bellman svarar: Herbert Casson. TILKYNNINÖ. Hjer með tilkynnist þeim, sem það varða að jeg hefi tckið að mjer liiglegt umboð Mrs. R. Björnson til að leigja og selja efcirstandandi [eignir afdánarbúi Hj^rlcifs heit- ; ins Bjfii'nsonar. Þar af leiðandi Ef þu kyrtokar þjer við að l&ta I hefi Je? lil '*SU 8 6 9 a b ú j ö r ð. 'Sje þetta rfki yðar hfttignar,! sjá þinn innra mann, þft varastu að | ARN'ES P.O. 3. APRiL 1909 þá er jcg fus á að yfirgefa það." | láta vitiborna menn komast að Konungi þótti þetta hnyttið bragð ;tf Bellman og tók hann aft- ur 1 sátt við sig. þvf, hvað þjer er geðfellt eða ógeð- fellt. Skuggasveinar lftta skoðanir sfn- ar hétet a'dre' f M«s. GÍSLI JÓNSSON. Segðu mjer hvað þjer fellur og þft skal jeg segjd þjcr hvcr þft ert.. Rusk in.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.