Baldur - 07.08.1909, Blaðsíða 4

Baldur - 07.08.1909, Blaðsíða 4
■R A L D U R, VII. ár, nr. 3. HEIMAFRJETTIR. ¥ Norðan úr Geysirbyggð frjettist, að þar hafi á mánudaginn brunnið hús ogfjós hjá hr. Hróbjarti Helga- syni. Sagt er að nokkru af inn- anstokksmunum hafi verið bjargað. Hr. Ólafur Bjarnason og Feldfs kona hans, scm búa hjer á Gim!i misstu nýlega ungt barn; og ensk kona, Mrs. Hcpkins, andaðist einnig hjer í bænum í sfðastliðríum mánuði. Hinn 27. júlí sfðastl. andaðist Bjarni Jónsson, hjer á heimili tengdasonar sfns, hr. Guðm. B. Jónssonar, og Mar- grjctar konu hans. Bjarni heitinn var nálega hálfnfræður, og orðinn ellihrumur fyrir all-löngum tíma. Bjarni sál. var sonur Jóns Jóns- sonar læknis Einarssonar í ísa- fjarðarsýslu, og Kristfnar Ásgeirs- dóttur frá Rauðamýri á Langadals- strönd, föðursystur Ásgeirs Ás- geirssonar stórkaupmanns á ísa- firði og f Kaupn.annahöfn. Bjarni sál. bjó lengi á Víðivöll- um við Steingrímsfjörð í Stranda- sýslu, en kom til Amerfku sumarið 1 888, og hefir sfðan verið hjá fyr- nefndri dóttur sinni og manni hcnnar. Sagt er að Bjarni sál. hafi verið hinn mesti atorkuinaður og fram- úrskarandi hjálpsamur við fátæka meðan efni leyfðu. Þau hjónin, hr. G. B. Jónsson og kona haus, hafa beðið Baldur að flytja sitt innilegasta þakklæti öíl- um þeim, sem veittu Bjarna sál. liðsinni í hans langvinna ellilas- leika, og einnig þeim sem heiðruðu útför hans með nærveru sinni. Mesti fjöldi af ensku fólki er nú loksins kominn f skilnjng um það, að fallcgra sje hjcr á Gimli heldur en víðast annarstaðar f nánd við Winnipegborg, enda flykkist það nú hingað, til að njóta sumarfrí- stunda sintia. Á Lai<eview hótel- inu er nú alveg húsfyllir af þessu fólki, enda setti hr. J. G. Christie alla hluti svo f lag hjá sjer f vor, vatnsverk og Ijósaútbúnað o. fl., að þetta gistihús hjer á vatnsbakk- anum, scm kalla má sanna bæjar- prýði, stendur ekki nú orðið f ne;nu verulegu stórborgahótelum neitt á baki. Þeir íslendingar f öðrum byggð- arlögum, sem hafa tök á að veita sjer það, að fá sjar dáhtla frfstund sjer til up.plyftingar, gcta naumastl fundið ákjósanlegri stað til þess: heldur en nú cr orð.nn hjer á Gimji. i Það gengur að vissu ieyti næst | þvf að breftða sjer heim til gam a landsins, —en kostar minna. Þjcðhálfðarhald fór hjer fram 2.1 ágúst eins og til stóð. Miðað við reynsiu undanfarinna ára tókst það mikiu betur en nokkur bjóst við, og vcrður það að líkindum til þcss, að trenn vcigrí sjer ekki við því 1 framvegis, að kjósa kvennfólk í þjóðhátfðarnefndina. , Þótt nfu manns væri f nefndinni í fyrstu, olli heilsuleysi og önnur forföll því, að tveir og tvær þeirra, sem f nefndinni voru, urðu að bera lang- mest af áhyggjunum. Auk þess sem nefndin á þannig þakkir skilið fyrir sína fiammistcðu, megum við Gimhbúar kutina fólki víðsvegar að ynnilegustu þakkir fyrir þcss hlut- töku. Þegar á allt er litið var það gestunum, — af öllu svæðinu “sunnan frá Læk og norður að Fljóti,” — langmest að þakka hvað