Baldur - 07.08.1909, Blaðsíða 1

Baldur - 07.08.1909, Blaðsíða 1
« STEFNA: | Að efla hreinskilni og eyða * hræsni í hvaða máli, sem fyrir w jg rcemur, án tillits til sjerstakra |í • flokka. j| BALMR AÐFERÐ: Að taln opinskáít og vöflu- Iaust, eins og hæfir því fólki, sen er brotið. »f n 0 r r œ n u bergi I1 *1 * * *1 ***** *Ai******* *•* HfaftAI* * * *?*.** Si* .*.* L, J wn ..Hiii 11x n11 viiTi nitn iriiniii ni uii>Mirmn niini.iiin mimn m.i VII. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 7. ÁGÚST 1909. No. 3. Gestur. Gestur cr sá, er gistir. Gestur er skammt á vistum. Gestur ber skrúða glæstan, Gestur á fróðleik mestan. Gestur er gleði flestum. Gestur sezt höldi’ ‘ið næsta. — Gesti’ er fátt,— gættu vestur,— gesti, þeim yngsta’ og bczta. Gestur,— hve gnýja brestir! Gestur,— ei tðm að hlusta. Gestur,— hve brann sá gneisti! Gestur, — ó— þrumu lostinn. TJrgir í geystum gusti glóhvarmar leiftrum sveiptir, vonandi, efa ofar, eftir þig farinn, stara Helgi Tómasson, á Reynistað’í Mikley, er dáinn,— andaðist á heimili sínu 27. júlf eftir aðcins sólarhringslegu, eitt- hvað nálægt þvf sjutugur að aldri. Lar er genginn errrn hinn fcrn- mannlegasti fslenzkur búhöldur sem verið hcfir fyrir vcstan haf,- og þtí jáfnframt f ýmsum háttum einn hinn hjerlenzkasti útlending- ur, sem verið getur í smáu og af- skekktu mannfjciagj. \ Hann var upprunninn f Þing- eyjarsýslu, cða f það minnsta voru honum og konu hans, Margrjctu Þórarinsdóttur, vel' kunnar stöðv arnar kringum jökulsá.á Fjöllurn enda fjekk Helgi heitinn á þvf að kenna, hvað vosbúð og liarðviðn fjallbyggðanna gat af sjer leitt. Skömmu eftir giftingu túk hann l.ðagigt svo dla, að bakið kreppt- ist saman í hnút, og bjó hann við það böl alla ævi sfðan. Hann hafði að þcim tíma verið atorku maður og kappsamur, enda fylgdi það skaplyndi honui'n til hins sfð- asta, svo jafnvel Ifkamlegu verkin urðu drjúgari en nokkrar líkur virtust til. Helgi hcitinn var f fyrsta ís^ Iendingahópnum, sem settist að í Mjkley, og hefir einusir.ni sfðan flutt þar á milli bújarða, en hefir að öðru leyti setið eins og skcr f ölium þeim inn- og út-straumi, sem flætt hcfir yfir það byggðar- lag, eins og flest önnur nýlcndu- svæði. Saga Miklcyjar hefir því að miklu leyti orðið saga Helga I ómassonar. Heimili k.ans hefir c rðið J.að akkeri, sem allt fjclagslíf eyjarinnar hefir snuist um, ai hvaða átt sem hefir blásið. Þcgar póstflutningur hófst ti! eyjarinnar varð hann þegar f stað póstmeistari, og hjelt þvf starfi til dauðadags. í skólancfnd mun hann einnig hafa setið frá þvf að Mikleyjarskóli var fyrst settur á stofn. Um mörg hin sfðari ár hefir hann einnig allt af öðruhvoru og stundum hvað eftir annað verið sveitarráðsmaður fyrir cyjuna; og f kyrkjumálum hefir þolgæði hans átt langmestan þátt í þvf, að frá því ástandi, sern var. í eyjunni, þegar hann stóð þar uppi við 6. mann gegn 32, sem fylgdu sjera M. J. Skaftasyni að málum, er þeim málum á eyjunni nú fyrir allöngum tíma komið f það horf, að þar er cinn lúterskur kyrkju- fjelagssöfnuðyr að miklu leyti ráð- andi lögum og lofum, — í það minnsta að ytra útliti. í öllum mannfjelagsmálum, sem á annað borð