Baldur


Baldur - 28.04.1909, Blaðsíða 4

Baldur - 28.04.1909, Blaðsíða 4
B A L D U R, VI. &r. nr. 45. HLUTHAFA- FUNDUR. Hjer með tilkynnist öllum með- limum Gimirprentfjeiagsins (The Gimli Print. and Publ. Co.' Ltd.), að fjelagsfundur verður haldinn f PRENTSMIÐ JUNNI, MÁNUDAGINN, 3. ma! 1909. Byrjar kl. 2 e. hád. GlMU, 29. marz 1909. G. THORSTEINSSON, forseti. Frá Bifröst. Hnausa, 20. aprfl ‘09. Samkvæmt þvf er lög ákveða kom sveitarráðið saman hinn 31. f. m. til þess að yfirskoða virðing- arskrftna.fyrir ftrið 1909. Byrjaði fundur sá kl. 10 f, m. og var haldinn ft Kirkjubæ hjft hr. Baidvini Jönsyni. Umkvartanir voru tiltölulega fftar, als 28, allar fyrirferða litlar, og allar afgreiddar á stuttum tfma þvf fundurinn var fiti um kl. hálf þrjú e. m. og matskránnf lokað. Strax að yfirskoðuninni lok- inni byrjaði sveitarrftðs fundur sá er ákveðinn var á næsta fundi þar & undan. Allir mcðlimir rftðsins viðstaddir, nema meðráðandi annarrar dcildar scm ekki gat komið sökum veik- inda. P'undargjörð frá sfðasta fundi lesin og samþykt ftn nokkurra breytinga. 1 illaga var borin upp og sam- þykt, að ráðið viðtaki virðingar- skrána cins og nýafstaðinn yfir- skoðunar. rjettur hefir nú frft henni gengið, sem hina rjettu og löglegu virðingarskrá fyrir ftrið 1909- Skýrsla yfirskoðunarmanns sveit- arreikninganna var k"gð fram og viðtekin. Leggur hann til, að ráðið skipi engan annan skattainn- heimtumann en fjehirðirinn sj&lfan, og var tillögu þeirri vel tekið af r&ðinu. Nokkrum mönnum úr fjarlægari byggðunum, sem óskað höfðu eftir áheyrn, var þft leyft að flytja sfn mftlefni. Sigurmundur Sigurðsson beiddi um uppgjöf & skatti af landi systur sinnar, Mrs. Christie, N. E. 6. 23.3. Var sú beiðni lögð yfir til næsta fundar. P. S. Guðmundsson, Árdal.bauð að selja vegstæðið > fir land sitt. Er vegstæði þetta partur af Árdals vcginum. Tók ráðið boði hans og gekk að þeim kostum er hannj setti. Samskonar tilboð fluttu þeir Baldvin Jónsson ogGuðjón Jónsson, Árdal. Var einnig gengið að samningum við þá, eins og krafa þeirra fór fram ft. Á sfðasta fundi var Iögð frarn bænarskrá fráallmörgum búendum við Eljótið, þar sem þeir biðja ráðið um að endurbyggja brúna í bæjarstæðinu Rivertcn á sama stað Og Ii.ún sjc nú og hafi verið f sfðastliðin 17 &r, þegar sá tfmi komi að ftlyktað verði að endur- hyggja brú yfir fljótið á þeim stöðvum. Var sú bænarskrá lögð yfir til óftkveðins tfma, eða þar til að mftlið kæmi til umræðu f rftðinu. Nú var komin 10 manna sendi- nefnd frá Fljótinu, til frekari styrks þeirri bænarskrá, og voru þessir herrar meðlimir nefndarinnar: S. Thorvaldsson, Th.Thórarinson, Jóhann Briem, I.árus Th. Bjorns- son, Kristjón Finnsson, Jónas T. Jónasson, Björn Hjörleifsson, Hftlfdán Sigmundsson, Thomas Jónasson og Marinó Briem. Var nefndinni leyft að flytja m&l sitt og Ijetu áttaaf henni til sfn heyra Kl. 7 var umræðum hætt með þvf að slfta fundi, og án þess að rftðið hefði gefið nokkurt ftkveðið loforð eða svar f þvf mftli. Kl. 10 morguninn eftir, hinn 1. aprfl kom rftðið saman ft ný. Allir hinir sömu af rftðinu á fundi og daginn fyrir. Nokkur fyrirliggjandi brjef voru 1 lesin. þar á meðai tilkynning frá i ráðgjafa sjó-og-veiði mála, að | nefnd hefði verið