Baldur


Baldur - 28.04.1909, Blaðsíða 2

Baldur - 28.04.1909, Blaðsíða 2
B A L D U R, VI. ár, nr. 45. m ER GEKINN ÖT A GIMLI, ----- MANITOBA hurðinni, spurði jeg hvert hann i X. , væri heima, •— með hans fsl- etizku skfrnafrnafni, eins og jeg mátti 'gjöra þegar jeg var barn á íslandi. (Jeg hefi oftast hing- Þannig hefir Fyrsti lút. söfnuður mikLa. s< >k á baki f þessu efni; — en svo er honum það lfka mik- ill sómi, að færast það í fang að reyna að bíeta aftur sin eigin af- að til þverskallast við að hafa það j glöp. svo, þrt það þyki ‘óttalega dóna- i Og f því starfi óska honum á- j legt'). OHAÐ VlfvUBLAÐ. KOSTAK $1 UM AKIo. BORGIST FYRIRFRAM En blessuð konan horfði | reiðanlega j fyrst á mig, — sjálfsagt hissa, — heilía. og segir svo á endanum; “Nó, áttu j við Mr. Y.,. . ?“ og nefndi þá auð- 1 vitað eina þessa ,!jómandi viðbót. sem höfð var til að auðkenna kyn- þáttinn. Þessu stutta samtali hefi jeg aldrel sfðan £etað sleymt- Svona töluvert rnargir til! J. P. SóEMUNDSSON. Hæstmóðins orgei Qg pmnó, Hinireinu umboðsmenn fyrir Heintzman & Co. pfanó. J. J. II. MoLean & Ca. Ltcl. 528 Main St, VVlNNIPG. Samræður við vini okkar um orgel og pfanó efu okkar ánægju. efni, þvfokkurer óhætt að ábyrgj* ast hvaða hljóðfæri, sem valið er ftr okkar búð. Þær tegundir, sem við hfifum á boðstóium, eru allar reyndar að þvf, að standa fremstar allra þeirra hljóðfæra, sem seld eru hjer f iandi. ÓTGEFENDUR: THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED, UTANAsKKIFT TIL BLAnSlNS ; GIMLI, 3ST. Verð á smáum auglýsingum er 25 c. fyrir þumlung dálkslengdar. Afsláttur er gefinn á stærri auglýs- ingum, sem birtast f blaðinu yfir lengritfma. Viðvfkjandi slfkum at- slætti ogtiðrum fjármálum blaðsins, eru menn beðnir að snúa sjer að ráðsmanninum, €€€ * Fundurinn í lútersku kyrkjunní. (Niðurlag.) í fyrstu var það vit, táp,—-eitt- hvað sálarlífslegt, — sem þcssum gróður olli, cn smámsaman safnað- ist þessum m/innum dálftill auður, öðrutn fremur. Ilítsin urðu betrí, allt varð dálítið ‘ffnna’ en hjá fiðr- um landsmönnum þeirra, og “fötin skapa manninn.” Þessi ‘nýji aðall’ varð, i eitut orði sagt, að öllu ytra útliti ‘eins og enskir,’ fslcnzka svcitafólkið og fslenzku verkamennirnir í bæn- um voru almúgafólk, en þetta fólkj var eitthvað æðra en það, En þegar svo vár komið varö var þ!i aðferðin við að kenna al- mú’ganum kurteisi í ‘heldri manna húsum.’ Það sá jeg þá, og mjer er það Ifka vel kunnugt hvaða fóik hefir dyggilcgast að þvf unnið, að útbreiða ‘ffna‘ framkomu f Nýja Is’andi, Margur kjánaskapurinn og mfirg apalæti rifjast upp í minni manns, þegar hugsað er um a!la andlegu aumingjana og eftir- stælingarnar af því fólki, sem sjálfu getur farist það þolanlega úr hendi að “spila ffnmann,“ eins og cinn garmurinn komst að orði um sjálfs síns fyrirætlun. Það gétur því ekki annað en vakið innilegan fögnuð, að fundur skuli vera baldinn f Fyrsta lút. söfnuði f Witinipeg, f þvf skyni að “fslenzk tunga nái sjer miklu bet- ur niðri á heimilunum en að undan- firnu.