hátíðarhaliið varð að þessu sinni ánægjulegt öllum, sern þar voru saman komnir. Beztu þökk og heiður bæði nefnd og almenningi, sem nú sýndi, í þessum eina fslenzka bæ í Vesturheimi, — þjóðrækni sfns eigin hugarfars svo verðugan sóma! Og heilar óskir fyrir hin ó- komnu ár! Þrjár allfjölmennar skemmtifarir hafa verið hingað í sumar, bind- indismannafurin, bandalagsfiirin, og bjórgjörðarmannaförin, /5ðru nafni “Drewry’s Pikknikkið.” í hinu sfðastnefnda munu íslending- ar-lítinn eða engan þátt hafa tekið, en langmest fjölmenni hafði þar verið saman komið, og að sögn er það þeirri skemmtun til frægðar að telja, að þar hafði.bjór verið veitt- ur ókeypis hverjum sem hafa vildi; en vafalaust hefir það frerr.ur verið gjört í auglýsingarkynjuðum tilgangi heidur cn til þess að efla svall 'f samkvæminu. Hinar skemmtifari-nar voru sama sem alísienzkar, og fór bindindismanna- skemmtunin eins vel fram eins og • • # ' venjulega gjörist, var vel stjórnað og virtist að öllu leyti sæmilega góð. Hin skemmtunin aftur á rnóti sú ljelegasta, sem hjer hefir verið, og inun sönnu næst, að þar hafi um enga stjórn og lftið pró- gramm verið að ræða eftir að út f garðinn var komið. Það þarf end- ilcga næsta ár að verða betur le/it af hendi, og ekki er á þetta minnst ’njer af neinni kyrkjuiegri úlfúð, heldur af þvf, að ef þeim, scm “helztir eru haldnir” finnst það fuilgott að kasta höndunum til verka sinna, þá er hætt við að þcir vandi sig miður á eftir, sem síður þykjast til þess kallaðír, að vera fólksins fyrinríynd. Eirinig skal það tekið fram, að ekki væri sanngjarnt að kenna foritiiðurnönnum fararinnar um það, þótt það slys yrði þenna dag, að eiriri Gimlipilturinn, Sveinbjörn K. Valgarðson, beinbrotnaði. Að fara að gjöra yfirlýsingu uin það í blöðunum, eins og gjört er f síð- ustu Hkr., að viss sifnuður hafi ckki átt nokkurn tíma hiut að ináli, þar sem siysfarir hafi orö;ð, er le.ðiniega sjálfsrjettiætingarfullt' Það rifjar upp ummælin um turn- inn f Sfióam, og virðist svo scm það ætti einmitt að sitja mjög illa á þcirri kyrkju, sem verið er í þessu sambandi að eigna hina sjerstöku 'guðs náð. ’ UMBODSMADUR FYRIR LONDON MUTUAL Fire Insurance Co. MONTREAL-CANADA Fire Insurance Co. ANGLO-AMERICAN Fire Insurance Co. EQUITY Fire Insurance Co. * * * Tryggið hús og eignir yðar gegn eldsvoða, í einhverju af þess- um fjelögum, sem eru sterk og áreiðanleg. Þegar yður vantar sleða, vagna, sláttuvjelar, hrífur og önnur jarðyrkjuverkfæri, þá sjáið mig því viðvíkjandi. Verkfærin eru góð. Verðið sanngjarnt. Skilmálar fyrirtak. G. P. MAGNUSOSN. GIMLI. MAN. FINNIÐ UMBOÐSMANN MINN A GIMLI. grggSJSfSL’LJ L —!!5!I!JJ!li!!^i J.. JJU! UMIll ,L — ■■AftT ■»7ir*,Jljnw'1MJIII-llllll I Hl .1 / ' Hann er ætfð reiðubúinn til að taka á móti yður og afgreiða þarfir yðar. —'Hann hefir nú allar tegundir af líkkistum og öllu þar að lút- andi. Sömuieiðis hefir hann sbánnýja blómkransa, — til að láta ramma — með sanngjörnu verði. Finnið umboðsmann minn á Gimli, hr. Elis G. Thomsen. A. S. BAEDAL, UTFARARSTJORI. 