Baldur


Baldur - 12.05.1909, Side 4

Baldur - 12.05.1909, Side 4
B A L D U R, VI. ár, nr. 47. THE GIMLI TZR^XDXXXO 0°. GIMLI. MAN. Selur eftirfylgjandi vörur með m i k 1 u m afslætti yfir marzmánuð meðan þær endast: NÝR KJÖTMARKAÐUR. Undirritaður hefir & reiðum höndum í hinni nýju kjötsölubúð sinni bæði ferskt og gott naut- gripakjöt og reykt svínakjöt og “sausages” o.fl. Gód útlát. Sanngjarnt rerð. Gjörið svo vel að hcimsækja mig til að vita af eigin reynslu vissu ykkar um ] e;sa nýju vcrzlun. B. VHORDARSON. Karlmanna peysur. Drengja peysur. Þykkar karlmanna skyrtur. Stök vesti. Drengja nærfatnaður. Þykk blankett. Karlmanna snjósokka Drengja snjósokka. Leðurvetlinga. Stakar buxur. Karlmanna nærfatnað. sem að við seljum með Einnig birgðir af eftirfylgjandi vörum eins lágu verði eins og hægt er, fyrir borgun út í hönd: LÍTIÐ A ÞETTA. Jónas Halldórsson & Gimli hefir GÓÐ tBÚÐARHOS fyrir 12 manns yfir sumarið. Finnið hann þvf viðvíkjandi. HEIMAFRJETTIR. Groceries. Patent meðul. Leirvöru. Axarsköft Brooms. Trjefötur. Alnavörur. Stffskyrtur. Overalls. Skófatnað. Og margt fleira. GIMLI. TRADING C°. Þótt blað þetta sje dagsett á þeim tfma, sem til stendur, verður það & cftir tfmanum til flestra kaupendanna. Á þvf eru þeir góðfúslega beðnir afsökunar. KP3’ Lftið & auglýsingu hins nýja kjötsala efst f þessum dálki. THE (JIMLI FRUIT STORE. Eyddu 5 centum fyrir $1 virði af ánægju handa vinum þínum. Ekki ej- fsinn farinn neitt að hreifast enn á vatninu, en hættir eru menn að keyra eftir honum. Þeir, sem eru hjer á ferð og þurfa eitthvað til gullsmiðs að sækja, klukkur, ár, hringa eða annað stáss, eru enn á ný minntii á að ganga ekki fram hjá hr. D. Halldórssyni, scm hjer er með | þesskyns varning á rciðum hönd-1 um. PoSTSPJALD kostar svo LíTIð, en ánægjan, sem'það veitir, er svo mikil, að enginn ætti að láta þurfa að minna sig á að gleyma ekki vinum sfnum. JEG hefi ævinlega það nýjasta og fásjeðasta, — auk algengu tegundanna, — af póstspjöidum. YKKUR er ævinlega velkomið að skoða spjöldin, jafnve! þó þið kaupið ekkert; — en ef þið kaupið þau, þá er alit strax við hendina, borð, blek og penni, til afnota ókeypis. IjIIKZIKIXST’TTIR,. Það sem hann hcfir ekki á hendi getur hann útvegað með betri kjörum heldur en mcnn geta al- mennt útvegað sjer það sjúlfir. Fiskimanna fundur var haldinn hjcr hinn 8. þ. m., eíns og aug- lýst hafði verið. Hann var allvel sóttur af mönnum fþessu nágrenni, auk nokkurra manna úr norður- sveitinni, þar á mcðal 6 Mikley- inga. Mátti það teljast góð hlut taka af hendi eyjarbúa, ef ailt hefði verið að öðru leyti sem skyldi. Jeg sendi líkkistur til hvaða staðar sem er í Manitoba og Norðvesturlandinu, fyrir eins sanngjarnt verð og nokkur annar. VERD: Nr. i $25, nr. 2 $35, nr. 3 $55, nr. 4 $75, nr. 5 $85, nr. 6 $100, nr. 7 $125, nr. 8 $150, nr. 9 $200, nr, 10 $300. STÆRD: Frá S/i fet til 6% fet. SMÆRRI KISTUR af mismunandi tegundun og stærðum. A. S. BAKDAL. Rannsóknarnefnd sú, sem sam- bandsstjórnin hefir sett til að gcfa gaum að fiskiveióamálum hjer f Vestur-Canada, hefir vitnaleiðslu j hjer á Gimli á morgun. Aðal- maður hennar Prof. Prince frá; Ottawa vcrður ekki f förinni;— I hefir snögglega verið kallaður austur. Hinir tveir eru Thomas Metcalfe, lögmaður frá Winnipeg, og D. F. Reid frá Sclkirk. þ'erðalags þeirra vcrður á sfnum ! tfma nákvæmar getið. Þeir eru nú fyrir nokkrum dögum búnir að I hafa vitnaleiðslu í Winnipeg og Selkirk, og er sumt af þvf, sem þegar er fram komið, þess vert að! þvf sjg gamnur gcfinn, 121 Nena St. WlNNlPEG.