“ Maður finnur að slæður hjegómadýrðarinnar hljóta að verða vafnar saman, ef nokkur umbót á að vcrða, — gjáin milli ‘aðalsins' (scib nú er hvort sem er farinn að verða að athlægi f sfnum sjálf- hreyfivögnum og sjálfbyrgings- skap) og ‘almúgans’ verður að brúast eða öllu heldur «ð hrynja saman og hvcrfa. Það er engin furða þó fslenzkan sje nú illa komin hjá sunnudags- skólabfimum f Winnipeg, svó sjera Jón verði að “bcra sig upp út af erviðleikum þeim hinum mik!u,“ sem það veldur. Þeir, sem á unglingsárum ólust upp við það sem að framan hefir verið lýst, eru j nú orðnir foreldrar, og það stendur j ekki til að börnunum falli það f skaut sem foréldramir sjilfir hafa ekki til að miðla, Fólkið getur verið myndarlegt, cn það getur Yfirlit yfir sögu mannsandans lfka hið innra manngildi að rýma! , , . , ö * | ckki heitið fdenzkf. Börn ‘almúg- Sessinn fyrir hinu ytia. Rfkur! , , ! ar.s' hafa orð;ð snjallart cn ‘aðall- heimskingi varð jafnveglegur eins ! í mn hugði, að verða eins og hann, og rfkur vitsmenamaður. Pen-! , ’ j —- cms og cnskir . ingar uiðu kóróna lifsins, og þáj Varð politíkin að hásæti, kyrkjan j H , . . » „ , Fvrsta lút, safnrðar sýnir sig í að troppu, Þao varð • vænlegt til 1 J b r. , , , ,.,.J Lögbergi, og það cr þegjandi vott- fjár, að breikka sem mest djúpið n n 0 r • ,, , , , , , , , - .!ur þess, hversu mikil rækt hefir milli almúgans* og ‘aðalsins. 1 . , . , / . , vmið lögð við fslcnzkt fjclag3líf í 'Enskir* komusf þvf betur f skdn- ' 1 b . , , ,.! þeirri kyrkju. inginn um það, hvar lciðandi r heitir ritvcrk, sem Ágúst Bjaina- j son er nú að semja. Það kvað eiga j að verða í fjórum bindum, Fyrstaj bindið, sem nú er nýkomið útfj Reykjavfk, nær yfir austurlönd. Um þetta nýútkomna bindi flyt-[ ur Ingólfur (28, fcb.) stuttan ritdóm i eftir G. H, Eormáli þeirrar grein- j ar er ekkert síður fhugunarverður j j fyrir okkur hjerna ve.stan hafs, j heldur en fyrir frændur okkar þarj he:m;i, Hann hljóðar svo; “Hjer f Rvk er aragrúi af “lærðum“ mönnum^ ungum og gömlum, rfkum og fátækum. I‘ lestir hafa ærnar tómstundir og allgóðan kost nauðsynlegra bóka. Það mætti ætla að hjer væri fjörugt andlegt líf og að hjer sprytti upp fjölskrúðugur og andlegur gróður ef nokkuð er til f þvf að þessi svo nefnda “menntun“ beri þá tniklu ávexti, sstn margir ætla. Mjer virðist að hjer sje andlegur svefn algengari cn andlegt vakandi lff.og starfsemi. “Hvað ertu nú að starfa og hugsa um“? spyr maður “lærða“ manninn. “Ekkert“, “Hvað crtu að lesa“? “Róman“, Þetta eru ávextir skólamenntun- arinnar hjer — víða — viðast. Væru s'irmi spurningar lagðar fram hjcrna vestra, gætu svörin efalaust orðið svipuð, ef sannleik, ! urinn væri sagður, — nema hvað hjerna yrði sagt “novel“ þegar þeir heima segja “róman“, * * * Svo kemur ritdómurinn sjálfur, og þar stendur, mcðal antiars, þetta; "Fyrirsðgn bókarinnar qr ekki verulega Ijós. Af henni má tæp- lega ráða efni hennar, en það er \ yfirlit yfir helstu trúbrdgð heim- sins, stutt lýsing á trúbrögðum THE LIVERPOOL & LONDQN & GLOBE INSURANCE CO. » » » Eitt sterkasta ogáreiðanlogasta eldsábyrgðarfjekg f heimi. m ¥ ^ Tryggir hús fyrir eldsvoða, bæði f Gimlibæ og grenndinni', & & G, THORSTEINSSON, agent. GlMLI, —— Man. menn' þessarar þjóðar var að finna, og ‘almúginn1 varð því leiðitamari sem hánn varð að horfa meira upp fyrir sig, Og það var hoium svikalaust kennt. Jeg barði sjálfur að dyrum eins þess heimilis, sem hjer er um að ræða, núna fyrir nokkrum árum. Þegar húsmóðirin, sem talin er Eftir höfðinu hafa svo limirnir dansað út um ailar sveitir;* og engum verið unnt að reisa rönd við þeim áhrifum, þótt cinhvcrn hafi langað til þcss. * I þeim hópi hjcr á Gimli, sem ekki gotur heitið annað en selstffð frá umræddum flokki f Winnipeg, virðist það vera orðið larigt of