121 Nena St. Winnipeg. . TALSÍ AIAK: — Skifstofa 306. Ileimili 304. THE GIMLI TZE^JJDIJ^TQ- C°. GIMLI. MAN. - • , Seiur cftirfylgjandi vörur með miklum afsiætti yfir marzmánuð meðan þær endast: Karlmanna snjósokka , Drengja snjósokka. Leðurvetlinga. Stakar buxur. F irlmanna nærfatnað. Karlmanna peysur. Drcngja péysur. Þykkar karlrnanna skyrtur. Stök vesti. Drengja nærfatnaður. Þykk blankctt. Einnig birgðir af eftirfyigjandi vörum, sem að við scljum m eins lágu verði eins og fíægt cr, fyrir borgun út í hönd : Groceries. Trjefötur. Patent meðul, Álnavörur. Leirvöru. Stífskyrtur. Axarsköft Overalls. Brooms. Skófatnað. Og margt fleira. GIMLI. TRADING C°. Bonnar, Trueman & Thornburn. BARRISTERS &. Telefón: 766. P. O. B0X158. WINNIPEG, — MAN. Mr. Bonnar er langmesti málafærslumaðurinn í fylkinu. ' /. HESTAR TIL SOLU. HÆFIR FYRIR ÞUNGAN DRATT OG ALGENGA VINNU. Finnið THOS. REID SELKTEK. ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CANADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. Sjerhver manneskja, sem fjöl- skyldu" hefir fyrir að sjá, og sjer- hver karlmaður scm orðinn er 18 ára gamall, hefir heimilisrjett til • ferhyrningsmílufjórðungs af hverju óföstnuðu stjórnarlandi, sem til er f Manitoba, Saskatchewan og A1 berta. Umsækjandinn verður að bera sig fram sjálfur á landskrif- stofu eða undirskrifstofu hjeraðs- ins, Með vissum skilyrðum má fað- ir, móðir, sonur, dóttir, bróðir, eða systir umsækjandans sækja uin landið fyrir hans hönd. SKYLDUR. — Sex mátiaða ábúð' á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landtakandi má þó búa á bújörð, sem ekki er smærri en 80 ekrur, og sem er eign sjálfs hans, eða föður, móður, sonar, dóttur, bróð- ur, eða systur lians. í vissum hjcruðum hefir land- takandinn forkaupsrjett að annari bújörð áfastri við sfna, fyrir $3.00 hverja ekru. Þá lengist ábúðar- tfminn upp f sex úr og 50 ekrum meiia vcrða þá að rækta. Landleitandi, sem hcfir eytt heimilisrjetti sfnum og kemur ekki foi kaup.srjettinum við, getur fengið land keypt f vissum hjeruðum fyrir $3.00 hverja ekru. Þá verð ur hann að búaálandinu sex mán- uði á ári hverju f þrjú ár, rækta 50 ekrur og byggja $300.00 hús. W. W. CORY, Deputy of tha Minister of the Interior 60 YEARS' EXPERIENCE Trade Mar«S Designs COPYRIGHTS &C. Anrono sonrtlng a nketcb and dosciiptlon may qnlckly /iscortain onr oplnion free whother an iuvention la prchably patentabíe. Commqrnlca* tlonBntrlctlyconfldontlal. HANDBOOK onPatent* eent free. Uldest agenc/ for securing patents. Patents takcn throuch Munn & Co. rocelve 8vecial notice» without charf/e, in thð A handsomoly iliustrated weekly. Larprest cir- cuíation of any soientlflc Joiirnal. Tertns for Canada, |3.75 a year, poatage prepald. 8old b> all newsdealers. <|0QB3e*Bro?«dway,( Brancb Offico, 626 F 8t., Waohington, D.C.'' KAUPENDUR BALDURS. Gicymið ekki að gjöra aðvart þegar þið hafið bústaðaskifti.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.