sett til þess að ! rannsaka fiskiveiðaifriáiin & Winni- . peg vatni. Og frá umboðsmanni telefóna fylkisstjórnarinnar, um að beiðni ráðsins um framlengingu telefóns frá Gimli norður skuli verða athuguð vel. $ 150 veitti rftðið til brúargjörð- aryfirFljótið nálægt Árdal P.O. Skyldi meðráðandi deildarinnar hafa aðalumsjón á framkvæmdum á þvfverki. Aukalög No 21 voru samin og samþykkt. Voru það aukalög sem leyfa oddvita og fjehirðir að semja um $ 500 Ián við Dom. Bankann f viðbót við það sem ftður var um samið. Ákveðið að sala ft löndum fyrir skatti skuli fara fram 15. júlf næst- komandi. Alls voru það 10 lönd, sem ákeðið er að selja ef ekki verð- ur ftður búið að borga allan áfallin skatt. Fessir voru útnefndir vegastjór- ar f viðbót við þá sctn útnefndir voru & sfðasta fundi. F'yrir vegahjerað No 5 Gunnar Helgason; „ 6 Thomas Björnsson; ,, 7 Thomas Sigurðson; ., 8 Sigfús Björnsson; ,, 9 Jón Jónsson; ,, 10 Oddur Thorsteinsson ,, 11 P. S. Guðmundsson ,, 12 Matúsalem Jónsson ,, 13 Jóti Sigurðsson ,, 14 John J. Johnson ,, 17 Friðfinnur Sigurðsson ,, 18 Kristjftn Ólafsson Reikningar upp ft $ 29.25 voru samþykktir. Poundkeepzrs aukalög voru j rædd um stund. Nefnd sfðan settl til að athuga nákvæmlega það \ frumvarp til slfkra aukalaga, sem fyrir lá,—gjöra tillögur um breyt- ingar, og hafa þær tilbúnar fyrir næsta fund. Jón Hildibrandsson krafðist borgunar fyrir part af þjóðvegin- i um f gegn um land sitt. Var krafa hans veitt. Næsti fundur ftkveðinn kl. 10 f.m. 17. maf, ft sama stað. TIL SOLTJ Góð bújörð á góðum stað í Arnesbyggð. Einnig lóðir X G-IXÆXiXB^E Sanngjarnt verð og söluskilmálar. G. THORSTEINSSON. Givir.i. -- - -- Man. ILXIKZIKIIST'TTIR,. Jeg sendi Ifkkistur til hvaða staðar sem er f Manitoba og Norðvesturlandinu, fyrir eins sanngjarnt verð og nokkur annar. VERD: Nr. 1 $25, nr. 2 $35, nr. 3 $55, nr. 4 $75, nr. 5 $85, nr. 6 $100, nr. 7 $125, nr. 8 $150, nr. 9 $200, nr. 10 $300. STÆRDr F'rft 5 fet til 6% fet. SMÆRRI KISTUR af mismunandi tegundun og stærðum. A. S. BARDAL. 121 Nena St. WlNNlPEG.------Man. T elefónar: Skrifstofan 306. Heimilið 304 Notice. “Kitty D„ Iron Mincral Claiin, situate in the Winnipeg Dominion Lands District. Where located: BLACK ISLAND, Lakk Winnipeg. TaKE NOTICE that I, Isaac Pitblado, intend, sixty days from the date hereof, to apply to the Mining Recorder for a Certificate of Improvements, for the purpose of obtaining a Crown grant of the above claim. And further take notice that action, under Section No 4Ö,must becommenced before the issuance of such Certificate of Improve- ments. Dated this ?4.day of Marchipop I. PlTBLADO. Notice. “Heaven'' Iron Mineral Claim situate in the Winnipeg Dominion Lands District. Wherc located: Black Island Lake Winnipeg. Take notice that I, John Tho- mas Haig, intend, sixty days from the date hereof, to apply to the Mining Recorder for a Certificate of Improvcments, för the purpose of obtaining a Crown grant of the above claim, And further take notice that action, under Section No. 46, must be commenced before the issuance of such Certificate of j Improvements. Dated this 24-day of March 1909 JoLn. T. Halg. J ö J Notice. “Lisgar“ Iron Mineral Claim, situate in the Winnipeg