olli nokkrum flokka- skiftinguin, var Flclgi heitinn ævin'ega sjálfsagður foringi ann- arsvegar. Ýmsir urðu til þess, eins og gengur, að etja þá kappi við hann, — þar á meðal lim eina tfð, eftir sínum litla mætti, sá sem þetta ritar; — en undantekningar- Iftið mun það hafa verið, að hann kæmi sínu til vegar — á endanum. I því kemur það bezt fratn, hversu fornmannlegur þessi íslenzki iand- námsmaður var f skapi,—af hvoru hann átti meira, rólegri, langsýnni hyggni eða ósveigjanlegu þolgæði En nú ætlar Baldur að vera ósköp alvarlegur á móti, og sýna kunningja sfnum af hverju hann eigi ekki að vera að stríða sjer. Það má ekki lasta Baldur fyrir það, að flytja brot úr brjefum. Það er engin þekking eins nauðsyn- leg eins og þekking á tfðarandan- um, og hann kemur hvergi nokk- urstaðar jafnglöggt í ljós eins og f sendibrjcfum. Sá, sem les, fær auðvitað eftirþanka af því, sem hann sjer að annar hefir skrifað. “Ójá, svona hugsar hann þá, þessi,” verður lesandanum ósjálf- rátt að orði, og það er einmitt lyk- illinn að allri andlegri framför, að ein sálin vigti og mcti afurðir hinnar. Annað þarf lfka útskýringar við. “Ekki eitt orð ujn kyrkjuþing og málfrelsi Únftaraprestsins,” segir f brjefinu, og hiif. finnst, sem von er, að það hefði þó staðið Baldri næst að segja eitthvað um þetta. Orsiik er til alls, og svo er um þcssa þögn Únítaraprcstsins. Svo er mál mcð vexti, að sú hliðin, sem Únftarapresturinn á miklu hægra mcð að mæla bót, kom fram gagnvart honum mcð sfnum vanalega þussaskap. Ga/ð arpresturinn stökk upp á nefið á sjer f sama hranaskaþnum, sem hann beitti gegnum allt þingið, svo þarna máttu sjera Friðriks THE (JIMLI FRUIT STORE. Eyddu 5 centum fyrir^ $1 viröi af ánægju handa vinum þínum. PÓSTSPJALD kostar svo LíTIn, en ánægjan, sem það veitir, er svo mikil, að enginn ætti að láta þurfa að minna sig á að gleyma ekki vinum sfnum. JEG hcfi ævinlega það nýjasta og fásjeðasta, — auk algengu tegundanna, — af póstspjöklum. YKKUR er ævinlega velkomið að skoða spjöldin, jafnvel þó þið kaupið ekkert; — en ef þið kaupið þau', þá er allt strax við hendina, borð, blek og penni, til afnota ókeypis. TT_A.3SriSrES KIT?,ISTJ'A.3SrSS03Sr. leikurinn er það, að það gegnir miklu minni furðu, hvað hann er slóðalegur, heldur en hitt, að hann skuli ekki fyrir löngu vera stein- dauður, — eins og andstæðingar hans gjörðu sjer þegar í upphafi vissar vonir um. OFT JEG IIUGSA HEIM TIL ÞÍN. var og er vandi að segja; cn pm menn leggja til orustu út úr sjer það getur engum blandast hugur, að þessi fatlaði maður hefði ekki um nærfellt heilan mannialdur verið sá hjeraðshöfðingi, sem hann var, ef sáláratgjörvið hefði ekki óviðkomandi manni. Að þvf leyti á Únftarapresturinn þeim vingjain- legt viðmót upp að unna; — en þar með cr lfka búið. Skoðanir þeirrar hliðar eru í eðli sfnu únít- staðið á styrkvari fótum en lfkamt-j arískar skoðanir, en frá Únítara- prestsins sjónarmiði svo fyrirlitlega meðhöndlaðaj' að honum er ómög- ulegt að vinna það fyrir almenni- viðmót, að fara að mæla hreystíff. * Baldur samhryggist Mikleying u.11 yfir hínu snögga fráfalli þessa I frumhcrja byggðarinnar. Fár þeirri meðhöndlun