------Man. T elefónar: Skrifstofan 306. Heimilið 304 THE LIVERPOOL & LONDON & GLOBE INSURANCE CO. w st « Eitt sterkasta og áreiðanlegastaeldsábyrgðarfjelag í heimi. Tryggir hús fyrir eldsvoða, bæði f Girnlibæ og grenndinni, # % $ G. THORSTEINSSON, agent. Gimli. —-------Man. Notice. ‘‘Kitty D“ Iron Mineral Claim, situate in the Winnipeg Dominion Lands District. Where located: Black Island, Lake Winnipeg. Take notice that I, Isaac Pit- blado, intend, sixty days from the date hereof, to apply to the Mining Recorder for a Certificate of Im- provements, for the purpose of ob- taining a Crown grant of the above claim. And further take notice that ac- tion, underSection N0.46, must be commenced before the issuance of such Certificate of Improvements. Dated this 24.dayof March 1909 I. Pitblado Notice. “Star“ Iron Mineral Claim, s tuate in the Winnipeg Dominion Lands District. Where Iocated: Black Island, Lake Winnipeg. Take notice that I, Isaac Pitblado, intend sixty days from the date hereof, to apply to the Mining Recorder for a Certificate of ímprovements, for the purpose of obtaining a Crown grant of the above claim. And further take notice that action, underSection No 46, mus* be commenced before the issuance of such Ccrtificate of Improve- ments. Dated this 24. day of March 1909 I. Pitblado. Aotice. “Lisgav“ Iron Mineral Claim, situate in the Winnipeg Dominion Lands District. Where located: BLACK ISLAND, Lake Winnipeg. Take NOTICE that I, Isaac Pitblado, intend, sixty days from the date hereof, to apply to the Mining Rccorder for a Certificate of Improvements, for the purpose of obtaining a Crovvn grant of the above claim, And further takc notice tliat action, under Section No 4ó,must bccommenced before the issuance of such Certificate of Improve- ments. Dated this 74.day of March 1909 I. PlTBLADO. Notice. “Heaven“ Iron Mineral Claim situate in the Winnipeg Dominion Lands District. Where located: Black Island Lakc- Winnipeg. Take noticc that I, John Tho- mas Haig, intend, sixty days from the date hcreof, to apply to the Mining Recorder for a Certificate of Improvements, for the purpose of obtaining a Crown grant of the above claim, And further take noticc that action, under Section No. 46, must be commenced before the issuance of such Certificate oí Improvements, Datcd this 24.day of Marc'n 1909 John T. Haig. Mai 1909. s. M. Þ. M. F. F. L. i 2 3 4 5 6 7 8 9 IO 11 12 13 14 15 i6 17 18 19 20 21 22 23 30 24 3i 25 26 27 28 29 TUNGLKOMUR. Fullt tungl 5. Síðasta kv. 12. Nýtt tungl 19. Fyrsta kv. 26. ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJ ÖRÐ FYRIR CANADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. Sjerhver manneskja, sem fjöl- skyldu hefir fyrir að sjá, og sjer- hver karlmaður scm orðinn er 18 ára gamall, hefir heimilisrjett til ferhyrningsmílufjórðungs af hverju óföstnuðu stjórnarlandi, sem til er í Manitoba, Saskatchewan og A1 berta. Umsækjand'nn verður að bera sig fram sjálfur á landskrif- stofu eða undirskrifstofu hjeraðs- ins. Með vissum skilyrðum má fað- ir, móðir, sonur, dóttir, bróðir, eða systir umsækjandans sækja um landið fyrir hans hönd. SkYLDUR. — Sex mánaða ábúð á ári og ræktun á landinu S þrjú ár. Landtakandi má þó búa á bújörð, sem ekki er smærri en 80 ekrur, og sem er eign sjálfs hans, cða föður, móður, sonar, dóttur, bróð- ur, eða systur hans. í vissum hjeruðum hefir land- takandinn forkaupsrjett að annari bújörð áfastri við sfna, fyrir $3.00 liverja ckru. Þá lengist ábúðar- tfminn upp f sex ár og 5° ckrum meiia verða þá að rækta. Landleitandi, sem hcfir eytt heimiíisrjetti sfnum og kemur ekki forkaupsrjettinum við, getur fengið land keypt f vissum hjeruðum fyrir $3.00 hverja ekru. Þá verð- ufrhann að búaálandinu sex mán- uði á ári hverju f þrjú ár, rækta 50 ekrur og byggja $300.00 hús. W. w. CORY, Deputy of the Minister of the Interior 60 YEARS' Tp.aoe Marks Designs C0PVRIGHT3 &C. Anrono sonrtlng n sketcb Bnd deaerlptlon rnay Qulckly uacortnln our opinion froo whether an Invontlon is probfibly patentftblo. Cornmunica- tlonBBtrictlycomídcntial. H'ANDBOOK on Patents eent free. Oide»t aaency íor securinfr patents. PntentB taken tbroueb Munn & Co. recolva tpccíal notice, wlthout cbnrRO, iutha , . ___________________________ A handsomely LDustrated weeklyv, Lanrost oir- cnlation of any scientiflc Journal. Termn for Cannda, $;i.75 a yaar, postaso prepald. Sold b> aU newsdealers. MUNN Sc Co.3e,3,°adws''' NewYork Branch Offloo, 026 F Bt.% WaBQlngton. D. C. KAUPENDUR BALDURS. Gleymið ckki að gjöra aðvart þcgar þið hafið bústaðaskifti.

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.