Dominion Lands District. Where located: Black Island, Lake Winnipeg. Take notice that I, Isaac Pit- blado, intend, sixty days from the date hereof, to apply to the Mining Recorder for a Certificate of Im provements, for the purpose of ob- tainiog a Crown grant of the above claim. And further takc notice that ac- tion, underSection N0.46, must be commenced before the issuance of such Certificatc of Improvements. Dated this 24.dayof March 1909 I. Pitblado Notice. “Star" Iron Mineral Claim, s'tuate in the Winnipeg Dominion Lands District. Where located: Black Island, Lake Winnipcg. Take notice tliat I, Isaac Pitblado, intcnd sixty days from the date hereof, to apply to the Mining Recorder forj a Certificate of Improvements, for the purpose of obtaining a Crown grant of the above claim. And further take notice that action, underSection No 46, must be commenced before thc issuance of such Certificate of Improve- ments. Dated this 24. day of March 1909 I. P'.tblado. April 1909. s. M. Þ. M. F. F. L. i 2 3 4 5 6 7 8 9 to 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 3i TUNGLKOMUR. Fullt tungl 5. Sfðasta kv. 13. Nýtt tungl 19. Fyrsta kv. 27. ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CANADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. Sjerhver manneskja, sem fjöl skyldu hefir fyrir að sjft, og sjer- hver karlmaður sem orðiun er 18 ára gamall, hefir heimilisrjett til ferhyrningsmflufjórðungs af hverju óföstnuðu stjórnarlandi, sem til cr l Manitoba, Saskatchewan og AI- berta. Umsækjandmn verður að bera sig fram sjálfur á landskrif- stofu cða undirskrifstofu hjeraðs- ins. Með vissum skilyrðum mft fað- ir, móðir, sonur, dóttir, bróðir, eða systir umsækjandans sækjaum landið fyrir hans hönd. SKYLDUR. — Sex mfttiaða ftbúð ft ftri og ræktun á landinu í þrjú ár. Landtakandi má þó búa á bújörð, sem ekki er smærri en 80 ekrur, og sem cr eign sjálfs hans, eða föður, móður, sonar, dóttur, bróð- ur. eða systur hans. í vissum hjeruðum hefir land- takandinn forkaupsrjett að annari bújörð ftfastri við sfna, fyrir $3.00 hverja ekru. Þft lengist ábúðar- tfminn upp f sex ftr og 50 ekrum meiia verða þá að rækta. Landleitandi, sem hefir eytt heimilisrjetti sfnum og kemur ekki foikaupsrjettinum við, getur fengið land keypt f vissum hjeruðum fyrir $3.00 hverja ekru. Þá verð ur hann að búa&landinu sex mán- uði & ftri hverju í þrjú ftr, rækta 50 ekrur og byggja $300.00 hús. w. w. CORY, Deputy of the Mintster of the fnterlor 60 YEARS' EXPERIENCE Tradc Marks Designs COPYRIGHTS 4.C. Anrooo (*end!ng a nketch and defrcrlptlon qtilckly oacortnln our opinlon íreo whcthor an ínrentlon ts probably patentftble, Coramunlciv. tloos strlctlf confldential. HANDBÖOK onPatent* •entfree. Oldost npcncy for sccurlnfr patents, pateuts takcn tiiroutzh Munn & Co. recetvo tpecíal notUx, without ohargo, in tho Scictttífíe jiittcrícati. A handsomely iliuetratcd weekly. Largest otr- enlatlon of any ecientlflc Jourual. 'i’errae for Canada, n year, postage propald. 8old b> aJJ newudealcrs. ^f!G,Bro,dw,yNewYork «. aa K 8t., WashtDgtOÐ, D. 0. KAUPENDUR BALDURS. Gleymið ekki að gjöra aðvart þogar'þið baSð bibtað&akifti.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.