nokkra bót. legt mun sá fátæklingur hafa koinið til Það er auðvitað síður en svo, að Mikleyjar, sízt 4 síöan árum, sem hjmr eigi það skilið af Únítara- Hclgi 1 ómasson hcfir ekki að em- 1 presti, að hjáljiað sje til að kasta hverju leyti stutt með ráði cða dáð 1 steínum úr götu þeirra, en sann- a þeirra frumbýlingsárum. Lað leikurinn á það ævinjega skilið, að dylst engum kunuugum, að nú er rCynt sje að bjarga hoimm, og á Mikley skarð fyni'skildi, scm' þcssvegna fer það svo, að ekki verður unnt að hiiðra sjer hjá þess- um urnræðum, hvað mikil sem úlf- Iengi mun sjá merki til. j. r. s. úðin er annarsvegar og hin svo- kallaða lempni hinsvegar. Utn það, að Baldut sje lftill og latur, skal ekki mikið sagt. Það cr ekki allt komið undir stærðinni; og að segja hann latan, dytti eng- Borin liönd fyrir liöfuð. “Latur ertu, lörfum búinn, lítiii vexti, Baldur ininn,” Þessi orð standa í brjefi frá ein- um velmetnum kaupanda Baldurs, \ um kunnugum í hug í alvöru, sem nýlcga skrifaði 1 itstjóramyhd- I Þau báru sig illa hjerna framan af, inni stutt gamanbrjcf, og er að'blöðin, sem alitaf hafa verið á rcyna a^ pipra hann upp.með þvf,! spena hjá stjórnmálaflokkunum. að stríða honúm svolftið, en allt Það hefir ekkert íslenzkt vikublað þó f gamni og góðvild í blaðsins • orðið hjcr án stjórnarstyrks eins garð. j gamalt cins og Baldur, og sanu- -:o:0:o:- Oft jeg hugsa heinítil þfn hugum Ijúfa Isagrundin; þú varst aðal-unun mfn önnur betri’ ei síðar fundin. Þó mig langi þig að sjá, það er aðoins vonarbjarmi; jcg mun aldrei aftur ná unaðsró hjá þfnum barmi. Þfn hafa margan mætan hal móðurbrjóstin fögru alið. Dáðríkara drcngjaval dróttir aðrar fá ei talið. Stundum þó þjer ami ís, áköf frost og miklir snjóar, aldrei sonaást þfn frýs, aftur sólin barm þinn frjóar. Þess jeg nái óska að óháð frelsi brátt þú hljótir: þrældómshiekkja vondan vað vinir þfnir sundur brjóti Sjáifstæð varstu, sjálfst^eð vert, sjálftæð öll þfn börnin verði, ekkert þeirra auðnu skcrt ætti’ að líkjast gamla Merði Frelsissólin sje þfn vörn sunna meðan skín á jörðu, öll þfn verndi óskabörn ófrelsis við böli hörðu. B. K. Á KOFANUM DUNDI HRÍÐIN HÖRÐ. ----:o:0:o:---- Á kofanum dundi hrfðin hörð, helgaddur nfsti frón. Bljúg þá til drottins bæn var gjörð; á börurtum lfk var Jón. Börnin grátandi báðu þá, — byrgt var af sorg og nauð,— en ckkjuna’, er varma vætti brá, vantaði Ijós og brauð. gekk á Grátþrungin, klæðfá braut, guð þá af hjarta bað, að láta nú þessa linna þraut og lfkn sjer að veita’ i stað. I búðina glæsta gekk hún inn, gnótt var þar, — ljós og brauð. “Hjálpaðu mjer nú, herra minn, þvf harðri’ eg er stödd f napð.” Miskunarleysis “nei” á ný næddi frá hjartans rót; hann hugsaði: “get jeg gjört að því, þó gangi þjer flcst á mót?” og kærleiksvana kuldaglott kipraði níðings skinn; að hörmunum gjörði háð og spott, harðbrjósta ræninginn. * * * Gulliu sól reis frá austri etity, af Ijett var hrfðin dimm. í kofa hrörlegan kornu menn, köld voru lfk þar fimm. Enginn maður gat auir.ra sjeð; — eru lffsbrigðin tvenn: dauðinn hann líknar djörfung með, þá daufheyrast guð og menn. P. t

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.