gam- aldags, að hafa íslenzkt mál á sam- komuauglýsingum, — og mun ekki talar nú loksins úr gröfinni og hann á margt eftir ósagt, Enginn mun neita þvf, að það sje fróðlegt að vita nokk- ur deili á helztu trúbrögðum heimsins að fornu og nýju og geta þannig borið vora trú saman við önn.ur trftbrfigð. En / gagnið ætti a® geta orðið miklum mun meira, Vjcr skiljum vora trft hálfu betur ef vjer vitum deili á öðrum trftbt'ögðum og vjer skiljum betur hina svo nefndu heiðingja, sjáum að gagn^art þeim höfum vjer eigi af svo ýkja miklu að láta, að kristin trft er alsystir þessara fyrirlitnu trftbragða heið- ingjanna, þó fegurri sje hún í flestra augum, Vissulcga er mikils vert að fá bók um þetta efni.,,, . Að mfnu áliti hefir höf. tqkist að mörgu leyti vek . .. . Bókin er auðveld aflcstrar og skiljanleg hverjum marini. Jeg get ekki betur sjeð en að hflf, eigi þakkir skilið fyrir hana og að þingið hafi fengið mikið fyrir þessar krónur sem það vc-itti honum.“ * # * í einum k-aflanum f ritdómi þessum, þar sem G. H, er að lofa bókarhöfundinn fyrir það, hversu vel hann lýsi trftarbrftgðunum hið ytra, en kvarta um skort hjá hon- um ft útskýringu hins innra, þar dettur maður ofan á þessa undra- verðu setningu; “Reynslan sýnir að menn fæð- Kfnverja, Itidverja, Babelsbfta, j ast °S de)"ja án þess að nokkur viti Persa, Gyðinga og kristinna [ hversvegna, ~ að í heiminum ræður manna, Bók þessi er 1. bindið | rjettlæti °g kærleikur minnstu“. af heimsþekissögu, er Á.B. kallar: Setning þossi er undraveið fyrir “yfirlit yfir sögu manns andans“. það, að f hcnni er kveðinn upp Það vcrður mikið rit og fróðlegt! slcggjudcSmur yfir guði, — f það er þvf cr lokið. Fjórða ogsfðasta! minnsta frá sjónarmiði allra þeirra, bindið er áður komið (19. öldin) [ sem nokkra gnðstrft hafa. S'5k sft, en 2 eru cftir. Um þcssi efni scm ritdómarinn fellir á Ágftst hefir náiega ekke.t verið ritað á| Bjarnason fyrir þessar orsakir, cr islenzku, Þetta rná heita byrjun [ sýnilega meðmæli með bókinni, þvf fslenzk-a heimspekisbókmennta, j þctta ber þess vott, að hann er að sem scnnilega verða fjflskrúðugri veita manni sagnfræðislegt rit, en en flest annað þegar fram líða j ekki neina skáldskapardrauma frá‘ *cr’r~. Verði þessarar bókar væri ifk- lega vel varið fyrir hvern þanns sem nennir n'kkra almennilega íslenzka bók að lesa. Eestu, kunningil fvitt gullið stórflónska þfn ei þekki, og þor-sksaugun fegurð sjái ekki, þft er þf n sökin, en ekki m í n; þótt kvæðin hans sjeu fógur fundin. þá flnnur sig e n g i n n skyldu- bundinn, • að fleygja þeim perlum fyrir s v í n , X. Kveðlft eftii* doiiu um ljóð St, Q. Steph, Arorhugsun. mikil cg menntuð kor.a, lauk upjr ' Gimjlfólkþóóþjóðræknaraen aðr'r. stur.dir. Har.r.e gair.'i Ámascti1 eigin la'jóaii. Þegar vorsól kyssir kaldan svörð kftt er skepnan leyst ftr þungum nauðum; vaknar allt sem, vaknað færájörð; vonarblómin rfsa upp f'ú dauðum. Verið hefir værðin nógulöng, vttknum til að rcyna’ að nota dagnn. Hiustum glöð á fagran fugla söng; fjörgandi þeir kveða okkur braginn. Rjettum hlut hins hrjáða bróður vors, hinum snauðu rfkir miðli gjöfum, Jobs við Ijettum lengi borinn kross, látum böðia kafna’ f eigin gröfum. Siglið djarfir ykkar eigin höf, alla hatið veila, falska, hálfa. Reynið ei að grafa öðrum gröf, gjarnast mtin hftn byrgja ykkur sjálfa. < R. J. DAVíðSON. 11

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.